Morgunblaðið - 01.03.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.03.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1994 41 Sjálfsrækt Námskeið sem íjallar um bernskuna, kvíða, sjálísvirðingu, ást og samskipti, lrkamsrœkt, matarœði, jákvœða hugsun, markmiðasetningu, öndunarœfingar, slökun, hugleiðslu og lögmál velgengni. Kennslubók, œfingar og einkatími. 23. feb. til 23. mars Leiðbeinandi er Gunnlaugur Guðmundsson. Stjörnuspekistöðin, Laugavegi 59, sími 10377. Morgunblaðið/Kristinn Starfsmenn Rásar 2 ásamt mökum. Standandi f.v. Signrður Sigurðsson eiginmaður Evu Asrúnar, Krist- ján Þorvaldsson, Hjörtur Svavarsson tæknimaður, Margrét Blöndal dagskrárgerðarmaður, Guðmunda Jónsdóttir, Þorsteinn Grétar Gunnarsson, dægurmálaútvarpi, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir dagskrárgerðarmenn og lengst til hægri er Svanhvít Jóhannsdóttir eiginkona Þorsteins. Sitjandi f.v. eru Anna Kristine Magnússon, dægurmálaútvarpi, Helga Jóna Óðinsdóttir eiginkona Krist- jáns, Þórunn Stefánsdóttir fulltrúi og Ásta Margrét Magnúsdóttir ritari. SKEMMTUN Bítlastemmingin endurvakin á Hótel Islandi lamli sl. röstiKlagskvöld i sam- vinnu viö Rás 2 og Skíl'una. Sórstök IjjHfg jR Jl u ■ " íiúnar Jiiliusson, Magniis H Et - Æ áÆI Kjart Kriðrik Karl ..n og ''• jó j' ^ & H j- ÆÍ Halli Gulli, en söngvarar voru Fétur IHHHk «lH^H%w f og Birgir HHH v, ^ Meðal gesta voru starfsmenn Rásar E^3nk|HHk w • ^HHrHj 2, sem notuðu tækifærið og kvöddu HHHH| starfsfélaga sinn Kristján Þorvalds- L hætta ltíkisút- varpinu og færa sig yfir til Fróða, þar sem hann tekur við tímabundnu . . ÆÆk starfi sem ritstjóri Mannlífs. HaH ■HK ; IHl----------------------- l,u,—4ÉHHHHH^HHh Þau eru miklir aðdáendur Bítlanna og vildu upplifa bítlastemmn- ingu. F.v. Eiríkur „Lennon“ og Sonja „Lennon“, Guðrún Einarsdótt- ir og Hermann Jónsson. TOnif IKfl Þ ^ ol flsmnnMöÐ tiflsnóLHbiói fimmtudaginn 3. mars, kl. 20.00 Hljómsueitarstjóri: Jan Krenz Emleikarar: Gréta Guðnadóttir Svava Bernharðsdóttir '' % Franz Schubert: Rosamunda Woifgang Amadeus Mozart: Sinfónía œnœrtants f. fiðlu og víólu Ludwig van Beethoven: Sinfonía nr. 3 *• ' fj| á-. Miðasála á skrifstofli hljómsveitarinnar í Háskólabíói alla virka daga kl. 9-17 og við innganginn , við upphaf tónleikanna. I XX SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sími | H IJ ó m s v ó I t allro (slendinga 622255 * • S MANNFAGNAÐUR Opið hús hjá Örva Rúmlega 200 manns mættu í opið hús hjá starfsþjálfunar- staðnum Örva í Kópavogi sl. föstu- dag í tilefni þess að tíu ár eru lið- in síðan staðurinn tók til starfa. „Við vorum ákaflega ánægð með daginn, enda tókst alveg einstak- lega vel til og gaman að sjá hversu margir komu hingað,“ sagði Krist- ján Valdimarsson forstöðumaður í samtali við Morgunblaðið. Þrjátíu fatlaðir einstaklingar eru nú í starfsþjálfun hjá Örva og vinna þeir á tveimur vöktum, ann- ars vegar fyrir hádegi og hins vegar eftir hádegi. Leitast er við að líkja eftir aðstæðum á vinnu- stöðum á almennum vinnumark- aði, enda miðast starfsþjálfunin að því að gera fólki kleift að tak- ast á við verkefni á almennum vinnumarkaði. „Allir sem hingað koma eru fyrst teknir í þriggja mánaða starfsprófun til þess að hægt sé að meta möguleika þeirra til vinnu eða annarra dagsverka. Hér starfa þeir síðan að meðaltali í 18 mánuði, en geta bæði dvalið lengur og skemur,“ sagði Kristján. „Stærsta greinin hjá okkur er framleiðsla umbúða úr plastfilmu, sem formuð er með hita og „vak- úmi. Þetta eru t.d. botnar í kon- fektkassa, umbúðir undir osta, kókosbollur o.fl. Einnig framleið- um við einnota plastsvuntur, auk fjölda annarra verkefna fyrir hin ýmsu fyrirtæki," sagði Kristján. Nú er að hefjast Atak ífitubrennslu, 8 vikna árangursríkt námskeið. Við leggjum áherslu á þœgilegt andrúmsloft á aðlaðandi stað og markvissa vinnu til að tryggja öruggan árangur. Takmarkaður fjöldi þátttakenda á hvert námskeið. Námskeiðið hefst 7. mars. Morgun, dag og kvöldtímar. Verð kr 8.900.- Hringdu ogfáðu nánari upplýsingar. LTKAMSRÆKT OG LJOS BÆJARHRAUNI 4/VIÐ KEFLAVlKURVEGINN/SlMI 65 22 12 Morgunblaðið/Sverrir Hafsteinn Ingi Gunnarsson og Stefán Kristjánsson frá Hæfingarstöð- inni í Keflavík voru meðal þeirra sem komu í opið hús Örva. Kristján Guðmundsson framkvæmdastjóri, Anna Margrét Guðmunds- dóttir þroskaþjáifi og Guðmundur Oddsson skólastjóri stóðu og röbb- uðu saman. ■ '■***%;■ áKÉS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.