Morgunblaðið - 01.03.1994, Blaðsíða 11
MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1994
11
*
Ferðir til Islands
Bók með ferðasögnm frá Islandi gef-
in út í Þýskalandi
BÓKAFORLAGIÐ LundiPress í
Þýskalandi gaf nýlega út bókina
„Islandreisen — Aus alten Reise-
berichten“ (íslandsferðir — Úr
gömlum ferðasögum). í bókinni
eru birtir valdir kaflar úr ferða-
sögum sem komu út í Þýska-
landi á árunuin 1918 til 1939.
Þar greinir frá ferðum til ís-
lands og á íslandi, sem höfund-
ar ferðasagnanna tókust á
hendur.
stuttir kaflar úr gömlu ferðasög-
unum, þar sem fjallað er um áður-
nefnd atriði. Á undan hverjum
kafla fer stuttur inngangur sem
skýrir efnið út fyrir lesendum og
setur innihaldið í samhengi við
nútímann. í aftanmálsgreinum eru
einstök atriði skýrð enn frekar.
Fyrirliggjandi bók er aðeins fyrsta
bindið af nokkrum sem LundiPress
hyggst gefa út um frásagnir þjóð-
veija af ferðum sínum á íslandi.
Höfundar bókarinnar, þeir
Michael J. Dremel og Karl Wiktor-
in, eru báðir nákunnugir íslandi.
Karl Wiktorin hefur heimsótt ís-
land nærri því á hveiju ári sl. 14
ár. Árið 1989 kom út ferðahand-
bók eftir hann, „Island Erfahren“.
21150-21370
LÁRUS Þ, VALDIMARSSOIM FRAMKVÆMDASTJORI
KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. lögqiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Bankastræti - úrvaisstaður
Rúmg. rishæð 142,8 fm auk þess er mikið rými undir súð. Margskon-
ar breytinga- og nýtingarmögul. Mikið útsýni. Tilboð óskast.
Verslunarhæð í sama húsi um 110 fm. Kjallari fylgir og viðbygging á
lóð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
í gamla, góða vesturbænum
Glæsileg efri hæð í þríbhúsi, byggðu 1967. 2 stórar stofur, 3 rúmg.
herb. I svefnálmu. Tvennar svalir. Innb. bílskúr með geymslu, 37,4 fm.
Trjágarður. Skipti möguleg á 3ja-4ra herb. íb.
Góð eign - góð lán - gott verð.
Stór og glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæð við Eiðistorg. Parket. Rúmg.
sólsvalir. Ágæt sameign. Mikið útsýni. Langtímalán kr. 4,6 millj. Tilboð
óskast.
Nýtt glæsilegt einbýlishús
á útsýnisstað við Fannafold með 6 herb. rúmg. íb. á tveimur hæðum.
Bflskúr (verkstæði) tæpir 40 fm. Skipti æskileg á eldra húsnæði.
Stór og góð á góðu verði
4ra herb. íb. 104,2 fm á 1. hæð við Hraunbæ. Nýl. eldhús. Nýl. park-
et. Gott kjherb. fylgir meö snyrtingu. 40 ára húsnlán kr. 3,3 millj. Til-
boð óskast.
Neðra Breiðholt - í suðurenda
3ja herb. góð íb. á 3. hæð. Parket. Stórar svalir. Ágæt sameign. 40
ára húsnlán kr. 3,3 millj. Tilboð óskast.
Til kaups eða leigu óskast
Húsnæði fyrir bón- og þvottastöð á hentugum stað í borginni eða
nágrenni.
í nágrenni Neskirkju
óskast 4ra-5 herb. góð sérh. Traustur kaupandi.
Á söluskrá óskast
góð húseign i borginni með tveimur íbúðum. Traustur kaupandi. Eigna-
skipti möguleg.
Bókinni er skipt í eftirtalda
kafla: Ferðin til landsins, Reykja-
vík, Ferðalög á íslandi, Áætlunar-
staðir, Ævintýri á íslandi, Brott-
förin. í þessum köflum eru birtir
MENNING/
LISTIR
Myndlist
Karin Sander
sýnir á Annarri
hæð
Opnuð hefur verið sýning á verkum
þýsku myndlistarkonunnar Karin
Sander I sýningarsalnum Annarri
hæð á Laugavegi 37.
