Morgunblaðið - 14.11.1993, Page 46

Morgunblaðið - 14.11.1993, Page 46
46______________MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1993 MÁNUPAGUR 15/11 SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RKDUKEEIII ►Töfraglugginn DHIIIIHCrm Pála pensm kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Anna Hinriksdóttir. 18.30 íhDnTTID ►íþróttahornið Fjall- Ir HUI IIH að er um íþróttavið- burði helgarinnar heima og erlendis og sýndar mýndir úr Evrópuknatt- spymunni. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Staður og stund - Bjarmalands- för sumarið 1993 Síðastliðið sumar ^ ferðaðist Hörður Sigurbjamarson um Kólaskaga í Rússlandi. Þegar minnst er á Kólaskaga kemur flestum í hug hroðaleg mengun og hemaðarupp- hygging. Fram undir þetta hefur svæðið verið algerlega lokað Vestur- landabúum. Dagskrárgerð: Samver. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir | 20.30 ►Veður 20.40 hJCTT|D ►Já, ráðherra (Yes, PlLl IIII Minister) Breskur gam- anmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Paui Eddington, Nigel Hawthome og De- rek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. (15:21) " 21.15 ►Sarajevo - dagur í deyjandi borg (Un jour dans la mort de Sarajevo) Ný frönsk heimildarmynd um hörm- ungarástandið í Sarajevo. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi bama. 22.10 ►Ráð undir rifi hverju (Jeeves & Wooster IV) Breskur gamanmynda- flokkur byggður á sögum P.G. Wode- house um tvímenningana óviðjafnan- legu, spjátrungslega góðborgarann Bertie Wooster og þjón hans, Jeeves. Aðalhlutverk: Hugh Laurie og Steph- en Fry. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.05 ►Ellefufréttir 23.20 ►Nóbelsverðlaunahöfundurinn Toni Morrison Viðtal sem Norska sjónvarpið átti við bandarísku skáld- konuna Toni Morrison áður en hún hlaut nóbelsverðlaunin í bókmennt- um. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (Nordvision) 23.45 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.30 n I ni| I CC||| ►Súper Maríó DHHnnCrm bræður Það er flör hjá bræðranum Luigi og Maríó í þessum teiknimyndaflokki. 17.50 ►( sumarbúðum Krakkarnir í sum- arbúðunum lenda í skemmtilegum ævintýrum. 18.10 Tnyi IQT ►Popp og kók Endur- I UliLlu I tekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-20 hJFTTIR ►Eiríkur Viðtalsþáttur rtLlllHí beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.45 ►Neyðarlínan (Rescue 911) William Shatner segir okkur frá ótrúlegum en sönnum lífsreynslusögum fólks. 21.45 ►Matreiðslumeistarinn Gestur Sigurðar í kvöld er Hörður Siguijóns- son veitingamaður og formaður Bar- þjónaklúbbs íslands. Saman sýna þeir hvernig tekið er á móti gestum í stóram hátíðakvöldverði og hvernig lagt er á borð heimavið þegar mikið liggur við. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 22.25 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts) Breskur myndaflokkur um liðlega fertuga konu sem gerist yfirmaður líknarfélags í þróunarlöndunum. (13:20) 23.20 ►Blaðasnápur (Urban Angel) Kan- adískur spennumyndaflokkur um ungan blaðamann sem berst gegn spillingu og fátækt á allan tiltækan hátt. (13:15) 0,10 líUIIÍMYIin ►Lostafu||ur n Ylnnll HU leigusali (Under the Yum Yum Tree) Jack Lemmon leikur ástsjúkan leigusala sem vill helst leigja íbúðir sínar til ungra og íturvaxinna kvenna og fá borgað í blíðu. Leigusalinn verður mjög móðg- aður þegar ein af stúlkunum tekur saman við ungan mann og hann reyn- ir það sem hann getur til að spilla sambandi þeirra og krækja í döm- una. Aðalhlutverk: Jaok Lemmon, Carol Lynley og Dean Jones. Leik- stjóri: David Swift. 1963. Lokasýn- ing. 2.00 ►TNT & The Cartoon Network - Kynningarútsending. Tony Morrison ræðir um Irf sitt Tony Morrison Skáldkona hlaut fyrir skemmstu bókmennta- verðlaun Nóbels fyrir bækur sínar SJÓNVARPIÐ KL. 23.15 Banda- ríski rithöfundurinn Toni Morrison hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmennt- um í ár en hún hefur um skeið verið einn af merkustu blökkumönnunum í bandarískum bókmenntaheimi. Morrison ólst upp í fjögurra systkina hópi í smábæ í Ohio. Foreldrar henn- ar litu miðstéttarsamfélag hvítra manna ólíkum augum. Móðir hennar trúði því að kynþáttafordómunum myndi linna en faðir hennar van- treysti öllum hvítum mönnum. Tony bjó við mikla kúgun í hjónabandi áður en hún byrjaði að skrifa fyrir alvöru. Hún segir femínismann horfa öðruvísi við bandaríkum konum _af afrískum uppruna en hvítum. Tony Morrison hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir bók sína Ástkær sem komið hefur út á íslensku. Af