Morgunblaðið - 24.02.1994, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hamingjan brosir við þér í
ástamálum. Þér hættir til
að eyða of miklu. Láttu
ekki þrætugjarnan vin spilla
góðum félagsskap.
Naut
(20. aprí! - 20. maí) I
Samband ástvina styrkist.
Eitthvað getur valdið leið-
indum á vinnustað í dag og
dregið úr vinnugleði og
samstöðu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Aðlaðandi framkoma styrk-
ir þig í starfi en þér gengur
engu að síður ekki nógu vel
að koma hugmyndum þín-
um á framfæri í dag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þótt ástvinir standi vel sam-
an getur ágreiningur komið
upp varðandi fjármálin.
Sumir eiga erfitt með að
rata milliveginn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Góðar fréttir berast varð-
andi fjölskylduna. En erfitt
getur verið að fá hjólin til
að snúast af krafti í vinn-
unni.
Meyja
(23. ágúst - 22. septemberl
Sérvitur starfsfélagi getur
haft truflandi áhrif á þig í
dag. Þér gefst lítill tími til
að sinna einkamálunum.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú færð hrós fyrir vel unnið
verk. Einhver nákominn
þarfnast mikillar umhyggju
í dag. Kvöldið verður rólegt.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Margvísleg afþreying
stendur til boða í dag, en
misskilningur getur komið
unp í vinnunni sem torveld-
ar lausn á verkefni.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) &
Þú átt góðar stundir með
fjölskyldunni í dag. En í
vinnunni reynir einhver að
bregða fyrir þig fæti. Vertu
samvinnufús.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Vinur veitir þér mikilvægan
stuðning við lausn áríðandi
verkefnis. Einhver ágrein-
ingur getur komið upp varð-
andi peninga.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Jákvæð afstaða þín og
bjartsýni vekja traust sam-
starfsmanna. Gættu þess
að hlusta á það sem ástvin-
ur hefur að segja.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Sláðu ekki slöku við árdegis
því þá geta verkefnin
hrannast upp. Sumir eru að
gera ráðstafanir til að kom-
ast í ferðalag.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra stairreynda.
DYRAGLENS
TfkKTU /VJYNO \
HÚN £M>/ST LENGUejj
GRETTIR
þ/\Ð HKOFIAP. EWfílMN VIE? QREttiR, et? , \ XX \>ÚR, CVZHeÚ
TVp /n r--3
TOMMI OG JENNI
e<S ERAÐ LESA UM F7EÐUKGÐTUMA
/>A*t SrENDUH AD AIÝS H&G&lSr KE7~n
/ \Z/Ð HUAE> eeo
VtUHMR HKEDDIZ?;
UOSKA
HÉK ee. L'ARJUS L 'OG-
F&EÐINGUR, F&CNÞtj
VAR HANNL-T eiNUS/NN/
GÖE>UR LÖG-j TVR
FRIEÐINGUR?J ‘ÍO/CA-
r RTEDAN
, hans mm
KLUttU.
ti ma J
þeGAR. HÚnYaF þtHAB
t/AR BU/N <T/*ALSvbM
KLÖPPOBO ) HANS. VA/Z
ALL/R ?"[St/0 GbD?
NE/, ALL/R þURFTV AB> )
FARA'A - —
/eLÓSSTT/Ð
rcmMiu Aiun
imúí 3T rtKL/IIMAIMU
SMAFOLK
Allt í lagi, farðu og styddu þig við kött!
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Levy og Mouiel hafa verið mest
áberandi franskra para frá því Frakk-
ar urðu Ólympíumeistarar haustið
1992. Frá þeim tima hafa þeir spilað
mikið á boðsmótum í Evrópu og oft-
ast staðið sig mjög vel. En þó ekki
í Macallan-mótinu i London, sem lauk
nýlega. Þar lentu þeir í 12. sæti af
16 keppendum. Pólveijamir Zmudz-
inski og Balicki unnu, sem kunnugt
er, Bandaríkjamennimir Levin og
Kasle urðu í öðra sæti, en Bretamir
Forrester og Robson þriðju. Hér er
spil úr annarri umferð, þar sem
Zmudzinski vann þrjú grönd gegn
Levy og Mouiel:
Vestur gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ K743
VÁ103
♦ 3
♦ ÁG1093
Vestur Austur
♦ G85 ♦ D10962
¥ KD87 ¥92
♦ AD1042 ♦ G87
♦ 8 Suður ♦ Á ¥ G653 ♦ K965 ♦ K654 ♦ D72
Vestur Norður Austur Suður
Levy Balicki Mouiel Zmudz.
1 tígull Dobl 1 spaði 2 spaðar
Pass 3 lauf Pass 3 tíglar
Dobl Pass Pass 3 hjörtu
Pass 3 spaðar Pass 3 grönd
Pasp Utspil: Pass Pass : spaðafimma.
Með tigli út verður sagnhafi að
gjöra svo vel að fínna laufdrottning-
una í hvelli, en Levy valdi spaðann,
sem gaf Zmudzinski tækifæri til að
kanna spilið. Hann frestaði laufíferð-
inni og spilaði strax hjarta að blind-
um. Levy stakk upp drottningunni,
Zmudzinski drap á ás og spilaði tíunni
á kóng vesturs. Best er að halda
áfram með spaðann, en Levy ákvað
að skipta yfír í tígul. En þótt suður
fengi þar með slag á tígulkónginn,
varð hann samt að finna laufdrottn-
inguna.
Zmudzinski tók hjartagosann og
sá þá að vestur hafði byijað með fjór-
lit. Þar með var komin heilleg mynd
á skiptingu vesturs. Hann virtist eiga
þrílit í spaða, flögur hjörtu og fimm
tígla. Og þar með aðeins eitt lauf.
Zmundzinski spilaði þvi næst laufí á
ás og svínaði svo fyrir drottningu
austurs. Tíu slagir.
Á Macallan-mótinu era spiluð níu
spil á milli para. Árangurinn er reikn-
aður út í IMPum, en þó þannig að
þegar leikar hefjast byija bæði pörin
með 30 stig. IMPa-skorin úr innbyrð-
is viðureign er síðan lögð við þessi
30 stig eða dregin frá. Þetta spil
skipti sköpum í viðureign Ólympíu-
meistaranna og Evrópumeistaranna;
Zmudzinski og Balicki fengu 42 stig,
en Levy og Mouiel 18. Sem er 12
IMPa munur.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á Reykja-
víkurskákmótinu í viðureign stór-
meistaranna Alexanders Shab-
alovs (2.590), nýbakaðs Banda-
ríkjameistara, sem hafði hvítt og
átti leik, og Helga Ólafssonar
(2.535).
Svartur lék síðast 36. — Kf8-e7.
37. Bxf7! — Hf8 (svartur tapar
manninum til baka eftir 37. —
Kxf7,38. Dg6+ - Ke7,39. Dg7+)
38. Be6 og svartur gafst upp því
hann hefur tapað peði og kóngur
hans á ekkert skjól á miðborðinu.