Morgunblaðið - 24.02.1994, Page 52
52
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994
ÚRSLIT
Helstu úrslit á Skrúfumóti Fimleikasam-
bandsins sem haldið var sl. laugardag.
-1. þrep stúlkna 10-12 ára:
Trampolín:
Helga Svana Ólafsdóttir, Björk 8,90
Elínbarg Þrastardóttir, Björk 8,90
Berglind Birgisdóttir, Gerplu 8,70
Hrund Jóhannsdóttir, Gerplu 8,70
Dýna:
Sigurlaug Guðmundsdóttir, Gerplu 9,15
Linda H. Pétursdóttir, Gerplu 9,10
Hugrún Halldórsdóttir, Stjörnunni 9,05
Gólf:
Linda H. Pétursdóttir, Gerplu 7,70
Hrund Jóhannsdóttir, Gerplu 7,60
Sigurlaug H. Guðmundsdóttir, Gerplu 7,60
Samtals stig:
Hrund Jóhannsdóttir, Gerplu 24,60
Guðrún Harpa Gunnarsdóttir, Gerplu 24,55
Helga Svana Ólafsdóttir, Björk 24,40
1. þrep stúlkna 13-14 ára:
Trampólín:
Elísa Y r Sverrisdóttir, Björk 9,10
Elin Steindórsdóttir, UMFS 8,20
Sigrún Ingvarsdóttir, Björk 8,20
Dýna:
Helga Lára Ólafsdóttir, Ármanni .9,00
Sara Allansdóttir, Ármanni 8,85
Agnes S. Óskarsdóttir, Björk 8,80
Gólf:
Belinda Ýr Albertsdóttir, Gerplu 8,80
Bryndís Birgisdóttir, Gerplu 8,30
Helga Lára Olafsdóttir, Armanni 8,30
Samtals stig:
ElísaÝrSverrisdóttir, Björk 24,95
Helga Lára Ólafsdóttir, Ármanni 24,20
Sara Allansdóttir, Ármanni 23,90
2. þrep stúlkna 13-14 ára:
Tramplólín:
Auður Jónsdóttir, Sindra 8,10
Kristín Björg Ólafsdóttir, UMFS 8,10
GuðbjörgA. Guðmundsd., Gerplu 8,10
Hestur:
Sóley Sævarsdóttir, Gerplu 8,50
Silja Hrund Einarsdóttir, UMFS 8,10
Ása Ninna Pétursdóttir, UMFS 8,00
Auður Jónsdóttir, Sindra 8,00
Dýna:
Sóley Sævarsdóttir, Gerplu 8,90
Katla Rán Sturludóttir, Gerplu 8,80
Guðbjörg Bergmundsdóttir, Björk 8,80
Gólf:
Bylgja Rún Stefánsdóttir, Fylki 8,90
Sóley Sævarsdóttir, Gerplu 8,80
Silja Hrund Einarsdóttir, UMFS 8,75
Samtals stig:
. Sóley Sævarsdóttir, Gerplu 34,20
Guðbjörg Bergmundsdóttir, Björk 32,55
Katla Rán Sturludóttir, Gerplu 32,20
2. þrep stúlkna 15 ára og eldri:
Trampólín:
Rósa María Sigtryggsdóttir, Gerplu 9,00
Kristín L. Björnsdóttir, Ármanni 8,75
Þórey Birgisdóttir, Ármanni 8,65
Hestur:
Þóra Kristín Halldórsdóttir, FK 8,30
Rósa María Sigtryggsdóttir, Gerplu 8,10
Erla A. Guðbjömsdóttir, Gerplu 7,95
Dýna:
Þórey Birgisdóttir, Ármanni 9,40
Erla A. Guðbjömsdóttir, Gerplu 9,40
Kristín Lilja Bjömsdóttir, Ármanni 9,00
Margrét ísleifsdóttir, FRA 9,00
Gólf:
Kristín Liija Bjömsdóttir, Ármanni 8,00
Helga Björg Eðvaldsdóttir, Ármanni 7,10
* Erla Guðbjömsdóttir, Gerplu 7,10
Rósa María Sigtryggsdóttir, Gerpiu 7,10
