Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.11.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 39 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 21. ágúst sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni, Valgerður Garðarsdóttir og Svanur Markús Kristinsson. Heimili þeirra er í Vesturbergi 52, Reykja- vík. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 21. ágúst sl. í Viðeyjarkirkju af sr. Maríu Ágústs- dóttur, Vilborg Sigurðardóttir og Heimir Einarsson. Heimili þeirra er á Eggertsgötu 2. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 14. ágúst sl. í Kópavogskirkju af sr. Pálma Matt- híassyni, Björk Helgadóttir og Sig- urður Hauksson. Heimili þeirra er í Ugluhólum 4, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 14. ágúst sl. í Kópavogskirkju af sr. Erni Bárði Jónssyni, Svava Björk Jónsdóttir og Karl Þórðarson. Heimili þeirra er á Skaftahlíð 9, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 28. ágúst sl. í Hjallakirkju af sr. Kristjáni E. Þor- varðarsyni, Sæunn Ósk Sæmunds- dóttir og Björgvin Hansson. Heim- ili þeirra er í Lyngheiði 10, Kópa- vogi. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman í hjónaband þann 3. september sl. í Dómkirkjunni af sr. Hjalta Guð- mundssyni, Steinunn Ásta Lebitz og Gunnar Þór Svavarsson. Heimili þeirra er að Þangbakka 10, Reykja- vík. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 8. ágúst sl. í Dómkirkjunni af sr. Jakob Hjálm- arssyni, Sunna Sveinsdóttir og Hjörtur Jónsson. Heimili þeirra er í Brekkubyggð 25. HJONABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 4. september sl. í Norðíjarðarkirkju af sr. Þorgrími Daníelssyni, Helga Traustadóttir og Tómas Kárason. Heimili þeirra er að Nesbakka 15, Neskaupstað. Ljósm. Norðurmynd - Ásgrímur HJÓNABAND. Gefín voru saman í hjónaband þann 11. september sl. í Mynjasafnskirkjunni á Akureyri, Berglind Sigurðardóttir og Orn Traustason. Heimili þeirra er að Klapparstíg 1, Hauganesi, Eyja- fjarðarsýslu. Ljósm. Nýja Myndastofan HJÓNABAND. Gefín voru saman í hjónaband þann 18. september sl. í Háteigskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni, Fjóla Einarsdóttir og Valenzínus Baldvinsson. Þau eru til heimilis að Laufengi 90, Reykjavík. ' H E I M ILISLÍNA B ÚNAÐARBANKANS Fjölbreyttur sparnaður - einfóld leið! í Spariþjónustu Heimilislínunnar getur þú safnað á einfaldan hátt og valið um ótal ávöxtunarleiðir. Við millifærum af launareikningi og ráðstöfum sparifénu inn á sparireikninga eða til kaupa á verðbréfum í gegnum nýjan verðbréfareiknjng Búnaðarbankans. Lágmarkssparnaður í Spariþjónustunni er aðeins 3000 kr. á mánuði! Bankinn annast verðbréfavörslu, innlausn bréfa og fylgist með útdrætti húsbréfa. Um hver áramót er sent yfírlit yfir stöðuna. INNGÖNGUTILBOÐ Félagar fá handhœga skipulagsbók og möppu fyrir fjármál heimilisins sér að kostnaðarlausu. Þetta tilboð gildir aðeins um takmarkaðan tíma. Þú getur líka nýtt þér Greiðluþjónustu Heimilislínunnar. Reikningar eru sendir beint í bankann sem annast greiðslu á réttum tfma. 1/12 af útgjöldum ársins er millifærður mánaðarlega al launareikningi þínum á sérstakan útgjaldareikning. Ef innistæðan á útgjaldareikningnum dugar ekki einstaka mánuði brúar bankinn bilið með reikningsláni. BÚNAÐARBANKI HEIMILISLÍ NAN - Heildarlausn á fjármálum einstaklinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.