Morgunblaðið - 17.11.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1993
ÚTVARP/SJÓWVARP
SJÓNVARPIÐ ■ STÖÐ TVÖ
17.25 PTáknmálsfréttir
17.35 Tf)||| |QT ►íslenski popplist-
lURLIwl inn: Topp XX Dóra
Takefusa kynnir lista yfír 20 sölu-
hæstu geisladiska á íslandi. Stjóm
upptöku: Hilmar Oddsson. Endur-
sýndur þáttur frá föstudegi. CO
18 00 nHDIIACEIII ►"•’öfraglugginn
DflRRACrnl Pála pensill kynnir
góðvini bamanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.30 hJCTT|D ►^ýööar úr geimnum
rlCIIIK (Halfway Across the
Galaxy and Turn Left) Leikinn
myndaflokkur fyrir böm og unglinga
sem gerist bæði í raunverulegum og
ímynduðum heimi og segir frá ijöl-
skyldu sem er að reyna að aðlagast
nýjum heimkynnum. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. (1:28)
18.55 ►Fréttaskeyti.
19.00 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar
sem Úlfar Finnbjömsson kennir sjón-
varpsáhorfendum að elda ýmiss kon-
ar rétti. Dagskrárgerð: Saga film.
19.15 ►Dagsljós
19.50 ►Víkingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Ve&ur
20.40 hJFTTID sannleika sagt
rlC I IIK Umsjón: Ingólfur Mar-
geirsson og Valgerður Matthíasdótt-
ir. Þátturinn er sendur út beint úr
myndveri Saga fílm. Bjöm Emilsson
stjórnar útsendingu. Þátturinn verð-
ur endursýndur á laugardag.
21.45 ►Gangur lífsins (Life Goes On II)
Bandarískur myndaflokkur um hjón
og þijú böm þeirra sem styðja hvert
annað í blíðu og stríðu. Aðalhlutverk:
Bill Smitrovich, Patti Lupone,
Monique 'Lanier, Chris Burke og
Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. (3:22) OO
22.35 ►Gyifi Þ. Gíslason og viðreisnar-
árin Páll Benediktsson fréttamaður
ræðir við dr. Gylfa Þ. Gíslason, fyrr-
verandi menntamálaráðherra, um
Alþýðuflokkinn og viðreisnarárin.
Þátturinn verður endursýndur á laug-
ardag.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15Íh|inTT|n ►Einn-x-tveir Get-
IrRUI IIH raunaþáttur á vegum
íþróttadeiidar. Fjallað er um knatt-
spymugetraunir og spáð í spilin fyrir
leiki helgarinnar í ensku knattspym-
unni. Umsjón: Bjami Felixson. Þátt-
urinn verður endursýndur á laugar-
dag.
23.45 ►Dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar
17 30 HADUAFFIII ►°ssi °9 Ylfa
DflHRflCrRI Teiknimynd með
íslensku tali um litlu bangsakrílin og
ævintýri þeirra.
17.55 ►Fflastelpan Nellí Teiknimynda-
flokkur um litlu bleiku fflastelpuna
Nellí sem leitar heimalands síns,
Mandalíu.
18.00 ►Maja býfluga Teiknimynd með ís-
lensku tali um Maju litlu býflugu og
vini hennar.
18.30 fhDíÍTTID ►V'sasP°rt Endur-
IrKU I IIK tekinn þáttur frá því í
gærkvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í
Víkingalottóinu en fréttir halda
áfram að því loknu.
20.20 hJFTTID ►^irfi<ur Viðtalsþáttur
PICI IIH í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.45 ►Beverly Hills 90210 Það gengur
á ýmsu hjá vinunum í Beverly Hills.
(16:30)
21.40 ►Milli tveggja elda (Between the
Lines) Breskur sakamálamynda-
fiokkur. (5:13)
22.35 ►Tíska þáttur sem sýnir það helsta
úr tískuheiminum.
23.05 M brennidepli (48 Hours) Banda-
rískur fréttaskýringaþáttur. (16:26)
23.55 VIfltfUVUn ►Góðir hálsar!
KllKnlIRU (Once Bitten) Létt
gamanmynd með Lauren Hutton í
hlutverki hrífandi 20. aldar vampýru
sem á við alvarlegt vandamál að
stríða. Til að viðhalda æskublóma
sínum þarf hún blóð frá hreinum
sveinum og það er svo sannarlega
tegund sem virðist vera að deyja út.
Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Jim
Carrey, Cleavon Little og Karen
Kopkins. Leikstjóri: Howard Storm.
Lokasýning.
1.25 ►Sky News - Kynningarútsending.
Stjórnmál - Gylfi ræðir um Alþýðuflokkinn og samferða-
menn sína í stjórnmálum.
Gylfi Þ. Gíslason
og Viðreisnin
Páll
Benediktsson
tók nýlega
viðtal við
fyrrverandi
menntamála-
ráðherra
Viðreisnar-
stjórnarinnar
SJÓNVARPIÐ KL. 22.36 Páll
Benediktsson fréttamaður átti ný-
verið viðtal við Gylfa Þ. Gíslason
fyrrverandi menntamálaráðherra
sem nú verður sýnt. Þeir koma víða
við í spjallinu, meðal annars segir
Gylfi frá einhveijum mestu mistök-
um sem hann telur að Alþýðuflokk-
urinn hafi gert á þessari öld. Talið
berst að viðreisnarárunum og Gylfi
lýsir þeirri skoðun sinni að viðreisn-
arstjómin hafi skilið mun betur við
en hingað til hefur verið talið. Einn-
ig fer Gylfi orðum um samferðamenn
sína í stjórnmálum og kjördæma-
skipan á íslandi sem hann segir að
hafi verið röng í áratugi og sé enn.
Tónlist Sigurðar
Bragasonar kynnt
í þættinum
íslenskir
tónlistarmenn
verdur kynntur
nýr geisla-
diskur baritón-
söngvaransóg
leikin nokkur
lög af honum
RÁS 1 KL. 20.10 í dagskrárliðnum
íslenskir tónlistarmenn í kvöld verð-
ur kynnt ný geislaplata Sigurðar
Bragasonar barit-
ónsongvara. Á
plötunni sem nefn-
ist Söngvar ljóss
og myrkurs er að
fínna íslenskar
söngperlur eftir
Sigvalda Kalda-
lóns, Emil Thor-
oddsen, Pál ísólfs-
son og Jón Leifs.
Einnig syngur Sig-
urður þijú ljóð úr Hávamálum svo
og Söngva og dansa dauðans eftir
Modest Mussorgsky og lög eftir
Paolo Tosti, Donizetti, Verdi og
Respighi. Með Sigurði leikur Hjálm-
ur Sighvatsson á píanó.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, predikun
o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst.
SKY MOVIES PLIIS
6.00 Dagskrá 10.00 Battling For
Baby, F 1991, Debbie Reynold, Suz-
anne Pleshette 12.00 Dragnet, 1969
14.00 The Silencers T 1966, Dean
Martin, Stella Stevens, Victor Buono
og Daiiah Lavi. 16.00 The Shakiest
Gun In The West G, W 1968, Bar-
bara Rhoades, Jackie Googan. 18.00
Battling For Baby F 1991, Debbie
Reynolds, Suzanne Pleshette 20.00
Terror On Track Nine T 1992, Ric-
hard Crenna, Joan Van Ark, Joseph
Campanella 22.00 New Jack City F
1991, Chris Rock, Allen Payne, Mario
Van Peebles 23.45 Dangerous Ob-
session F, E 1.10Castle Keep S 1969,
Burt Lancaster 2.55 The Retum Of
Eliot Ness F 1991, Robert Stack 4.25
Dragnet L 1969, Harry Morgan.
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.00
Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game
10.00 Card Sharks 10.30 Concentr-
ation 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30
Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones
14.00 Wheels 15.00 Another World
15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
17.00 Star Trek: The Next Generation
18.00 Games World 18.30 Paradise
Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing
Pains 20.00 Hunter, rannsóknarlög-
reglumaðurinn spjalli og samstarfs-
kona hans leysa málin! 21.00 Picket
Fences 22.00 Star Trek: The Next
Generation 23.00 The Untouchables
24.00 The Streets Qf San Francisco
1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansi-
on 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Golf, 1993 japanska
golfmótið 9.00 Evróputennis 11.00
Fótbolti. Evrópumörkin 12.00 Amer-
íski fótboltinn, Pittsburgh Steller og
Buffalo Bill 13.00 Tennis, kvenna-
keppni 16.00 Eurofun 16.30 Sigling
17.30 Equestrian: Heimsbikarkeppni
í sýningastökk í Aarhus, Danmörk
18.30 Eurosport fréttir 19.00 Tennis,
bein útsending kvenna 21.00 Motors
Magazine 22.00 Fótbolti: Heimsbikar-
keppni evrópubikarsins 1994 O.OOEu-
rosport fréttir 0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatfk G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1.
