Morgunblaðið - 30.11.1993, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.11.1993, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 55 Sigurvegarar í flokki 16 til 18 ára í suður-amerískum dönsum. Arni Þór Eyþórsson og Erla Sóley Eyþórsdóttir. Dansað á ný hér heima. Þröstur Jóhannsson og Anna Björk Jóns- dóttir tóku þátt í Islandsmeist- aramótinu eftir að hafa dansað um nókkurt skeið erlendis. 3. Benedikt Einarsson og Berglind Ingvarsdóttir ND 4. Stefán Trausti Eysteinsson og Margrét Hildur Jónsdóttir DSM 5. Hjörtur Hjartarson og Laufey Einarsdóttir ND 6. Eyþór Gunnarsson og Rakel Elíasdóttir DSM 12 og 13 ára: standard-dansar: 1. Sigursteinn Stefánsson og Elísabet Sif Haraldsdóttir DJK 2. Brynjar Örn Þorleifsson og Sesselja Sigurðardóttir ND 3. Benedikt Einarsson og Berglind Ingvarsdóttir ND 4. Stefán Trausti Eysteinsson og Margrét Hildur Jónsdóttir DSM 5. Eyþór Gunnarsson og Rakel Elíasdóttir DSM 6. Bjami Sigurðsson og Jórunn Pálmadóttir ND 14 og 15 ára: suður-amerískir dansar: 1. Davíð Arnar Einarsson og Eygló Karólína Benediktsdóttir DJK 2. Ólafur Már Sigurðsson og Hilda Björg Stefánsdóttir ND 3. Þorvaldur S. Gunnarsson og Berglind Magnúsdóttir DAH 4. Öm Ingi Björgvinsson og Karen Björk Björgvinsdóttir DJK 5. Daníel Traustason og Hrefna Rósa Jóhannsdóttir DHR 6. Sigurður Grétar Sigmarsson og Eyrún Magnúsdóttir DJK 14 og 15 ára: standard-dansar: 1. Davíð Arnar Einarsson og Eygló Karólína Benediktsdóttir DJK 2. Ólafur Már Sigurðsson og Hilda Björg Stefánsdóttir ND 3. Þröstur Magnússon og Svanhvít Guðmundsdóttir ND 4. Sigurður Grétar Sigmarsson og Eyrún Magnúsdóttir DJK 5. Örn Ingi Björgvinsson og Karen Björk Björgvinsdóttir DJK 6. Daníel Traustason og Hrefna Rósa Jóhannsdóttir DHR 7. Þorvaldur S. Gunnarsson og Berglind Magnúsdóttir DAH 16-18 ára: suður-amerískir dansar: 1. Árni Þór Eyþórsson og Erla Sóley Eyþórsdóttir DJK 2. Seott Brandon Todd og Jóhanna Ella Jónsdóttir ND 3. Eggert Thorberg Guðmundsson og Guðfmna Björnsdóttir DJK 4. Ólafur Jörgen Hansson og Kolbrún Ýr Jónsdóttir DHÁ 5. Guðmundur Ómar Hafsteinsson og Arnbjörg Valsdóttir DJK 6. Victor Björgvin Victorsson og Hildur Stefánsdóttir 16-18 ára: standard-dansar: 1. Scott Brandon Todd og Jóhanna Ella Jónsdóttir 2. Árni Þór Eyþórsson og Erla Sóley Eyþórsdóttir 3. Victor Björgvin Victorsson og Hildur Stefánsdóttir 4. Einar Geir Ingvarsson og Lóa Ingvarsdóttir 5. Halldór Öm Oskarsson og Dagbjört Rut Bjamadóttir 6. Ólafur Jörgen Hansson og Kolbrún Ýr Jónsdóttir 19 ára og eldri: suður-ameriskir dansar: 1. Ingvar Þór Geirsson og Anna Sigurðardóttir 2. Þröstur Jóhannsson og Anna Björk Jónsdóttir 3. Ólafur Magnús Guðnason og íris Anna Steinarrsdóttir 4. Edgar Konrad Gapunay og Helga Guðný Jónsdóttir 19 ára og eldri: standard-dansar: 1. Óskar Kristinn Óskarsson og Ása Einarsdóttir 2. Þröstur Jóhannsson og Anna Björk Jónsdóttir 3. Ólafur Magnús Guðnason og íris Anna Steinarrsdóttir Atvinnumenn: suður-amerískir dansar: 1. Jón Pétur Ulfljótson og Kara Arngrímsdóttir 2. Haukur Ragnarsson og Esther Inga Níelsdóttir 3. Ragnar Sverrisson og Unnur Berglind Guðmundsdóttir Keppni I einum dansi, grunnaðferð: 10 og 11 ára: cha, cha, cha: 1. Haraldur Anton Skúlason og Sigrún Ýr Magnúsdóttir 2. Oddur Jónsson og Elísabet Inga Kristófersdóttir 3. ísak Halldórsson Nguyen og Stefanía Tinna Milevic 10 og 11 ára: