Morgunblaðið - 24.10.1993, Side 40
40
SJÓNVARPIÐ
900 RAVNAFFNI ►Mor9unsión-
DfUINHCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða Þýðandi: Rannveig Tryggva-
dóttir. Leikraddir: Sigrún Edda
Björnsdóttir. (43:52)
Vilborg í dyraröð Þriðji þáttur. Hand-
rit: Sigurður Valgeirsson. Edda Heið-
rún Backman leikur. Frá 1987.
Gosi Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir: Örn Araasou.(18:52)
Maja býfluga Þýðandi: Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir: Gunnar
Gunnsteinsson og Sigrún Edda
Björnsdóttir. (10:52)
Dagbókin hans Dodda Þýðandi: Anna
Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A.
Kaaher og Jóna Guðrún Jónsdóttir.
10.45 ► Hlé
13.00 ►Fréttakrónikan Farið verður yfír
fréttnæmustu atburði liðinnar viku.
Umsjón: Heigi E. Heigasón og Ólafur
Sigurðsson.
13.30 ►Síðdegisumræðan: Sameining
sveitafélaga - sameining eða
sundrung. Umræðunum stýrir
Magnús Bjarnfreðsson og aðrir þátt-
takendur eru Bragi Guðbrandsson,
aðstoðarmaður félagmálaráðherra,
Drífa Hjartardóttir, sveitarstjórnar-
maður í Rangárvallarhreppi, Hail-
grímur Guðmundsson, bæjarstjóri í
Hveragerði, Helga A. Richter, bæjar-
fulltrúi í Mosfellsbæ og Vilhjálmur
Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands
íslenskra sveitafélaga.
15.00
líifiiíiivun ►Kadd< wood-
nvllirainU lawn (Caddie
WoodiawnjBaniarísk fjölskyldu-
mynd frá 1987. Leikstjóri: Giles
Walker. Aðalhlutverk: Emily Schul-
man og Season Hubley. Þýðandi:
Rannveig Tryggvadóttir.
16.45 hlCTTID ►Elsku vinur, minn-
rlLl llll ingin lifir í þættinum
er rætt við alnæmissjúkling og móð-
ur ungs manns sem alnæmi varð að
aldurtila. Umsjón: Sigrún Stefáns-
dóttir.
17.20 M askana látið Þáttur um matar-
venjur íslendinga að fornu og nýju.
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 RADIIAFFUI ►Stundin okkar
DAHIinCrill Bóla og Hnútur
bregða á leik. Káti kórinn tekur lag-
ið. Hundurinn Mosi les sögu. Sýnt
úr Dýrunum í Hálsaskógi og litið á
æfrngu á Skilaboðaskjóðunni. Um-
sjónarmaður er Helga Steffensen og
Jón Tryggvason stjórnaði upptöku.
18.30 ►SPK Þrautaleikur fyrir krakka.
Umsjón: Jón Gústafsson.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hjCTTID ►Auðlegð og ástríður
HICI IIII (The Power, the Passi-
on) Þýðandi: Jóhanna Þráinsdótt-
ir.(157:168)
19.30 ►Fjölskyldan í vitanum Ástralskur
þáttur um ævintýri Qölskyldu sem
flust hefur frá stórborginni í vita á
afskekktum stað. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 kJCTTID ► Fólkið í Forsælu
rlCI IIII (Evening Shade)Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur með
Burt Reynolds og Marilu Henner í
aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. (10:25)
21.05^Ljúft er að láta sig dreyma
(Lipstick on Your Collar) Gaman-
þættir sem gerast á Bretlandi á sjötta
áratugnum. Leikstjóri: Renny Rye.
