Morgunblaðið - 17.11.1993, Page 43

Morgunblaðið - 17.11.1993, Page 43
FOLX ■ TÉKKAR trúa á sigur í HM- leiknum í Belgíu í kvöld. „Allt er mögulegt í knattspyrnu," sagði Vaclav Jezek, þjálfari. „Við vinnum 2:1,“ sagði miðjumaðurinn Lubomir Moravcik. ■ JEZEK, sem er 70 ára, sagði að allir væru heilir og til í slaginn. „Eg er sá eini, sem ekki geng heill 'til skógar, en ég er með stöðugan verk í fæti.“ ■ BELGAR sigruðu í sex fyrstu leikjunum, en fóru útaf sporinu og þurfa stig gegn Tékkum. Fjórir lyk- ilmenn verða ekki með vegna meiðsla; Michel Preud’homme, markvörður, fyrirliðinn Cíeorges Grun, vamarmaðurinn Marc Em- mers og miðherjinn Marc Degryse. ■ BILLY Bingham, þjálfari Norð- ur-Ira, leggur. áherslu á að ljúka ferlinum, sem spannar 117 lands- leiki, með sigri gegn írum. „Ég ætla að ganga frá þeim, rétt eins og þeir gengu frá okkur,“ sagði hann, en Irar unnu fyrri leikinn 3:0 og sigur ttyggir þeim áframhaldandi keppni. ■ NORÐUR-Irar eiga ekki mögu- leika á að komast áfram, en heiður- inn er í veði. „Við stöndum okkur ekki ef við komum ekki í veg fyrir að þeir komist til Bandaríkjanna,“ sagði fyrirliðinn Alan McDonald. „Það svíður undan 3:0 tapinu og við þurfum að borga fyrir okkur.“ ■ JACK Charlton valdi Eddie McGoldrick í írska liðið í staðinn fyrir Steve Staunton og John Aldridge og Andy Townsend koma aftur inn. B ARRIGO Sacchi, þjálfari Ítalíu, segir að ekki megi vanmeta Portúg- ali og erfíð viðureign sé framundan. „Við megum ekki slaka á, en fáum tækifæri til að sýna hvað í okkur býr.“ ■ ÞETTA verður 10. leikur Port- úgal á Ítalíu síðan 1927 og hingað til hefur liðið aldrei sigrað, tapað átta sinnum og gert eitt jafntefli. ■ SVISS tryggir sér sæti í úrslita- keppninni með tveggja marka sigri gegn Eistlandi. ■ ROY Hodgson, þjálfari Sviss, segir að sjálfsöryggi leikmanna sinna sé gott, en þó allir geri ráð fyrir sigri, varar hann við gestunum. „Þeir hafa tekið miklum framförum frá fyrsta leik.“ B MART Poom, markvörður Eist- lendinga, kom í veg fyrir að Portúg- alir skoruðu fleiri en þrjú mörk í síðustu viku og ætlar að gera betur gegn Sviss. „Við berjumst til loka og vonumst til að ná jafntefli." B ARGENTÍNA og Ástralía leika 492. og síðasta leikinn í und- ankeppni HM að þessu sinni, en 1:1 jafntefli varð í fyrri leiknum. Alfio Basile, þjálfari Argentínu, segist hætta ef Argentína kemst ekki áfram. ■ MARADONA segir að þetta sé mikilvægasti leikur sinn á ferlinum. „Ég geri allt sem ég get til að við komumst í lokakeppnina," sagði Argentinumaðurinn. KARATE Opin æfing í tilefni afmælis Karatefélag Reykjavíkur stendur fyrir opinni æfíngu í kvöld, 17. nóv- ember kl. 18.30 til 20.30. Um er að ræða nokkurs konar afmælisveislu í tilefni 20 ára afmælis félagsins, sem var fyrir skömmu, en það var stofnað í september 1973. Yfírþjálf- ari félagsins er George Andrews 6. dan. Hann er yfírþjálfari í Englandi og ber hæstu gráðuna í Okinawa Goju-Ryu í Evrópu. Boðið verður upp á léttar veiting- ar að lokinni æfingu í kvöld. Allir sem hafa 10 kyu og þar yfir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Æfingaaðstaða félagsins er í hús- næði sundlaugarinnar í Laugardal, gengið