Morgunblaðið - 30.11.1993, Page 38

Morgunblaðið - 30.11.1993, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 ■ W ■ # # ■ ■ 4C skolar/namskeið Brids starfsmennfun ■ Námskeið hjá Stjórnunarfélagi íslands: Undirstaða árangurs þíns 2. desember kl. 15.00-19.00. Leiðin til árangurs (Phoenix) Helgarnámskeiö 3. des. kl. 16-22, 4. og 5. desember kl. 09.00-16.00. Yfirburðaaðferð við markmiðasetningu 6. desember kl. 15.00-19.00. 'Leiðin til árangurs (Phoenix) 7., 8. og 9. desember kl. 16.00-22.00. Spástefna Stjórnunarfélagsins 8. desember kl. 14.00-17.00. Höfði, Hótel Loftleiðum. Nánari upplýsingar í síma 621066. tungumál ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhannsson í sima 811652 á kvöldin. tölvur ■ Novell NetWare netsjórn Itarlegt og hagnýtt 15 klst. námskeið um rekstur Novells nets verður haldið 6.-10. desember kl. 19-19. Hringið og aflið upplýsinga. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, sfmi 688090. ■ Næstu töivunámskeið Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar, Grensásvegi 16: • Dreifibréf og límmiðar í Word, 2.-3. des. kl. 9-12. • Excel fjölvar, 30. nóv. - 9. des., kl. 19.30-22.30. • Excel töflureiknirinn, 6.-10. des., kl. 16-19, og 13.-17. des., kl. 9-12. • FileMaker gagnagrunnurinn, 13.-17. des., kl. 9-12. • Macintosh fyrir byrjendur, 6.-10. des., ki. 9-12. • PageMaker framhaldsnám- skeið, 13.-17. des., kl. 16-19. • Windows og Pc grunnur, 13.-15. des., kl. 16-19. • Word ritvinnslunámskeið, 6.-10. des., kl. 13-16. • Word framhaldsnámskeið hefst í dag, 30. nóvember. Allar nánari upplýsingar veittar í sfma 68 80 90. Tölvu- og verkfræðiþjónustan. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <33> 62 1 □ SS NÝHERJI ■ Windows, Word og EXCEL Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð- veldar námið. Næstu námskeið: Windows: 3. og 6. des. Word: 7.-10. des. kl. 13-16. Excel: 7.-10. des. kl. 9-12. ■ CoreiDraw myndvinnsla 6.-9. des kl. 16.10-19.10 (ath. breyttan tíma). ■ EXCEL fjölvar og forritun 13.-16. des. kl. 9-12. ■ Tölvunám fyrir byrjendur Mjög gagnlegt námskeið. Kvöldnámskeið hefst 2. des. kl. 19-22. ■ Tölvunám fyrir unglinga i jólafríinu 30 klst. á aðeins kr. 14.700! Færri komust að en vildu í sumar! Nám sem veitir unglingum forskot við skólanámið og verðmætan undirbúning fyrir vinnu síðar meir. Fræðandi, þroskandi og skemmtilegt nám. 16.-30. desember (virka daga kl. 13-16). IIIIIIES5ES^OS99líi STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 6 2 1 □ 6 6 NÝHERJI Umsjón Arnór G. Ragnarsson Glæsilegt afmælismót Soffíu Guðmundsdóttur á Akureyri Um helgina fór fram á Akureyri afmælismót frú Soffíu Guðmunds- dóttur og tóku 74 pör þátt í mótinu sem er langstærsta bridsmót sem haldið hefir verið hérlendis ef und- anskilin eru mót á vegum Bridssam- bandsins. Spilað var í þremur lotum, tvær á laugardeginum og ein á sunnudeginum. Akureyringarnir Reynir Helga- son og Sigurbjörn Haraldsson sigr- uðu í mótinu, hlutu 1279 stig en röð efstu para varð annars þessi: Sveinn R. Eiríkiss. - ísak Sigurðss. Rvík 1260 Anton Haraldsson - Pétur Guðjónsson AK 1257 GunnarSveinss.