Morgunblaðið - 13.03.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.03.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 13. MARZ 1994 27 ATVINNUl YSINGAR Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á kvöld- vaktir frá kl. 16-24 og 17-23 virka daga og/eða helgar. Um er að ræða framtíðar- störf og sumarafleysingar. Staða sjúkraliða í 100% vinnu er laus 1. maí. Höfum mjög góða vinnuaðstöðu og notalegt barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir Jónína Nielsen, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í síma 689500. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar hjúkrunarfræðinemar óskast til starfa nú þegar í hlutavinnu og á helgarvaktir. Einnig vantar til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 604163. REYKIALUNDUR Viljum ráða hjúkrunarfræðinga til starfa sem fyrst. Ennfremur viljum við ráða hjúkrunarfræði- nema til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Lára Sigurðardóttir, í síma 666200. MIÐSTOÐ FÓLKS í ATVINNULEIT Breiðholtskirkju, Mjódd, sími 870 880 Opið hús í Breiðholtskirkju, Mjódd, mónudago kl. 12-15 og safnaðarheimili Oómkirkjunnar fimmtudaga kl. 12-15. Á DAGSKRÁ íþróttir í Víkinni við Stjörnugróf Iþróttatímarnir í Víkinni standa öllu fólki í at- vinnuleit til bóða án endurgjalds. Ekki þarf að skrá sig - einfaldelga mæta eftir áhuga- sviði hvers og eins. Nýtum gott boð Í.T.R. til heilsuræktar í góðum félagsskap. Stunda- taflan er þannig: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9.30-11.30 er innanhútfótbolti, mánudaga kl. 14-15 og miðvikudaga kl. 15-16 er badmin- ton/blak og þriðjudaga kl. 13.40-14.40 frjálst -skokk-bolti-o.fl. Afgreiðslufólk V.R. I atvinnuleit býðst endurgjaldslaust þátttaka í námskeiðum á vegum samstarfsnefndar V.R., L.Í.V., V.S.Í., K.í. og V.S.S. Um er að ræða námskeiðið Smásöluverslun 1, ætlað afgreiðslufólki og námskeiðfyrir starfsfólk í kjötdeildum verslana. Námskeiðin taka 3-4 daga hvert, en þau verða haldin viku- lega frá mars-júní. Leiðbeinendur eru Kristján Sturluson og Völ- undur Þorgilsson. Allar nánari upplýsingar og skráning er hjá V.R. í síma 687100. Ferming framundan? Miðstöðin hefur í samvinnu við Matreiðslu- skólann okkar ákveðið að halda kennslunám- skeið í að matbúa veislu á ódýran máta nk. föstudag kj. 13-17, ef næg þátttaka fæst. Innritun í síma 870880 er hafin. Þátttöku- gjald er kr. 1.000. Kennari Bjarki Hilmarsson matreiðslumeistari. Fornbókmenntir Lesturfornbókmennta heldur áfram. Teknir verða fyrir valdir kaflar úr Grettissögu. Jón Torfason magisterleibeinir. Hópurinn kemur saman næsta fimmtudag kl. 17. Nýtt áhuga- fólk velkomið. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast að heildverslun hér í borg. Vinnutími 8.30-12.30. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, vélritun, ritvinnsla, símvarsla, meðferð skjala, o.sv.frv. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. mars merkt: „Vandvirk - 10709“. Siglufjörður Lausar eru til umsóknar stöður tveggja skrif- stofumanna hjá sýslumanninum á Siglufirði. Um er að ræða afleysingar í 8-10 mánuði. Ráðið verður í aðra stöðuna strax, en hina um miðjan apríl. Nánari upplýsingar um störfin veita Guðgeir Eyjólfsson, sýslumaður, og Hannes Baldvins- son, aðalbókari, í síma 96-71150. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist sýslumanninum á Siglufirði, Gránugötu 4-6, 580 Siglufirði, fyrir 22. mars nk. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 10. mars 1994. Viltu skapa þér atvinnu? Viltu stofna þitt eigið inn-/útflutningsfyrir- tæki? Lítið fjármagn og engin reynsla nauð- synleg. Námskeið eða sjálfsnám, persónuleg ráðgjöf. Viðskiptasambönd í 120 löndum. Upplýsingar í síma 621391, Suðurbyggð, Nóatúni 17, Reykjavík. Bygginga- verkfræðingur Við viljum ráða byggingaverkfræðing með reynslu og hug á eftirfarandi: • Nýsköpun og þróun. • Viðhaldi bygginga. • Forritun. • Rannsóknum. • Verkefnum erlendis. Aðeins skriflegum umsóknum svarað. 490136 SÆGEIMUR ARKITEKTAR SEASPACE A/E/C AÐALSTRÆTI 4 POSTHÓLF 816 REYKJAVÍK IS 121 ICELAND ERTU í ATVINNULEIT? ERTU í ATVINNULEIT? RJU J ATVJNNULEJ □ritj i á aldrinum 16 til 25 ára? Notaðu tímann til að auka þekkingu þína Misstu ekki af lestinni íþrótta- og tómstundaráð og Hitt Húsið bjóða ungum Reykvíkingum upp á tvö þriggja vikna námskeið 5. apríl - 22. apríl og 25. apríl - 13. maí þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru sniðin að þörfum og áhugamálum ungs fólks og vel til þess fallin að auka hæfni jiess á atvinnumarkaði. Hluti af þessum námskeiðum verður metinn til styttingar á biðtíma eftir atvinnuleysisbótum skv. lögum nr. 93 frá30. júní 1993. Meðal þeirra námsgreina sem boðið verður uppá eru: íslenska, Félagsfræði daglegs lífs, Skyndihjálp, Hagnýt stærðfræði, Persónuleg viðskipti, Tölvunám, Listir og menning í dag, Tungumál, Hljóðversvinna, Myndbandagerð, Dulspeki oll. ofl. Einnig verða kynntar námsleiðir og atvinnulíf í samvinnu við sérskóla, verkalýðsfélög, fyrirtæki og stofnanir. Skráning frá 17. - 25. mars í Hinu Húsinu kl. 13-19. Uppl. í síma 62 43 20 áR BJÍAUTARHOTI 20 SIMI 624320 IÞROTTA- OG TÓMSTUIJDARAÐ REYKJAVIKUR m NÁMSKEIÐ FYRIR ÞIG!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.