Morgunblaðið - 01.03.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.03.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1994 47 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ DÓMSDAGUR A le'ið út á lífið tóku þeir ranga beygju inn í martröð. Þá hófst æsilegur flótti upp á líf og dauða þar sem enginn getur verið öruggur um líf sitt. Aðalhlutverkið er í höndum Emilio Esteves (Loaded Weapon 1) og leik- stjóri er Stephen Hopkins sem leikstýrði m.a. Predator 2. ___________Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára._ MÓÐIR Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. * * * A.i.Mbi. Rómantísk gamanmynd Aðalhlutv. Matt Dillon, Annabella Sciorra, Marie-Louise Parker ogWilliamHurtSýnd kl. 5,7,9 og 11. SIMI: 19000 Far vel frilla min Myndin sem hefur farid sigurför um allan heim Kosin besta myndin í Cannes '93 ásamt Píanó Kosin besta erlenda myndin á Golden Globe '94 Tilnefnd til Óskarsverölauna '94 sem besta er- lenda myndin Ein sterkasta og vandabast mynd síóari ára, ★ ★★★ Rás 2. Myndin var bönnuð af stjórn- völdum í Kína. Farewell my Concubine Leikstjóri Chen Kalge. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. FAREWELL MV CONCUBINE a film £y G/trn Jíaift KRYDDLEGIIM HJÓRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin t USA frá upphafi. ★ ★★★ Hallur Helgason, Pressan. ★★★Júlíus Kemp, Eintak. ★ ★ ★Hilmar Karlsson, D.V. ★★★1/2Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. ★ ★★hallar í fjórar, Ólafur Torfason, Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flótti sakleysingjans Sýnd kl. 5,7,9og11. HVlTATJALDIÐ Stranglega bönnuð i. 16 ára. MAÐUR AIM ANDLITS ★ ★ ★ A.l. MBL. Aðalhlutv.: Mel Gibson. Sýnd kl. 4,55, 6.55, 9 og 11.15. IMiðav. kr. 350. Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna. M.&. besta myndin. PÍAIMÓ Sigurvegari Cannes-hátíð- arinnar 1993 „Pianó, fimm stjörnur af fjórum mögul.“ ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. ■ MYNTSAFNARAFE- LAG íslands verður 25 ára á þessu ári. í félaginu eru áhugamenn um mynt, minn- ispeninga, seðla og merkja- söfnun. Fundir í félaginu eru haldnir vikulega, á fimmtu- dagskvöldum, í Síðumúla 17 í húsnæði Félags frímerkja- safnara og eru allir velkomnir á fundi félagsins. í tilefni af- mælisins gefur félagið út minnispening sem verður framleiddur eftir pöntunum. ■ ÖRVERUFRÆÐIFÉ- LAG Islands vill stuðla að aukinni þekkingu og skilningi almennings á örverufræði og telur tímabært að fjalla um þetta mál á faglegum grunni. Félagið efnir því til sérstaks málþings um efnið Sýklasmit íslandsmótið á Akureyri Ivan Sokolov og Jóhann Hjart- arson berjast um efsta sætið Skák________________ Bragi Kristjánsson