Morgunblaðið - 19.01.1994, Page 12

Morgunblaðið - 19.01.1994, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANUAR 1994 FAGOR ÞVOTTAVÉLAR FES4 & FE83 Magn af þvotti 5 kg Þvottakerfi 17 Hitar síðasta skolvatn Sér hitastillir 0-9CPC Ryðfrí tromla og belgur Hraðþvottakerfi Áfangaþeytivinda Sjálfvirkt vatnsmagn Hæg vatnskæling Sþarneytin Hljóölát Kynningarfundur Gijót o g land Myndlist___________ Bragi Asgeirsson í myndhorni Sævars Karls Óla- sonar sýnir ívar Brynjólfsson nokkrar svarthvítar ljósmyndir og stendur sýningin til 2. febrúar. Sýningin hefur hlotið heitið „Landslag og jarðrask“ sem hittir alveg í mark, því að hér er um að ræða myndir sem ívar hefur tekið af uppfyllingargijóti meðfram strandlengjunni í höfuðborginni, og þá einkum björgunum í Skúlagötu. Sjónhringinn að baki notar ívar svo óspart til að magna fram áhrifarík- ar andstæður, annars vegar mann- anna verk sem óvægin harka ein- kennir, og hins vegar óspillta nátt- úruna sem býr yfir mjúkum blíðum línum og lífrænni stígandi. Þessi athafnasemi með gtjótið hefur á tíðum skapað mjög mynd- ræn sjónarhorn og næsta eðlilegt að einhver listamaðurinn uppgötv- aði þau, en hins vegar er lítill feg- urðarávinningur af því að missa fjörurnar umhverfis borgina undir samgönguæðar. Bifreiðin er miskunnarlaus hús- bóndi og mannskepnan er full fljót- fær, undirgefín og þýlynd gagnvart því mengandi valdi. Þótt björgin úr gijótnáminu séu sem fyrirferð hans er, og náttúran verður alltaf mesti bygging- armeistarinn. Myndhöggvarar hafa leitað í formanir fjörugijótsins og er hinn nafnkenndi Hans Arp Eitt verka ívars Brynjólfssonar. að hluta til mannanna verk, halda þau áfram að vera afkvæmi náttúr- unnar og þannig séð nær upp- runanum en bifreiðin. Frumform jarðar er alltaf í steininum hver svo Innritun og upplýsingar í síma: 812411 STJORNUNARSKOUNN Konráó Adolphsson. Einkaumbod fyrir Dale Carnegie* námskeiðin. DALE CARNEGIE* Þjálfun Fimmtudagskvöld kl. 20.30 að Sogavegi 69 Konráð Adolphsson D.C. kennari Hi Eykur hæfni og árangur einstaklingsins Hi Byggir upp leiðtogahæfnina Hi Bæf/rminni þitt og einbeitingarkraftinn -■ Skapar sjálfstraust og þor ■ Árangursríkari tjáning -■ Beislarstreitu og óþarfa áhyggjur -M Eykur eldmóðinn og gerir þig hæfari í daglegu lífi tónleika í Lauderdale House í Lund- únum og einnig í Art Center í Essex. Kvartettinn er skipaður þeim Eyþóri Gunnarssyni, Sig- urði Flosasyni, Tómasi R. Ein- arssyni og Einari Val Scheving, en sérstakur gestaspilari.á tónleik- um kvartettsins var hinn þekkti breski trompetleikari Guy Barker sem ásamt þeim félögum flutti ís- lenska og bandaríska jasstónlist. í kjölfar tónleikanna í Lundúnum var Jasskvartett Reylgavíkur boðið að leika í hinum heimsþekkta jass- klúbbi Ronnie Scott’s dagana 7.