-IngibergurGuðmss.Skstr. 1239 ýmislegt MATREIÐSLUSKÓUNN KKAR ■ Námskeið í desember ■ Jólaeftirréttir 1.-2. desember kl. 19.30 - 22.30 (tvö kvöld). ■ Jólakonfekt 13. og 14. desember kl. 19.30 - 22.30 (eitt kvöld). ■ Veisluréttir fyrir jólin 6.-7. desem- ber kl. 19.30 - 22.30 (tvö kvöld). Nánari upplýsingar veitir: Matreiðsluskólinn OKKAR, Bæjarhrauni 16, s. 91-653850. NÁMSAÐSTOÐ ■ Námsaðstoð fyrir grunn-, fram- halds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatímar - hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Shell- og Esso -stöðvar og helstu byggingavöru- verslanir. Dreifing: Hringás hf., sími 677878 - fax 677022 RAÐA UGL YSINGAR Stefán Stefnáss. - Sigurbj. Þorgeirss. Ak. 1221 Þórarinn Jónsson - Páll Pálsson Ak. 1207 Erla Siguijónsd. - Kristjana Steingrd. Rvík 1199 Bjöm Theodórsson - Kristján Blöndal Rvík 1197 Afmælisbarnið, sem spilaði við Jón Inga Björnsson varð í 14. sæti með 1139 stig. Mótið þótti takast mjög vel og ein- kenndist spilamennskan af meiri sveigjanleika og náungakærleik en venja er á stórmótum. Frú Soffíu voru færðar margar góðar gjafir bæði frá félögum norðan og sunnan heiða. Keppnisstjóri var Páll H. Jónsson. Mótsstjóri var Hermann Tómasson og rekinimeistari Margrét Þórðardóttir. Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudagskvöld var haldið áfram með Butler-tvímenninginn og spilaðar 10 umferðir. Staða eftir þriðja kvöldið af sex er þannig: Sigfús Örn Ámason - Friðjón Þórhallsson 162 RagnarMagnússon-PállValdimarsson 141 Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 137 Símon Símonarson - Jónas P. Erlingsson 122 Bjöm Eysteinsson - Aðalsteinn Jörgensen 121 Hjalti Eliasson - Páll Hjaltason 104 StefánJóhannsson-ÓlafurSteinason 93 HermannLárusson-ÓlafurLárusson 90 Hæsta skor annað kvöldið fengu: Sigfús Öm Ámason - Friðjón Þórhallsson 103 Símon Símonarson - Jónas P. Erlingsson 73 Bjöm Eysteinsson - Aðalsteinn Jörgensen 66 Sveinn Rúnar Ein'ksson - Kjartan Asmundsson 52 Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 49 OddurHjaltason-JónÞ.Hilmarsson 48 Bridsfélag V-Hún., Hvammstanga Guðmundarmót félagsins var haldið 6. nóvember sl. Spilaður var 26 para barómeter. Keppnisstjóri var Ólafur Jónsson, Siglufirði. Úrslit: Jón Sigurbjömss. - Steinar Jónsson, Siglufirði 204 Magnús Magnúss. — Jakob Kristinss., Akureyri 167 Eyjólfur Magnússon - Jón V. Jónmundss., Rvík 83 Pétur Guðjónsson - Anton Haraldsson, Akureyri 59 Karl Sigurðsson - Kristján Bjömsson, Hvammst.49 Þorsteinn Pétursson - Þórir Leifsson, Borgarf. 49 Björk Jónsdóttir - Sigfús Steingn'msson, Sigluf. 