Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 9 Músikleikfimin hefst fimmtudaginn 13. janúar Góð alhliða hreyfing fyrir konur á öllum aldri, sem miðar að bættu þoli, styrk og liðleika. Byrjenda og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 eftir kl. 16.00 og allan daginn um helgar. JUDO Krakkar 6-12 ára 5.900/3 mán Sími 68 36 00 Mörkin 8 v/Suðurlandsbraut, 108 Reykjavík. Tilboðsdagar hefjast 8. janúar 1994 20-70% afsláttur Langur laugardagur Opiðfrá kl. 10-17 X & Z barnafataverslun Laugavegi 12, sími 621682. v___________________________/ ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR Til móts við framtíðina Munið fræðslufundinn um möguleika íslenskra matvæla á VISTVÆNUM OG LÍFRÆNUM mörkuðum á morgun laugardag, á Hótel Sögu kl. 9. Dagskrá Sctning: Jón Hclgason, formaður Búnaðarfclags íslands, sctur fundinn. Ávarp: Hafldór Blöndal, landbúnaðurráðherra. Vistvaenn landbúnaður, krafa heilbrigðrar skynsemi - lífrænn landbúnaður frá félagslegu, menningarlegu, vistfræðilegu og efnahagslegu sjúnarhomi. Þróun vistvæna og lífræna markaðarins úr sérhæfðum í almcnnan niarkað - hvað er rétt og rangt um jiennan hraðvaxandi rnarkað. Skipulagning eftirlits og vottunar - uppbygging eftirliLskerfa, lagaleg atriði. Einstæðir mögulcikar ísfands - að skipuleggja vistvænan rnarkað heima og heiman. Lokaorð: Haukur Halldórsson, fomtaður Síéttarsambands bænda. Carl Haest flytur erindin á ensku og verða þau þýdd jafnóðum fyrir þá sem vilja. I’átttökugjald er kr. 1.900, innifalið kaffi og hádegisverður. Skráning þátttöku er í síma 630300 í dag Upphaf friðar er í fjölskyldunni „Friður mannkyns á upphaf í fjölskyld- unni“ segir í friðarboðskap Jóhannesar Páls II páfa, sem hann sendi frá sér á nýársdag. Sameinuðu þjóðirnar hafa til- kynnt, að ár fjölskyldunnar verði 1994. Aætlun guðs I friðarboðskap páfa, sem birtur var mannkyn- inu á nýársdag, segir m.a.: „Heimurinn þráir frið og leitar í örvæntingu friðar. Á stundum virðist sem friður sé markmið sem ómögulegt sé að ná. Þegar kafdlyndi, tómlæti og ofí hatur skapa það andrúmsloft sem við bú- um við er varla hægt að búast við að friður sé á næsta leiti; friður sem einungis samheldni og kærleikur geta skapað. En við megum ekki ör- vænta, friði er hægt að koma á því hann er hluti af upprunalegri áætlun Guðs. Hin guðlega ímynd þroskast ekki einungis í einstaklingnum heldur einnig í hinni einstöku sameiningu karls og konu sem sameinast svo í kærleika að þau verða eitt hold. Fjölskyldan er því eftir sem áður hinn sanni grundvöllur þjóðfé- lagsins eða aáttúruleg undirstaða og kjama- niiðja þess eins og segir í Mannréttindayfirlýs- ingu Sameinuðu þjóð- anna. Framlag fjölskyld- unnar til að koma á friði og viðhalda friði er það mikilvægt, að ég mun í þessu friðarávarpi á ári fjölskyldunnar íhuga ein- göngu á hvern hátt fjöl- skyldan og friðurinn tengjast." Boðberi friðar „Fjölskyldan, sem er langmikilvægasti vett- vangur kennslu, býr við þau forréttindi að láta ganga að erfðum trúar- leg og menningarleg gildi til að hver og einn einstaklingur þekki upp- runa sinn. Gildi friðarins á ekki einungis að keima heldur verður að bera vitni um þau innan veggja fjölskyldunnar með því að sýna í verki óeigingjama ást. Sú ást er ekki hverful tilfinning heldrn- bremiandi og við- varandi siöferðilegt afl, sem vill gera öðrum gott jafnvel þó það kosti fóm- ir — eigin fómir. Jafn- framt er ekki hægt að skilja sanna ást frá rétt- lætinu sem er svo mikil- vægft fyrir friðinn. Sú fjöl- skylda sem býr við þess konar kærleik, er megin- boðberi friðar í framtíð- inni.