öðrum bókum hennar má nefna Söng Salómons og Djass. Hún er nú prófessor í bók- menntum við Princeton-háskóla í New Jersey. Umsjónarmenn - Kristinn Hrafnsson (t.v) og Jóhann Hauksson. Þátlur um Ijármál og ýmis viðskipti Markadurinn er á dagskrá á mánudags- morgnum og endurtekinn laust fyrir hádegi RÁS 1 KL. 8.10 Markaðurinn, þátt- ur um fjármál og viðskipti hefur göngu sína í dag. í þættinum er greint frá helstu tíðindum af innlend- um peningamarkaði, afkomu fyrir- tækja og fréttum af rekstri þeirra. Fjallað er um þjóðhagsstærðir, geng- ismái, þróun á mörkuðum með ál og olíu, svo eitthvað sé nefnt. Markaður- inn er á dagskrá á mánudagsmorgn- um og endurtekinn laust fyrir hádegi sama dag. Það eru fréttamennimir Kristinn Hrafnsson og Jóhann Hauksson sem sjá um þáttinn. YlUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Joumey To Spirit Island, B, 199111.55 Chapt- er Two 1979 14.00 Avalanche Ex- press T, 1979 15.30 Lord Jim, 1964, Peter O’Toole 18.00 Joumey To Spi- rit Island, B, 1991 19.40 U.K. Top Ten 20.00 Only The Lonley, G,1991, Anthony Quinn 22.00 Delta Force 3: The Killing Game, 1991 23.40 Armed Response, 1986, Lee Van Cleef, David Carradine, Michael Berryman 1.10 The Best Of Martial Arts, 1989 2.35 Mirage H, 1991, 4.05 Enemy Territ- ory T 1987 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concen- tration. Einn elsti leilqaþáttur sjón- varpssögunnar 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Wheels 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Stands Of Time 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Street Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Manic Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Golf: Heimsbikar- keppnin í Florida 10.00 Sund: Evrópu- meistarakeppnin in Gateshed 11.00 Maraþon: New York City maraþon 12.00 Honda Intemationa Motor- sports fréttir 13.00 Tennis: ATP- keppnin í Antverp 16.00 Eurofun 17.30 Superkross: The Paris-Bercy Indoor 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Nascar akstursíþróttir 21.00 Box: Heims- og evrópukeppnin 22.00 Fót- bolti: Evrópumörkin 23.30 Golf: Jap- anska golflceppnin 1993 24.00 Euro- sport fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótlk F =dramatík G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeld- ismynd S = striðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- 4 skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 1.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Frétlir. Morgunþóllur Rósor 1. Honno G. Sigorðardóttír og Trousli Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veóurfregnir. 7.45 Fjðlmiðlaspioll Ásgeírs Friðgeirssonor. ----------------(Einnig útvorpoð kl. 22.23.) 8.10 Morkoðurinn: Fjórmól og viðskipti 8.16 Að uton (Einnig úlvorpoð kl. 12.0I.J 8.30 Ur menningorlifinu: Tiðindi 8.40 Gognrýni 9.03 toufskólinn Afþreying og tónlisl. Umsjón: Gestur Einor Jónosson. 9.45 Segðu mér sögu, „Gvendur Jóns og ég“ eftir Hendrik Ottósson. (16) 10.03 Morgunleikfimi 10.15 Árdegistónor 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Somfélogið i nærmynd Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Morkoðurinn: Fjórmól og viðskipti. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi ^12.01 Að uton * 12.20 Hódegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, .Vegoleiðongurinn" eftir Friedrich Durren- matt I. þóttur of 5. Þýðing: Þorvorður Helgoson. Leikstjóri: Gisli Holldórsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Volur Gisloson, Erlingur Gísloson, Jón Sigur- björnsson, £vor R. Kvoron, Gestur Póls- ' son og Steíndór Hjörleifsson. 13.20 Stefnumót. Megin umfjöllunorefni vikunnor kynnt. Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir. 14.03 Útvorpssogon, „Spor" eftir Louise Erdrich í þýðingu Sigurlínu Doviðsdóttur og Rognors Ingo Aðolsteinssonor. Þýðend- ur Ijúko lestrinum (24) 14.30 Með öðrum orðum ,.í ondófinu." Fjolloð verður um nýútkomnor þýðingor Geirlougs Mognússonor ó pólskum nútí- moljóðum. Umsjón: Soffío Auður Birgis- dóttir. 15.03 Miðdegistónlist Umsjón: Rondver Þorlóksson. 16.05 Skimo. Fjölfraeðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggerlsson og Steinunn Horðor- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horðordóttir. 17.03 í tónstigonum Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.03 Þjóðorþel Bóso sogo Sverrir Tómos- son byrjor lesturinn. Ásloug Pélursdóttir veltir fyrir sér forvitnilegum otriðum. (Einnig útvorpoð i næturútvorpi.) 18.30 Um doginn og vcginn Stefón Þóror- insson héroðslæknir tolor. Gognrýni. