Morgunblaðið - 13.03.1994, Page 36
36
SJÓNVARPIÐ
9.00 ■)■ nyJ|rry| ►Morgunsjón-
DHIinnCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Perrine Ferðalangarnir æja við vatn
í skóginum. Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage
og Halldór Bjömsson.{ 11:52) Sögu-
hornið Sigrún Kristjánsdóttir segir
söguna um Grím gráðuga. (Frá
1984). Gosi Gosi er upp með sér af
nýja úrinu sínu. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árna-
son. (36:52) Maja býfluga Maja kynn-
ist býflugu sem er mesti hrakfalla-
bálkur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes-
son. Leikraddir: Gunnar Gunnsteins-
son og Sigrún Edda Björnsdóttir.
(28:52) Dagbókin hans Dodda Doddi
býr til flugdreka. Þýðandi: Anna Hin-
riksdóttir. Leikraddir: Eggert A.
Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir.
(31:52)
10.45 ►Hlé
11.00 ►Hið óþekkta Rússland (Rysslands
okanda hörn - Vora nýa grannar)
Fyrsti þáttur af þremur frá sænska
sjónvarpinu um mannlíf á Kólaskaga.
Endurtekinn þáttur.
12.00 hlCTT|D ►Hinir síðusxu verða
rfLl IIII fyrstir Umræðuþáttur
um íþróttir. Endurtekinn þáttur.
13.00 ►Ljósbrot Úrval úr Dagsljóssþátt-
um vikunnar.
13.45 ►Siðdegisumræðan - Forsjárdeil-
ur í þættinum verður skipsta á skoð-
unum um forsjárdeilur í ljósi nýgeng-
ins dóms í héraðsdómi og hugað að
stöðu feðra gagnvart mæðrum og
útlendinga gangvart íslendingum.
Umsjón hefur Salvör Nordal og aðrir
þáttakendur eru Eiríkur Tómasson,
Gunnar Guðmundsson, Jenný Anna
Baldursdóttir og Þórarinn Þórarins-
son.
15.00 I CIVpiT ►Allt í misgripum
LlIHIII I (Comedy of Errors) Sjá
kynningu hér á síðunni. Leikstjóri
er James Cellan-Jones og í aðalhlut-
verkum eru Cyril Cusack og Wendy
Hiller. Skjátextar: Kristrún Þórðar-
dóttir.
16.50 Tfj||| IQT ►Rokkarnir gátu ekki
lUnLlul þagnað Úrval úr tón-
listarþáttum sem sýndir voru árið
1986. Umsjón: Halldóra Káradóttir.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 nj|nyj|rru| ►stundin okkar
DHHNHCrill Sagt verður frá
ferð Garðars Svavarssonar til ís-
lands, farið á myndlistarsýningu í
ráðhúsi Reykjavíkur og nemendur
úr Listdansskóla íslands sýna bal-
lett. Umsjón: Helga Steffensen. Dag-
skrárgerð: Jón Tryggvason.
18.30 ►SPK Spuminga- og slímþáttur
unga fólksins. Umsjón: Jón Gústafs-
son.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Boltabuliur (Basket Fever) Teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Reynir
Harðarson. (10:13)
19.30 ►Fréttakrónikan
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40
lljrTTin ►Draumalandið
rlLlllR (Harts of the West)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur um fjölskyldu sem breytir um lífs-
stíl og heldur á vit ævintýranna.
Aðalhlutverk: Beau Bridges, Harley
Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson. (1:22)
21.30 ►Gestir og gjörningar Skemmti-
þáttur í beinni útsendingu frá kaffi-
húsi eða krá í Reykjavík.
22.10 Tni|| IQT ►Kontrapunktur
lUNLIdl Finnland - Svíþjóð
Sjöundi þáttur af tólf þar sem Norð-
urlandaþjóðirnar eigast við í spum-
ingakeppni um sígilda tónlist. Þýð-
andi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvisi-
on)(7:12) OO
22.50 rnjrnQI ■ ►Hið óþekkta
rnfLUoLH Rússland (Ryss-
lands okánda hörn) Síðasti þáttur af
þremur frá sænska sjónvarpinu um
líf og umh'verfi á Kola-skaga. Litast
er um við flotastöðina í Severomorsk
og sagt frá daglegu lífi í Murmansk.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Þulur:
Arni Magnússon.
23.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 13. MARZ 1994
SUNNUPAGUR 13/3
Stöð tvö
"““BÍRNAEFNI^r'-
9.10 ►Dynkur
9.20 ►! vinaskógi
9.45 ►Ltsa í Undralandi
10.10 ►Sesam opnist þú
10.40 ►Súper Marfó bræður
11.00 ►Artúr konungur og riddararnir
11.30 ►Chriss og Cross Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. (5:7)
12.00 ►Á slaginu
13.00 ►NBA körfuboltinn San Antonio
Spurs leika gegn priando Magic.