“ Fómarlamb „Það er dapurlegt til þess að vita að í andstöðu við upprunalegt hlutverk hennar í þágu friðar hef- ur fjölskyklan oftar en ekki verið vettvangur óstöðugleika og undirok- unar, eða verið sem ósjálfbjarga fómarlamb þess margvíslega ofbeldis sem setur mark sitt á þjóðfélagið í dag. Stund- um verður vart við óróa, sem tengist fjölskyldu- böndunum. Það kemur oft til af því að erfitt reyn- ist að samræma ijöl- skyldulífið þegar atvinna verður þess valdandi að þeim stundum fækkar sem hjón eiga saman. Atviimuleysi eykur á áhyggjur um lífsafkomu og varpar skugga á fram- tíðina. Óróa gætir einnig vegna þeirrár iifshegðun- ai', sem sældarhyggja og neysluhyggja hafa skap- að, og beinist að eigin velferð á kostnað þess að fjölskyldan fái lifad ánægjulegu og sam- heldnu lífi. Stöðugar deil- ur milli foreldi'a, það að neita að eignast böm, og afskiptaleysi og ill með- ferð á þeim sem minnst mega sín er sorglegj dæmi þess að einingn Ijöl- skyldunnar er nú þegar stefnt í alvarlega hættu. Friði er sannarlega ekki komið á með þeirri dap- urlegu lausn að hjón fari hvort í sína áttina, hvað þá með skiinaði sem er sannarlega orðin „plága“ í nútima þjóðfélagi. í mörgum heimshlutum dragast heilu þjóðirnar á sama hátt inn í hringiðu blóðugra átaka. I slikum átökum er fjölskyldan oft fyrsta fómarlambið þeg- ar hún er svipt fyrirvinnu heimilisins eða henni gert nauðugri að yfirgefa heimili, land og eignir og fiýja út í óvissuna. Það verður að koma á sér- stakri áætlun, sem ötul- lega aðstoðar þær fjöl- skyldur, sem hafa orðið fyrir óvæntum og hömiu- legum áfollum. Það er mikilvægt til að reyna að koma í veg fyrir að fjöl- skyldumeðlimir finni til vanmáttar eða freistist til að leita hefnda. Þá verður að örva til að þeir bregð- ist -við í anda fyrirgefn- ingar og sáttfýsi, en það em þættir sem því miður em orðnir sjaldgæf sjón.“ Framtíðin á meðal vor „Strið og ofbeldi hafa ehinig skaðleg áhrif á hugerni fólks. Þar er okk- ur gefin fyrirmynd hátt- emis sem i raun og vem er þröngvað upp á okkur °g er gjörsamlega and- stætt friði. í þessu sam- bandi verður að harma þá hryggilegu staðreynd að í dag er sivaxandi fjöldi pilta og stúlkna og jafnvei lítilla barna beinn þátttakandi i vopnuðum átökum. Þeim er þröng- vað til að ganga í vopnað- ar sveitir og beijast fyrir málstað, sem þau hafa ekki alltaf skilning á. Hér get ég ekki látið hjá líða að minnast á aðra alvar- lega hindmn fyrir þróun friðar i samfélagi okkar. Mörg, alltof mörg böm em svipt þeirri hlýju sem einungis Qölskyldan get- ur fært þeim. Oft er það fjölskyidan sjálf sem er fjarlæg; foreldrar hafa í saimleika sagt fengið önnur áhugamál og láta börnin ganga sjálfala. í öðmm tilfellum er fjöl- skyldan emfaldlega ekki fyrir hendi; þúsundir bama þekkja ekkert ann- að heimili en strætið. Onnur böm em leidd út í notkun og sölu eiturlyfja og vændi og ekki er óal- gengt að þau böm endi sem félagar í glæpasam- tökum. Þetta em hneyksl- anlegar og of algengar staðreyndir, sem enginn getur skellt skolleyrununi við. Til að geta treyst á friðsæla framtíð verður sérhvert bam að upplifa hlýleika í umönnun og i\jóta stöðugrar ástúðar í stað sviksamlegra athæfa og að vera notað í ábata- skyni. Bömin em fram- tíðin sem þegar er meðal okkar." Upjr^Lpk hefst í fyrramáliö Langur laugardagur Opió frá lcl. 10-17 Meiriháttar verðlækkun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.