Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 5 » » * +- Líkumar á að þú hljótir vinrúng, era hvergi eins miklar og í Happdrætti Háskóla Islands! Flestir spila í happdrætti til að hljóta vinning, en oft ræður kapp frekar en forsjá því hvar menn spila. í HHÍ getur annar hver miði hlotið vinning* það eru mestu vinningslíkur í happdrætti á íslandi. Á 60 ára afmælisári býður HHÍ m.a upp á glæsilegan afmælisvinning samtals að upphæð 54 milljónir. EINGÖNGU VERÐUR DREGIÐ ÚR SELDUM MIÐUM. Slíkir möguleikar finnast ekki í öðru happdrætti hérlendis. Nú hefur enginn efni á að vera ekki með í HHÍ og eins gott að tryggja sér númer tímanlega áður en miðar seljast upp. Miðaverð er óbreytt, 600 kr. V/SA Spilar þú ekki í besta happdrœttinu? Jts HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til virmings Á árinu 1993 voru greiddir út 52.768 vinningar á samtals 105.470 selda miða. Vinningur féll því á meira en annan hvern miða. ARGUS / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.