Morgunblaðið - 19.05.1994, Page 40

Morgunblaðið - 19.05.1994, Page 40
40 FIMMTUDAGUK 19. MAÍ í# MORGUNBLABEÖ ATVINNUAÍ JGL YSINGAR Laust starf Óskum að ráða í stöðu fulltrúa félagsmála- stjóra. Um er að ræða 100% starf til afleys- inga í eitt ár, laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist félagsmálastjóra ísafjarðar fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofutíma í síma 94-3722. Félagsmálastjórinn ísafirði. Matráðskona óskast til sumarafleysinga í 2-3 mánuði. Einnig vantar starfskraft til að smyrja brauð nokkra daga í mánuði. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl., merkt- ar: „M - 2724“, fyrir 25. maí ’94. Prentsmiður Prentsmiður með 9 ára reynslu og nokkra tölvukunnáttu á Macintosh óskar eftir föstu starfi hvar sem er á landinu. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 96-12877. Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við meðferðarheim- ilið - Sogni í Ölfusi er laus til umsóknar frá 1. ágúst 1994. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi geðhjúkrunarmenntun eða verulega reynslu af hjúkrun geðsjúkra. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1994. Upplýsingar um starfið veitir yfirlæknir eða staðgengill yfirlæknis í síma 98-34853, sfmboði 984-54716. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda framkvæmdastjóra Sjúkrahúss Suðurlands, v/Árveg, 800 Selfossi. Stjórnin. Framkvæmdastjóri Fyrirtæki tengt myndbandadreifingu óskar að ráða framkvæmdastjóra í fullt starf. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu af erlendum og innlendum viðskiptum. Æskilegur aldur 35-45 ár. Umsóknir merktar: „M - 11733“ sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir kl. 15.00, 24. maí nk. og hafi að geyma nauðsynlegar upp- lýsingar ásamt starfsferli og launakröfum. Fullum trúnaði heitið. Leikskólakennarar Leikskólakennara vantar á leikskólann Óla prik (aðeins 12 börn). Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 97-82075 fyrir hádegi, eða 97-82119 eftir hádegi. RAÐAUGí YSINGAR B 0 Ð »> Gróðurhus á lóð fangelsisins að Litla Hrauni Framkvæmdasýslan f.h. Fangelsis- málastofnunar óskar eftir tilboðum í gróðurhús á lóð fangelsins að Litla Hrauni, Eyrarbakka. Gróðurhúsið er að grunnfleti 24 x10 m endurbyggt árið 1981 á núverandi lóð. Tilboðsgjafi skal rífa húsið og fjar- lægja af grunni á lóð fangelsisins. Öll framkvæmd verksins skal unnin í samráði við fangelsisyfirvöld að Litla Hrauni. Vinna við rif hússins skal hefjast strax og tilboði hefur verið tekið og skal lokið eigi síðar 'en 1. júlí 1994. Allar nánari upplýsingar gefur Gústaf Lilliendahl, Litla Hrauni, sími 98-31127. Tilboðsgögn verða afhent hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7, frá og með föstudeginum 20. maí 1994. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 14.00 31. maí 1994 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. 'U™/ RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Málverkauppboð Tekið er á móti málverkum fyrir næsta list- munauppboð Gallerí Borgar í Gallerí Borg v/Austurvöll alla virka daga frá kl. 12-18. BORG v/Austurvöll, sími 24211. Jjjt\ Tilkynning um kjör MAÍÍSt rektors Kennara- islands haskola Islands Kjör rektors við Kennaraháskóla íslands fer fram þriðjudaginn 17. janúar 1995 í samræmi við 3. gr. laga nr. 29/1988. Þeir sem gefa kost á sér í embættið skulu tilkynna það skólaráði Kennaraháskólans fyr- ir 15. júní nk. Tilkynningunni skulu fylgja ítar- legar upplýsingar um ritsmíðar og rannsókn- ir svo og um námsferil og störf. Rektor er kjörinn til fjögurra ára í senn. Kjörgengur er hver sá er fullnægir hæfnisskil- yrðum um stöðu prófessors skv. 32. gr. laga um Kennaraháskóla íslands. Dómnefnd er skipuð á sama hátt og þegar sótt er um prófessorsembætti. Skólaráð Kennaraháskólans gefur út tilkynn- ingu eigi síðar en 8. desember 1994 um hverjir eru í kjöri til rektorsembættis. Kjörstjórn skólans annast undirbúning og framkvæmd kjörsins. Skólaráð Kennaraháskóla íslands. i TÓNUSMRSKÓLI KÓPPNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólanum verður slitið og skírteini afhent föstudaginn 20. maí kl. 16.00 í Hjallakirkju. Skólastjóri. Til sölu Einn hlutur í Laxárfélaginu, Reykjavíkurdeild (Laxá í Aðaldal), sem gefur rétt til veiða sum- arið 1994 í þrem hollum; 13.6 til 16.6, 22.7 til 26.7 og 23.8 til 27.8. Veiðidagar næstu ára hafa verið ákveðnir framyfir aldamót. Það hefur þótt mjög góð fjárfesting að eiga hlut í Laxárfélaginu. Þeir, sem áhuga hafa, sendi upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir lokun þriðjudag- sins 24. maí merktar: „Laxá í Aðaldal". Skjalaskápar Tilboð óskast í 16 hilluskápa á hjólabrautum. Frekari uppl. gefur upplýsingafulltrúi tollstjóra- skrifstofunnar í símum 600366 og 600429. Tollstjórinn í Reykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19. Til sölu heildverslun sem einnig rekur smásöluverslun. Mikil breidd í vörutegundum. Ársvelta u.þ.b. 45.000.000. Hægt er að láta stóran hluta kaupverðs gegn öruggum tryggingum. Gæti hentað vel fyrir tvo samhenta aðila. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. maí merkt: „H-13082". Hús til sölu Til sölu tvö gæsluvallarhús úr timbri. Húsin standa við Arnarbakka hér í borg. Húsin eru seld til brottflutnings án lóðar. Stærð hvors húss er um 21 m2 og 25 m2 , þau hvíla á steyptum undirstöðum en eru með timbur- gólfum. í húsunum eru ýmis hreinlætistæki, lampar og innréttingar í nothæfu ástandi sem og timburvirki. Ástand og nánari útlistun hús- anna kynna kaupendur sér á staðnum. Kaup- andi aftengir húsin veitukerfum borgarinnar á lögbundinn hátt og skilar grunnum hús- anna sléttum og lausum við drasl. Þá skal kaupandi uppfylla ákvæði gr. 3.4.7 í bygging- arreglugerð nr. 177/1992 við niðurrif húsa. Húsin skal fjarlægja innan 5 daga frá sam- þykkt verðtilboðs. Allar nánari upplýsingar um húsin veitir byggingadeild borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, 5. hæð, sími 632390. Tilboðum skal skila til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík, eigi síðar en föstudaginn 20. maí 1994. IIMIMKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR FríRifkjuveqi 3 SIm» 25800 *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.