Morgunblaðið - 24.02.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.02.1994, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994 ÚRSLIT Helstu úrslit á Skrúfumóti Fimleikasam- bandsins sem haldið var sl. laugardag. -1. þrep stúlkna 10-12 ára: Trampolín: Helga Svana Ólafsdóttir, Björk 8,90 Elínbarg Þrastardóttir, Björk 8,90 Berglind Birgisdóttir, Gerplu 8,70 Hrund Jóhannsdóttir, Gerplu 8,70 Dýna: Sigurlaug Guðmundsdóttir, Gerplu 9,15 Linda H. Pétursdóttir, Gerplu 9,10 Hugrún Halldórsdóttir, Stjörnunni 9,05 Gólf: Linda H. Pétursdóttir, Gerplu 7,70 Hrund Jóhannsdóttir, Gerplu 7,60 Sigurlaug H. Guðmundsdóttir, Gerplu 7,60 Samtals stig: Hrund Jóhannsdóttir, Gerplu 24,60 Guðrún Harpa Gunnarsdóttir, Gerplu 24,55 Helga Svana Ólafsdóttir, Björk 24,40 1. þrep stúlkna 13-14 ára: Trampólín: Elísa Y r Sverrisdóttir, Björk 9,10 Elin Steindórsdóttir, UMFS 8,20 Sigrún Ingvarsdóttir, Björk 8,20 Dýna: Helga Lára Ólafsdóttir, Ármanni .9,00 Sara Allansdóttir, Ármanni 8,85 Agnes S. Óskarsdóttir, Björk 8,80 Gólf: Belinda Ýr Albertsdóttir, Gerplu 8,80 Bryndís Birgisdóttir, Gerplu 8,30 Helga Lára Olafsdóttir, Armanni 8,30 Samtals stig: ElísaÝrSverrisdóttir, Björk 24,95 Helga Lára Ólafsdóttir, Ármanni 24,20 Sara Allansdóttir, Ármanni 23,90 2. þrep stúlkna 13-14 ára: Tramplólín: Auður Jónsdóttir, Sindra 8,10 Kristín Björg Ólafsdóttir, UMFS 8,10 GuðbjörgA. Guðmundsd., Gerplu 8,10 Hestur: Sóley Sævarsdóttir, Gerplu 8,50 Silja Hrund Einarsdóttir, UMFS 8,10 Ása Ninna Pétursdóttir, UMFS 8,00 Auður Jónsdóttir, Sindra 8,00 Dýna: Sóley Sævarsdóttir, Gerplu 8,90 Katla Rán Sturludóttir, Gerplu 8,80 Guðbjörg Bergmundsdóttir, Björk 8,80 Gólf: Bylgja Rún Stefánsdóttir, Fylki 8,90 Sóley Sævarsdóttir, Gerplu 8,80 Silja Hrund Einarsdóttir, UMFS 8,75 Samtals stig: . Sóley Sævarsdóttir, Gerplu 34,20 Guðbjörg Bergmundsdóttir, Björk 32,55 Katla Rán Sturludóttir, Gerplu 32,20 2. þrep stúlkna 15 ára og eldri: Trampólín: Rósa María Sigtryggsdóttir, Gerplu 9,00 Kristín L. Björnsdóttir, Ármanni 8,75 Þórey Birgisdóttir, Ármanni 8,65 Hestur: Þóra Kristín Halldórsdóttir, FK 8,30 Rósa María Sigtryggsdóttir, Gerplu 8,10 Erla A. Guðbjömsdóttir, Gerplu 7,95 Dýna: Þórey Birgisdóttir, Ármanni 9,40 Erla A. Guðbjömsdóttir, Gerplu 9,40 Kristín Lilja Bjömsdóttir, Ármanni 9,00 Margrét ísleifsdóttir, FRA 9,00 Gólf: Kristín Liija Bjömsdóttir, Ármanni 8,00 Helga Björg Eðvaldsdóttir, Ármanni 7,10 * Erla Guðbjömsdóttir, Gerplu 7,10 Rósa María Sigtryggsdóttir, Gerpiu 7,10 .