Morgunblaðið - 24.02.1994, Síða 3

Morgunblaðið - 24.02.1994, Síða 3
Gott fólk/SÍA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 3 Það er fátt sem kemur í stað eldri spariskírteina - nema ný spariskírteini Tókst þú þá eftirminnilegu ákvöröun fyrir um 5 árum að flárfesta í sparisklrteinum ríkissjóös í 1. fl. D 1989? Nú eru þessi spariskírteini til innlausnar en til aö þú getir haldið áfram á réttri braut áttu kost á nýjum spariskírteinum meö skiptikjörum. Skiptikjörin taka miö af meðaltali ávöxtunarí útboöi spariskírteina þann 7. febrúar 1994. Með þeim færðu bestu raunvexti sem ríkissjóður býður. Lokagjalddagi þessara spariskírteina er 10. febrúar 1994 og innlausnarverð er 206.714 kr. fyrir hverjar 100.000 kr. Fram til 25. febrúar getur þú innleyst gömlu skírteinin og fengið ný spariskírteini meö skiptikjörum. Nýttu þér þetta einstaka tækifæri til að njóta áfram traustrar og góðrar ávöxtunar með spariskírteinum ríkissjóðs. Ákvörðunin fyrir fimm árum var traust og eftirminnileg, þessari gleymir þú ekki heldur. Skipti eldri spariskírteina fyrir ný skírteini með skiptikjörum fara fram í Seðlabanka íslands og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. Einnig munu bankar og sparisjóöir og helstu verðbréfamiðlarar annast milligöngu um framangreind skipti. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæð, sími 91-62 60 40 ttíiOiá •u;liií!‘. r.indö n tvtj-s At viíit-'-tirfáttevbíitiri ithsris I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.