inn um aðalinngang. (Úr fréttatilkynningu) ,M . ... ,, MORGUNBLAÐIÐ SÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1993 HANDKNATTLEIKUR / BIKARKEPPNIN FH-ingar miklu sterkari Morgunblaðið/Kristinn Fjörá pöllunum ÁHORFENDUR voru vel með á nótunum í Kaplakrika í gærkvöldi, sérstaklega stuðningsmenn FH þegar líða fór á síðari hálfleikinn enda gekk þá allt í hginn hjá þeirra mönnum. FH-IIMGAR hefndu ófaranna frá því í leiknum gegn Haukum á Islandsmótinu í gærkvöldi. Þá mættust Hafnarfjarðarliðin f bikarkeppninni og eftir að hafa tapað með átta marka mun á dögunum sigruðu FH-ingar sannfærandi, 32:25. Skúli Unnar Sveinsson skrifar Það kom aldrei til greina að tapa tvisvar í röð fyrir Haukum, og raunar ekki neinu liði — en sérstak- lega á þetta við um Hauka,“ sagði Krist- ján Arason þjálfari FH eftir leikinn. Það byrjaði reyndar ekki gæfulega hjá FH. Fimm sinnum áttu leikmenn skot í stangir Haukamarks- ins áður en Hans gerði fyrsta mark FH eftir tæpar sex mínútna leik. Haukar léku rólega í sókninni, mun hægar en þeir hafa gert í vetur og virtust ætla að svæfa FH-inga. Það tókst til að byija með en þegar FH breytti úr 3-2-1 vörn í 6-0 ger- breyttist leikurinn. Haukar komust hvorki lönd né strönd og eftir að FH náði að jafna 7:7 um miðjan fyrri hálfleikinn og Haukar misstu tvo menn útaf fyrir eitthvað sem dómar- arnir sáu, var ekki aftur snúið. Bak við vörnina var Bergsveinn í miklu stuði. Sjö mörk í röð í síðari hálfleik frá FH-ingum gerði síðan vonir Hauka að engu, enda gerðu þeir ekki mark í 12 mínútur. Undir lokin reyndu gestimir þó aðeins að rétta sinn hlut. „FH-ingar ætluðu sér greinilega meira en við í þessum leik og þegar við lentum undir gáfust við of fljótt upp. Markvarslan og vöm FH var góð og það munaði miklu,“ sagði Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfari Hauka eftir leikinn. Aðspurður um hvort stórsigur þeirra á FH fyrr í vetur hefði haft áhrif á FH. „Að sjálf- sögðu. FH-ingar eru sannir íþrótta- menn og ég vona bara að þetta tap Stjaman tapaði heima Magnús Stefánsson markvörð- ur Víkinga skóp öðrum fremur 26:22 sigur liðsins gegn ■Bi Stjömunni i Garða- Stefán bænum í gærkvöldi. Stefánsson „Það er ekki leiðin- skrifar íegt að vinna Stjörnuna á heima- velli og það var liðsheildin sem vann þennan leik. Við vissum að þetta yrði slagur frá upphafi til enda og það lið sem yrði þolinmæð- ara ynni. Það yrði gaman að fá Einar Þorvarðarson, þjálfari Sel- foss, sagði að þetta lið hefði verið næst besti kosturinn, miðað við möguleikana á að komast í 4- liða úrslit keppninnar. „Draumurinn var að fá danska liðið GOG, en í sjálfum sér er ég ekkert óhress með þennan drátt. Þetta ungverska dæmi verður hins vegar mjög dýrt og svipaður kostnaður og við síð- ustu ferð okkar til Króatíu. Við erum á vissan hátt heppnir að spila fyrri leikinn á útivelli og eiga heima- leikinn til góða.