13.55 ► ítalski boltinn AC Milan leikur
gegn Sampdoria.
15.50 ►Nissan deildin
16.10 ►Keila
16.20 ►Golfskóli Samvinnuferða-Land-
sýnar
16.35 hJCTT|D ►Imbakassinn Endur-
rfLl IIH tekinn spéþáttur.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie)
18.10 ►! sviðsljósinu (Entertainment
This Week)
18.55 ►Mörk dagsiris
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) (22:22)
20.50
KVIKMYND
► Ferðin til ítalíu
(Where Angels Fear
to Tread) Sagan er eftir breska rit-
höfundinn E.M. Forster (1879-1970).
Hér segir af Liliu Herriton sem hefur
nýverið misst eiginmann sinn og ferð-
ast ásamt ungri vinkonu sinni til ítal-
íu. Venslafólki Liliu er illa bmgðið
þegar það fréttist skömmu síðar að
hún hafi trúlofast ungum og efnalitl-
um ítala. Mágur Liliu er umsvifa-
laust sendur á eftir henni til ítalska
smábæjarins Monteriano í því skyni
að koma vitinu fyrir hana. En þar
mætast ólíkir menningarheimar og
ýmislegt óvænt gerist, bæði sorglegt
og spaugilegt. Aðalhlutverk: Helcna
Bonham Carter, Judy Davis, Rupert
Graves, Giovanni Guidelli, Barbara
Jefford og Helen Mirren. Leikstjóri:
Charles Sturridge. 1991. Maltin gef-
ur ★ ★ 'h
22.45 ►öO mínútur
23.35 VUIVUVUn ►Blakað a Strönd-
RlllUVIINU inni (Side Out)
Monroe Clark, metnaðarfullur há-
skólanemi frá miðríkjum Bandaríkj-
anna, kemur til Los Angeles til að
vinna yfir sumartímann hjá frænda
sínum, Max. Aðalhlutverk: C. Thom-
as Howell, Peter Horton og Courtney
Thorne-Smith. Leikstjóri: Peter Isra-
elson. 1990. Lokasýning. Maltin gef-
ur ★ ’/2
1.20 ►Dagskrárlok
60 mínútur - Einnig verður fjallað um grunnskólapróf
og kjarnorkumál Indverja.
Lögmenn hagnast
vel á stórslysum
Slíkir
lögfræðingar
eru gjarnar
litnir hornauga
og kallaðir
hrægammar
STÖÐ 2 KL. 22.45 í fréttaskýring-
arþættinum 60 mínútum í kvöld
verður meðal annars íjallað um hina
svokölluðu “fallhlífarlögmenn", en
það eru lögmenn sem reyna að
hafa þá sem lenda í slysum að fé-
þúfu. Þeir koma gjama á vettvang
eftir að stórslys hafa orðið og reyna
að ná sem flestum skjólstæðingum
til sín. Lögmenn geta hagnast vel
á slíkri starfsemi en þeir sem stunda
þetta eru litnir hornauga og kallað-
ir hrægammar. Fréttamaðurinn Ed
Bradley fjallar um fallhlífarlög-
menn og ræðir við einn slíkan í
Washington. Auk þess íjallar Lesley
Stahl um unga foreldra í suðurhluta
Chicago sem er gefínn kostur á að
ljúka grunnskólaprófi og Steve
Kroft gerir kjarnorkumál Indveija
að umtalsefni en þeir hafa neitað
að heimila alþjóðlegum eftirlits-
mönnum aðgang að kjarnorkuver-
um sínum.
