Morgunblaðið - 19.05.1994, Side 24

Morgunblaðið - 19.05.1994, Side 24
24 FIMftíTUDAGUR 19. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Jákvæð þróun í umferðarmálum NÆR DAGLEGA birta fjölmiðl- ar fréttir úr umferðinni. Oftast er fjallað um neikvæðu hliðarnar, sem eru umferðarslys, þótt jákvæðu hliðarnar séu margfalt fleiri. Nei- kvæðu hliðamar eru að árlega lætur á þriðja tug manna lífið, hundruð hljóta varanleg mein og þúsundir slasast í umferðarslysum á hverju ári. Umferðarslys eru ein helsta orsök bæklunar og ótíma- bærs dauða. Um helming alls slysakostnaðar, eða um fímm millj- arða á hverju ári, má rekja til umferðarslysa. Hver hefur þróunin verið í umferðarmálum hér á landi? Erum við á réttri leið? Efniviður Leitað var I gagnabanka slysa- deildar að þeim sem áttu lögheim- ili í Reykjavík og höfðu komið vegna áverka úr umferðarslysum á slysadeild Borgarspítalans á ár- unum 1974-1993. Upplýsingar um fjölda látinna í umferðarslysum á íslandi voru fengnar frá Hag- stofu íslands og Um- ferðarráði. Upplýs- ingar um bifreiðaeign voru fengnar frá Um- ferðarráði. Jákvæð þróun í Reykjavík Alvarlegum áverk- um úr umferðarslysum í Reykjavík hefur fækkað um 44% á tímabilinu þrátt fýrir stóraukna bifreiða- eign. Ef skoðuð er þró- un síðustu sjö ára kemur í ljós að fjölgun hefur orðið á svokölluðum minni háttar áverkum sem skýrist af auknum íjölda hálshnykkja. Slys- atíðnin er hæst í aldurshópnum 15-24 ára. Það hefur orðið veruleg fækkun slysa á gangandi vegfar- endum. Fækkunin nemur 36% hjá konum og 43% hjá körlum. Slösuð- um úr bifhjólaslysum hefur einnig fækkað um 27%. Hins vegar hefur orðið 58% aukning á reiðhjólaslysum hjá drengjum en ekki marktæk aukning hjá stúlkum. Langhæsta slysatíðnin á reiðhjól- um er í aldurshópnum 5-14 ára. Þegar á heildina er litið hefur þróunin í umferðarmálum verið mjög jákvæð í Reykja- vík. Látnum í umferðarslysum fækkar Það létust 499 í umferðarslysum á íslandi á árunum 1974-1993. Þegar tíðni um fjölda látinna í umferðarslysum er skoðuð kemur í ljós jákvæð þróun, eða 32% fækk- un á síðastliðnum 20 árum. Úrbætur Þrátt fyrir jákvæða þróun þegar á heildina er litið er tvennt sem Brynjólfur Mogensen Auglýsing um FRAMBOÐ VIÐ BÆ J ARSTJÓRN ARKOSN1NG AR 1 HAFNARFIRÐI oó CM maí 1994 A listi Alþýðuflokks D listi Sjálfstæðisflokks Ingvar Viktorsson Svöluhrauni 15. Magnús Gunnarsson Heiðvangi 72. Valgerður Guðmundsdóttir Túnhvammi 11. Jóhann G. Bergþórsson Vesturvangi 5. Tryggvi Harðarson Hvammabraut 4. Ellert Borgar Þorvaldsson Mávahrauni 6. Árni Hjörleifsson Sævangi 1. Valgeröur Sigurðardóttir Hverfisgötu 13b. Ómar Smári Ármannsson Álfabergi 12. Þorgils Óttar Mathiesen Traðarbergi 23. Þórir Jónsson Hrauntungu 2. Ragnheiður Kristjánsdóttir Fagrahvammi 10. Eyjólfur Saemundsson Fagrahvammi 7. Árni Sverrisson Hvassabergi 2. Guðjón Sveinsson Móabarði 18. Magnús Kjartansson Norðurbraut 24. Þórdís Mósesdóttir Álfaskeiði 80. Gissur Guðmundsson Breiðvangi 32. Anna Kristín Jóhannesdóttir Suöurvangi 8. Helga Ragnheiður Stefánsdóttir Sævangi 44. Helga H. Magnúsdóttir Blómvangi 8. Gunnar Á. Beinteinsson Fögruhlið 5. Kristfn List Malmberg Álfholti 2c. Kristinn Arnar Jóhannesson Fagrahvammi 1. Magnús Árnason Dvergholti 27. Skarphéðinn Orri Björnsson Hringbraut JM. Hrafnhildur Jónsdóttir Lyngbergi 19b. Björk Pétursdóttir Stekkjarhvammi 22. Þorlákur Oddsson Háholti 12. Sigurður Einarsson Sólbergi 2. Ágústa Finnbogadóttir Suðurbraut 20. Ásdfs G. Konráðs. Suðurgötu 47. Hafrún Dóra Júlíusdóttir Blómvangi 12. Jón Gestur Viggósson