.• Samtals stig:
Kristín Lilja Bjömsdóttir, Ármanni 33,45
Rósa María Sigtryggsdóttir, Gerplu 32,60
Þórey Birgisdóttir, Ármanni 31,10
1. þrep pilta 13-14 ára:
Gólf:
Daði Ólafsson, Ármanni 9,40
Þórir Amar Garðarsson, Armanni 9,10
Björn Lárus Arnórsson, Ármanni 9,00
Dýna:
Daði Ólafsson, Ármanni 9,60
Þórir AmarGarðarsson, Ármanni 9,60
Bjöm Láms Arnórsson, Ármanni 9,50
Trampólín:
Daði Ólafsson, Ármanni 9,40
Þójir Arnar Garðarsson, Ármanni 9,60
Bjöm Lárus Amórsson, Ármanni 8,70
Hestur:
Bjöm Bjömsson, Ármanni 9,80
Þórir Amar Garðarsson, Ármanni 9,70
Daði Ólafsson, Ármanni 9,50
Samtals stig:
Daði Ólafsson, Ármanni 37,90
Þórir Arnar Garðarsson, Ármanni 37,50
Bjöm Láms Arnórsson, Ármanni 36,20
1. þrep pilta 10-12 ára:
Gólf:
Kjartan Ólafsson, Ármanni 7,50
Ómar Þór Óskarsson, Ármanni 7,30
Bragi Guðnason, Ármanni 7,10
Dýna:
BjarturGuðmundsson, FRA 8,60
Bragi Guðnason, Ármanni 8,60
Birgir Amórsson, Ármanni 8,60
Trampólín:
Kjartan Ólafsson, Ármanni 8,30
Bjartur Guðmundsson, FRA 8,20
Birgir Arnórsson, Ármanni 8,00
Hestur:
• Stefán Bonner, Ármanni 9,70
Kjartan Ólafsson, Ármanni 9,70
BjarturGu_ðmundsson,_FRA 9,50
Ómar Þór Óskarsson, Ármanni 9,50
Samtals stig:
Kjartan Ólafsson, Ármanni 33,90
Bragi Guðnason, Ármanni 32,60
Bjartur Guðmundsson, FRA 32,50
Stefán Bonner, Ármanni 32,50
2. þrep pilta 10-12 ára:
Trampólín:
Arnar Bjömsson, Ármanni 9,40
Björgvin Þ. Kristjánsson, Ármanni 9,20
Egill Viðarsson, Ármanni 9,20
ÍÞRÓTTIR UNGLINGA
ÚRSLIT
Edda Kristinsdóttir úr KR reynir skot að marki .ÍR í úrslitaleik liðanna í bikarkeppninni. ÍR-stúlkurnar Drífa Skúla-
dóttir, Hildur Hermannsdóttir og Bjarney Bjarnadóttir verjast.
Sigurmark ÍR skorað
á síðustu sekúndunni
MONIKA Hjálmtýsdóttir
tryggði ÍR-stúlkunum bikar-
meistaratitilinn í fjórða flokki
með marki úr langskoti á sfð-
ustu sekúndu leiksins gegn KR
og ÍR varði þar með bikarinn i
fjórða flokki kvenna. Bikarúr-
slitaleikir annars og fjórða ald-
ursflokks fóru f ram í síðustu
viku.
Það var fátt sem benti til sigur
ÍR á KR framan af síðari hálf-
leiknum. KR-stúlkur höfðu yfir 7:3
þegar sjö mínútur voru til leiksloka.
Þá gripu ÍR-ingar til þess ráðs að
taka Elísabetu Ámadóttur og Eddu
Kristinsdóttur úr umferð og það gaf
góða raun. Hver sókn KR_-inga af
annarri rann út í sandinn en ÍR-stúlk-
urnar skoruðu ijögur síðustu mörkin
og tryggðu sér 8:7 sigur.
KR-ingar sigruðu Víking í úrslita-
leik ijórða flokks karla í baráttuleik.