-14. febrúar næstkomandi. íjóðlagahópurinn Islandica, skipaður þeim Inga Gunnari Jó- hannssyni, Guðmundi Benedikts- syni ásamt Jóni Ingólfssyni, lék einnig í Lauderdale House og Art Center í Essex og samanstóð dag- skrá hans af gömlum og nýjum þjóðlögum í nýstárlegum útsetn- ingum. Fjöllistamennirnir Jón Laxdal, Guðbrandur Sigurlaugsson og Kristján Pétur frá Akureyri, sem nefna sig Norðanpilta, fluttu eigin ljóð og söngva jafnframt því sem myndverk Jóns Laxdals voru á tveimur samsýningum í báðum borgum. Norðanpiltar létu ekki ein- ungis að sér kveða á ljóðakvöldum, tónleikum og myndlistarsýningum, heldur komu þeir einnig fram í barna- og háskólum í Lundúna- borg. íslensku söngkonurnar Ragn- hildur Gísladóttir og Elísa (Kol- rassa) Friðriksdóttir sem einnig leikur á fiðlu, fluttu eigin tónsmíð- ar í bland við íslenskar stemmur við undirleik stórsveitar í Art Cent- er j Colchester. íslenski kórinn í Lundúnum söng undir stjórn Aagot Óskars- dóttur lög eftir íslenska höfunda í Lauderdale House í Highgate. Tómas Tómasson baritónsöngvari flutti íslensk þjóðlög án undirleiks. íslensk ljóðlist átti marga góða Á FJÓRÐA tug íslenskra lista- manna tók þátt í tveimur sam- hliða listahátíðum sem haldnar voru í Lundúnum og í Clochester í Essex á Bretlandi og stóðu frá 4. nóvember til 16. desember síð- astiiðinn. Lundúnahátíðin bar yfirskriftina Winter Tales, en hátíðin í Essex var helguð list þeirra þjóða er byggja eyjarnar i Norður-Atlantshafi og lögð sér- stök áhersla á verk íslenskra Iistamanna. Tónskáldið og sellóleikarinn Hafliði Hallgrimsson hélt tónleika ásamt Kolbeini Bjarnasyni flautuleikara í Town Hall í Colc- hester, þar sem nær eingöngu voru flutt verk Hafliða en hann var ge- statónskáld Essex-hátíðarinnar og dvaldi þar á meðan á henni stóð. Þá kom Hafliði Hallgrímsson einnig fram á tónleikum í St. Wilfrid’s Hall í Lundúnum ásamt Kolbeini Bjarnasyni, og á þeim tónleikum einnig Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari ásamt píanóleikaranum Peter Maté og fluttu þau verk eftir íslensk og erlend tónskáld. Myndjistarmennirnir Tolli, Sig- urður Örlygsson og Jón Axel sýndu verk sín í Minories Galleries Colchester, en verk þeirra hafa á undanförnum mánuðum verið sýnd víðs vegar um Bretland. Sigrún Eldjárn sýndi einnig olíumálverk á báðum hátíðum þar sem efnið var íslenskt þjóðlíf og bar sýningin yfirskriftina Fólk. Ljósmyndarinn Inga Sólveig hélt sýningar á svart/hvítum ljós- myndum á báðum hátíðum undir yfirskriftinni In Memoriam. Fulltrúar jasstónlistar voru Jass- kvartett Reykjavíkur sem hélt Ljúffeng mcfiltfó á lágu verði Pfta með buffi, frönskum og kók kr. £120/” Hamborgarar með frönskum og kók kr. 420/“ Pítubrauðin eru nýbökuð og laus við öll rotvarnarefni. Grænmeti, kjöt og fiskur, ferskt og bragðgott. Pítan er því ekki bara góð og saðsöm máltíð, heldur líka mjög holl. F jölskyldupakki: Tvær pítur m/buffi, tvær barna- pítur (eSa barnahamborgarar) m/ frönskum, sósu og tveggja |«™ k°k kr. 1 .750 Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt. Námskeiðið Islenskt strandhögg á Bretlandseyjum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.