Morgunblaðið - 30.11.1993, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993
49
SAMm
0^-0 miiiimiimmiimmiin
.SMMBI
BféHðUJ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 000
ICBCC
SNORRABRAUT 37, SlMI 26211 OG 11384
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 000
ÁVALLT I FARARBRODDI I\T I Ð AÐAL MYNDIRNAR
EVRÓPU-FRUMSÝNING Á GRÍNMYNDINNI
IMÝLIÐÍ ÁRSIWS
OFTH6YEAR ™
Daniel Stern úr „Home Alone“ myndunum leikstýrir hér sinni fyrstu
mynd. „Rookie of the year“ er frábær grínmynd fyrir alla aidurshópa
og var hún ein vinsælasta myndin f bandaríkjunum sl. sumar.
?,ROOKIE OF THE YEAR“
- GRINMYND SEM HITTIR BEINT í MARK
Aðalhlutverk: Thomas ian Nicholas, Gary Busey, Dan Hedaya og
Daniel Stern. Framleiðandi: Robert Harper. Leikstjóri: Daniel Stern.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 9.
FYRIRTÆKIÐ
FLÓTTAMADURINN
DAVE
Sýndkl. 5,7,9
og 11.
UNGIANNAD SINN
Sýnd kl. 7.
HÓKUS PÓKUS
Sýnd kl. 5.
STRÁKAPÖR
Sýnd kl. 5,7 og
11.15.
11111111111............
Litbrá gefur út nýtt kort með málverki eftir Jóhannes
Kjarval.
■ PRENTSMIÐJAN Lit-
brá hefur gefið út nýtt kort
með málverki eftir Jóhannes
Kjarval. Málverkið er 75x95
sm að stærð og heitir Ljóða-
mynd-ævispor. Myndin sem
er í eigu Hauks Óskarsson-
ar er núna á sýningu í París.
Þetta er þrettánda kortið sem
Litbrá gefur út eftir Kjarv-
al. Einnig gefur fyrirtækið
út sem jólakort 3 teikningar
eftir Sigrúnu Eldjárn og 10
vetrarljósmyndir eftir Rafn
Hafnfjörð. Kortin eru prent-
uð í Litbrá og pökkuð á
vernduðum vinnustað. Þau
fást í flestum bóka- og gjafa-
vöruverslunum.
SPENNUMYNDIN
„THE GOOD SON“ - SPENNUMYND í SÉRFLOKKI!
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Elijah Wood, Wendy Crewson og
David Morse. Framleiðendur: Mary Ann Page og Jospeh Ruben.
Leikstjóri: Joseph Ruben.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
RÍSANDISÓL
Sýnd kl. 5,9 og
11.15. B.i. 16ára.
FLÓTTAMAÐURINN
★ ★ ★'/?AI. MBL.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð i. 12 ára.
Síðustu sýningar.
FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA
Hinn magnaði leikstjóri Abel Ferrara („Bad Liutenant"), kemur hér
með hrollvekjandi spennumynd með Meg Tilly, Forest Whitaker („Cry-
ing Game") og Gabrieile Anwar („Scent of a Woman“)
í aðalhlutverkum.
„BODY SNATCHERS11 SPENNA FRÁ UPPHAFITIL ENDA!
Sýnd kl.5,7,9og11 íTHX.
RÍSANDI SÓL
iinnmni
Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára.
Sverrir
JS. Gunnarsson selur skó frá Skrefinu hf.
JS. Gunnars-
son hf. selur FET
NÝLEGA gerðu JS. Gunn-
arsson hf. og skóverk-
smiðjan Skrefið hf. með
sér samstarfssamning um
að JS. Gunnarsson hf. selji
skó sem Skrefið hf. fram-
leiðir.
Skrefið hf. er eina skó-
verksmiðjan á landinu sem
framleiðir kulda- og götuskó,
því eru FET einu íslensku
kuldaskórnir sem eru á
markaðinum. Þá framleiðir
Skrefið hf. einnig FET heils-
uskó. Hveiju pari frá Skref-
inu hf. fylgir ferskeytla, en
um er að ræða 5 mismun-
andi vísur sem að fylgja
skónum. Á skókassanum er
vísa sem lýsir því, hvað var
nauðsynlegt að hafa í ferða-
lögum hér áður fyrr og er
svohljóðandi:
Forðum var það flestra tal,
í ferðum nauðsyn væri.
að taka með sér troðinn mal,
trausta skó og snæri.
Skrefið hf. leggur áherslu
á að framleiða vandaða og
endingargóða skó, enda hafa
íslenskir skór þótt mjög end-
ingargóðir í gegnum árin.
Fyrstu umferðar-
ljósin í Keflavík
Keflavík.
FYRSTU umferðarjjósin
í Keflavík voru nýlega
tekin í notkun og eru þau
á gatnamótum Hring-
brautar og Aðalgötu. Jó-
hann Bergmann bæjar-
verkfræðingur sagði í
samtaii við Morgunblaðið
að fram hefði farið um-
ferðartalning á helstu
götum bæjarins. í ljós
hefði komið að umferð
um þessi gatnamót væri
áberandi stíf og þarna
hefðu lika orðið harðir
árekstrar á undanförn-
um árum. Því hefði verið
ákveðið að setja þarna
upp umferðarljós og sér
virtist almenn ánægja
með þá ráðstöfun.
Jóhann sagði að ljósin
væru það nýjasta á þessu
sviði, þau væru umferðar-
stýrð og væri sérstakur
nemi í akbrautunum sem
skynjaði umferðina. Ef
engin umferð væri um gat-
namótin logaði rautt ljós á
öllum ljósum en sá sem
kæmi fyrstu að gatnamót-
unum og æki á löglegum
hraða fengi grænt ljós því
í ljósunum væri hraðá-
skynjari. Kostnaður við
kaup og uppsetningu ljós-
anna var að sögn Jóhanns
um 3,4 milljónir. -BB
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Fyrstu ljósin
Almenn ánægja er með fyrstu umferðarljósin í
Keflavík en þau eru á gatnamótum Hringbrautar
og Aðalgötu.