“ Einar sagðist ekkert vita um þetta lið annað en að það vann fínnsku bikarmeistararana saman- lagt með fímm marka mun. „Við erum ekkert á því að selja heima- HK en mér er sama, við tökum hvaða lið sern er,“ sagði Magnús sem varði meðal annars sex víta- skot. Baráttan var í fyrirrúmi enda að duga eða drepast í bikarleikjum. Jafnræði var með liðunum fram í miðjan seinni hálfleik, en Víkingar höfðu þriggja marka forskot þegar þijár mínútur voru til leiksloka og bættu við, þegar Stjörriumenn reyndu að taka maður á mann í vörninni. leikinn. Við eigum reyndar eftir að þreyfa á þeim möguleika að fá ung- verska liðið hingað heim í báða leik- ina. Stjórn handknattleiksdeildar- innar tók þá ákvörðun fyrir skömmu að leggja áherslu á að liðið stæði sig sem allra best í þessari keppni og við komum til með að selja okk- ur eins dýrt og mögulegt er og sjá hvort við komumst ekki aðeins lengra í keppninni," sagði þjálfar- inn. í hinum leikjunum í keppni bikar- hafa; dógust frönsku liðin OM Cit- rolles og US Ivry saman, Bayer Dormagen frá Þýskalandi mætir GOG frá Danmörku og Barcelona frá Spáni mætir Pfadi frá Winthert- ur í Sviss. Garðbæingar áttu ágætis kafla en áttu ekki svar við öflugum and- stæðingum. Ingvar Ragnarsson varði vel og aðrir léku ágætlega en það dugði ekki til. Liðsheildin var frábær hjá Vík- ingum, þrátt fyrir mótbyr héldu þeir áfram og uppskáru vel. Birgir Sigurðsson var drjúgur á línunni, Bjarki Sigurðsson var góður eftir hlé ásamt Slavisa. Cvizovic og Gunnar Gunnarsson stóð sig vel. Evrópukeppnin Evrópukeppni meistaraliða A-riðill: Badel 1862 Zagreb (Króatíu) ABC Braga (Portúgal) SandeQord (Noregi) U.S.A.M. Nimes (Frakkl.) B-riðiII: Teka Santander (Spáni) Wallau Massenheim (Þýskalandi) UHK Wes Vín (Austurríki) Celjc (Slóveníu) ■Leikið er heima og heiman í tveimur riðlum. Fyrsta umferðin verður helgina 18. - 20. janúar, en 6. og sfðasta um- ferðin fer fram 7. júlí. Efstu liðin f hvorum riðli leika til úrslita um Evrópu- meistaratitilinn. Evrópukeppni bikarhafa Pick Szeged (Ungvetjal.) - Selfoss Vitrolles (Frakkl.) - US Ivry (Frakkl.) Dormagen (Þýsk.) - GOG (Danmörku) Barcelona - Pfadi Winterthur (Sviss) EHF-keppnin Elektronos (Ungv.) - Linz (Austurr.) SKA Kiv (Úkraínu) - Steaua Búkarest Petrochecnia Plock (P6II.) - Avidesa ■fslendingarnir Geir Sveinsson og Júlíus Jónasson leika með Alzira Avi- desa á Spáni. Bidasoa - Niederwúrzbach (Þýskal.) Borgarkeppni Evrópu Topolcany (Slóvakíu) - Granollers P.S.G. (Frakkl.) - Benfica (Portúgal) Slovenj Gradec (Slóvenfu) - Drott (Sví.) Essen - RK Pivovama (Króatiu) ■Fyrri leikimir eiga að fara fram 18. - 20. janúar og seinni leikurinn viku síðar. Ekki óhress - sagði Einar Þorvarðarson um mót- herja Selfoss í Evrópukeppninni SELFOSS mætir ungverska liðinu Pick frá Szeged í 8-liða úrslit- um í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik, en dregið var í Vín i Austurríki í gær. Fyrri leikurinn á að fara fram í Ungverjalandi 18. - 20. janúar og síðari leikurinn hér heima viku síðar. okkar hafi sömu áhrif á mitt lið. Vonandi líður okkur öllum illa í nótt og við ættum ekki að geta sofíð neitt,“ sagði Jóhann Ingi og bætti iví við að það væri hart að mæta svona sterku liði í 32ja liða úrslitum, „en til að verða bikarmeistari þarf að sigra sterk lið,“ sagði hann. FH-ingar voru í milu stuði og léku vel hjá Haukum voru það helst Baumruk og Halldór sem léku af getu og Bjarni varði ágætelga eftir að hann kom í markið. ÚRSLIT FH - Haukar 32:25 Kaplakriki, bikarkeppnin f handknattleik, 32 liða úrslit, þriðjud. 