• Samtals stig: Kristín Lilja Bjömsdóttir, Ármanni 33,45 Rósa María Sigtryggsdóttir, Gerplu 32,60 Þórey Birgisdóttir, Ármanni 31,10 1. þrep pilta 13-14 ára: Gólf: Daði Ólafsson, Ármanni 9,40 Þórir Amar Garðarsson, Armanni 9,10 Björn Lárus Arnórsson, Ármanni 9,00 Dýna: Daði Ólafsson, Ármanni 9,60 Þórir AmarGarðarsson, Ármanni 9,60 Bjöm Láms Arnórsson, Ármanni 9,50 Trampólín: Daði Ólafsson, Ármanni 9,40 Þójir Arnar Garðarsson, Ármanni 9,60 Bjöm Lárus Amórsson, Ármanni 8,70 Hestur: Bjöm Bjömsson, Ármanni 9,80 Þórir Amar Garðarsson, Ármanni 9,70 Daði Ólafsson, Ármanni 9,50 Samtals stig: Daði Ólafsson, Ármanni 37,90 Þórir Arnar Garðarsson, Ármanni 37,50 Bjöm Láms Arnórsson, Ármanni 36,20 1. þrep pilta 10-12 ára: Gólf: Kjartan Ólafsson, Ármanni 7,50 Ómar Þór Óskarsson, Ármanni 7,30 Bragi Guðnason, Ármanni 7,10 Dýna: BjarturGuðmundsson, FRA 8,60 Bragi Guðnason, Ármanni 8,60 Birgir Amórsson, Ármanni 8,60 Trampólín: Kjartan Ólafsson, Ármanni 8,30 Bjartur Guðmundsson, FRA 8,20 Birgir Arnórsson, Ármanni 8,00 Hestur: • Stefán Bonner, Ármanni 9,70 Kjartan Ólafsson, Ármanni 9,70 BjarturGu_ðmundsson,_FRA 9,50 Ómar Þór Óskarsson, Ármanni 9,50 Samtals stig: Kjartan Ólafsson, Ármanni 33,90 Bragi Guðnason, Ármanni 32,60 Bjartur Guðmundsson, FRA 32,50 Stefán Bonner, Ármanni 32,50 2. þrep pilta 10-12 ára: Trampólín: Arnar Bjömsson, Ármanni 9,40 Björgvin Þ. Kristjánsson, Ármanni 9,20 Egill Viðarsson, Ármanni 9,20 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA ÚRSLIT Edda Kristinsdóttir úr KR reynir skot að marki .ÍR í úrslitaleik liðanna í bikarkeppninni. ÍR-stúlkurnar Drífa Skúla- dóttir, Hildur Hermannsdóttir og Bjarney Bjarnadóttir verjast. Sigurmark ÍR skorað á síðustu sekúndunni MONIKA Hjálmtýsdóttir tryggði ÍR-stúlkunum bikar- meistaratitilinn í fjórða flokki með marki úr langskoti á sfð- ustu sekúndu leiksins gegn KR og ÍR varði þar með bikarinn i fjórða flokki kvenna. Bikarúr- slitaleikir annars og fjórða ald- ursflokks fóru f ram í síðustu viku. Það var fátt sem benti til sigur ÍR á KR framan af síðari hálf- leiknum. KR-stúlkur höfðu yfir 7:3 þegar sjö mínútur voru til leiksloka. Þá gripu ÍR-ingar til þess ráðs að taka Elísabetu Ámadóttur og Eddu Kristinsdóttur úr umferð og það gaf góða raun. Hver sókn KR_-inga af annarri rann út í sandinn en ÍR-stúlk- urnar skoruðu ijögur síðustu mörkin og tryggðu sér 8:7 sigur. KR-ingar sigruðu Víking í úrslita- leik ijórða flokks karla í baráttuleik. Vesturbæjarliðið leiddi leikinn lengst af. Tveimur mörkum munaði í leik- hléi en Víkingar náðu að jafna í upphafi síðari hálfleiksins. KR-ingar náðu undirtökunum aftur og léku skynsamlega lokakaflann en lokatöl- ur voru 13:11. Úrslit