Honna G. Sigurðordóttir og Trousti Þór
Sverrisson.
7.30 fréttoyfirlit. Veðurfregnir.
7.45 Heimsbyggð J6n Ormur Holldórsson.
(Einnig útvarpoð kl. 22.23.)
8.10 Pólitisko hornið
8.20 Að uton (Einnig útvorpoó kl. 12.01)
8.30 Úr menningorlífinu: Tiðindi
8.40 Gagnrýni.
9.03 Loufskólinn Umsjón: Finnbogi Her-
mannson. (Ftó Isofirói.)
9.45 Segðu mér sögu, „Gvendur Jóns
og ég“ eftir Hendrik Ottósson. Boldvin
Holldórsson les (18)
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Somfélagið i nærmynd llmsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigrióur Amordótt-
ir.
11.53 Dogbókin
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi
12.01 Að ulon (Endurtekið úr morgunút-
vorpi.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin
12.57 Dónarfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
„Vegoleióongurinn" eftir Friedrich Diirren-
mott 3. þéttur of 5. (Áður ó dogskró í
feb. 1962.)
13.20 Stefnumót Meðol efnis. Tónlistor.
og bókmenntogetroun. Umsjón: Holldóro
* Friðjónsdóttir.
14.03 Úlvorpssogon, „Borótlon um btouð-
ið“ eftir Tryggvo Emilsson. Þórorinn Frið-
jónsson les (2)
14.30 Gömlu ishúsin Ishúsin gömlu i
Reykjovik. 3. þóttur of 8. Umsjón: Houk-
ur Sigurósson. Lesori: Guófinno Rognors-
dóttir. (Einnig ó dogskró föstudogskvöld
kl. 20.30)
15.03 Mlðdegistónlist eftir Jeon Sibelius
- Pelléos og Mélisonde ópus 46. Fílhormon-
íusvelt Berlínor leikur, Herbert von Koraj-
on stjórnor.
- Omo Moo ópus 92. Kór og Fílhormón-
iusveitin i Helsinki flytjo, Poovo Betglund
stjórnor.
- Tulen Synty. Jormo Hynninen boritón
syngur meó korlokór og Ftlhormoníusveit-
inni i Helsinki, Poovo Berglund stjórnor.
16.05 Skímo. fjölfræóiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.03 I tónstigonum Umsjón: Gunnhild
Öyohols.
18.03 Þjóðorþel Bóso sogo Sverrir Tóm-
osson les (3) Áslaug Pétursdóttir rýnir i
textonn og veltir fyrir sér forvitnilegum
otríðum.. (Einnig ó dogskró I næturút-
vorpi.)
18.30 Kviko Tiðindi úr menningorlifinu.
Gongrýni endurtekin úr Morgunþætli.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Útvarpsleikhús bornonno „Litll Klóus
og stóri Klóus" eftir Tortsen Fredlonder.
byggt ó ævintýri H.C. Andersens. Seinni
hluti.
20.10 Islenskir tónlistormenn Ný hljóðrit
kynnt. Sigurður Brogoson boritón syngur
lög eftir islensk og erlend tónskóld of
nýjum geislodiski. Hjólmur Sighvolsson
leikur með ó pionó.
21.00 Loufskólinn
22.07 Pólitisko hornið (Einnig útvorpoð i
Morgunþætti i fyrromólið.)
22.15 Hér og nú
22.23 Heimsbyggð Jón Ormur Holldórsson.
(Áður útvorpoó i Morgunþætti.)
22.27 Oró kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist
23.10 Hjólmoklettur. þóttur um skóldskop
Gestir þóttorins eru þrjú islensk skóld sem
eru oð sendo fró sér skóldverk um þess-
or mundir. Umsjón: Jón Korl Helgoson.
(Einnig útvorpoð ó sunnudogskv. kl.
21.00)
0.10 I tðnstiganum Umsjón: Gunnhild
Öyohols. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Nælurútvarp ó somtengdum rósum
til morguns
Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7,
7.30,8,8.30,9,10,11,12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristln Ólofsdóttir og
Leifur Hauksson. Erlo Sigurðordóttir tolor fró
Koupm.höfn. 9.03 Aftur og oftur. Gyóo
Dröfn Tryggvodóttir og Morgrél Blöndol.