Elísabet Waage og
Tríó Reykjavíkur
íslenskir
hörpuleirarar
eru ekki á
hverju strái
RÁS 1 KL. 17.40 ísienskir hörpu-
leikarar eru ekki á hveiju strái og
telst til tíðinda þegar þeir koma
fram í aðalhlutverki á tónleikum
hér á landi. Það gerðist á tónleikum
Tríós Reykjavíkur 5. des. sl., þá lék
Elísabet Waage hörpuleikari með
félögum tríósins, í öllum sjö verkum
tónleikanna. Elísabet er búsett í
Hollandi mikinn hluta ársins en
stundum geta landar hennar hlýtt
á hana leika á hörpuna sína, sem
hún segir geta hljómað bæði blítt
og gróft. Verkin á fyrri hluta tón-
leikanna voru flest eftir frönsk tón-
skáld, mestmegnis frá síðustu alda-
mótum.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
8.30 Morris Cerullo, fræðsluefni. 9.00
Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 14.45
Gospel tónlist. 16.30 Orð lífsins, predik-
un. 17.30 Livets Ord í Svíþjóð, fréttaþátt-
ur. 18.00 700 club, fréttaþáttur. 19.00
Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
SÝIM HF
17.00 Hafnfirsk Sjónvarpssyrpa II. Litið
á Hafnaríjarðarba:1 og Íif fólksins sem
býr þar. 17.30 Dægurlagatónlist í Hafn-
arfinli. Þáttaröð í fjórum hlutum um
dægurlagatónlist i Hafnarfirði frá alda-
mótum fram á okkar daga. (2:4) 18.00
Ferðahandbókin (The Travel Magazine)
Fjallað er um ferðalög um víða veröld.
(10:13) 19.00 Dagskrárlok
SKY MOVIES PLIIS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Serenade
M,F 1956, Mario Lanza 10.05 The Wrong
Box G 1966, John Mills, Ralph Richard-
son 12.00 A Family for Joe F 1990,
Robert Mitchum 13.50 Murder on the
Orient Express L 1974, Albert Finney
16.00 American Flyers F 1985, Kevin
Costner, David Grant 18.00 Mannequin
on the Move A,G 1991, Eilliam Ragsdale
20.00 1492: Conquest of Paradise, 1992,
Gerard Depardieu, Signourey Weaver
22.35 Jacob’s Ladder, 1990, Tim Robbins
0.30 The Movie Show 1.00 Deathstalker
III: The Warriors from Hell, 1988, John
Allen Nelson 2.30 Another You G 1991,
Gene Wilder, Richard Pryor 4.00 Howling
IV — The Original Nightmare, 1988,
Romy Windsor
SKY ONE
6.00 Hour of Power 7.00 Fun Factory
11.00 Bill & Ted’s Excellent Adventures
11.30 The Mighty Morphin Power Ran-
gers 12.00 World Wrestling Federation
Challenge, fjölbragðaglíma 13.00 Para-
dise Beach 14.00 Crazy Like a Fox 16.00
Lost in Space 16.00 UK Top 40 17.00
AU American Wrestling 18.00 Simpson-
fjölskyldan 19.00 Beverly Hills 90210
20.00 Intruders 22.00 Hill Street Blues
23.00 Entertainment This Week 24.00
One Of The Boys 0.30 The Rlfleman
1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Pallaleikfimi 8.00 Skíði: Alpagreinar
í Whistler 9.00 Fijálsar íþróttir, bein út-
sending: Innanhúss meistaramótið í París
10.30 Skíði, bein útsending: Úrslit í
heimsbikarkeppni i fijálsri aðferð 11.00
Alþjóða hnefaleikar 12.00 Skíðastökk,
bein útsending: Heimsbikarinn í Holmen-
kollen 14.00 Frjálsar íþróttir, bein útsend-
ing: Innanhúss meistaramótið i Paris
17.00 Skautahlaup 18.00 Skíði: Úrslit í
heimsbikarkeppni í fijálsri aðferð 18.30
Skíði, bein útsending: Alpagreinar 20.00
Fijálsar íþróttir: Innanhúss meistaramót-
ið í París 21.00 Alþjóða hnefaleikar 22.00
Golf: „Turespafia Open de Baleares"
23.00 NHL íshokkí 2.00 Dagskrárlok
Leikrrtið Allt í misgripum
eftir William Shakespeare
Eineggja
tvíburar valda
ringulreið í
borginni
Efesus
SJÓNVARPIÐ KL. 15.00
Sjónvarpið sýnir á sunnudag
gleðileikinn Allt í misgripum
eftir William Shakespeare í
uppfærslu BBC. Shakespeare
byggði verkið á leikriti eftir
fornrómverska gamanleik-
skáldið Plautus og í því er
íjallað um ógurlegan mis-
skilning sem á sér stað í borg-
inni Efesus þegar tvennir ein-
eggja tvíburar eru þar stadd-
ir á sama tíma. Eins og nærri
má geta er fólk ekki vant því
að hafa svo mikið af alveg
eins fólki í kringum sig og
margir eiga í vandræðum
með að átta sig á því hver
er hver og hver er ekki hver
nema hvorttveggja væri. Ja-
mes Cellan-Jones leikstýrir
verkinu og í aðalhlutverkum
eru Cyril Cusack, Michael
Kitchen, Roger Daltrey og
Wendy Hiller. Kristrún Þórð-
ardóttir sá um skjátextagerð.