Morgunblaðið - 17.11.1993, Síða 33

Morgunblaðið - 17.11.1993, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1993 33 SPURNIN G AKEPPNI Ungmenni í Hólmavík unnu Paula Yates sem gift er Bob Geldof og Yasmin Le Bon sem gift er Simon Le Bon urðu ansi kindarlegar þegar þær hittust á frumsýn- ingu fyrir skömmu. Ástæðan var sú að þær voru í eins kjól- um, sem höfðu verið keyptir í sömu verslun. Þær brugðust hins vegar rétt við með því að gera grín að öllu saman og bentu á að smekkur sinn væri bara svona góður! I’álmi Gunnarsson er í hlutverki gestgjafa, leikur "villibráöarblús” og segir lygasögur af sjálfum sér og öðntm frœgum veiðiklóm. sjávarréttapaté • villibráðarse)>ði hreindýrapaté • villigœsakæfa reyksoðinn lundi • grafinn lwc eða silungur reykt og sesamgrafin gœsabringa • ogfleira FORRETTIR AÐALREWR hreindýrasteikur steiktar í salnum pönnusteiktar gœsabringur • rjúpur villikryddað fjallahmib • villiandasteik svartfugl • hreindýrapottréttur • súla hreindýrabollur í títuberjasósu • skarfur gœsapottréttur • ogfleira EFIIRREWR blaberjaostaterta heit eplabaka með rjóma ostabakki • ogfleira Boröhald hefst meöfordrykk kl. 20.00 Matargestir verða sjálfkrafa þátttakendur í feröahappadr&tti. HOTGL LtrTLEIIIt BLÖMASALOR borðapantanir í síma 22321 - fax 627573 Sýningarstúlkan Christy Turl- Sýningarstúlkan Claudia Schif- ington mætti í veisluna ásamt fer mætti einnig ásamt umboðs- systur sinni Erlin. manni sínum, Thomasi Zeumer. Ungmenni frá Hólmavík fóru með sigur af hólmi í spurninga- keppni ungmennafélaganna í Strandasýslu, sem haldin var í sam- komuhúsinu í Trékyllisvík nýlega. Héraðssamband ungmennafélag- anna í sýslunni stóð fyrir fyrsta hluta keppninnar laugardaginn 30. októ- ber. Keppninni er skipt í tvennt, í öðrum flokknum eru ungmennafé- lögin norðan Hólmavíkur auk liðs Hólmvíkinga. Hinn flokkinn skipa félögin sunnar úr sýslunni. Að þessu sinni fór lið Árneshreppsbúa með sigur af hólmi gegn liði Bjarnfirð- inga og lið Hólmavíkur sigraði lið Drangsness. Kepptu úrslitaliðin sín á milli og sigraði þá lið Hólmavíkur. Seinna í vetur keppa lið Hólmavík- ur og Árneshreppsbúa við tvö efstu liðin sunnar úr sýslunni. Jón Ólafs- son kennari á Hólmavík samdi spurningarnar og stjórnaði keppn- inni. Mæting var mjög góð og hvöttu Árneshreppsbúar sitt lið óspart. Mættu í eins kjólum STJORNUR Robert De Niro hélt sig bakatil "Dobert De Niro hélt fyrir stuttu -Iw veislu í tilefni frumraunar sinnar sem leikstjóri. Myndin sem hann leikstýrði heitir „A Bron- x Tale“. Var veislan haldin Robert De Niro ásamt samstarfs mönnum sínum í Tnbeca Grill-veitmgastaðnum 1 New York og kannski ekki furða, þar sem Robert er einn eigendanna. Veislan var að sögn mjög rausnar- leg, en Robert sem er fremur illa við fjölmiðlasviðsljósið, hélt sig mestmegins í einum matarbásnum bakatil í veitingastaðnum. Þangað gátu þeir komið sem vildu sam- gleðjast hinum nýbakaða leikstjóra. Morgunblaðið/V.Hansen Liðin sem kepptu til úrslita voru lið Bjarnfirðinga hægra megin og lið Árneshrepps vinstra megin. Fyrir miðri mynd situr stigavörður- inn Úlfar Eyjólfsson en hægra megin við hann stendur Jón Ólafsson kennari sem samdi spurningarnar. Paula Yates og Yasmin Le Bon tóku því létt að vera eins klæddar. SKEMMTUN Eitt handtah og sófínn breytist í rúm. Stófí í stú. 0 Vandaður sófi sem hentar vel í unglinga- eða gestaherbergi. Auðvelt að breyta í þægilegt tvíbreytt rúm. Mjög gott verð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.