Veóutspó ó eftir fréttum kl. 12. 12.45
Hvitir móíor. Gestur E. Jónosson. 14.03
Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
móloútvorp og fréttir. 17.00 Dagskró held-
ur ófrom, meðol onnors með Útvorpi Mon-
hotton fró Porís. Hér og nú. 18.03 Pjóðor-
sólin. Sigurður G. Tómosson og Kristjón Þor-
voldsson. Sími 91-686090. 19.30 Ekki
fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Klislur. Jón
A. Jónosson. 20.30 Blús. Pétur Tyrfings-
son. 22.10 Kveldúlfur. Gpðrún Gunnarsdótt-
ir. 0.10 I hóttinn. Evo Ásrún Albertsdóttir.
1.00 Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmólaútvarpi miðvikudogsins.
2.00 Fréttir. 2.04 Frjólsar hendur lllugo
Jökulssonor.3.00 Rokkþóttur Andreu Jóns-
dóttur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir.
Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með
Donovon. 6.00 Fréttif af veðri, færð og
flugsomgöngum. 6.01 Morgunlónor. 6.45
Veðurfregnir. Morguntónor hljómo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Úlvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhannes Á. Stefónsson. 9.00 Eld-
hússmellur. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir.
12.00 l’slensk óskalög. Jóhonnes Kristjóns-
son. 13.00 Yndislegl llf. Póll Óskor Hjólm-
týsson. 16.00 Hjðrtur og hundurinn hons.
Hjörlur Howser og Jónotan Motzfelt. 18.30
Tónlist. 19.00 Tónlistordeildin. 20.00
Sigvoldi B. hórorinss. 22.00 Tesopinn. Við-
tolsþóltur Þórunnar Helgodóttur. 24.00
Tónlistordeildin til morguns.
Radíusflugur leiknur kl. 11.30,
14.30 og 18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eitikut Hjðlmorsson. 9.05 Ágúst Héðinsson.
10.30 Tveit með sultu og onnor ó elliheim-
ili. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55
Hollgrimur Thorsfeinsson. 20.00 Holldór
Botkmon. 24.00 Næturvoktin.
Fréttir 6 heila timunum frú kl. 7
- 18 og kl. 19.30, íþréttufréttir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnot Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9 . 22.00 Sigþór Sigurðsson.
23.00 Vlðir Arnorson ó rólegu nótunum.
24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSIB
FM 96,7
7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Levi. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitl og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Breski- og bondoríski vin-
sældolistinn. 22.00 nis-þóttur i umsjón
nemendo FS. Eðvald Heimisson. 23.00
Eóvold Heimisson. 24.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 I bítið. Horoldur Gísloson. 8.10
Umferðorfréttir fró Umferðotróði. 9.05 Móri.
9.30 Þekktur íslendingur i viðtoli. 9.50
Spurning dogsins. 12.00 Rognor Mór.
14.00 Nýlt log frumflutt. 14.30 Slúður
úr poppheiminum. 15.00 í tokt við tim-
ann. Arni Mognússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dagbók-
orbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dogsins. 15.40
Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30
Steinor Viktorsson með hino hliðino. 17.10
Umferðorróð i beinni útsendingu. 17.25
Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 íslenskir
tónor. 19.00 Ameriskt iðnoðorrokk. 22.00
Nú er log.
Fréttir kl. 9, 10,13, 16, 18. íþrétt-
ofréttir kl. II og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir
fró fréltost. Bylgjunnor/Stöðvor 2 kl. 18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson 10.00 Pétur
Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson.
16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring.
22.00 Hons Steinor Bjornoson. 1.00 End-
urt. dogskró fró kl. 13. 4.00 Moggi Mogg.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
7.00 Fréttir. Morinó Flóvent. 9.00 Morgun-
[óltur. Signý Guðbjartsdóttir. 10.00 Borno-
óttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu
Lund. 15.00 Frelsissogan. 16.00 Llfið
og tilveron. 19.00 Islenskir tónor. 20.00
Ástriður Horoldsdóttir. 22.00 Þróinn Skúla-
son. 24.00 Dogskrórlok.
Bmnastundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15 Fréttir kl. 12, 17, 19.30.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TÖP-Bylgjun. 16.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.