Morgunblaðið - 30.11.1993, Side 48

Morgunblaðið - 30.11.1993, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð góða hugmynd sem getur leitt til aukinna tekna. Láttu það ekki verða tii þess að þú freistist til að eyða of miklu. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfft Dagurinn hentar vel til ' ^ ferðalaga, en sumir kjósa heldur að sækja námskeið. Mættu vini á miðri leið og forðastu ágreining. Tvtburar (21. maf - 20. júní) Þú færð ábendingu sem get- ur vísað veginn til tekju- aukningar. Gættu orða þinna svo þú særir ekki ein- hvem nákominn. Krabbi (21. júní - 22. júli) Bam þarfnast umhyggju þinnar og skilnings í dag. «rjíLáttu ekki þunglyndi spilla fyrir góðri skemmtun í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú gleðst yfir góðu gengi í dag. Ættingi er eitthvað miður sín og þarfnast stuðn- ings. Heimboð hentar ekki í kvöld. Meyja 4 1^(23. ágúst - 22. septerrtber) Þú ákveður fyrirvaralaust að fara út og skemmtir þér vel. Farðu varlega í að gagnrýna þá sem eru hör- undsárir. Vog (23. sept. - .22. október) Þú vinnur að breytingum heima. Óvæntar fréttir ber- ast af ættingja. Gættu hag- sýni við innkaupin í dag. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Það má koma í veg fyrir misskilning með því að ræða málin saman í einlægni. Samvinna skilar góðum árangri. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þér gengur betur í vinnunni ef þú sýnir vinnufélögum tillitssemi. Fjárhagurinn ætti að fara batnandi á næstunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú nýtur frístundanna í dag og sinnir þörfum bama. Vinur sem er gjarn á að .misskilja þig getur verið hörundsár. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ættingi er þér ekki fyllilega sammála um mál er varðar vinnuna. I kvöld langar þig mest til að njóta friðar heim- ilisins. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSjí Þú þarft að íhuga betur mál er varðar vinnuna. Sam- kvæmislífið heillar í dag og vinir sjá til þess að þú skemmtir þér vel. Stjörnusþána á afl lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI (és gl&ímc>i pt/ÍA&yi haunbzao ÞetF* }' _ Höst&y (HVER SfÁAKAKA IMNIH AE>E/NS EINA RÚSÍNU LJÓSKA FERDINAND IZS3 SMÁFÓLK I MATE FIELP TR.IP5... l'M ALWAY5 5URE 50METHIN6 BAP 15 60IN6TO HAPPEN.. £ ro u I w 1 c D | © PSALM 121: VER5E 6 - 'lTHE 5UN 5HALL NOT 5MITE T14EE BY PAY, SIOR THE MOON BV NléHT" Ég hata þessi skólaferðalög... ég er alltaf viss um að eitthvað slæmt muni gerast... Sálmarnir 121, 6. vers, „Um daga mun sólarhitinn eigi vinna þér mein, né heldur tunglið um nætur.“ Einhvern veginn hef ég aldrei haft áhyggjur af tunglinu ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þú ert fjórði maður á mælendaskrá með þessi spil í norður: Austur gefur, enginn á hættu. Vestur ♦ D ¥ K10876542 ♦ 743 ♦ 3 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 tíguil ? Dettur þér eitthvað sniðugt í hug? Vel á minnst, keppnisformið er „Butl- er“, þ.e. tvímenningur með sveita- keppnaútreikningi. Ragnar Hermannsson var einn af mörgum sem hélt á þessum spilum á síðasta keppniskvöldi Bridsfélags Reykjavíkur. Hann hitti á óskastund- ina þegar hann valdi að stökkva í tvo spaða!!! Norður ♦ D V K10876542 ♦ 743 *3 Vestur ♦ Á872 ¥Á2 ♦ ÁDG109 *ÁD Austur ♦ G109643 ¥- ♦ K62 + 7642 Suður ♦ K5 + DG9 ♦ 85 ♦ KG10985 Vestur Norður Austur Suður - - Pass Pass 1 tígull 2 spaðar! Pass Pass 2 grönd Pass Pass Pass Ekki er hægt að segja að AV hafí gert sig seka um mistök í sögnum. Austur gat ekki doblað tvo spaða, því það hefði verið til úttektar, og þótt vesturTiefði kannski átt að herða sig upp i þqú grönd, hefði það komið þeim í spaðaslemmuna, sem flest önnur pör í AV sögðu og unnu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Chiasso syðst í Sviss í byrjun mánaðarins kom þessi staða upp í viðureign stiga- lausa Þjóðverjans Ruisinger, sem hafði hvítt og átti leik, og banda- ríska stórmeistarans Nicks de Firmian (2.545). Sá síðarnefndi var að leika ótrúlegum fingur- brjót, 30. - Hc4 - c2?? í gerunn- inni stöðu. í staðinn hefði hann mátt leika 30. - h7xg6. Þjóðverjinn var ekki seinn á sér að notfæra sér þessa ótrúlegu skákblindu stórmeistarans: 31. Dxh7+ og de Firmian þurfti ekki að sjá meira og gafst upp, því eftir 31. - Kxh7, 32. Hh3+ er hann óveijandi mát á h8. Ungur nýbakaður stórmeistari frá Israel, Vadim Milov, sigraði á mótinu með 6'/2 v. af 9 mögulegum. Næstir komu Arbakov, Rússlandi, Komarov, Úkraínu, Gallagher, Englandi, Joksic, Júgóslavíu og de Firmian með 6 v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.