cha, cha, cha dömur: 1. Hrafnhildur Sigmarsdóttir og Lilja Dagbjartsdóttir 2. Ágústa Ósk Einarsdóttir og Ragnheiður Valdimarsdóttir 2. Ásta Bjömsdóttir og Helga Huid Halldórsdóttir 12 og 13 ára: quickstep: 1. Magnús Guðmundsson og Hanna Steinunn Steingrímsdóttir 2. Ragnar Már Guðmundsson og Eva Hermannsdóttir 3. Halldór Öm Guðnason og Margrét Guðmundsdóttir 12 og 13 ára: quickstep dömur: 1. Berglind Gísladóttir og Nanna Rún Ásgeirsdóttir 2. Kolbrún Ósk Ámadóttir og Sólrún Sigurgeirsdóttir 3. Eva Sif Jónsdóttirog Sigrún Hanna Sveinsdóttir 14 og 15 ára: samba: 1. Bjartmar Þórðarson og Þorbjörg Edda Björnsdóttir 2. Helgi Már Isaksson og Auður Jóhannsdóttir 3. Jón Ágúst Guðmundsson og Erla Eir Eyjólfsdóttir 14 og 15 ára: samba dömur: 1. Katrín íris Kortsdóttir og Magnea Ósk Bragadóttir 2. Karólína Guðmundsdóttir og Særún Ástþórsdóttir 3. Arngunnur Ægisdóttir og Dagrún Briem 3. Dagný Ásta Magnúsdóttir og Erna G. Kjartansdóttir 16-24 ára: quickstep: 1. Magnús Ingimundarson og Vala Hermannsdóttir 2. Hugrún BjarnadóttirogÞórunn Kristjánsdóttir 3. Mattías Þór Óskarsson og V aldís Guðlaugsdóttir 25-34 ára: rumba: 1. Úlfar Ormarsson og Sóley Möller 2. Þorvaldur Harðarson og Eva Magnúsdóttir 3. Ævar Guðmundsson og Aðalheiður Jónsdóttir 35-49 ára: jive: 1. Jón Stefnir Hilmarsson og Berglind Freymóðsdóttir 2. Björn Sveinsson og Bergþóra Bergþórsdóttir 3. Ragnar Hauksson og Eygló Alexandersdóttir DJK ND DJK DJK ND DJK DÁH DJK ND ND ND DJK ND ND DJK' ND DHR DAH DJK DJK DJK DJK DHÁ DSH DHÁ DSM DHÁ DHÁ ND DHÁ DSH DJK DHÁ DHÁ DJK DJK DHÁ DHÁ DJK DJK DAH DSH ND DJK ND Nýjar plötur Ný geisla- plata frá Todmobile SPILLT heitir nýja geisla- plata Todmobile en hljóm- sveitin hefur á síðustu fimm árum vaxið og dafnað og er nú ein vinsælasta og virtasta - hljómsveit landsins. A þessum fimm árum hafa Andrea Gylfadóttir, Eyþór Arnalds og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson samið ógrynni af lögum sem hafa mörg hver orðið vinsæl, segir í fréttatilkynningu frá Spori. í TILEFNI af útkomu hljómplötu með gospeltónlist sem nefnist Trúarleg tónlist verða haldnir Gospeltónleikar á aðventu í kirkjum og verða fyrstu tónleikarnir í Víðistaðakirlqu í kvöld, í Bústaða- kirkju að kvöldi 1. desember og í Seltjarnarneskirlq'u föstudaginn 3. desember. Allir tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Nú í sumar átti Todmobile þrjá sumarsmelli: Ég vil brenna, Tryllt og Ég vil fá að lifa lengur. Þessi lög nutu öll vinsælda og er tvö fyrrnefndu lögin að finna á fimmtu og síðustu plötu Todmobile að sinni, en hljómsveitin hættir störf- um á næsta ári. Auk þessara tveggja laga má finna 12 önnur á plötunni. Hljóðritun fór fram í Grjótnám- unni að mestum hluta og að hluta í Stúdíó Gný, Sýrlandi og víðar. Það var Nick Cathcart-Jones sem tók allt saman upp og hljóðbland- aði ásamt Todmobile. Forsíðu- mynd teiknaði Halldór Baldursson, grafíska hönnun vann auglýsinga- stofan í sjöunda himni. Smásölu- verð á geislaplötu er 1.999 krónur en kassettan kostar 1.499 krónur. Það er Spor hf. sem framleiðir, gefur út og annast dreifingu. Flutt verða lög af hljómdisknum en á honum eru mörg lög sem not- ið hafa vinsælda hér á landi, svo sem: í bljúgri bæn, Gef mér sam- band („Operator"), Hjálpumst að („Lean on me“), Ég trúi á ljós („Amazing Grace“). Einnig eru á hljómplötunni sígildir negrasálmar