Morgunblaðið - 28.01.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.01.1994, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1994 __________Brids____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudagskvöld lauk sveita- keppni félagsins og urðu úrslit eftir- farandi: VinirKonna 221 Kristófer Magnússon 214 Sævar Magnússon 204 Dröfn Guðmundsdóttir 195 Jón Sigurðsson 184 Trausti Harðarson 169 Sigursveitina skipuðu: Ingvar Ingv- arsson, Kristján Hauksson, Sigtrygg- ur Sigurðsson, Sigurður Sverrisson, Eiríkur Hjaltason og Steingrímur Gautur Pétursson. Næsta keppni fé- lagsins verður tvímenningur með sniði sem spilarar kannast við úr Landství- menningnum, þ.e.a.s. spilagjöfín og skorin eru ákveðin fyrirfram. Þetta fyrirkomulag hefur verið kallað Töflubrids og nýtur vaxandi vinsælda hér á landi. Stjórn félagsins hvetur spilara til að fjölmenna en spilað er í íþróttahúsinu v/Strandgötu og hefst spilamennskan kl. 19.30. íslandsmót kvenna í sveitakeppni 1994 Islandsmót kvenna í sveitakeppni verður spilað um helgina í Sigtúni 9. Keppnin hefst kl. 11 á laugardags- morgun. 14 sveitir skráðu sig tii keppni og verður spilað í tveim riðlum, 16 spila leikir, 4 á laugardaginn og 3 á sunnudaginn. 3 efstu sveitimar úr hvorum riðli komast í úrslit sem spiluð verða helg- ina 26.-27. febr. nk. Spiluð verða sömu spil í öllum leikj- um Og keppnisstjóri er Kristján Hauks- son. Núverandi íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna era sveit Þriggja Frakka og í henni spila: Esther Jak- obsdóttir, Valgerður Baldursdóttir og Anna Þóra Jónsdóttir. Æfingakvöld byrjenda Sl. þriðjudagskvöld, 25. janúar, var æfingakvöld byrjenda og var spilaður Mitchell í tveimur riðlum og urðu úr- slit kvöldsins eftirfarandi: N/S riðill: HrannarJónsson-GísliGíslason 135 Unnar Jóhannesson - Finnbogi Gunnarsson 135 Álfheiður Gísladóttir—Pálmi Gunnarsson 130 A/V riðill: HeklaSmith-BjömSigurðsson 147 GunnaríjalarHelgason - ArnarÞórRagnarss. 145 Amar Guðmundsson - Guðmundur Amarson 140 Á hveiju þriðjudagskvöldi er brids- kvöld í húsi BSÍ sem ætlað er byijend- um. Húsið er opnað kl. 19 og spila- mennskan hefst kl. 19.30. Bridsfélag Húnvetninga Að loknum 6 umf. í aðalsveita- keppni félagsins er staðan þessi: Sv. JónsSindraTryggvasonar 120 Sv. y aldimars Jóhannssonar 115 Sv. Ólafs Ingvarssonar 109 Sv. Eðvarðs Hallgrímssonar 104 RAÐAUGIYSINGAR Barnfóstra Okkur vantar reglusama og barngóða barn- fóstru til að sjá um heimili og tvö börn í Garðabæ nokkra daga og nætur annan hvorn mánuð. Bíll skilyrði. Reyklaust heimili. Meðmæli. Upplýsingar í síma 656262. Ritari óskast Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða rit- ara fyrir framkvæmdastjóra. Góð frönsku- og enskukunnátta nauðsynleg, sem og góð tölvukunnátta. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar í síma 679696. Ca 40 fm iðnaðarhúsnæði óskast fyrir léttan iðnað Óska eftir ca 40 fm þrifalegu húsnæði undir léttan og snyrtilegan iðnað, frá 15. apríl nk. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl., fyrir 1. febrúar nk. merktar: „AN - 357“. Útboð Alfa verkfræðistofa f.h. Guðmundar H. Ólafs- sonar, Ný-Höfn, Akranesi, óskar eftir tilboð- um í smíði þaks og utanhússfrágang við gisti- heimilið Seleyri. Þakflötur = 617 fm, vatns- klæðning = 230 fm. Verklok eru 29 apríl 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá ALFA verk- fræðistofu, Ármúla 15, Reykjavík, frá og með 24. janúar gegn 7.