Morgunblaðið - 17.11.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.11.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVBMBER 1993 35 ÁVALLT I FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR FRUMSYNIR GAMANMYNDINA UNG í ANNAÐ SINN Það er fríður hópur frábærra leikara, sem fara með aðalhlutverkin í þessari skemmtilegu gamanmynd, leikarar á borð við Shirely Maclaine, Marcello Mastroianni, Kathy Bates og Jessica Tandy. Shirely Maclaine leikur eina hressa, sem verður yfir sig ástfangin áútfarardegieiginmannssíns! „Used People“ er án efa besta og ljúfasta gamanmynd sem komið hefur síðan „Steiktir grænir tómatar“! Leikstjóri: Beeban Kidron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 f THX. I STÓRMYNDIN Aðalhlutverk: Sean Connery, Wesley Snipes, Harvey Keitel og Kevin Anderson. Framleiðandi: Peter Kaufman. Framkvæmd- astj.: Sean Connery. Handrit: Philip Kaufman, Michael Crichton og Michael Backes. Leikstjóri: Philip Kaufman. „RISING SUN“ er spennandi og frábærlega vel gerð stórmynd, sem byggð er á hinni umdeildu metsölubók Michael Crichton. EIN VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRSINS KKVi'N K Jf \i - fiom C* &CO *,?*'<* í..' 4 ' ■ '■ < .3 c O coúhfry wHew cmybody IIKIKOIIW Leikstjórinn Ivan Reitman (Twins, Ghostbusters) kemur hér með stórkostlega grfnmynd sem sló í gegn vestan hafs í sumar. Það er hinn frábæri Kevin Kline sem hér fer á kostum og má með sanni segja að hann hafi ekki verið betri síðan í „A fish called Wanda". Aðalhlutverk: Kevin Kiine, Sigourney Weaver, Frank Langella og Ben Kingsley. Leikstjóri: Ivan Reitman. ____________Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10._______________________ TOM CRUISE Sýndkl. 5,7 og 9. Sýnd kl. 5. Kr. 400. HÓKUS PÓKUS EINU SINNIVAR SKÓGUR TENGDA- SONURINN ÆVINTÝRA- FERÐIN GLÆFRA- FÖRIN WEZZ' /: Sýnd kl. 7og 11. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9og11. III lllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIM Sýnd kl. 4.15, 6.40, 9 og 11.20. B.i. 16 ára. FIÓTTA- MADURINN GEFÐU MÉR SJENS 11 Tina What's love got to do withit ★ ★ ★Y2AI. MBL. Sýndkl. 4.30,6.45,9 Sýnd kl. 5,7 og Sýnd kl. 9 og 11.20. B.i. 16 ára. 11. Bönnuð i. 12 ára. iimiiiiimiiMimiiinTn NÚ HAFA 32.000 MANNS SÉÐ ÞESSA FRÁBÆRU SPENNUMYND. HVAÐ MEÐ ÞIG! SJÁIÐ ÞESSA STÓRKOSTLEGU SPENNUMYND í A-SAL UM HELGINA. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 í THX. f A sal Bl 16. DENNI DÆMALAUSUu * mmmiiiiiimmmrm Samtök norrænna kvennaathvarfa 212 KVENNAATHVÖRF eru nú starfandi á Norðurlöndum og talið er að um 20.000 konur starfi á einn eða annan hátt við þau, flest í sjálfboðavinnu. í Svíþjóð eru 10.000 konur í landssamtökum kvennaathvarfa og 3.500 í Noregi. ■ OPINN afmælis- og kynningarfundur Al- Anon samtakanna verður haldinn fimmtudaginn 18. nóvember nk. Fundurinn verður haldinn í Bústaða- kirkju kl. 20 og er öllum opinn. Al-Anon félagar eru sérstaklega hvattir til að mæta. Al-Anon samtökin voru stofnuð á íslandi þann 18. nóvember