Vesturbæjarliðið leiddi leikinn lengst
af. Tveimur mörkum munaði í leik-
hléi en Víkingar náðu að jafna í
upphafi síðari hálfleiksins. KR-ingar
náðu undirtökunum aftur og léku
skynsamlega lokakaflann en lokatöl-
ur voru 13:11.
Úrslit og
markaskorun
2. flokkur karla:
Fram-Valur...............:..24:16
Mörk Fram: Níels Carisson 6, Arnþór
Reymars Sigurðsson 6, Sigurður Guðjóns-
son 5, Daði Hafþórsson 4, Aðalsteinn Þor-
bergsson 1, Brynjar Ingólfsson 1, Haraldur
Harðarson 1.
Mörk Vals: Andri Jóhannsson 5, Ari All-
ansson 3, Davíð Ólafsson 2, Valtýr Thors
2, Sigfús Sigurðsson 2, Einar Örn Jónsson
1, Helgi G. Guðlaugsson 1.
2. flokkur kvenna:
Haukar- KR..................16:11
Mörk Hauka: Kristín Konráðsdóttir 6,
Harpa Melsted 3, Heiðrún Karlsdóttir 3,
Rúna Þráinsdóttir 2, Hulda Svavarsdðttir
1, Erna Arnarsdóttir 1.
Mörk KR: Guðrún Sívertsen 5, Brynja
Steinsen 3, Sæunn Stefánsdóttir 1, Valdís
Fjölnisdóttir 1, Ágústa Bjömsdóttir 1.
■Bikarúrslit 2. flokks voru leikin í Laugar-
daishöli sl. fostudagskvöld.
4. flokkur karla:
KR-Víkingur.................13:11
Mörk KR: Björgvin Vilhjálmsson 5, Árni
Pjetursson 3, Bjarki Hvannberg 3, Ásgrím-
ur Sigurðsson 1, Búi Bendtsen 1.
Mörk Víkings: Arnar F. Reynisson 5,
Elmar Vernharðsson 3, Benedikt Jónsson
1, Ingólfur Kristjánsson 1, Kjartan Jónsson
1.
4. flokkur kvenna:
ÍR-KR.........................8:7
Mörk ÍR: Gtgja Hauksdóttir 3, Drífa
Skúladóttir 2, Hrafnildur Ragnarsdóttir 1,
Bjarney Bjarnadóttir 1, Monika Hjálmtýs-
dóttir 1.
Mörk KR: Elisabet Árnadóttir 4, Harpa
Ingólfsdóttir 2, Edda Kristinsdóttir 1.
■ Bikarúrslit 4. flokks fóru fram í íþrótta-
húsinu Austurbergi sl. fimmtudagskvöld.
Sárasta tapið
„Þetta er án efa sárasta tapið á
ferlinum og er þó af nógu af taka
því við höfum tapað öllum fimm
úrslitaleikjum okkar í gegn um tíð-
ina. Framliðið kom okkur ekki á
óvart og við áttum alveg eins von á
því að Ari (Allansson) yrði tekinn
úr umferð. Við vorum einfaldlega
hræddir og það var mun meiri kraft-
ur í Framliðinu," sagði Valtýr Thors,
fyrirliði Vals eftir tap gegn Fram
24:16 í 2. flokki karla. Framarar
voru alla tíð mun sprækari aðilinn
hvattir áfram með stórgóðri mar-
kvörslu Hjalta Harðarsonar. Fram
skoraði sjö fyrstu mörk leiksins og
hafði 11:4 yfir í leikhléi. „Við erum
búnir að tapa öllum leikjunum gegn
þeim í íslandsmótinu og þessi úrslit
koma því mikið á óvart. Ég átti frek-
ar von á því að úrslitin mundu ráð-
ast. á síðustu sekúndunum," sagði
Sigurður Guðjónsson, fyrirliði Fram
en leiknum lyktaði 24:16.