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Dóloskúff on. Tito og Spóli kynno efni fyrir yngstu börnin. Umsjóm Elíso- bet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Fró myrkum músikdögum 1993 Siðori hluti lokalónleiko hótíðorinnor. - „Viltu donso?" eftir Eloine Agnew. - „Vegurinn til Ardtollo" eftir Jomes MocM- illon og - „Grímudonsleikurinn" eftir Francis Pou- lenc. Flytjendur eru Coput-hópurinn og Parogon-hópurínn fró Skotlondi , Dovid Dovies stjórnor. Hljóðritoð ó tónleikum í Listosofni islonds 14. febrúor s.l. Um- sjón: Bergljót Anno Horoldsdóttir. 21.00 Kvöldvoko o. „Milli heims og helju". Torfi Guðbrondsson segir fró sundreið Mognúsor Jónssonar ó Steingrimsfirði 1910. b. „Guðshús ó grýttri brouf. Séro Ágúst Sigurðsson tolor um kirkjuno ó Stoð i Grunnovík. c. Jón R. Hjólmorsson flytur þjóðsognoþótt. Umsjón: Pétur Bjornoson (Fró isafirði.) 22.07 Pólitísko hornið 22.15 Hér og nú 22.23 Fjölmiðlospjall Ásgeirs Friðgeirs- sonor. (Áður útvorpoð í Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Somfélogið i nærmynd. Endurtekið. 23.10 Stundorkorn i dúr og moll Umsjón: Knútur R. Mognússon. 0.10 i tónstigonum Umsjón: Sigríður Stephensen. .Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp ó sgmtengdum rósum til morguns Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Houksson. Jón Ásgeir Sigurðsson tolor fró Bondaríkjunum. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 Gyðo Dröfn Tryggvodóltir og Morgrét Blöndol. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmóloútvorp. 18.03 Þjððar- sólin. Anno Kristine Mognúsdóttir, Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Skifurabb. Andreo Jónsdóttir. 20.30 Rokkþóttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Kveldúlfur. Mognús Einorsson. 24.10 Eva Ástrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi þriðju- dogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudogs- morgunn með Svovori Gests. (Endurt.) 4.00 Næturlög 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir of veðri færð og flugsomgöng- um. 5.05 Stund með Corole King. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljóma ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Jóhonnes Ágúst Stefónsson. 9.00 Eldhússmeílur. Kotrín Snæhólm Bold- ursdóttir. 12.00, íslensk óskolög. 13.00 Yndislegt lif. Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Hjörtur og hundurinn hons. Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlistordeildin. 20.00 Sigvaldi Búi Þórorinsson. 24.00 Tónlistordeildin til morguns. Radiuiflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og onnor ó elllheim- ili. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgoson. 24.00 Næturvakt. Fréttir ó heila timanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.19, fréttayfir- lit kl. 7.30 ag 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9 . 20.00 Þórður Þórðarson. 22.00 Ragnor Rúnorsson. 24.00 Samtengt Bylgj-\ unni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Levi. 9.00 Krisljón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breilt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Haroldur Gísloson. 8.10 Umferðarfréttir. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur i viðtali. 9.50 Spurning dags- ins. 12.00 Ragnar Mór. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 Árni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjbllun. 15.25 Dagbók- arbrot. 15.30 Fyrsta viðtol dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Hin hliðin. 17.10 Umferðorrðð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðlal. 18.20 islenskir tónar. 19.00 Sigurður Rúnarss. 22.00 Nú er lag. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþróttafréttir kl. 11 ag 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttast. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson. 10.00 Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvo- son. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjornason. 1.00 Endurt. dagskró fró kl. 13. 4.00 Maggi Magg. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþ. með Signý Guðbjartsdóttur. 10.00 Barnaþóttur. 12.00 Fréttir. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissagon 16.00 Lifið og tilveran. 19.00 Kvölddagskrá ó ensku 19.05 Ævintýroferð í Odyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Ri<- hard Porinchicf. 21.30 Fjölskyldu- fræðsla. Dr. James Dobson. 22.00 Guðrún Gíslodóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréllir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.