Aðalhlutverk: Giles Thomas, Louise
Germain og Ewan McGregor. Þýð-
andi: Veturliði Guðnason. (4:6)
22.05 Tnyi IQT ►Lohengrin (Lohengr-
I UnLlu I in) Ópera eftir Richard
Wagner. Sagan segir frá Telramund
og Ortrud sem reyna að sölsa undir
sig ríki Hinriks konungs af Sax-
landi. Leikstjóri er Wemer Herzog
og hijómsveitarstjóri Peter Schneid-
er. Söngvarar: Paul Frey, Cheryl
Studer, Gabriele Schnaut, Ekkehard
Wlaschiha og fleiri. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson.
1.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
MORGUNBLAÐIÐ ICTVARP/SiÖniVARP
SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1993
SUNNUDAGIIR 24/10
Stöð tvö
9.00
BARNAEFNI l
Kærleiksbirn-
irnir Teikni-
myndaflokkur með íslensku tali.
9.20 ►! vinaskógi Teiknimynd með ís-
lensku tali.
9.45 ►Vesalingarnir
10.10 ►Sesam opnist þú Talsett leik-
brúðumynd.
10.40 ►Skrifað í skýin Teiknimyndaflokk-
ur.
11.00 ►Listaspegill (Savion Glover og
steppdansinn) Savion Glover, er átján
ára, og stærsta stjarnan í steppdansi
í dag. Hann hefur komið fram á
Broadway og leikið í kvikmynd. Hér
bregður Savion á leik í upptökum á
bamaþáttunum Sesame Street og
fær Gregory Hines til að taka nokk-
ur spor.
11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not) í
Leikinn myndaflokki fyrir börn og
unglinga. (7:13)
12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í
beinni útsendingu frá sjónvarpssal
Stöðvar 2 þar sem málefni liðinnar
viku eru tekin fyrir. Umsjónarmenn
þáttarins eru, meðal annarra, Ingvi
Hrafn Jónsson og Páll Magnússon.
13.00 íhDíÍTTID ►íþróttir á sunnu-
lr RUI IIII degi íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir
helstu íþrottaatburði liðinnar viku.
13.25 ►ítalski boltinn Vátryggingafélag
íslands býður áskrifendum Stöðvar
2 upp á beina útsendingu frá leik í
fyrstu deild ítalska boltans.
15.50 ►Framlag til framfara Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnu sunnudags-
kvöldi.
16.30 AjlCTITQ ►Imbakassinn Endur-
rlCI IIII tekinn spéþáttur.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie) Myndaflokkur gerður
eftir dagbókum hinnar raunvemlegu
Lauru Ingalls Wilder. (14:22)
17.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt-
ur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi.
18.00 ►öO mínútur Fréttaskýringaþáttur.
18.50 ►Mörk dagsins íþróttadeild Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar fer yfír stöðuna
í ítalska boltanum, skoðar fallegustu
mörkin og velur mark dagsins.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 hJCTTID ►Framlag til framfara
rlCI I lll Þriðji og síðasti þáttur
Karl Garðarsson og Kristján Már
Unnarsson kanna vaxtarbrodda og
nýsköpum í atvinnulífi þjóðarinnar.
20.45 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur.
21.4° VUIIIUVUn ► Á refilstigum
nillira IIIU (Bellman and True)
Bresk framhaldsmynd í tveimur hlut-
um. Þegar Hiller kemur, ásamt stjúp-
syni sínum, til London kemst hann
að því að fylgst er með ferðum þeirra.
Hann reynir að komast undan en
þeir em teknir til fanga af náungum
sem vilja að Hiller ráði fyrir sig
tölvudulmál. Seinni hluti er á dag-
skrá annað kvöld. Bönnur börnim
undir tóif ára aldri. Maltin gefur
★ ★ 'h
23.20 ►( sviðsljósinu (Entertainment this
Week) í þættinum era sýnd brot úr
nýjum kvikmyndum, rætt við leikara
og söngvara, litið inn á uppákomur
og margt fleira. (9:26)
0.10
► Hörkuskyttan
KVIKMYHD (Quigley Down
Under) Vestri sem gerist í Ástralíu.
