Morgunblaðið - 24.02.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.02.1994, Blaðsíða 3
Gott fólk/SÍA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 3 Það er fátt sem kemur í stað eldri spariskírteina - nema ný spariskírteini Tókst þú þá eftirminnilegu ákvöröun fyrir um 5 árum að flárfesta í sparisklrteinum ríkissjóös í 1. fl. D 1989? Nú eru þessi spariskírteini til innlausnar en til aö þú getir haldið áfram á réttri braut áttu kost á nýjum spariskírteinum meö skiptikjörum. Skiptikjörin taka miö af meðaltali ávöxtunarí útboöi spariskírteina þann 7. febrúar 1994. Með þeim færðu bestu raunvexti sem ríkissjóður býður. Lokagjalddagi þessara spariskírteina er 10. febrúar 1994 og innlausnarverð er 206.714 kr. fyrir hverjar 100.000 kr. Fram til 25. febrúar getur þú innleyst gömlu skírteinin og fengið ný spariskírteini meö skiptikjörum. Nýttu þér þetta einstaka tækifæri til að njóta áfram traustrar og góðrar ávöxtunar með spariskírteinum ríkissjóðs. Ákvörðunin fyrir fimm árum var traust og eftirminnileg, þessari gleymir þú ekki heldur. Skipti eldri spariskírteina fyrir ný skírteini með skiptikjörum fara fram í Seðlabanka íslands og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. Einnig munu bankar og sparisjóöir og helstu verðbréfamiðlarar annast milligöngu um framangreind skipti. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæð, sími 91-62 60 40 ttíiOiá •u;liií!‘. r.indö n tvtj-s At viíit-'-tirfáttevbíitiri ithsris I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.