16. nóvember 1993. Gangur leiksins: 0:2, 2:4, 3:6, 5:7, 9:7, 11:10, 13:10, 14:12, 14:13, 21:13, 26:19, 29:19, 31:21, 31:25, 32:25. Mörk FH: Knútur sigurðsson 6,. Guðjón Árnason 5, Hans Guðmundsson 5/2, Gunn- ar Beinteinsson 4, Sigurður Sveinsson 4, Atli Hilmarsson 4, Hálfdán Þórðarson 2, Óskar Helgason 1, Guðmundur Pedersen 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 21/1 (þaraf 3 til mótheija), Rósmundur Magnússon 2 (annað til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 6/1, Petr Baumruk 4, Aron Kristjánsson 4, Siguijón Sigurðsson 3, Páll Ólafsson 3/1, Sturi^- Egilsson 2, Þorkell Magnússon 2, Pétur V. Guðnason 1. Varin skot: Magnús Ámason 2, Bjarni Frostason 13/2 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P. Ólsen. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið en trú- lega rúmlega 1.500. Garðabær: Stjarnan - Víkingur 22:26 Gangurleiksins:l:0,1:2,2:4,6:4,9:7, 9:11,10:12,11:12,11:14,16:14,17:18, 20:21, 21:23,22:25,22:26. Mörk Stjömunnar: Konráð Olavson 5/L^ Hafsteinn Bragason 4, Patrekur Jóhannes- son 4, Magnús Sigurðsson 4, Skúli Gunn- steinsson 3, Einar Einarsson 2. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 15/1 (þaraf 5 aftur til mótheija). Utan vallar: 10 minútur. Mörk Víkinga: Bjarki Sigurðsson 8/1, Birgir Sigurðsson 7/1, Gunnar Gunnarsson 5, Slavisa Cvizovic 3, Friðleifur Friðleifsson 2, Óli Thordersen 1. Varin skot: Magnús Stefánsson 15/6 (þar- af 3 skot aftur til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur, þaraf fékk Friðleif- ur Friðleifsson rautt spjald fyrir þijár tveggja mínútna brottvísanir. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson gerðu sín mistök en leyfðu ekki röfl og létu leikinn ganga. Áhorfendur: 233 borguðu sig inn. Mosfellsbær: UMFA b - Selfoss...........19:42 Hlíðarendi: jp Valur b - Selfoss b........21:14 Körfuknattleikur 16 liða úrslit bikarkeppni karla: KR-ÍS......................96:35 UMFGb-UMFGa...............76:112 Stigahæstir UMFG b: Hjálmar Hallgrims- son 26, Ellert Magnússon 17. Stigahæstir UMFG a: Pétur Guðmundsson 18, Bergur Eðvardsson 16. Bikarkeppni kvenna: ÍBK-ÍS......v..................66:50 Stigahæstar ÍBK: Hanna Kjartansdóttir 17, Olga Færseth 14, Lóa Björg Gestsdótt- ir 12. Stigahæstar ÍS: Ásta Óskarsdóttir 25, Hafdís Helgadóttir 16. NBA-deildin Leikið á mánudag: Philadelphia - Houston.........84:88 ■Houston Rockets hefur ekki enn tapað leik. í fjórða leikhluta gerði lið- ið 22 stig gegn 3 og tryggði sigurinn. Besta byijun Houston var árið 1984 er það sigraði í fyrstu átta leikjum sínum. Hakeem Olajuwon gerði 21 stig fyrir Houston og Homacek gerði 25 stig fyrir 76ers. New York og Se- attle hafa heldur ekki tapað leik það sem af er. í kvöld Handknattleikur Bikarkeppni karla: Digranes: HK-ÍBV.........19.30 KA-húsiðAk.: KA - Ármann ...,kl. 20 Strandgata: iH-b-KR....kl. 18.15 Strandgata: ÍH - Þór Ak..kl. 20 Körfuknattleikur Bikarkeppni karla: Egilsstaðir: Höttur - UMFN.kl. 20 Sauðárkrókur: UMFT-UBK....kl. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.