Vesturvangi 1. Anna María Guömundsdóttir Suðurgötu 64. - Þórunn Sigþórsdóttir' Mávahrauni 18. Steinunn Guðmundsdóttir Hellisgötu 7. Ólafur Á. Torfason Álfholti 34b. Guðrún Emilsdóttir Melholti 2. Trausti H. Jónasson Sævangi 24. Jóna Ósk Guðjónsdóttir Bæjarholti 9. Bergur Ólafsson Smárahvammi 8. Guðmundur Árni Stefánsson Stekkjarhvammi 62. Hjördís Guðbjörnsdóttir Skúlaskeiði 12. B listi Framsóknarflokks G listi Alþýðubandalags Jóhanna Engilbertsdóttir Norðurvangi 42. Magnús Jón Árnason Hraunbrún 8. Magnús Bjarnason Suöurgötu 54. Lúðvík Geirsson Miövangi 6. Hilmar Kristensson Blómvangi 4. Guðrún Árnadóttir Holtsgötu 13. Einar Gunnar Einarsson Klettahrauni 11. Gunnur Baldursdóttir Háholti 3. Baldvin E. Albertsson Noröurvangi 1. Hörður Þorsteinsson Stuðlabergi 38. Sigurlaug Albertsdóttir Breiðvangi 11. Ingibjörg Jónsdóttir Eyrarholti 10. Níels Árni Lund Miðvangi 93. Símon Jón Jóhannsson Öldugötu 19. Ingvar Kristinsson Álfholti 56d. Lára Sveinsdóttir Merkurgötu 8. Gunnar Hilmarsson Flatahrauni 16a. Sigurbjörg Sveinsdóttir Lyngbarði 5. Petrún Jörgensen Hjallabraut 35. Sólveig Brynja Grétarsdóttir Laufvangi 5. Gestur Breiðfjörð Sigurðsson Suðurvangi 5. Kristján Hjálmarsson Vörðustíg 7. Guðrún Hjörleifsdóttir Hvammabraut 4. Ingibjörg Björnsdóttir Hringbraut JM. Gísli Sveinbergsson Traðarbergi 3. Sveinþór Þórarinsson Breiðvangi 14. Þórarinn Þórhallsson Smyrlahrauni 6. ína lllugadóttir Langeyrarvegi 13. Eggert Bogason Arnarhrauni 26. Ingrún Ingólfsdóttir Skúlaskeiði 6. Sveinn Elísson Merkurgötu 10. Páll Árnason Grenibergi 9. Björg Jóna Sveinsdóttir Álfaskeiði 26. Erling Ólafsson Miðvangi 12. Sigurður Hallgrímsson Háabarði 7. Bergþór Halldórsson Lækjarhvammi 7. Sigurjón Sveinsson Miðvangi 55. Sigrún Guðjónsdóttir Austurgötu 17. Stefán Vigfús Þorsteinsson Arnarhrauni 36. Sigurður T. Sigurðsson Suðurgötu 9. Eiríkur Pálsson Suðurgötu 51. Þorbjörg Samúelsdóttir Hrauntungu 12. Jón Pálmason Ölduslóö 34. Hulda Runólfsdóttir Fögrukinn 6. V listi Samtaka um kvennalista Bryndís Guðmundsdóttir Ljósabergi 22. Hrund Siguröardóttir Erluhrauni 2. Ingibjörg Guömundsdóttir Hringbraut 78. Kristín Laufey Reynisdóttir Móabarði 34. Guðrún Sæmundsdóttir Hverfisgötu 52b. Guðrún Margrét Ölafsdóttir Sélvogsgötu 7. Guðrún Ólafsdóttir Vallarbarði 16. Andrea Guðmundsdóttir Breiðvangi 22. Friðbjörg Haraldsdóttir Hraunbrún 15. Ásdís Guðmundsdóttir Kelduhvammi 13. Dóra Hansen Kirkjuvögi 5. Katrín Þorláksdóttir Hellisgötu 15. Ása Björk Snorradóttir Austurgötu 41. Anna Jóna Kristjánsdóttir Tunguvegi 2. Guðrún Guömundsdóttir Suðurvangi 10. Unnur Magnúsdóttir Miðvangi 123. Hafdís Guðjónsdóttir Urðarstíg 8. Sigurborg Gísladóttir Norðurbraut 11. Ragna Björg Björnsdóttir Birkihlíð 4a. Ragnhildur Eggertsdóttir Lækjarhvammi 9. Margrét S. Jónsdóttir Vöröustíg 3. Sigurveig Guðmundsdóttir Hrafnistu v/Skjólvang Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar, 11. maí 1994. * Gísli Jónsson, oddviti, Jón Ólafur Bjarnason, Ingimundur Einarsson. Þeir sem hafa unnið að forvömum og uppbygg- ingu umferðarmála eiga þakkir skildar fyrir já- kvæða þróun síðustu 20 árin, segir Brynjólfur Mogensen, en jákvæð þróun hefur orðið í þess- um efnum í Reykjavík. þarf að lagfæra. í fyrsta lagi þarf að kanna nánar eðli vélsleðaslysa. Vélsleðaslys falla oftast nær ekki undir umferðarslys og eru ekki skráð sem slík. Slysin eru í eðli sínu alvarleg og svipar til bifhjóla- slysa að því leyti að þegar sleðina flýgur fram af hengju eða keyrir ofáh í gjótu á miklum hraða kast- ast ökumaður og farþegi af á mik- illi