Morgunblaðið - 13.03.1994, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MARZ 1994
17
Dagbók
Háskóla
íslands
Nánari upplýsingar um samkom-
ur á vegum Háskóla íslands má £á
í síma 694371. Upplýsingar um
námskeið Endurmenntunarstofnun-
ar má fá í síma 694923.
Mánudagur 14. mars
Kl. 8.30-12.20. Tæknigarður.
Námskeiðið er á vegum Endur-
menntunarstofnunar. Efni: Staf-
rænar einkasímstöðvar. Leiðbein-
andi: Kristinn Jóhannesson verk-
fræðingur hjá Pósti og síma. Kl.
12.15-13.00. Árnagarður, stofa
422. Málstofa í sagnfræði. Efni:
Um íslenska umhverfissögu. Fyr-
irlesari: Hreinn Erlendsson, BA.
Kl. 13.00-16.00. Tæknigarður.
Námskeiðið er samstarfsverkefni
Endurmenntunarstofnunar og
Rannsóknastofnunar byggingariðn-
aðarins. Efni: Yfirborðsefni fyrir
steinfleti utanhúss. Leiðbeinandi:
Rögnvaldur S. Gíslason efnaverk-
fræðingur hjá Rb.
Þriðjudagur 15. mars
Kl. 8.15-12.45. Tæknigarður.
Námskeiðið er á vegum Endur-
menntunarstofnunar. Efni: Stefnu-
mótun í markaðsmálum og gerð
markaðsáætlana. Leiðbeinendur:
Emil Grímsson markaðsstjóri,
Magnús Pálsson framkvæmdastjóri
og Þórður Sverrisson markaðs-
stjóri. Kl. 10.30-11.30. Loftskeyta-
stöð. Fyrirlestur á vegum Raunvís-
indastofnunar. Efni: Aðgengileiki
og endar neta. Fyrirlesari: Rögn-
valdur G. Möller. Kl. 12.00-13.00.
Árnagarði, stofa 311. Rannsókna-
stofa í kvennafræðum. Efni: Rann-
sóknir á stöðu íslenskra fjöl-
miðlakvenna. Fyrirlesari: Jóhanna
Vigdís Hjaltadóttir fjölmiðlafræð-
ingur.
MÁLm^MÝmLÍsf '
Vornámskeið fyrir byrjendur að hefjast.
Laus örfá sæti framhaldsnemenda.
Málað með vatns- og/eða olíulitum.
Upplýsingar og innritun eftir kl. 13.00 alla daga.
Kennari Rúna Gísladóttir, listmálari,
sími 611525.
Andlitslyfting, algjör byiting
Meðferð með vöðvaþjálfunartæki, laser á hrukkur og
acupunkta og hljóðbylgjur.
Sogæða/sellonuddtæki sem eykur blóðstreymi um
líkamann, bætt heilsa, betra útlit.
Fitubrennslu/vöðvaþjálfunartæki.
Heilun við migreni, vöðvabólgu, streitu og
tilfinningasárum.
Norðurljósin heilsustúdíó. ,
Borgarkringlunni, 4. hæð, sími 36677. i
TILKYIMIMIIMG:
Þar sem Rafmagnsveita Reykjavíkur hefur hætt
að skoða eldri raflagnir, mun Rafsól taka að sér
úttektir raflagna svo og gera kostnaðaráætlanir
á þeim úrbótum sem þurfa þykir, eigandanum
aðkostnaðarlausu.
Rafsól hf. er löggiltur rafverktaki og starfar á
Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 35600.
I^
RAFSOL
©
SKIPHOLTI33, SÍMI35600.
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
La Primavera
tilkynnir:
Nýr og glœsilegur ítalskur
sérréttamatseðill og gott
úrval ítalskra vína.
!JI
' *fí* ■ * -
Sólvogur v/Sléttuveg. Aðeins eru eftir þrjár
þjónustuíbúðir fyrir 55 ára og eldri í þessu
glæsilega húsi við Sléttuveg i Fossvogi. Tvær
2ja herb. íbúðir á jarðhæð og ein stór
eindaíbúð. íbúðirnar eru til afhendingar nú
þegar, fullbúnar með parketi og innréttingum.
Lágmúli 4 - Til leigu eða sölu. t þessu stór-
glæsilega húsi sem stendur á einum besta stað í
bænum, ca. 300 fm penthouse og ca. 300 fm
jarðhæð.
Fossvogur - laust. Mjög fallegt raðhús á
tveimur hæðum ca. 190 fm. Fullfrágengin og
falleg eign á frábærum stað. Bílskúr ca. 24 fm.
Til sölu á glæsilegum stað í miðbæ Hafnarfjarðar 14 rúmgóðar
4ra herbergja íbúðir sem seljast fullbúnar, en án gólfefna.
Lyfta er í húsinu. Allar íbúðirnar eru með útsýni
yfir höfnina. Einnig er til sölu eða leigu
ca 400 fm verslunar- og
þjónusturými á jarðhæð.
Verðdæmi:
Húsbréf 6.000.000,-
Með 10 ára skuldabréfi 1.475.000.-
Við samning
1/05
1/08
1/12
1/03
1/05
1/07
Heildarverð
1.000.000,-
500.000,-
500.000,-
500.000,-
500.000,-
500.000,-
525.000,-
11.500.000,-
Snorrabraut - íbúð fyrir eldri borgara.
Nú er aðeins Penthouse-íbúðin eftir í
þessu glæsilega lyftuhúsi fyrir 55 ára og
eldri. íbúðin er til afhendingar nú þegar.
Fullbúin. Stórar svalir með frábæru útsýni.
BYGGINGAR HF
- FJARÐARGATA 17 -
í MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR
ÓDAL FASTEIGNASALA
SUÐURLANDSBRAUT 46
SÍMI 67 99 99
IHHrllílíl
ijMp-lffli'fiiM’wgimas
(|F FASTEIGNASALÁlF)
SÍMI682444
SUÐURLANDSBRAUT54
BORGARTUN 24
SÍMI625722
SKEIFAN
FASTEIGNAMIÐLUN
SUÐURLANDSBRAUT 46 (bléu húsln)
SÍMI 68 55 56
Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb., 106 fm
hettó á 1. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Stæði í
bílageymslu. Verð 7,5 millj.