Karin Sander er fædd í Bensberg
í Þýskalandi 1957. Hún býr og starf-
ar í Stuttgart og New York og nú í
vor verða verk hennar sýnd t Museum
of Modem Art í New York.
Stadtisches Museum Abtei-
berg, Mönchengladbach. Foto:
Karin Sander.
Hér á landi mun hún sýna m.a.
verk sem unnin eru á þann hátt að
veggir sýningarsalarins eru spegilf-
ægðir. Karin Sander er hér einnig í
boði Myndlista- og handfðaskólans.
Hún mun kenna við fjöltæknideild
MHÍ.
Fimmtudaginn 3. mars kl. 15
kynnir listakonaan verk sín í „Barma-
hlíð“, fyrirlestrarsal skólans í Skip-
holti 1. Öllum er heimill aðgangur.
Sýningin á Annarri hæð er opin
miðvikudaga kl. 14-18 til enda apríl.
Birna Kristjánsdóttir
sýnir í Götugrillinu
Verk eftir Birnu Kristjánsdóttur
eru nú til sýnis í Götugrillinu í
Borgarkringlunni. Þetta er þriðja
einkasýning Birnu, en hún lauk MFA-
prófi í myndlist frá Bandaríkjunum
1988. Viðfangsefni sýningarinnar er
„fiskar og fólk“ og eru öll verkin
unnin úr pappír, bleki, akríl og glær-
um.
Sýningin stendur til 14. mars og
er opin á verslunartíma frá kl. 10-19.
Attu von á barni?
- Undirbúningsnámskcid -
Slökun, öndun, leikfimi, fræðsla m.
myndasýningum o.fl.
40% afmælisafsláttur.
Upplýsingar og innritun í símum
12136 og 23141.
Hulda Jensdóttir, ljósmóðir.
^^^Vaskhugi
íslenskt bókahaldsforrit!
Fjárhags-, sölu-, launa-, birgða-,
viðskiptamannakerfi og margt fleira er
í Vaskhuga. Einfalt og öruggt f notkun.
Vaskhugi hf. Sími 682 680
• • •
Höfum kaupendur á skrá
að ibúðum, sérhæðum,
raðhúsum og einbýlish.
Auglýsum aftur á fimmtud,
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Þjónustumiðstöð
Af sérstökum ástæðum er til sölu þjónustumið-
stöð við eina fjölförnustu umferðaræð landsins,
í Borgarfirði, þar sem ferðamönnum og öðrum
eru seldir skyldiþitar, sælgæti, ís o.þ.h., olíur
og þensín. Mjög góð, nýleg aðstaða. Gott eld-
hús með öllum tækjum. Mikil velta. Einstakt
tækifæri fyrir duglegt og vel stætt fólk, sem vill
skapa sér örugga framtíðarvinnu. Aðal anna-
og tekjutíminn er framundan.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
rSTTITIT7r?TT7?gfITVIT7
SUÐURVERI
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Dalshraun - Hf.
Blllll lliii
Gott iðnaðar/verslunarhúsnæði á einni hæð alls 280
fm. Innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Möguleiki að skipta í
tvær 140 fm einingar. Áhvílandi langtímalán ca 7,3
millj. Verð 10,9 millj.
Nánari upplýsingar hjá:
Fasteignasölunni As,
Strandgötu 33, Hafnarfiröi,
sími 652790.
l'ord 1 1 rykKtir |
hnini H ,s
mrb, 1
lill . /1» li > vnoi
viO L, a
... .
IQ anape ________
Laxakaka
V illibráðarkj ötsey ði
Frostflísar
Kjryddlegið nautafille
ísréttur Perlunnar
Kaffi og konfekt
. -QgP-______________________
ullið tár eftir
Bárð Guðlaugsson
hlaut 1. verðlaun
í Heimsmeistarákeppni
barþjóna 1993
'tj/^frettur í Öskjuhlíðinrii,
aðalréttur í vesturbsenúm
ög miðbænum og eftirréttur
og kaffi í Hlíðunum og
Kópavogi. Ferðasaga úr
Perlunni,þ)ár sem gestir
njóta fyrsta flokks matar í
glæsilegu umhvérfi.
,JSað er þess vegna sem
Perlan stendur uppúr.
BORÐAPANTANIR
í SÍMA: 91-62 02 00