48 Nýlokið er fimm kvölda aðaltví- menningi félagsins, úrslit: KarlSigurðsson-KristjánBjömsson 432 Elías Ingimarsson - Eggert Karlsson 431 EggertLevy-UnnarGuðmundsson 427 Einar Jónsson - Öm Guðjónsson 422 Sigurður Þorvaldsson - Guðm. N. Sigurðsson 420 Meðalskor 420. Barnagæsla - Hafnarfirði Vantar manneskju til að líta eftir börnum og heimili frá janúar-júní 1994. Upplýsingar í síma 653186. Digraneskirkja - útboð loftræstikerfis Tilboð óskast í fullfrágengið loftræstikerfi. Loftmagn 15.000 m3. Tiiboð verða opnuð 16. desember 1993 kl. 11. Gögn verða afhent hjá Verkfræðiþjónustu Magnúsar Bjarnasonar FRV, Lækjarseli 9, Reykjavík, frá og með 3. desember 1993. FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS Flugvirkjar Munið aðalfund FVFÍ í kvöld, 30. nóv. 1993 kl. 20.00 í félagsheimilinu, Borgartúni. Mætið vel og stundvíslega. Stjornin. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 1. desember 1993: Stigahlið 2, Bolungarvík, þinglýst eign Óðins Birgissonar, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins, Vátryggingafélags íslands og Lífeyris- sjóðs Bolungarvíkur, kf 15.00. Sýslumaðurinn i Bolungarvík, 26. nóvember 1993. SmÚouglýsingor □ FJÖLNIR 5993113019 III 1 Frl. □ HAMAR 5993113019 II - 2 ADKFUK Holtavegi Aöventufundur í kvöld kl. 20.30. Fundurinn er (umsjá Sr. Lárusar Halldórssonar. Ailar konur velkomnar. □ EDDA 5993113019 I 1 Frl. atkv. □ HELGAFELL 5993113019 IVA/ H.v. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Þriðjudagskvöld 30. nóv. kl. 20.00-22.00 Aðventuganga, opið hús í Mörkinni 6 og málverkasýning. Kl. 20.00 Aðventuganga um Laugardalinn. Um 1 klst. ganga um skemmtilegt útivistarsvæði. Farið um göngustíga, m.a. að Þvottalaugunum og í gegnum grasagarðinn. Tilvalin fjölskyldu- ganga. Mæting við Ferðafélagshúsið, Mörkinni 6 (austast við Suður- landsbrautina). Að lokinni göngu kl. 21.00- 22.00 verður opið hús þar sem litið verður inn í nýja samkomu- salinn (sem nú er fokheldur) og skoðuð sýning á landsiags- málverkum Gunnars Hjaltason- ar. Það verður heitt á könnunni og meðlæti í salnum í risinu. Tilvalið fyrir alla að mæta, ekki síst þá sem ekki komust í af- mælisgönguna síðastliðinn laugardag. Fjölmennið. Þátttakendur fá afhentan nýjan kynningarbækling um Ferðafé- lagið. Ferðafélag íslands. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Skyggnilýsingafundur verður haldinn í Gerðubergi föstudag- inn 3. desember kl. 20.30. Heimsþekktir miðlar, Coral Polge og Bill Landis, verða með skyggnilýsingu og teikningar af framliðnum. Einsöngur verður í byrjun fund- arins. Einsöngvari: Alda Ingi- bergsdóttir, sópran. Undirleik- ari: Guðni Þ. Guömundsson. Bókanir í símum 18130 og 618130. Stjórnin. SJÁLPSTAEDISPLOKKURINN I í: I. A (i S S T A R F Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn í dag, þriðjudaginn 30. nóvem- ber, og hefst kl. 20.30 í Valhöll, Héaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um borgarmálefni. Eftirtaldi aðilar munu flytja stutt ávörp og svara fyrirspurnum: Júiíus Hafstein, formaður umhverfisráðs og íþrótta- og tóm- stundaráðs, Páll Gfslason, læknir fcjrmaður veitustofnana og bygginganefdar aldraðra, Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður atvinnumálanefndar, menningarmál, Ólafur F. Magnússon, lækn- ir, heilbrigðismál, MargrétTheódórsdóttir, skólastjóri, skólamál. 3. Önnur mál. Fundarstjóri: Hannes Þ. Sigurðsson. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.