árið 1972 og er félagsskapur ættingja og vina alkohólista. Al-Anon samtökin hafa aðeins einn tilgang, að hjálpa aðstand- endum alkohólista. Á fund- inum 18. nóvember munu koma fram og segja sögu sína þrír félagar Al-Anon, einn félagi AA samtakanna, sem eru samtök alkohólista, og einn félagi frá Alateen sem er félagsskapur að- standenda alkohólista 12-19 ára. ■ ÞORSTEINN Gylfason, prófessor í heimspeki, mun halda fyrirlestur í Fjöl- brautaskólanum á Selfossi í dag, miðvikudaginn 17. nóv- ember, kl. 20.30. Fyrirlest- urinn nefnir Þorsteinn Skól- ar, áhrif og þroski og er | einkanlega hugleiðing um muninn á beinum og óbein- um áhrifum af skólastarfí. Fyrirlesturinn er skipulagð- ur í samvinnu Fjölbrauta- skóla Suðurlands, Fræðslu- skrifstofu Suðurlands og Félags áhugamanna um heimspeki. Hann er öll- um opinn og er aðgangur ókeypis. Að fyrirlsetrinum loknum gefst kostur á fyrir- spurnum og umræðum. ■ OPINN afmælis- og kynningarfundur AL- ANON samtakanna verður haldinn fimmtudaginn 18. nóvember. Fundurinn verð- ur haldinn í Bústaðakirkju kl. 20. og er öllum opinn. AL-ANON samtökin voru stofnuð á íslandi 18. nóvem- ber 1972 og eru félagsskap- ur ættingja og vina alkóhól- ista. AL-ANON samtökin hafa aðeins einn tilgang, að hjálpa aðstandendum alkó- hólista. Á fundinum 18. nóv- ember munu koma fram og segja sögu sína, þrír félagar í AL-ANON, einn félagi AA-samtakanna, samtökum alkóhólista, og einn félagi frá ALATEEN sem er fé- lagssakpur aðstandenda alkóhólista 12-19 ára. Dagana 29.-31. okt. sl. hittust konur frá kvennaat- hvörfum í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og íslandi til að ■ HJÁLPRÆÐISHER- INN hefur bryddað upp á þeirri nýjung í starfsemi sinni að efna til konukvölda. Eins og nafnið gefur til kynna eru þessi kvöld eingöngu ætluð konum og verða málefni kvenna og ýmis fróðleikur ofarlega á baugi. Meðal efnis á konukvöldum má nefna kennslu í konfektgerð, heim- sókn förðunarsérfræðinga, gerbakstur o.fl. í kvöld, 17. nóvember, kl. 20 verður aft- ur efnt til konukvölds. Þá mun snyrtisérfræðingurinn, Hanna Kristín Didriksen, kynna andslitshreinsun, snyrtingu og förðun. Á dag- skrá verður einnig söngur, hugvekja, happdrætti, veit- ingar o.fl. undirbúa stofnun Norrænna samtaka kvennaathvarfa. Fundurinn var haldinn í Nor- egi. Þar var tekin ákvörðun um að boða til stofnfundar í byijun febrúar 1994. Fund- urinn verður haldinn í Noregi, rétt utan Ósló og er búist við þátttöku um 250 kvenna frá kvennaathvörfum allra átta landanna. Tilgangur samtakanna er m.a. að miðla upplýsingum, skiptast á skoðunum og leitast við í krafti samstöðunnar að breyta viðhorfum til að auð- velda konum og börnum að iifa eðlilegu lífi án þeirra ógn- ar sem yfirvofandi ofbeldi all- an sólarhringinn hefur í för með sér, segir í fréttatilkynn- ingu. Fyrir Islands hönd sátu þennan undirbúningsfund þær Guðrún Ágústsdóttir og Guð- rún Jónsdóttir frá Samtökum um kvennaathvarf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.