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00, 4. febrúar. Sólarkaffi Arnfirðinga Sólarkaffi Arnfirðinga verður haldið í Danshús- inu Glæsibæ laugardaginn 29. janúar og hefst kl. 20.30. Miðar seldir í Glæsibæ sama dag frá kl. 16-18 og við innganginn. Góðarveitingarog skemmtiatriði. Mætum öll. Stjórnin. Greiðsluáskorun Gjaldheimtan í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur, er eigi hafa staðið skil á stað- greiðslu opinberra gjalda fyrir 9.-12. greiðslutímabil 1993 með eindögum 15. hvers mánaðar frá 15. nóvember 1993 til 15. janúar 1994, svo og vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987, að gera það nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessar. Fjárnáms verður krafist án frekari tilkynninga fyrirvangoldnum gjöldum að þeim tíma liðnum. Reykjavík, 26. janúar 1994. Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík. Félag járniðnaðarmanna Allsherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðar- mannaráðs félagsins skal skila til kjörstjórnar félagsins, á skrifstofu þess á Suðurlands- braut 30, 4. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 75 fullgildra félagsmanna. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess tillögur um 21 til við- bótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum um skipan stjórn- ar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 18.00 fimmtudaginn 10. febrúar 1994. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Auglýsing um styrki úr Fræðslusjóði brunamála 1. í samræmi við reglugerð um Fræðslusjóð brunamála nr. 138/1993, skv. 24. gr. laga nr. 41/1992, er hér með auglýst eftir um- sóknum um styrki til náms á sviði brunamála. Markmið Fræðslusjóðs brunamála er að veita slökkviliðsmönnum, eldvarnaeftirlits- mönnum og öðrum sem starfa að brunamál- um styrki til náms á sviði brunamála. Sjóðurinn greiðir styrki til rannsókna- og þró- unarverkefna, námskeiðsgjöld, ferða- og dvalarstyrki, styrki vegna námskeiða, auka- þóknun fyrir óvenju umfangsmikil verkefni, laun á námsleyfistíma og aðstoðar styrk- hæfa umsækjendur til endurmenntunar. Stjórn Brunamálstofnunar fer með stjórn Fræðslusjóðs brunamáía. 2. Yfirmönnum slökkviliða er bent á að sjóð- urinn mun veita styrki til þátttöku í nám- skeiði í slökkvistörfum sem haldið verður í Reykjavík og í Sandö í Svíþjóð, í viku á hvor- um stað. Þeim sem sóttu um styrk 1993 og vilja end- urnýja umsóknir sínar skal bent á að stað- festa þær símléiðis eða í bréfi. Umsóknir um styrki úr Fræðslusjóði bruna- mála skal senda stjórn Brunamálastofnunar ríkisins, Laugavegi 59, Reykjavík, fyrir 1. mars 1994. Nánari upplýsingar verða veittar á Bruna- málastofnun ríkisins í síma 91-25350. Reykjavík, 25. janúar 1994. Stjórn Brunamálastofnunar ríkisins. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hór segir: Hlíðarvegur 3, 0101, 1. h.t.v., (safirði, þingl. eign Húsnæðisnefndar Isafjarðar, fer fram eftir kröfu Byggingarsjóðs rtkisins mánudaginn 31. janúar 1994 kl. 11.00. Sýslumaðurirw á ísafirði 27. janúar 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 1. febrúar 1994, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Gagnheiði 9, Selfossi, þingl. eig. Bóas Emilsson, gerðarbeiðendur eru Landsbanki (slands, Selfosskaupstaður, Selfossveitur bs., Bruna- bótafélag Islands og Fiskveiöasjóöur. Lyngheiði 6, Hveragerði, þingl. eig. Gunnar Bjarnason, gerðarbeið- endur eru Byggingarsjóður ríkisins og Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Norðurbær, Selfossi, þingl. eig. Sigurður Sigurðarson, gerðarbeið- endur eru Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Byggingarsjóður