Tom Selleck leikur bandaríska
skyttu, Quigley, sem ræður sig til
Marsons, hrokafulls óðalseiganda í
Ástralíu. Quigley kemst að því að
Marson og hyski hans ætlast til þess
að hann skjóti fleira en úlfa og segir
starfinu lausu. Óðalseigandinn er
ekki vanur að menn mótmæli honum
og sigar leiguþý sínu á skyttuna.
Quigley neyðist til að flýja inn í
óbyggðimar og tekur með sér dular-
fulla konu sem heldur að Quigley sé
annar en hann er. Aðalhlutverk: Tom
Selleck, Laura San Giacomo, Chris
Haywood og Ron Haddrick. Leik-
stjóri: Simon Wincer. 1990. Strang-
lega bönnuð börnum.
2.05 ►Sky News - Kynningarútsending
í klandri - HiIIer verður eftirsóttur meðal glæpamanna
vegna tölvukunnáttu sinnar.
Hiller er rekinn
úr starfi í banka
Hann lendir á
refilstigum í
undirheimum
Lundúna
STOÐ 2 KL. 21.40 í kvöld er á
dagskrá fyrri hluti bresku fram-
haldsmyndarinnar Á refilstigum,
eða „Bellman og True“. Þetta er
spennandi saga um óreglupésann
Hiller og stjúpson hans. Hiller er
rekinn frá tölvudeild stórbanka
nokkurs og lendir á refilstigum í
undirheimum Lundúna. Innbrots-
þjófar og ræningjar eru á höttunum
eftir honum vegna þeirrar vitneskju
sem hann býr yfir. Hann kemst í
kynni við margan furðufuglinn og
dregst inn í hringiðu gtæpa og und-
irmálsmanna. Spennan eykst smám
saman þegar hópur bófa tekur
stjúpsoninn í gíslingu en lofar að
sleppa honum lausum gegn því að
Hiller aðstoði þá við umfangsmikið
bankarán. Síðari hluti framhalds-
myndarinnar Á refilstigum verður
á dagskrá annað kvöld.
Kór Menntaskól-
ans við Hamrahlíð
Kórinn átti 25
ára afmæli á
síðasta ári
RAS 1 KL. 17.40 Hamrahlíðarkór-
inn átti merkisafmæli á síðasta ári,
þá hafði kórinn starfað í 25 ár við
Menntaskólann við Hamrahlíð.
Tæpast er unnt að hafa tölu á öllum
þeim fjölda nemenda sem þar hefur
kynnst kórverkum tónlistarsögunn-
ar, allt frá einföldum þjóðlögum upp
í stórvirki fyrir kór og hljómsveit,
undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdótt-
ur, sem stjómað hefur kórnum frá
upphafi. A ferðum sínum erlendis
kynnir kórinn gjaman íslensk þjóð-
lög í nýjum og gömlum búningi, en
það er ekki eins oft sem þau heyr-
ast í flutningi kórsins hér á landi.
Leikin verða lög af óútkomnum
geisladiski kórsins og einnig rætt
við stjómanda hans.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
8.30 Victory - Morris Cerullo 9.00 Old
time gospel hour; predikun og lofgjörð -
Jerry Falwell 10.00 Gospeltónleikar
14.00 Biblíulestur 14.30 Predikun frá
Orði lífsins 15.30 Gospeltónleikar 20.30
Praise the Lord; þáttur með blönduðu
efni, fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, préd-
ikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst.
SÝN HF
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II
íslensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnar-
ijarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í
fortíð, nútíð og framtíð. Horft er til at-
vinnu- og æskumála, íþrótta- og tóm-
stundalíf er í sviðsljósinu, helstu fram-
kvæmdir skoðaðar og sjónum er sérstak-
lega beint að þeirri þróun menningar-
mála sem hefur átt sér stað í Hafnar-
firði siðustu árin. Þættimir era unnir í
samvinnu útvarps Hafnarfjarðar og
Hafnarfiarðarbæjar.