eins og „Swing low sweet chariot“ og „Oh lord what a morning" ásamt mörgum öðrum rífandi fjörugum og skemmtilegum lögum. Oll lögin eru flutt á íslensku. Flytjendur á tónleikunum eru aUk hljómsveitar Magnúsar Kjartans- sonar, Ruth Reginalds, James 01- sen, Ingveldur Ólafsdóttir auk gospelkórs. Það er von Skálholtsútgáfunnar, sem er útgefandi hljómdisksins, að fólk taki þessari nýbreytni vel og hún megi færa kirkjuna og umræðu um kristna trú nær þjóðinni á þess- ari aðventu. RANNSÓKNADEILD lögregl- unnar í Reykjavík lýsir eftir þ'ós- grárri Saab-bifreið, R-50846 sem stolið var frá Baldursgötu 4 í Reykjavík aðfaranótt þriðju- dagsins 23. nóvember. Þeir sem orðið hafa bifreiðarinn- ar varir eru beðnir að hafa samband við lögregluna. 3M Tannkrónur Röð gospeltónleika verður á aðventu en flyljendur eru hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, Ruth Reginalds, James Olsen, Ingveldur Ólafsdóttir auk gospelkórs. Gospeltónleik- ar á aðventu Hlaut við- urkenningu í Skotlandi ANNA Sverrisdóttir læknir var nýlega kjörin meðlimur í Royal College of Surgeons of Edinborg eftir að hafa lokið tilskilinni þjálfun og prófum í almennum skurðlækningum í Edinborg. Anna lauk námi í læknis- fræði frá Há- skóla íslands og starfaði um tíma á handlækninga- deild Landspítal- ans, en hefur sl. fjögur ár verið í framhaldsnámi í Anna Svemsdóttir. skurðlækningum við Háskólann í Edinborg. Hún starfar nú hjá Royal Infirmary of Edenburgh. Foreldrar Önnu eru Dóra Berg- þórsdóttir og Sverrir Erlendsson skipstjóri, sem er látinn. -------H-<-------- Stolins bíls leitað 47. leikvika , 27. nóv. 1993 Nr. Leikur: Röðin: 1. Arsenal - Newcastle i - - 2. Coventry - Man. Utd. - - 2 3. Ipswich - Biackbum 1 - - 4. Leeds - Swindon 1 - - 5. Man. City - ShefT. Wed - - 2 6. Oldham - Norwidi 1 - - 7. QPR - Tottenham - X - 8. ShetT. Utd - Chelsca 1 - - 9. Wimbledon - Everton - X - 10. Birmingham - Tranmcre - - 2 11. Luton-Stoke 1 - - 12. Middlesboro - Charlton - X - 13. Sunderland - Nott'm For - - 2 Heildarvinningsupphæðin: 111 milljón krónur 13 réttir: 472.930 | kr. 12 réttin 21.630 | kr. 11 réttir: 1.750 | kr. 10 réttin 500 kr. * ☆ • EURO í'TIPS | 47. leikvika, 23-25. nóv. 1993 Nr. Leikur: Röðin: 1. Sporting - Salzburg (hl.) 1 - - 2. Sporting - Salzburg 1 - - 3. Bröndby - Dortmund (hl 1 - - 4. Bröndby - Dortmund - X - 5. Bordaux - Karlsruhe 1 - - 6. Mechclen - Cagliari - - 2 7. Norwich - Inter - - 2 8. OFI Krit - Boavista - - 2 9. Juventus - Tcnerifla 1 - - 10. Frankfurt - La Coruna 1 - - 11. Galatasaray- Barcclona - X - 12. Monaco - Spartak Mosk. 1 - - 13. Anderlecht - Milan - X - 14. Porto - Werder Bremen 1 - - Heildarvinningsupphœðin: 3,7 milljón krónur 14 réttin | 1.201.590 1 kr. 13 réttin 8.980 1 kr. 12 réttin 740 1 kr. 11 réttin 0 J kr. 47. leikvika , 28. nóv. 1993 Nr. Leikur: Röðin: 1. Cagliari - Roma - X - 2. Inter - Juventus - X - 3. Lazio - Gcnoa 1 - - . 4. Napoli - Rcggiana 1 - - 5. Parma • Miian - X - 6. Piacenza - Foggia 1 - - 7. Sampdoria - Cremonese 1 -. 8. Torino - Lecce 1 - - 9. Udinese - Atalanta - X - 10. Bresda - Verona - X - 11. Lucdiese - Ascoli - X - 12. Padova - Cesena 1 - - 13. Pescara - Pisa 1 - - Heildarvinningsupphæðin: 13,3 milljónir króna 13 réttin 61.880 kr. 12 réttir: 1.650 | kr. 11 réttir: 200 kr. 10 réttir: 0 1 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.