Morgunblaðið - 01.03.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.03.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1994 9 Ný sending frá Frakklandi frá stærð 34 TESS Nfc NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBpÐS OG HEILDVER9LUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 MOULINEX ELDHÚSMEISTARINN ótrúlega fjölhæfur, hrærir, hnoðar, sker og rífur. MOULINEX fyrir matgæðinga. Blomberg eldunartækin hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum í sam- ræmdu útliti en Blomberg ! Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigln raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 sfðna litprentaðan bækling á ís- lensku. — LE Tfjhá Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S622901 og 622900 ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF. SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31, PÓSTHÓLF 60. AKUREYRI, SÍMI: 96-24222 ÁSKRIFT KR. M. VSK. 1400 Á MÁNUÐI LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. '26 GRUNNVERÐ DÁLKSENTIMETRA 765 KR. RITSTJÖRI: BRAGIV. BERGMANN (ABM.) FRÉTTASTJÓRl: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON BLADAMENN: GEIR A. GUÐSTEINSSON, HALLDÓR ARINBJARNARSON (tþrótlir), LJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavik vs. 96-41585. fax 96-42285), y(A^ÓRSSONjÓSKARÞÓRFLMXD^^»Lj^| Efling verkmenntunar „Það er fyrir löngu orðið tímabært að leggja meiri rækt við verkmenntun og setja hana á hærri stall,“ segir í forustu- grein í Degi á Akureyri í síðustu viku. Víðtækar breytingar Dagblaðið Dagur fjall- aði í forustugreiii nýlega um tillögur nefndar um viðtaekar breytingar á framhaldsskólakerfinu. Forustugreinin nefndist „Verkmenntun verði efld“ og þar segir m.a.: „Tillögur nefndar um mótun menntastefnu gera ráð fyrir víðtækum breytingum á uppbygg- ingu framhaldsskóla- kerfisins og mennta- málaráðherra mun leggja fram lagafrum- vai'p í framhaldi af vinnu nefndarinnar. Þótt tillög- umar hafi ekki verið kynntar í smáatriðum á opinberum vettvangi eru þó atriði á borð við þau að skólaárið verði lengt úr níu mánuðum í tíu, heildamámstimi til stúd- entsprófs verði þrjú ár í stað fjögurra og starfs- menntun verði stórefld komin í umræðuna. Þetta em vissulega veigamikil atriði sem þarf að skoða nánar.“ Sumarvinna í fomstugreininni er því næst fjallað um tillög- una um styttingu náms til stúdentsprófs í þijú ár og lýst blaðinu ekki alls kostar á það, m.a. sé engin þörf á að dæla skólafólki út á vinnu- markaðinn. Bent er á, að dýrara sé að hafa ein- staklinga á atvinnuleysis- skrá en í skóla. Þá segir ennfremur: „Reyndar er það deg- inum ljósara að skólafólk hefur ekki jafn greiðan aðgang að sumarvinnu og áður. Sömuleiðis er ljóst að mjög margir hverfa úr námi á þessu fjögurra ára ferfi og sjálfsagt hefur nefndin tekið mið af öllum þess- um atriðum þótt þau hafi ekki verið rækilega kynnt ennþá. í tillögun- um er einnig lagt til að sett verði sveigjanleg inntökuskilyrði fyrir nemendur til að innritast á einstakar námsbrautir og þannig verður meiri verkaskipting við upphaf framhaldsskólanáms. Nemendur eiga þvi að ákveða strax loka- markmiðið með náminu og það gerir línurnar ein- faldari, séu 16 ára ung- lingar á annað borð i stakk búnir til að taka slíkar ákvarðanir. Sagan blindar Sá liður í tillögunum sem getur vart verið ann- að en jákvæður lýtur að eflingu starfsnáms. I því sambandi er lagt til að aðilar atvinnulífsins taki virkan þátt í stefnumótun og tiliögugerð um skipán og framkvæmd starfs- námsins. Það er fyrir löngu orðið tímabært að leggja meiri rækt við verkmenritun og setja hana á hærri stall. Menn hafa borið of mikla virð- ingu fyrir bóknáminu og skilin núlli memitaðra og ómenntaðra hafa gjarnan miðast við það. Þaraa hef- ur sagan líka biindað okk- ur og íslendingar hafa ekki horfst í augu við breytta tíma. Við þurfum meiri verkmenntam til að styðja við frumgreinar atvinnulifsins. Það verður að leggja meiri áherslu á fullvinnslu á sjávarfangi og landbúnaðarafurðum og vöraþróun og nýjungar á ýmsum sviðum. Islend- ingar geta hvorki haldið uppi atvinnu né viðunandi þjóðartelgum með hrá- vinnslu. Við verðum að iiefja verkmenntun og iðn- greinar tíl vegs og virð- ingar í þjóðfélaginu og ef væntanlegt lagafrumvarp uni framhaldsskóia felur þessi atriði í sér er gott mál á ferðinni." Vímuvarnanefnd Hafnarfjaröar Samkeppni um slagorð VÍMUVARNANEFND Hafnarfjarðar hefur ákveðið að efna til hug- myndasamkeppni í tilefni árs fjölskyldunnar og í kjölfar fræðslu- funda um vímuvarnir í grunnskólum bæjarins undanfarin inisseri. Keppnin er í samvinnu við skól- ana og felst í því að fjölskyldan í sameiningu útfæri og geri tillögu um slagorð á veggspjaldi. Öllum fjölskyldum í Hafnarfirði, þar sem er a.m.k. eitt barn eða unglingur, er heimil þátttaka. Hver fjölskylda skal senda inn slagorð og útfærslu þess (myndskreytingu) á vegg- spjaldi. Tillögum þarf að skila á A4 hið minnsta, en efni, tæki og stíll er hverjum í sjálfsvald sett. Hver tillaga skal merkt dulnefni, en í lokuðu umslagi merktu sama dulnefni skulu vera nöfn allra fjöl- skyldumeðlima, aldur þeirra, heim- ilisfang og sími. Veitt verða verð- laun í samkeppninni. Tillögum skal skila til Vímuvarn- arnefndar Hafnarfjarðar, Ráðhús- inu við Strandgötu, 220 Hafnar- firði, fyrir 20. mars. Nánari upplýs- ingar verða veittar á bæjarskrif- stofunum. Útbob ríkisvíxla til 3, 6 og 12 mánaba fer fram mibvikudaginn 2. mars. Nýtt útboö á ríkisvíxlum fer fram á morgun. Um er aö ræöa 5. fl. 1994 A, B og C í eftirfarandi verögildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3, 6 og 12 mánaöa meö gjalddaga 3. júní 1994, 2. september 1994 og 3. mars 1995. Þessi flokkur veröur skráöur á Veröbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki ríkisvíxlanna. Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboö samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu er 5 millj. kr. og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboða er 1 millj. kr. Aörir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða (meðalávöxtun vegin með fjárhæð). Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 2. mars. Tilboðsgögn og allar nánari uppíýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. Athygli er vakin á því að 4. mars er gjalddagi á 23. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 3. desember 1993. Löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40. GOTT FÓLK / SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.