17.30 Fólkið í Firðinum - GísU „Hró“
Guðmundsson í Kletti.
18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild,
Wild World of Animals) Náttúrulífsþætt-
ir þar sem fylgst er með harðri baráttu
villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum
heimsálftim.
19.00 Dagskrárlok.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 Crack In
The World F,V 1965 9.00 Vanishing
Wildemess 11.00 Babe Ruth F 1991,
Stephen Lang 13.00 Final Shot — The
Hank Gathers Story F 1992 14.00 Going
Under G 1990, Bill Pullmann, Ned Be-
atty 16.45 Buddy’s Song F 1990, Roger
Daltrey, Chesney Hawkes 18.30 Xposu-
er 19.00 The Super G 1991, Joe Pesci
21.00 Final Analysis T 1992, Richard
Gere, Uma Thurman, Kim Basinger
23.05 Doing Time On Maple Drive F
1991, Ken Olin 24.40 The First Power
T 1990, Lou Diamond, Tracy Griffith
3.00 Sher Mountain Killings Mystery T
SKY ONE
5.00 Hour of Power 7.00 Fun Factory
10.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
11.00 World Wrestling Federation Chal-
lenge, Qölbragðaglíma 12.00 E. Street
13.00 Crazy Like a Fox 14.00 Battlest-
ar Gallactiea 15.00 UK Top 40 16.00
All American Wrestling, fjölbragðaglíma
17.00 Simpsonfjölskyldan 18.00 Deep
Space Nine 19.00 2000 Malibu Road
21.00 HiU St. Blues 22.00 Entertain-
ment This Week 23.00 A Twist In The
Tale 23.30 The Rifleman 24.00 The
Comic Strip Live 1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Formula One: The
Japanese Grand Prix 10.00 Sunday Alive
Skylmingar: Evrópumeistarakeppnin
12.00 Formula One: The Japanese Grand
Prix 14.00Júdó: Evrópumeistarakeppnin
16.00Skylmingar: Evrópumeistara-
keppnin 16.30 Hjólreiðan The Nations
Open, bein útsending 18.00 Golf: Evr-
ópumeistarakeppnin 20.00 Nútíma
fimmtarþraut: Heimsbikarinn 21.00
Formula One: The Japanese Grand Prix
22.00 Júdó: Evrópumeistarakeppnin
23.00 Skylmingan Evrópumeistara-
keppnin 24.30 Hnefaleikar: Evrópu- og
heimsmeistarakeppnin 1.30 Dagskrárlok
Kaddí kynnist índíána er
hún flytur í villta vestrid
Kaddí og
bræður hennar
rata í ævintýri
í Wisconsin
Kaddý og índíánarnir - Indíánarnir eru sakaðir um að hafa ræi
börnunum þegar þeir bjóða þeim
SJÓNVARPIÐ KL. 15.00 í þijú-
bíóinu á sunnudaginn fáum við að
kynnast hugrakkri, ellefu ára
stelpu, sem ratar í mikil ævintýri
en lætur sér hvergi bregða. Sagan
gerist árið 1865 og segir frá Kaddí
og fjölskyldu, sem hafa flutt frá
Boston og upp í óbyggðir Wiscons-
in. Einn góðan veðurdag rekast
Kaddí og bræður hennar á indíána
sem fara með á fund höfðingja sins.
heimsókn.
Hann vingast við systkinin og fýlg-
ir þeim síðan heim en illar tungur
vilja meina að indíánarnir hafi í
raun rænt bömunum og vilja fara
í hart við þá. En þá tekur Kaddí
til sinna ráða. Leikstjóri myndarinn-
ar er Giles Walker og í aðalhlutverk-
um em Emily Schulman, James
Stephens, Season Hubley og Parker
Stevenson.