Morgunblaðið - 13.03.1994, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 13.03.1994, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 13. MARZ 1994 RASA UGL YSINGAR Átaksverkefni á vegum Reykjavíkurborgar Byggingadeild borgarverkfræðings óskar eft- ir verktökum til að taka þátt í lokuðum útboð- um vegna atvinnuaukandi verkefna. Um er að ræða almenna verktakavinnu, byggingar, lóðafrágangs o.fl. Þær kröfur eru gerðar að vinnuafl í viðkom- andi verkum sé ráðið að 2/3 hlutum af atvinnu- leysisskrá Vinnumiðlunar Reykjavíkur/Ráðn- ingarskrifstofu. Þeir verktakar, sem áhuga hafa skili inn nöfn- um sínum í síðasta lagi föstudaginn 18. mars 1994 til Innkaupastofnunar Reykjavík- urborgar, Fríkirkjuvegi 3. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fíikirkjuveyi 3 Sími 25800 Forval F.h. Byggingadeildar Borgarverkfræðings er óskað eftir verktökum til að taka þátt í lokuðu útboði á viðhaldi brunaviðvörunar- kerfa í grunnskólum Reykjavíkur. Þeir, sem hafa áhuga, skulu skila inn um- sókn, þar sem fram koma helstu upplýsingar um viðkomandi fyrirtæki og nöfn þeirra starfsmanna, sem fyrirhugað er að starfi við verkið. Lysthafendur skili umsóknum til Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, í síðasta lagi föstudaginn 18. mars 1994 fyr- ir kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN RE YK JAVIKURBORGAR Fjikirkjuveqi 3 Simi 25800 fpÚJBOÐ Fyrirbyggjandi og reglubundið viðhald á raflögnum í 22 leikskólum á vegum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 6. apríl 1994, kl. 14.00. bgd 34/4 F.h. byggingadeildar borgarverkfræð- ings, er óskað eftir tilboðum í endurnýj- un og viðhald á gluggum Laugarnes- skóla. Helstu magntölur eru: Endurnýjun á gluggum Endurnýjun á glerfalslista Málun glugga úti u.þ.b. Málun glugga inni u.þ.b. Verktími er frá 1. júní til 15. ágúst 1994. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 29. mars 1994, kl. 11.00. 25 stk. 380 m. 1.500 m. 1.300 m. : bgd 35/4 I F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í lagningu frárennsl- islagna í Suður-Mjódd. Verkið nefnist Suður-Mjódd. Regnvatnslagnir, 1. áfangi. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. ágúst 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. gat 36/4 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 Garðabær ^ Útboð Vatns- og f rárennslisleiðsla í Garðabæ Tilboð óskast í lagningu vatns- og frárennsl- isleiðslu í Molduhrauni í Garðabæ og Hafnar- fjarðarbæ. Helstu magntölur eru: Vatnsleiðsla 0225 PEH 386 m. Frárennslisleiðsla 0300 ST 34 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Garða- bæjar í Sveinatungu við Vífilsstaðaveg frá kl. 10.00 mánudaginn 14. mars gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 25. mars 1994 og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess kunna að óska. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Landsmót 1994 Veitingasala Framkvæmdanefnd Landsmóts hestamanna auglýsir hér með eftir tilboðum í veitingasölu á landsmóti, sem haldið verður á Gaddstaða- flötum við Hellu 28. júní til 3. júlí 1994. Þeir, sem áhuga hafa, geta fengið send til- boðsgögn með því að hringja í síma 98-75028 milli kl. 13 og 16 virka daga. Framkvæmdanefnd LM '94. VÉf TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 14. mars 1994, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - 100-200 f m íbúð óskast Ungt fólk óskar eftir íbúð miðsvæðis í borg- inni. Góðar greiðslur í boði fyrir góða íbúð. Góð umgengni, góð meðmæli. Upplýsingar í síma 11419. íbúð óskastá leigu íHafnarfirði Lögmannsstofu Halldórs