ferð, oft með alvarlegum afleið- ingum. Líkaminn er nánast óvarinn og ekki byggður fyrir slíka ágjöf. Fræðslu verður að stórauka fyrir sleðafólk. Skynsamlegast er að fræðslan komi úr þeirra eigin sam- tökum með hvatningu frá yfirvöld- um. í öðru lagi er nauðsynlegt að hefja herferð til þess að fækka reiðhjólaslysum. Hér er ábyrgð foreldra mikil. Börnin mega ekki fá hjól of snemma og eins þarf að sjá til að börnin noti hjálma. Lang- flestir sem lenda í reiðhjólaslysum eru á aldrinum 5-14 ára og dreng- ir eru í miklum meirihluta. Reið- hjólaslysin geta verið alvarleg og höfuðmeiðsl eru algeng. Umræðan um reiðhjólahjálma á fullan rétt á sér, enda hafa hjálmarnir fækkað mikið alvarlegum höfuðáverkum. Nauðsynlegt er að draga úr um- ferð í íbúðahverfum eins mikið og hægt er. Framtíðin Þegar á heildina er litið hefur vel til tekist og virðist framtíðin vera björt. Alþingi hefur nýlega samþykkt lög um Slysavarnaráð þar sem kveðið er m.a. á um ná- kvæma slysaskráningu og mögu- leika á samkeyrslu skráningar- gagna. Með þessu móti er fyrr hægt en ella að fá fram það sem vel er gert og það sem betur má fara. Þannig er hægt að beina for- varnarstarfi fyrr á rétta braut. Nýsett lög um Slysavarnaráð éiga eftir að skila miklu í umferðarmál- um á íslandi. Niðurlag Þróunin í umferðarmálum hefur verið jákvæð. Alvarlegum áverkum og látnum í umferðinni hefur stór- lega fækkað þrátt fyrir stóraukna bifreiðaeign. Þróunin hefur verið jákvæð á nær öllum sviðum nema í fjölgun á reiðhjólaslysum meðal drengja og nú síðast slysaalda tengd vélsleðaakstri. Með mark- vissri fræðslu og forvörnum má gera enn betur. Þeir sem hafa unnið að forvömum og uppbygg- ingu umferðarmála eiga þakkir skildar fyrir jákvæða þróun á síð- astliðnum 20 árum í umferðarmál- um íslendinga. Höfundur eryfirlæknir bækiunardeildar Borgarspítala — Landakots. Hvers eiga sjúk- lingar að gjalda? NÚ ÞEGAR verk- fall meinatækna hefur staðið í sex vikur, langar mig til að lýsa undrun minni á gangi mála. Viðurkennt var í upphafí verkfalls að hinn almenni meina- tæknir hafði dregist aftur úr í launum mið- að við heilbrigðisstétt- ir með sambærilega menntun. Hvemig stendur á því að samn- inganefnd ríkisins leysti ekki þetta mál áður en til verkfalls kom? Ber ríkisvaldið ekki ábyrgð á samninganefnd ríkisins? Eða hver ber ábyrgðina? Ég hef alltaf staðið í þeirri trú að ríkisvaldið sé æðsta vald og á því erfitt með að skilja ef það hefur ekki kynnt sér málavexti áður en til verkfalls kom, hvað þá áður en allt þetta mál var komið í slíkt óefni. Einnig hef ég velt fyrir mér hverra hags- muna samninganefnd ríkisins þjónar. Verkfallið bitnar mest á þeim sem síst skyldi, þ.e. sjúklingunum, sem okkur í heilbrigðisgeiranum þykir miður. Erfítt er að horfa upp á bið þjáðra sjúklinga eftir að kom- ast í aðgerð lengjast. Svo virðist sem samn- inganefnd ríkisins og ríkisvaldinu sé sama og reyni að koma allri sök og ábyrgð á meinatækna sem hafa lengi reynt að fá leið- réttingu launa sinna, en án árangurs. Því miður hafa þeir því þurft að grípa til þessa neyðarúrræðis sem verkfall er. Vona ég innilega að stjórnvöld sjái að sér, því mér finnst ábyrgð- Erfítt er að horfa upp á bið þjáðra sjúklinga, segir Guðrún Gests- dóttir, eftir að komast í aðgerð lengjast. in vera þeirra. Hefði ekki verið nær að kynna sér málið í upphafi og reyna að leysa þessa deilu? Höfundur er sjúkraþjálfari. Guðrún Gestsdóttir Upplýsingalína Sjálfstæðismanna 012094 Hringdu núna áffram Reylcjavílc 0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.