Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 DAG BOK KIRKJUSTARF__ LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur í dag kl. 18. AÐVENTSÖFNUÐURINN, Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður Karel van Oossanen. SJÖUNDA dags aðventist- ar 'a íslandi: A laugardag: AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19: Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. S AFN AÐ ARHEIMILI að- ventista, Gagnheiði 40, Sel- fossi: Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu _ lokinni. Ræðamaður Lilja Ármannsdóttir. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíurannsókn kl. 10. -ffr€ SS í 35 ár Hressingarleikfimi kvenna og karla 35 starfsárið er runnið upp Vetrarnámskeið heQast mánudaginn 10. janúar nk. Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugarnesskóla og íþróttahús Seltjarnarness. Fjölbreyttar æfingar Músik - Dansspuni - Þrekæfingar - Slökun - Ýmsar nýjungar Nokkrar konur geta komist að mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20.15 í Laugarnesskóla. ý&eáileyt Ctýtt <Vl Innritun og upplýsingar í síma 33290. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari. UM HELGINA FUJUKA-PO Nútíma bardagakerfi fyrir nútímafólk á öllum aldri. Innritun stendur yfir í síma 68 36 00. WEILSURÆKT Mörkin 8 v/Suðurlandsbraut, 108 Reykjavík. Myndlist Dröfn sýnir skúlptúra í Stöðlakoti Dröfn Guðmundsdóttir sýnir skúlp- túra í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, 8. til 23. janúar. Sýningin ber nafnið Bernskuminningar. Dröfn lauk námi í Myndlista- og handíðaskóla fslands í vor og er þetta hennar fyrsta einkasýn- ing. I júní 1993 tók hún þátt í Óháðri Listahátíð, „Ólétt 94“. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-18, nema mánudaga. Eitt verka Vignis Jóhannssonar. Vignir Jóhannsson sýnir í Gallerí Sólon Islandus Vignir Jóhannsson myndlistamaður, sem búsettur er í Santa Fe í New Mexico, opnar sjningu á skúlptúrum i Gallerí Sólon Islandus, Bankastræti 7, á morgun laugardaginn 8. janúar. ’ Þar sýnir hann skúlptúra, m.a. úr umdeildum hvalbeinum. Sýningin stendur til 18. jan.og er opin alla daga vikunnar. Opnunin verð- ur laugardagskvöldið 8. jan. frá kl. 21 og fram yfir miðnætti og segir í kynn- ingu að óvæntur atburður gæti gerst. skúlptúrar, (hljóð ljóð/sound poetry) og hlutir unnir úr sápu. Hljóðverkin eru flutt af leikurum Þjóðleikhússins og unnin í samvinnu við Þjóðleikhúsið. Magnús Pálsson er fæddur 1929 og hefur starfað sem myndlistamaður frá 1959. Hann er menntaður sem leik- mynda- og búningahönnuður og starf- aði um árabil við ieikhús á íslandi. f kynningu segir m.a.: „Magnús var sá sem mótaði nýlistadeildina við Mynd- lista- og handíðaskóla fslands og hefur verið drjúgur áhrifavaldur yngri kyn- slóðar myndlistarmanna. Hann er fyrsti framúrstefnumaður íslands í myndlist og hefur alltaf verið í farar- broddi utan við stefnur og stíla." Verk hans spanna vítt svið efnis og hugmynda og hafa verk hans í seinni tíð verið rýmisverk byggð á texta, orðaleikjum og ótæmandi möguleikum mannsraddarinnar. Af nýlegum verk- um eftir Magnús má nefna: De komm- er me en lista og henter meg, flutt af Stúdentaleikhúsinu 1986, Sprengd hljóðhimna vinstra megin, flutt í Þjóð- leikhúsinu 1991 og Enginn gleypir sólina, flutt í Gallerí 11, 1993. Sýningunni lýkur 23. janúar. Síðasta sýningar- helgi Jóhanns G. í Listhúsinu Sýningu Jóhanns G. Jóhannssonar í Listhúsinu í laugardal lýkur nú á sunnudag, 9. janúar. Sýningin hefur staðið yfir frá 11. desember sl. Flest verkin eru unnin í vatnslit og með blandaðri tækni. Myndefnið er oftast náttúrustemmningar og fantasíur þar sem litir og form taka á sig fjölbreytt- ar myndir í glímunni við ljós og skugga, segir í kynningu. Sýningin verður opin virka daga frá kl. 10-18, laugardag kl. 10-18 og á sunnudag kl. 3-18. Hópurinn sem sýnir í Gallerí Listanurn. F.v.; Hanna G. Ragnarsdótt- ir, Gunnar R. Bjarnason, Erla Sigurðardóttir, Kristín Geirsdóttir, Halldóra Gísladóttir, Björn Birnir, Ingiberg Magnússon og Hafdís Ólafsdóttir. Á myndina vantar Þorgerði Sigurðardóttur. Samsýning í Hamraborg Undanfarið hefur staðið yfir sam- sýning 9 listamanna sem búsettir eru i Kópavogi í Gallerí Listanum, Hamra- borg lOa í Kópavogi. A sýningunni eru grafíkmyndir, málverk, pastelmyndir, textíll og vatnslitamyndir. Sýningin var opnuð 18. desember og átti henni að ljúka 8. janúar, en ákveðið hefur verið að framlengja henni til 15. janúar. Sýningin er opin frá kl. 13-18 og eru allir velkomnir. Sýningin „Varla...“ í Nýlistasafninu Sýning á verkum Magnúsar Páls- sonar verður opnuð á morgun, iaugar- daginn 8. janúar kl. 16. Lifandi flutn- ingur fer fram kl. 16.30 sama dag. Sýningin sem ber heitið Varla... sam- anstendur af þremur tjóðrum: Atlant- is, Djengis Khan og Etán-Langbrok. Efniviður sýningarinnar eru radd- Vatnslitamyndasýn- ing í Norræna húsinu Þór Ludwig Stiefel opnar sýningu á vatnslitamyndum í anddyri Norræna hússins um helgina. Þór sýnir andlits- myndir unnar í vatnslit og eru þær túlkun listamannsins á þeim tilfinning- um og hughrifum sem mannhafið end- urspeglar. „Andlitið er okkar einlæg- asti tjáningarmiðill." Allar myndimar eru unnar á sl. ári. Sýningin stendur til 23. janúar og er opin á opnunartíma Norræna hússins og eru allir velkomnir._____ Leiklist Frumsynmg a leikritinu Margt býr í þokunni Leikfélag Félags eldri borgara, Snúður og Snælda, frumsýnir leikritið Margt býr í þokunni, eftir William Dinner og Wiiliam Morum, sunnudag- inn 9. janúar kl. 20.30 í Risinu, Hverf- isgötu 105.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.