Morgunblaðið - 14.11.1993, Page 19

Morgunblaðið - 14.11.1993, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1993 19 hefði mátt búast við að allt þetta yrði eyðilagt. En ákveðið var að safna þangað öllum listaverkum krúnunnar svo almenningur gæti síðar átt að- gang að þeim. Þá kom mikið af mun- um frá Versalahöll. Eftir nokkrar móðganir byltingarsinnaðra lista- manna, var opnuð fyrsta sýningin á byltingarafmælinu 10. ágúst 1793 og almenningur uppdagar, ræðir og dáist að. Og 18. nóvember 1793 opnar safnið til frambúðar. Ekki kunni Napoleon síður að meta Louvre, en hann hreinsaði þar til. Burt með alla þessa listamen og list- iðnaðarmenn sem settu sóðalegan svip á staðinn. Hann kom með lista- verk úr herförum sínum, lét flikka upp á salina og framhliðina og gera almennilegar götur kring um Louvre. Með hjálp arkitektanna Percier og Tontaine lét hann teikna norðurál- muna meðfram Rue de Rivoli, sem ekki var lokið fyrr en undir Napoleon III. Hann lét líka reisa sigurboga Carrousel í görðunum og gera upp Grande Galerie og Carré-hallargarð- inn. Og Napoleon gerir brúðkaup sinn 2. apríl 1810 í Louvre við óheyrileg- an munað og glæsibrag í Grand Galerie undir málverkunum eftir frægustu málara. En dýrðin stóð ekki lengi. Eftir daga Napóleons 1815 var herteknu listaverkunum hans skilað og Louvre missti tvö þúsund verk og 300 styttur. Lúð- vík 18. kærði sig kollóttan. Hann átti bara eitt markmið þegar hann hélt innreið sína í Lo- uvre, að fá að sofa í rúmi Napoleons sem hann og gerði. Monu Lisu stolið Margt hefur drifíð á daga þess mikla fjölda listaverka sem safnast Haustið 1911 var ein dýrmaetasta mynd Louvresafnsins, Mona Lisa eftir Léonard de Vinci, herfin. Undir áramót 1914 kom sve verkamaður með hana i pakka til italsks listaverka- sala. Þegar Mena Lisa kem með járnbrautarlest var tekið á mðti henni sem þjóðhöfðingja eg mannfjöldi fagnaði henni. höfðu saman í Louvre. í byijun 20. aldar var mikið um góðar gjafir af listmunum og málverkum frá auðugu fólki. 1912 héldu impressionistamir, m.a. Degas og Monet, innreið sína gegnum gjöf Camondos greifa og sama ár var isl- amsafnið styrkt með stórri gjöf. Þessi aukning og þrengslin urðu til þess að 1910 var safnið stækk- að á fyrstu hæð Flore vængsins, en heimsstyij- öldin fyrri stöðvaði frek- ari endurbætur. Það listaverk sem eng- inn gestur lætur framhjá sér fara á seinni árum er Mona Lisa. En hún hefur ekki alltaf verið til staðar. Þegar Louis Beroud mál- ari kom í salinn þar sem Mona Lisa hafði alltaf i nýju ál- munni verða m.a. sýning- ar á högg- myndum og austurlanda- list, miðaldal- ist með teppum og málverkum frá norðurálfu- skólanum, auk franskra málverka frá 15. til 18. ðld. Keramik- diskur frá 16. öld ■ Tyrklandi, einn af mununum i deildinni fyrir islams- trúarlist. Um leið eg Louvresafnlð er stsekkað hefur verið unnið að þvi að auðga j»að af frcegum verkum. M.a. var keypt á uppboði Cristies dýrasta verk sem safnið hefur keypt, Krist- mynd eftir Antonello de Mess- ine (1456-1479) fyrir 500 millj. isl. kr., en safnið átti aðeins eina mynd eftir hann. hangið í ágústmánuð 1911 var þar ekkert á veggnum nema fjórir nagl- ar. í fyrstu var haldið að hún væri í ljósmyndastofunni, en svo var ekki og í ljós kom að fleiri dýrmæt verk voru horfín. Varð uppi fótur og fít. Umgangsbrandari hljóðði á þessa leið: Monsieur, ég er að koma úr Louvre- safninu. Eiginkonan: Sýndu mér það! Í desember 1913 fékk listaverkasali í Florens svo kynlegt bréf. Bréfritari bauðst til að skila til Ítalíu gegn greiðslu meistaraverki Leonardos de Vincis. Þegar listaverkasalinn kom til fundar við Vincento Peruggia, fyrver- andi verkamann hjá Louvresafni, dró hann undan rúmi sínu pakka með Monu Lisu. Þegar myndin kom með lest til Parísar var tekið á móti henni eins og þjóðhöfðingja og mannfjöldinn fagnaði henni. En hún átti eftir að hverfa á braut í annað sinn, í þetta sinn í fylgd með Balthasar Castigione eftir Raphael og málverkum eftir Rembrandt í kassa nr. 6 á flótta út í sveit af ótta við sprenjur úr Zeppelin- förum Þjóðveija. Louvre var þannig lengi rúið listaverkum sínum og lok- að. Enda flestir varðanna famir að stríða. En Parísarbúar kröfðust safns- ins síns og dyr Louvre voru aftur opnaðar 1. mars 1916 og alfarið 1917. Bjargað frá Þjóðveijum Þegar Þjóðveijar héldu innreið sína í Parisarborg í seinni heimsstyijöld- inni urðu þeir hissa og vonsviknir að sjá að Louvre safnið hafði fjarlægt megnið af sínum dýrmætustu lista- verkum. Yfírmenn safnsins höfðu séð fyrir óhjákvæmilegt stríð við Þjóð- veija og voru í heilt ár búnir að koma verkunum í skjól í höllum í Loiredaln- um og í Suður-Frakklandi. Höfðu þeir dreift þeim í hallir vítt og breitt. Síðustu bilamir sluppu naumlega brott við innrás Þjóðveija. Þjóðveijar urðu fjúkandi reiðir og settu strangt eftirlit með öllum flutningum, ekkert listaverk mátti flytja til nema með leyfi yfirmanns þeirra, Frans Wolf Mettermichs. Skall þar oft hurð nærri hælum. Göbbels hafði í Berlín látið gera þúsund síðna lista yfir listaverk sem afhenda skyldi, en Mettermicht þqoskaðist við og það náði ekki fram að ganga. Rippentrop utanríkisráð- herra tókst að heimta Diönu í baðinu eftir Boucher gegn um sendiráð sitt og Vichystjómina. Hitler sjálfur reyndi að hreppa 300 verk eftir hol- lensku meistarana í einkasafn sitt í Linz. Louvre tókst að koma undan 49 þeirra, en hinum var skilað í stríðs- lok. 1943 óttuðust menn um suma felustaðina í bardögunum. Vom verk flutt og tilkynning send til London. Staðfest var með svari: Mona Lása brosir! eða eitthvað álíka. í flötina á einni-höllinni var slegið stómm stöfum Louvre. Og í stríðslok snem öll lista- verkin á sinn stað. Ekki vantaði eitt einasta. Þau ásamt öllum öðmm sem safnast hafa um aldir em enn í Lo- uvre og nú á 200 ára afmæli safnsins til sýnis í nýjum sölum. Innansleikjur em eftir og á að ljúka endanlega 1997. m&iói útlörfdu Því ekki að halda jólin hátíðleg hjá fjölskyldu og ástvinuip í útlöndum. ^ Kynnast jólasiðum annana þjóða og njóta návistar þeirra sem em þér kærastir. ri^ FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.