Morgunblaðið - 15.12.1993, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 15.12.1993, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1993 félk i fréttum KONGAFOLK FJOLSKYLDUR Líkur hittir líkan Islendingamir Jónas Þorsteins- n, yfírlóðs á Panamaskurði, og Pétur H. Njarðvík, skipahönnuður, eiga margt sameiginlegt. Þeir kynntust fyrst árið 1989, en þá STANBtX Alinnréttingar Hönnum og smíðum eftir þínum hugmyndum t.d. skápa, afgreiðsluborð, skilti, auglýsingastanda. sýningarklefa o.mfl. [• M tT\ < * 1 í Faxafeni 12. Sími 38 000 tók Jónas viðtal við Pétur, sem birtist í Morgunblað- inu. Þeir búa báðir í Flórída í Bandaríkjun- um. Við síðari kynni þeirra Jónasar og Pét- urs kom svo ýmislegt í ljós. Pétur hann- ar skip, Jónas lóðsar skip. Þeir eru jafn- aldrar og báðir hafa siglt á ís- lenzkum tog- urum og hjá Ríkisskipum. Eiginkonur þeirra, Erla og Kolbrún, eru jafnöldrur, báð- ar dansk- íslenzkar og miklar hann- yrðakonur. Erla á tvö böm með Pétri og Kolbrún tvö með Jónasi. Klukkan átta að kvöldi hins 19. desember 1959 vom Pét- ur og Erla gefín saman á heimili Fjölmargt í umhverfi og lifsháttum Péturs og Erlu, Kolbrúnar og Jónasar er svo líkt að með ólikindum er. prests þeirra í Reykjavík. Á sama tíma, sama degi, mánuði og ári, vora Jónas og Kolbrún gefín sam- an á heimili prests þeirra í Hvera- gerði. Pétur segir að presturinn hafí verið hálflasinn. Sömu sögu er að segja um prestinn í Hvera- gerði. G I V E N C H Y NÝR HERRAILMUR Jólasveinahúfa fylgfr hverju barnaboxi. Innihald: Hamborgari, franskar og kók. Verö 480 krónur. „Takíð tilboð 4 hamborgarar, franskar og sósa, kr. 995, Grillsteikur frá kr. 690,- » ~,r. r .... _„„ ÝEltlN&ASTOFA Sprengisandi - Kringlunni Silvía Svíadrottning verður fimmtug Jólaundirbúningur hjá sænsku konungsfjölskyldunni verður sérstaklega mikill þetta árið, því á Þorláksmessu verður Silvía Svía- drottning fímmtug. Hún ber þó ald- urinn vel og segir danska blaðið Politiken t.d. að hún líti ekki út fyr- ir að vera ári eldri en þrítug. Og blaðamaður finnska blaðsins Huvud- stadsbladet segist hafa velt því fyrir sér þegar hún átti viðtal við drottn- inguna hvernig fímmtug þriggja bama móðir færi að því að líta svona vel út. Böm konungshjónanna eru Viktoría, 16 ára, Karl Filip, 14 ára, og Madeleine, 11 ára. Hún er fædd drottning Svíar virðast vera sammála um að Karl Gústaf hafí valið vel þegar hann tók saman við Sivlíu Sommer- lath, þrátt fyrir að hún hafí ekki alist upp við konunglegar aðstæður. — Hún er fædd drottning, segja þeir stoltir. Brúðkaup þeirra var haldið 19. júní 1976. Silvía ber hag fatlaðra bama sér- staklega fyrir bijósti. Það sem vakti hana til umhugsunar á sínum tíma var heymarlaus drengur sem færði henni blóm. „Hann var fatlaður, en ég var það líka, því ég skildi hann ekki,“ sagði hún. Nú talar hún táknmál auk sænsku, þýsku, portúgölsku, spænsku, ensku og frönsku. Þegar hún var spurð að því nýlega í sjón- Konungshjónin brugðu sér í sumar í fjallaferð að landamærum Svíþjóð- ar og Noregs þar sem þau tjölduðu. Silvía Svíadrottning á afmæli á Þorláksmessu. varpi hvort hún talaði táknmál svar- aði hún fréttamanninum að sjálf- sögðu á táknmáli. „Nokkrar milljón- ir Svía héldu að sjónvarpið þeirra væri bilað,“ sagði drottningin hlæj- andi þegar hún minntist þessa at- burðar í samtali við blaðamann Poli- tiken. MANNFAGNAÐUR Jóna Lárus- dóttir sýnir tilþrif við myndatöku. Ingólfur Stef- ánsson dans- ari og Fjölnir Þorgeirsson snókermeist- ari voru með uppákomu. Stefán Her- mannsson í Stefánsblómi, sem hefur ver- ið stoð og stytta samtak- anna frá upp- hafi, á milli þeirra Lólóar og Kittýjar. Morgunblaðið/Ámi Sæbcrg Fegurð í fyrirrúmi í Casa- blanca Model 79 stóð fýrir jólagleði í Casablanca sl. laugardags- kvöld, þar sem gamlir og nýir meðlimir hittust. Vora meðfylgj- andi myndir teknar við það tæki- færi. Jóna Lárusdóttir, eigandi Model 79, ásamt Gunnlaugi Rögnvalds- syni ritsljóra timartisins 3T bera saman myndavélar sínar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.