Einni umferð er ólokið á íslands- bankamótinu á Akureyri, þegar þetta er skrifað. Bosníumaðurinn Ivan Sokolov hefur vinningsforskot á Jóhann Hjartarson, en svo skemmtilega vill til, að þeir tefla saman í síðustu umferð. Hollend- ingurinn van Wely er í þriðja sæti og Helgi Ólafsson í því fjórða. Úrslitin um helgina urðu þessi: 8. umferð: Gylfi-Margeir, 0-1; Danielsen- Ólafur, 1-0; Þröstur-Jóhann, V2-V2; Björgvin-Helgi, V2-V2; Berg-de- Firmian, 1-0; Sokolov-van Wely, V2-V2. ■ 9. umferð: deFirmian-Gylfi, V2-V2; Margeir- Danielsen, V2-V2; Ólafur-Þröstur, V2-V2; Jóhann-Björgvin, 1-0; Helgi-Sokolov, 0-1; van Wely-Berg, 0-1. 10. umferð: .Gylfi-van Wely, 0-1; Danielsen- deFirmian, 'h-Vr, Þröstur-Margeir, V2-V2; Björgvin-Ólafur, 1-0; Helgi- Jóhann, V2-V2; Sokolov-Berg, 1-0. Staðan fyrir síðustu umferð: 1. Ivan Sokolov, 8 v. 2. Jóhann Hjartarson, 7 v. 3. Lock van Wely, 6V2 v. 4. Helgi Ólafsson, 5'/2 v. 5.-6. Margeir Pétursson, 5 v. Klaus Berg, 5 v. 7.-8. Björgvin Jónsson, 4 '/2 v. Nick deFirmian, 4 Vi v. 9.-10. Þröstur Þórhallsson, 4 v. Henrik Danielsen, 4 v. 11. Gylfi Þórhallsson, 3 V2 v. 12. Ólafur Kristjánsson, 2'/2 v. Úrslitaskákar Jóhanns og Sok- olovs er beðið með eftirvæntingu. Vinni Jóhann deilir hann fyrstu verðlaunum með Sokolov, með jafn- tefli er Jóhann áfram í öðru sæti, en tapi hann gæti van Wely komist í annað sætið. Helgi Ólafsson hefur einnig möguleika á að ná hlutdeild í þriðja sætinu. Við skulum nú sjá skák Sokolovs við Berg. 10. umferð: Hvítt: Ivan Sokolov (Bosníu). Svart: Klaus Berg (Daumörku). Benkö-bragð. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - c5, 3. d5 - b5!? (Berg er hvergi smeykur, enda gengið vel í síðustu umferðunum. Rólegri skákmenn hefðu leikið 3. - e6, 3. - d6 eða 3. - e5 í þessari stöðu.) 4. cxb5 - a6, 5. f3!? (Vinsælasti leikurinn að undanförnu.) 5. - axb5?! (Þessi leið hefur oft gefist svarti illa. Hann gerir líklega betur með því að leika 5. - g6, t.d. 6 e4 - Bg7, 7. Ra3!? - 0-0, 8. Re2 - Re8, 9. Rc3 - Rd6, 10. Be3!? - f5! með flókinni stöðu, sem virðist síst lakari fyrir svart.) 6. e4 - Da5+, 7. Bd2 - b4, 8. Ra3! - d6, 9. Rc4 - Dc7 (í skák tveggja af sterkustu stórmeisturum heims, Gelfands og Adams, sem tefld var í Miinchen í fyrra, varð framhaldið 9. - Da7!?, 10. a3 - g6, 11. Bd3 - Bg7, 12. Re2 - 0-0, 13. 0-0 - bxa3, 14. Hxa3 - Db7, 15. Rc3 - Ra6!?, 16. Dal - Rd7, 17. f4 - Rb6!, 18. Ra5 - Dc7, 19. Rc6 - c4, 20. Be2 - Bb7, 21. Be3 - Bxc6, 22. Hxa6 - Bd7!, 23. Bxd6 - Dxb6+, 24. Hxb6 - Bd4+, 25. Khl - Hxal, 26. Hxal - Bxb6, 27. Bxc4, jafntefli.) 10. a3 - bxa3, 11. Bc3!? (í skák- inni, M. Gurevich — Hertneck, Miinchen 1993, náði hvítur vinning- stöðu eftir 11. Hxa3 - Hxa3, 12. bxa3 - g6, 13. Da4+! - Rfd7, 14. Bc3 - f6, 15. Bd3 - Bh6, 16. Re2 - 0-0, 17. 