Þ. Birgissonar hdl., hefur verið falið að útvega fyrir umbjóðanda stofunnar 3ja-4ra herb. íbúð í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Upphaf leigutíma verði sem fyrst og leigutími samkomulagsatriði. Úpplýsingar eru gefnar í síma 624660 á skrif- stofutíma. Sjúkraþjálfarar! Laugardaginn 19. mars heldur Peter De Witte frá „Health Professionals North America" fundi á Hótel Esju í Reykjavík. Fundirnir verða tveir; sá fyrri verður kl. 11.00 og sá seinni kl. 14.00. Peter talar íslensku og hann mun veita allar upplýsingar um möguleika á vinnu í Bandaríkjunum. Sjúkraþjálfarar, sem hafa áhuga á vinnu í Bandaríkjunum (í að minnsta kosti eitt ár), eða þeir, sem hafa áhuga á upplýsingum, eru boðnir velkomnir á þessa fundi. Ef þú óskar eftir frekari upplýsingum, vin- samlegast hringdu í síma 90 31 40 631113 (á minn kostnað). Sjáumst á Hótel Esju. Peter De Witte. HStyrkir til . listiðnaðarnáms „Havstack styrkirnir11 Menningarsjóður Pamelu Sanders Brement og Íslensk-ameríska félagið auglýsa til um- sóknar tvo námsstyrki við Haystack listaskól- ann í Maine-fylki til eins, 2ja og 3ja vikna námskeiða á tímabilinu 5. júní-3. september 1994. Námskeiðin eru framar öðru ætluð starfandi listiðnaðarfólki í eftirtöldum grein- um: Járnsmíði og mótun, leirlist, vefjarlist, pappírsmótun, bókagerð („artist books“), trévinnu, körfugerð, málmvinnu og steypu, glerblæstri og steypu, bútasaumi, grafík og grafískri hönnun. I námsstyrkjunum felast fargjöld, kennslu- gjöld og húsnæði. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-625060. Umsóknir berist Íslensk-ameríska félaginu, pósthólf 57,121 Reykjavík, fyrir 8. apríl 1994. Húsverndarsjóður í apríl verður úthlutað lánum úr Húsverndar- sjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endurgerðar á hús- næði í Reykjavík, sem hefur sérstakt varð- veislugildi af sögulegum eða byggingarsögu- legum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja verklýsingar á fyrirhuguðum framkvæmdum, kostnaðaráætlun, teikningar og umsögn Ár- bæjarsafns. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1994 og skal umsóknum, stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur, komið á skrifstofu garðyrkju- stjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMÚLA 12-108 REYKJAVÍK - S(MI 814022 Sjúkraliðar Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Fræðslu- nefnd Sjúkraliðafélags íslands bjóða upp á námskeið í lyfhrifafræði dagana 11.-16. apríl næstkomandi. Kennt verður hvert kvöld frá kl. 18.00-21.30 í húsnæði lyfjatæknabrautar á Suðurlandsbraut 6, 5. hæð, alls 26 kennslu- stundir. Kennari verður Eggert Eggertsson lyfjafræðingur. Skráning á námskeiðið er í Fjölbrautaskólan- um við Ármúla 23. og 24. mars kl. 8.00- 16.00 báða dagana, s. 814022. Þátttökugkald er kr. 10.000. Skólameistari. Starfsstyrkur til listamanna Menningarmálanefnd Garðabæjar veitir starfsstyrk til listamanns/manna 1994. Auglýst er eftir umsóknum listamanna. Einn- ig auglýsir nefndin eftir rökstuddum ábend- ingum frá Garðbæingum, einstaklingum, sem og samtökum listamanna eða annarra um hverjir skulu hljóta starfsstyrk. Menning- armálanefnd er þó ekki bundin af slíkum ábendingum. Þeir einir listamenn koma til greina við úthlutun starfsstyrks, sem búsett- ir eru í Garðabæ. Nánari upplýsingar fást hjá Lilju Hallgríms- dóttur, sími 657634, og Gylfa Baldurssyni, sími 656705. Ábendingum eða umsóknum skal skila til Bókasafns Garðabæjar, Garðaskóla við Víf- ilsstaðaveg, 210 Garðabæ, fyrir 1. maí 1944. Menningarmálanefnd Garðabæjar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.