og markaskorun 2. flokkur karla: Fram-Valur...............:..24:16 Mörk Fram: Níels Carisson 6, Arnþór Reymars Sigurðsson 6, Sigurður Guðjóns- son 5, Daði Hafþórsson 4, Aðalsteinn Þor- bergsson 1, Brynjar Ingólfsson 1, Haraldur Harðarson 1. Mörk Vals: Andri Jóhannsson 5, Ari All- ansson 3, Davíð Ólafsson 2, Valtýr Thors 2, Sigfús Sigurðsson 2, Einar Örn Jónsson 1, Helgi G. Guðlaugsson 1. 2. flokkur kvenna: Haukar- KR..................16:11 Mörk Hauka: Kristín Konráðsdóttir 6, Harpa Melsted 3, Heiðrún Karlsdóttir 3, Rúna Þráinsdóttir 2, Hulda Svavarsdðttir 1, Erna Arnarsdóttir 1. Mörk KR: Guðrún Sívertsen 5, Brynja Steinsen 3, Sæunn Stefánsdóttir 1, Valdís Fjölnisdóttir 1, Ágústa Bjömsdóttir 1. ■Bikarúrslit 2. flokks voru leikin í Laugar- daishöli sl. fostudagskvöld. 4. flokkur karla: KR-Víkingur.................13:11 Mörk KR: Björgvin Vilhjálmsson 5, Árni Pjetursson 3, Bjarki Hvannberg 3, Ásgrím- ur Sigurðsson 1, Búi Bendtsen 1. Mörk Víkings: Arnar F. Reynisson 5, Elmar Vernharðsson 3, Benedikt Jónsson 1, Ingólfur Kristjánsson 1, Kjartan Jónsson 1. 4. flokkur kvenna: ÍR-KR.........................8:7 Mörk ÍR: Gtgja Hauksdóttir 3, Drífa Skúladóttir 2, Hrafnildur Ragnarsdóttir 1, Bjarney Bjarnadóttir 1, Monika Hjálmtýs- dóttir 1. Mörk KR: Elisabet Árnadóttir 4, Harpa Ingólfsdóttir 2, Edda Kristinsdóttir 1. ■ Bikarúrslit 4. flokks fóru fram í íþrótta- húsinu Austurbergi sl. fimmtudagskvöld. Sárasta tapið „Þetta er án efa sárasta tapið á ferlinum og er þó af nógu af taka því við höfum tapað öllum fimm úrslitaleikjum okkar í gegn um tíð- ina. Framliðið kom okkur ekki á óvart og við áttum alveg eins von á því að Ari (Allansson) yrði tekinn úr umferð. Við vorum einfaldlega hræddir og það var mun meiri kraft- ur í Framliðinu," sagði Valtýr Thors, fyrirliði Vals eftir tap gegn Fram 24:16 í 2. flokki karla. Framarar voru alla tíð mun sprækari aðilinn hvattir áfram með stórgóðri mar- kvörslu Hjalta Harðarsonar. Fram skoraði sjö fyrstu mörk leiksins og hafði 11:4 yfir í leikhléi. „Við erum búnir að tapa öllum leikjunum gegn þeim í íslandsmótinu og þessi úrslit koma því mikið á óvart. Ég átti frek- ar von á því að úrslitin mundu ráð- ast. á síðustu sekúndunum," sagði Sigurður Guðjónsson, fyrirliði Fram en leiknum lyktaði 24:16. Kraftur í Haukum Það var mikill kraftur í Hauka- stúlkunum í upphafi síðari hálfleiks- ins gegn KR í bikarúrslitaleiknum í 2. flokki kvenna. Jafnt var í leikhléi 7:7 en framan af síðari háifleiknum skoruðu Haukar átta mörk gegn aðeins einu marki KR og gerðu út um leikinn. Ofá marka Haukanna