0-0 - f5?!, 18. exf5 - gxf5, 19. Dc2 o.s.frv.) 11. - g6 (Svartur getur ekki leikið 11. - a2? vegna 12. e5 - dxe5, 13. Rxe5 með hótuninni 14. Bc4 ásamt Rxf7 og d6 eða eftir atvikum 14. Bb5. Eðlilegast virðist að valda e5-reitinn betur með 11. - Rbd7.) 12. e5 - dxe5, 13. Bxe5 - Dd8, 14. Hxa3 - Hxa3, 15. bxa3 - Rbd7, 16. Bc3 - Ba6, (Hvítur hót- aði 17. Ba5!) 17. Da4 - Bxc4, 18. Bxc4 - Bg7 (Svarta staðan væri ef til vill ekki svo slæm, ef...) 19. Bxf6! - exf6, 20. Bb5! (... svarti riddarinn lenti í leppun, sem hann sleppur ekki úr með góðu móti.) 20. - Ke7, 21. Rh3 - Dc7, 22. 0-0 - Hd8, 23. Hel+ - Kf8, 24. d6! - Dc8 (Ekki gengur 24. - Dxd6, 25. Hdl og riddarinn fellur!) 25. He7 - Re5, 26. d7! (Þar með fellur riddarinn, því að svartur get- ur ekki leikið 26. - Db8 vegna 27. He8+ - Hxe8, 28. dxe8 - D+ - Dxe8, 29. Bxe8 o.s.frv.) 26. - Rxd7, 27. Hxd7 - f5, 28. Da7 og Berg gafst upp, því að til- gangslaust er að tefla áfram eftir 28. - Hxd7, 29. Dxd7 - Dxd7, 30. Bxd7. til landsins með vörum, dýr- um og fólki. Málþingið verð- ur haldið í Norræna húsinu fimmtudaginn 3. mars kl. 13-18. Setning málþingsins 0g fundarstjórn verður í hönd- um Hjörleifs Einarssonar, __ formanns Örverufræðifélags íslands. Fyrirlestrar verða um: Sýklasmit með fólki, Haraldur Briem læknir; Sýklasmit með dýrum, Egg- ert Gunnarsson dýralæknir; Sýklasmit með fiskum, Sig- urður Helgason fiskisjúk- dómafræðingur; Sýklasmit með plöntum, Sigurgeir Ólafsson plöntusjúkdóma- fræðingur; Sýklasmit með matvörum, Franklín Ge- orgsson matvælaveirufræð- ingur; Lög og reglur Sigurður Örn Hansson dýralæknir. Loks verða pallborðsum- ræður. Þátttakendur verða, auk fyrirlesara: Jóhannes Gunnarsson, formaður Neyt- endasamtakanna, og Jónas Fr. Jónsson lögfræðingur, Verslunarráði íslands, auk fulltrúa frá fleiri aðilum. Þátt- tökugjald er 600 kr. Grunnskólaskák- mót í Hafnarfirði Engidalsskóli sterkastur Engidalsskóli vann grunnskólamót Haf nar- fjarðar í skák á laugardag-' inn en fjórir skólar tóku þátt í mótinu. Engidalsskóli fékk 21,5 vinninga, Hvaleyrarskóli fékk 17,5 vinninga, Setbergsskóli fékk 17 vinninga og Lækjar- skóli 4 vinninga. Á einstökum borðum náðu eftirtaldir bestum árangri: Á 1. borði ívar Örn Halldórsson Setbergsskóla og Róbert Birgisson Hvaleyrarskóla með 5 vinninga af 6 mögulegum. Á 2 borði Hörður Sigurðsson. Setbergsskóla með 5 vinn- inga. A 3. borði Árni Sigurðs- son Engidalsskóla með 5 vinn- inga. Á 4. borði Þorsteinn Gunnlaugsson Engidalsskóla með 6 vinninga og á 5. borði Hlynur Reynisson Engidals- skóla með 5,5 vinninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.