rlkisins. Miðvikudaginn 2. febrúar 1994, kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Borgarheiði 18, Hveragerði, þingl. eig. Hörður Ingólfsson, gerðar- beiðandi er (slandsbanki hf. 0515. Gauksrimi 20, Selfossi, þingl. eig. Elva Gunnlaugsdóttir, gerðarbeið- andi er Sjóvá-Almennar hf. Heiðarbrún 52, Hveragerði, þingl. eig. Auður Svala Knudsen, gerðar- beiðandi er Sjóvá-Almennar hf. Reyrhagi 9, Selfossi, þingl. eig. Magnús Sigurðsson, gerðarbeiðend- ur eru Landsbanki íslands, Brunabótafélag íslands, innheimtumaður ríkissjóðs og Sameinaði lífeyrissjóðurinn. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Kvistás, Árbæ, Ölfushreppi, þingl. eig: Halldóra Jónsdóttir, gerðar- beiðendur eru Landsbanki (slands og Byggingarsjóöur ríkisins, fimmtudaginn 3. febr. 1994, kl. 14.00. Eyrarbraut 24, Stokkseyri, þingl. eig. Erna Guðrún Baldursdóttir, gerðarbeiðendur eru Lífeyrissjóður verkalýðsfól. á Suðurlandi og Brunabótafélag (slands hf., föstudaginn 4. febr. 1994, kl. 11.00. Kambahraun 36, Hveragerði, þingl. eig. Eignasjóðurinn hf., gerðar- beiðendur eru Búnaðarbanki íslands, Byggingarsjóður ríkisins, (s- landsbanki hf. 0586 og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, föstudaginn 4. febr. 1994, kl. 14.00. Hveramörk 21, Hveragerði, þingl. eig. Guðmundur Einarsson, gerðar- beiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins, Sparisjóður Reykjavík- ur og nágr. og Búnaðarbanki Islands, föstudaginn 4. febr. 1994, kl. 14.30. Álfafell 1, Hveragerði, þingl. eig. Sveinn Gíslason og Magnea Á. Árnadóttir, gerðarbeiðandi er Landsbanki (slands, föstudaginn 4. febr. 1994, kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 27. janúar 1994. I.O.O.F. 1 = 1751288’/2 = 9. III. I.O.O.F. 12 = 174128872 = Þk ouglýsingar NÝ-UNG KFUM & KFUK Holtavegi Miðiisfundur -Tarotnámskeið Miðillinn Iris Hall verður með einkafundi frá 31. jan. Hún held- ur einnig Tarotnámskeið á veg- um félagsins helgina 5.-6. febr- úar. Upplýsingar í síma 811073. Silfurkrossinn. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Tunglskinsganga föstudag 28. janúar kl. 20. Gengið verður um skógarstlga í Vífilsstaðahlíð á fullu tungli. Brottför frá BSl bensínsölu. Verð kr. 500,-, frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd fullorðinna. Skíðaganga á Henglls- svæðið 29.-30. janúar Gengið verður frá Hellisheiði austur fyrir Hengil. Gist í Nesbúð við Nesjavelli. Á sunnudag geng- ið til móts við rútu. Innlfalið í miðaverði er kvöld- og morgun- matur. Fararstjóri: Óli Þór Hilm- arsson. Nánari uppl. og miða- sala á skrifstofu Utivistar. Útivist. „Sérhver ritning er innblásin af Guði“ (2. Tím. 3,16). Samvera í kvöld kl. 20.30. Ragn- ar Gunnarsson sér um efnið. Allir eru velkomnir. Frá Guöspeki- félaginu Ingólfsstræti 22. Askriftarsfmi Ganglara er 39673. ( kvöld kl. 21 heldur Birgir Bjarnason erindi „Vegur Píla- gr(ms“, í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15 til kl. 17 með fræðslu og umræðum í umsjá Páls J. Einarssonar. Vikulegar hugleiðslustundir verða á sunnudögum kl. 17 frá 6. febrú- ar. Leiöbeinandi Siguröur Bogi Stefánsson. Átta vikna nám- skeið í hugrækt fyrir byrjendur verður á þriðjudögum kl. 21 og hefst það þriðjudaginn 8. febr- úar. Allir eru velkomnir og að- gangur ókeypis. Sjálfsstyrking fyrir alla Uppbygging líkama og sálar. 7 vikna námskeið, 28 tímar. Hálft verð fyrir atvinnulausa. Sálfræðiþjónusta, Gunnars Gunnarss., sími 641803.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.