komu úr hraðaupphlaupum en KR- stúlkurnar virtust missa móðinnn í sóknarleiknum eftir að Brynja Stein- sen meiddist en hún kom ekki inná eftir fyrr en undir iokin. „Brynja er mjög mikilvæg fyrir KR og mér fannst við ná upp meiri baráttu þeg- ar hún var útaf,“ sagði Heiðrún Karlsdóttir fyrirliði Hauka. Þess má geta að Haukastúlkurnar hafa ekki áður unnið mót á landsvísu. Sömu lið léku í bikarúrslitunum í fyrra en þá hafði KR betur. Gólf: Egill Viðarsson, Ármanni 8,50 ^rn^r Björnsson, Ármanni 8,20 Sigurður Hallgrímsson, FRA 9,40 Egill Viðarsson, Ármanni 9,40 Dýna: Arnar Bjömsson,_Ármanni 8,80 Egill Viðarsson, Ármanni 8,60 Samtals stig: Egill Viðarsson, Ármanni 35,70 Arnar Bjömsson, Ármanni 35,30 SigurðurHallgrímsson, FRA 34,10 2. þrep pilta 13-14 ára: Trainpólín: Birgir Björnsson, Ármanni 9,80 Gísli Kristjánsson, Ármanni 9,80 Gunnar Thorarensen, Ármanni 9,20 Hestur: Daði Hannesson, Ármanni 9,70 Gísli Kristjánsson, Ármanni 9,60 Gólf: Sigurður O. Þórhannesson, Ármanni 9,30 Birgir Bjömsson, Ármanni 9,10 Gísli Kristjánsson, Ármanni 9,10 Dýna: Sigurður O. Þórhannesson, Ármanni 9,30 Daði Hannesson, Ármanni 9,20 Samtals stig: Birgir Björnsson, Ármanni 37,50 Gísli Kristjánsson, Ármanni 37,10 Sigurður O. Þórhannesson, Ármanni 37,00 3. þrep stúlkna 13-14 ára: Trampólín: Rut Sigtryggsdóttir, Gerplu 8,80 Ingibjörg Sveinsdóttir, Björk 8,45 Andrea Osk Guðlaugsdóttir, Ármanni 8,35 Hcstur: Tinna Rögnvaldsdóttir, Ármanni 8,00 Una Björk Jóhannsdóttir, Ármanni 7,50 Dýna: Dagmar Pétursdóttir, Ármanni 8,70 Ingibjörg Sveinsdóttir, Björk 8,65 Rut Sigtryggsdóttir, Gerplu 8,55 Gólf: Rut Sigtryggsdóttir, Gerplu 6,50 Andrea Ósk Guðlaugsdóttir, Ármanni 6,40 IngibjörgSveinsdóttir, Björk 6,05 MorgunDiaoio/i' rosu Erlendur Davíðsson þjálfari Framliðsins í 2. flokki ásamt þeim Sigurði Guðjónssyni fyrirliða og Haraldi Harðarsyni markverði. Brosmildar Haukastúlkur. Heiðrún Karlsdóttir fyrirliði með bikarinn og Harpa Melsted. Fimleikar: Sigurvegarar í gólfæfingum í flokki 10 - 12 ára á fyrsta þrepi en í þeim urðu Gerplustúlkur í þremur efstu sætunum. Frá vinstri: Linda H. Pétursdótt- ir, Hrund Jóhannsdóttir og Sigurlaug H. Guðmundsdóttir. skrúfumóti UM 250 börn og unglingar kepptu á Skrúfumótinu í fim- leikum sem að þessu sinni var haldið í Laugardalshöllinni á laugardag. Keppt var í 1. - 3. þrepi fimleikastigans. Mörg ný félög sendu kepp- endur á mótið og bendir það til að íþróttin sé að verða æ vin- sælli hér á Iandi. Helstu úrslit í einstökum flokkum á mótinu eru að finna annars staðar á síðunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.