Morgunblaðið - 24.10.1993, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1993
37
RAO
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
Inaskpteljn
• w •
Drayhálsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 6 71 í 20, lelefax 672620
TJÓNASKODUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Simi 683400 (sfmsvari utan opnunartfma) - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
25. október 1993, kí. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöö -
'4/s/é
^mr útboð
Landvegur, Hallstún
- Holtsmúli
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu 3,7 km kafla á Landvegi frá Hallstúni
að Holtsmúla. Helstu magntölur: Fyllingar
og neðra burðarlag 45.000 m3 og fláafleygar
21.000 m3.
Verki skal lokið 15. júlí 1994.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Selfossi og í Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 25. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir
kl. 14.00 þann 8. nóvember 1993.
Vegamálastjóri.
QÚTB0Ð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. I
Byggingadeildar borgarverkfræðings, |
óskar eftir tilboðum í smíði húsgagna
fyrir fjóra leikskóla: Við Reyrengi,
Viðarás, Vesturhlíð og Funafold.
Helstu magntölur eru 330 stólar, 68
borð, 82 hillueiningar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu I
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. I
5.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 9. nóvember 1993 kl. 14.00.
bgd 88/3
Forval
[nnkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
íþrótta- og tómstundaráðs, óskar eftir
þeim fyrirtækjum, sem áhuga hafa á að
taka að sér dagleg þrif, ræstingu, laugar-
hreinsun og næturvörslu í nýrri sundlaug
í Árbæjarhverfi, sem opnuð verður á
næsta ári.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Skal þeim skilað útfylltum á sama stað
í síðasta lagi 4. nóvember nk.
ítr 89/3
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvcgi 3 • Sími 2 58 00
^ RARIK ,,
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS UtDOO
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi:
RARIK 93007 20 MVA, 63/11 kV aflspennir.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með mánudegi 25. október
1993 og kosta kr. 1.000 hvert eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík,
fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 25. nóvember
1993. Verða þau þá opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
Reykjavík.
Eftirfarandi útboð eru til sölu á skrifstofu
Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík.
1. Útboð nr. 4011 prentun eyðublaða. Gögn
seld á kr. 1.000,- m/vsk.
Opnuð 11.11. 1993 kl. 11.00.
2. Útboð nr. 4015 fellihurðir. Gögn seld á
kr. 1.000,- m/vsk.
Opnuð 3.11. 1993 kl.-11.00.
3. Útboð nr. 4016 ómtæki. Gögn seld á kr.
1.000,- m/vsk.
Opnuð 16.11. 1993 kl. 11.00.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Utboð
Hafnarstjórn Sandgerðis óskar eftir tilboðum
í grjótvörn við Norðurgarð í Sandgerði. Út-
boðið er áfangaskipt.
Helstu magntölur:
1. áfangi Grjótvörn 3,0-5,0tonn 7.200m3
Grjótvörn 1,0tonn 4.200 m3
Kjarni 10.100 m3
Kjarni lageraður í námu 25.000 m3
2. áfangi Grjótvörn 3,0-5,0tonn 5.500 m3
Grjótvörn 1,0tonn 2.300 m3
Kjarni 7.600 m3
Kjarni lageraðurínámu 5.000 m3
Hugsanlega verður einungis fyrri áfanginn
unninn nú. Fyrri áfanga skal lokið fyrir 15.
mars 1994.
Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafnar-
málaskrifstofunni frá og með þriðjudeginum
26. október 1993 gegn 5.000 kr. óaftur-
kræfri greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
9. nóvember 1993 kl. 11.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum, sem þess óska.
Hafnarstjórn Sandgerðis.
Fiskiskip
Til sölu 30 tonna eikarbátur, kvótalaus.
17 tonna eikarbátur, kvótalaus.
14-16 tonna stálbátar með og án kvóta.
Úrval af krókaleyfisbátum.
Vantar 60-150 tonna báta á skrá.
Höfum kaupendur og leigjendur að kvóta.
Skipasalan Bátar og búnaður,
s. 91-622554.
Fiskiskip
Vantar strax 25 metra (150 brt.) yfirbyggt
togskip úr stáli fyrir erlendan kaupanda.
Má vera 13-15 ára gamalt.
Þorfinnur Egilsson,
lögmaður,
Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík,
sími 684343, fax 684346.
ffi
Migren-
samtökin
Fyrirlestur
um mataræði og migren
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, næringarráðgjafi,
heldur fyrirlestur um mataræði og migren
þriðjudaginn 26. október 1993 kl. 20.30 í
Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík.
Lífeyrissjóðurinn Hlff
tilkynnir
Sjóðfélagafundur verður haldinn fimmtudag-
inn 28. október 1993 kl. 17.00 í Borgartúni 18,
kjallara.
Fundarefni:
1. Ársreikningar 1991 og 1992.
2. Reglugerðarbreytingar.
3. Önnur mál.
Tillögur að reglugerðarbreytingum liggja
frammi á skrifstofu sjóðsins.
Stjórnin.
Dansherra óskast
13 ára stúlka, sem náð hefur góðum árangri
í danskeppnum hérlendis og erlendis í dansi
með frjálsri aðferð, óskar eftir herra strax.
Upplýsingar í síma 73977.
Nýttá Islandi
Óttast þú innbrot, þjófnað eða eyðileggingu
eigna þinna?
Ef svo er, þá hringdu og við komum heim
til þín og sýnum þér ódýra en mjög góða
lausn á vandanum.
íslensk skandinavíska hf.,
sími 91-670470.
Módel - Sebastian
Okkur hjá SEBASTIAN umboðinu vantar
módel, stelpur og stráka, 16 ára og eldri.
Það er að koma fulltrúi frá „The Sebastian
Artistic Team“ til að sýna það nýjasta fyrir
haustið og veturinn.
Sýningarnar verða sunnudaginn 31. október
og mánudaginn 1. nóvember.
Látið skrá ykkur hjá hársnyrtistofunni
KRISTU í KRINGLUNNI fyrir næstkomandi
föstudag.
SEBASTIAN
ÞJÓNUS'
Tek að mér alhliða málningarvinnu
utanhúss sem innan.
Gjörið svo vel og
reynið viðskiptin.
Hallvarður S. Óskarsson
málarameistari
sími 68 66 58