Kraftur í Haukum
Það var mikill kraftur í Hauka-
stúlkunum í upphafi síðari hálfleiks-
ins gegn KR í bikarúrslitaleiknum í
2. flokki kvenna. Jafnt var í leikhléi
7:7 en framan af síðari háifleiknum
skoruðu Haukar átta mörk gegn
aðeins einu marki KR og gerðu út
um leikinn. Ofá marka Haukanna
komu úr hraðaupphlaupum en KR-
stúlkurnar virtust missa móðinnn í
sóknarleiknum eftir að Brynja Stein-
sen meiddist en hún kom ekki inná
eftir fyrr en undir iokin. „Brynja er
mjög mikilvæg fyrir KR og mér
fannst við ná upp meiri baráttu þeg-
ar hún var útaf,“ sagði Heiðrún
Karlsdóttir fyrirliði Hauka. Þess má
geta að Haukastúlkurnar hafa ekki
áður unnið mót á landsvísu. Sömu
lið léku í bikarúrslitunum í fyrra en
þá hafði KR betur.
Gólf:
Egill Viðarsson, Ármanni 8,50
^rn^r Björnsson, Ármanni 8,20
Sigurður Hallgrímsson, FRA 9,40
Egill Viðarsson, Ármanni 9,40
Dýna:
Arnar Bjömsson,_Ármanni 8,80
Egill Viðarsson, Ármanni 8,60
Samtals stig:
Egill Viðarsson, Ármanni 35,70
Arnar Bjömsson, Ármanni 35,30
SigurðurHallgrímsson, FRA 34,10
2. þrep pilta 13-14 ára:
Trainpólín:
Birgir Björnsson, Ármanni 9,80
Gísli Kristjánsson, Ármanni 9,80
Gunnar Thorarensen, Ármanni 9,20
Hestur:
Daði Hannesson, Ármanni 9,70
Gísli Kristjánsson, Ármanni 9,60
Gólf:
Sigurður O. Þórhannesson, Ármanni 9,30
Birgir Bjömsson, Ármanni 9,10
Gísli Kristjánsson, Ármanni 9,10
Dýna:
Sigurður O. Þórhannesson, Ármanni 9,30
Daði Hannesson, Ármanni 9,20
Samtals stig:
Birgir Björnsson, Ármanni 37,50
Gísli Kristjánsson, Ármanni 37,10
Sigurður O. Þórhannesson, Ármanni 37,00
3. þrep stúlkna 13-14 ára:
Trampólín:
Rut Sigtryggsdóttir, Gerplu 8,80
Ingibjörg Sveinsdóttir, Björk 8,45
Andrea Osk Guðlaugsdóttir, Ármanni 8,35
Hcstur:
Tinna Rögnvaldsdóttir, Ármanni 8,00
Una Björk Jóhannsdóttir, Ármanni 7,50
Dýna:
Dagmar Pétursdóttir, Ármanni 8,70
Ingibjörg Sveinsdóttir, Björk 8,65
Rut Sigtryggsdóttir, Gerplu 8,55
Gólf:
Rut Sigtryggsdóttir, Gerplu 6,50
Andrea Ósk Guðlaugsdóttir, Ármanni 6,40
IngibjörgSveinsdóttir, Björk 6,05
MorgunDiaoio/i' rosu
Erlendur Davíðsson þjálfari Framliðsins í 2. flokki ásamt þeim Sigurði
Guðjónssyni fyrirliða og Haraldi Harðarsyni markverði.
Brosmildar Haukastúlkur. Heiðrún Karlsdóttir fyrirliði með bikarinn og
Harpa Melsted.
Fimleikar:
Sigurvegarar í gólfæfingum í flokki 10 - 12 ára á fyrsta þrepi en í þeim
urðu Gerplustúlkur í þremur efstu sætunum. Frá vinstri: Linda H. Pétursdótt-
ir, Hrund Jóhannsdóttir og Sigurlaug H. Guðmundsdóttir.
skrúfumóti
UM 250 börn og unglingar
kepptu á Skrúfumótinu í fim-
leikum sem að þessu sinni var
haldið í Laugardalshöllinni á
laugardag. Keppt var í 1. - 3.
þrepi fimleikastigans.
Mörg ný félög sendu kepp-
endur á mótið og bendir það til
að íþróttin sé að verða æ vin-
sælli hér á Iandi.
Helstu úrslit í einstökum
flokkum á mótinu eru að finna
annars staðar á síðunni.