Morgunblaðið - 24.02.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.02.1994, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hamingjan brosir við þér í ástamálum. Þér hættir til að eyða of miklu. Láttu ekki þrætugjarnan vin spilla góðum félagsskap. Naut (20. aprí! - 20. maí) I Samband ástvina styrkist. Eitthvað getur valdið leið- indum á vinnustað í dag og dregið úr vinnugleði og samstöðu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Aðlaðandi framkoma styrk- ir þig í starfi en þér gengur engu að síður ekki nógu vel að koma hugmyndum þín- um á framfæri í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt ástvinir standi vel sam- an getur ágreiningur komið upp varðandi fjármálin. Sumir eiga erfitt með að rata milliveginn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Góðar fréttir berast varð- andi fjölskylduna. En erfitt getur verið að fá hjólin til að snúast af krafti í vinn- unni. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl Sérvitur starfsfélagi getur haft truflandi áhrif á þig í dag. Þér gefst lítill tími til að sinna einkamálunum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú færð hrós fyrir vel unnið verk. Einhver nákominn þarfnast mikillar umhyggju í dag. Kvöldið verður rólegt. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Margvísleg afþreying stendur til boða í dag, en misskilningur getur komið unp í vinnunni sem torveld- ar lausn á verkefni. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Þú átt góðar stundir með fjölskyldunni í dag. En í vinnunni reynir einhver að bregða fyrir þig fæti. Vertu samvinnufús. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur veitir þér mikilvægan stuðning við lausn áríðandi verkefnis. Einhver ágrein- ingur getur komið upp varð- andi peninga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Jákvæð afstaða þín og bjartsýni vekja traust sam- starfsmanna. Gættu þess að hlusta á það sem ástvin- ur hefur að segja. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sláðu ekki slöku við árdegis því þá geta verkefnin hrannast upp. Sumir eru að gera ráðstafanir til að kom- ast í ferðalag. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stairreynda. DYRAGLENS TfkKTU /VJYNO \ HÚN £M>/ST LENGUejj GRETTIR þ/\Ð HKOFIAP. EWfílMN VIE? QREttiR, et? , \ XX \>ÚR, CVZHeÚ TVp /n r--3 TOMMI OG JENNI e<S ERAÐ LESA UM F7EÐUKGÐTUMA />A*t SrENDUH AD AIÝS H&G&lSr KE7~n / \Z/Ð HUAE> eeo VtUHMR HKEDDIZ?; UOSKA HÉK ee. L'ARJUS L 'OG- F&EÐINGUR, F&CNÞtj VAR HANNL-T eiNUS/NN/ GÖE>UR LÖG-j TVR FRIEÐINGUR?J ‘ÍO/CA- r RTEDAN , hans mm KLUttU. ti ma J þeGAR. HÚnYaF þtHAB t/AR BU/N <T/*ALSvbM KLÖPPOBO ) HANS. VA/Z ALL/R ?"[St/0 GbD? NE/, ALL/R þURFTV AB> ) FARA'A - — /eLÓSSTT/Ð rcmMiu Aiun imúí 3T rtKL/IIMAIMU SMAFOLK Allt í lagi, farðu og styddu þig við kött! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Levy og Mouiel hafa verið mest áberandi franskra para frá því Frakk- ar urðu Ólympíumeistarar haustið 1992. Frá þeim tima hafa þeir spilað mikið á boðsmótum í Evrópu og oft- ast staðið sig mjög vel. En þó ekki í Macallan-mótinu i London, sem lauk nýlega. Þar lentu þeir í 12. sæti af 16 keppendum. Pólveijamir Zmudz- inski og Balicki unnu, sem kunnugt er, Bandaríkjamennimir Levin og Kasle urðu í öðra sæti, en Bretamir Forrester og Robson þriðju. Hér er spil úr annarri umferð, þar sem Zmudzinski vann þrjú grönd gegn Levy og Mouiel: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K743 VÁ103 ♦ 3 ♦ ÁG1093 Vestur Austur ♦ G85 ♦ D10962 ¥ KD87 ¥92 ♦ AD1042 ♦ G87 ♦ 8 Suður ♦ Á ¥ G653 ♦ K965 ♦ K654 ♦ D72 Vestur Norður Austur Suður Levy Balicki Mouiel Zmudz. 1 tígull Dobl 1 spaði 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Dobl Pass Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pasp Utspil: Pass Pass : spaðafimma. Með tigli út verður sagnhafi að gjöra svo vel að fínna laufdrottning- una í hvelli, en Levy valdi spaðann, sem gaf Zmudzinski tækifæri til að kanna spilið. Hann frestaði laufíferð- inni og spilaði strax hjarta að blind- um. Levy stakk upp drottningunni, Zmudzinski drap á ás og spilaði tíunni á kóng vesturs. Best er að halda áfram með spaðann, en Levy ákvað að skipta yfír í tígul. En þótt suður fengi þar með slag á tígulkónginn, varð hann samt að finna laufdrottn- inguna. Zmudzinski tók hjartagosann og sá þá að vestur hafði byijað með fjór- lit. Þar með var komin heilleg mynd á skiptingu vesturs. Hann virtist eiga þrílit í spaða, flögur hjörtu og fimm tígla. Og þar með aðeins eitt lauf. Zmundzinski spilaði þvi næst laufí á ás og svínaði svo fyrir drottningu austurs. Tíu slagir. Á Macallan-mótinu era spiluð níu spil á milli para. Árangurinn er reikn- aður út í IMPum, en þó þannig að þegar leikar hefjast byija bæði pörin með 30 stig. IMPa-skorin úr innbyrð- is viðureign er síðan lögð við þessi 30 stig eða dregin frá. Þetta spil skipti sköpum í viðureign Ólympíu- meistaranna og Evrópumeistaranna; Zmudzinski og Balicki fengu 42 stig, en Levy og Mouiel 18. Sem er 12 IMPa munur. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á Reykja- víkurskákmótinu í viðureign stór- meistaranna Alexanders Shab- alovs (2.590), nýbakaðs Banda- ríkjameistara, sem hafði hvítt og átti leik, og Helga Ólafssonar (2.535). Svartur lék síðast 36. — Kf8-e7. 37. Bxf7! — Hf8 (svartur tapar manninum til baka eftir 37. — Kxf7,38. Dg6+ - Ke7,39. Dg7+) 38. Be6 og svartur gafst upp því hann hefur tapað peði og kóngur hans á ekkert skjól á miðborðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.