Morgunblaðið - 19.05.1994, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25 DHDIIICCIII ^^"öfraglugginn
OHnnllLrnl Pála pensill kynnir
góðvini bamanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 kJCTTID ►Viðburðaríkið Um-
PlLI IIR sjón: Kristín Atladóttir.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 íhpnTTID ►íþróttahornið Um-
IrHU I IIR sjón: Arnar Björnsson.
Stjóm upptöku: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
þjóðiegur myndaflokkur byggður á
sögunni I promezzi sposi eftir Ales-
sandro Manzoni. Sagan gerist á
Langbarðalandi á 17. öld og segir
frá ástum, afbrýði og valdabaráttu.
Leikstjóri er Salvatore Nocita og
meðal leikenda Helmut Berger,
Jenny Seagrove, F. Murray Abra-
ham, Burt Lancaster, Franco Nero
og Valentina Cortese. Þýðandi: Stein-
ar V. Ámason. Atriði í þættinum
eru ekki við hæfi bama. OO
22.45 ►Gengið að kjörborði Sauðár-
krókur og Siglufjörður Ema Indr-
iðadóttir fréttamaður fjallar um
helstu kosningamálin.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 íunnTTip ►Undsleikur í
IPRUI IIR knattspyrnu Sýndir
verða valdir kaflar úr leik íslendinga
og Bólivíumanna sem fram fór á
Laugardalsvelli fyrr um kvöldið.
Umsjón: Arnar Bjömsson.
23.55 ►Dagskrárlok
STÖÐ tvö
17.05 ►Nágrannar
17 30 BARHAEFHI *'Me0.A,“
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
21.30 ►Á tfmamótum (September Song)
(4:6)
22.00 tfUIVUYUniP Himmy Rear-
R VIRifl IRUIR don Gamansöm
en dramátísk mynd um tvo daga í
lífí Jimmýs Reardon sem er glanna-
fenginn og uppreisnargjam drengur.
Hann einsetur sér að fylgja kærustu
sinni til Hawaii þar sem hún er að
fara í skóla og reynir að afla fjár til
ferðarinnar með ótrúlegum hætti.
River heitinn Phoenix fer með aðal-
hlutverkið. Bönnuð börnum.
23.30 ►Virðingarvottur (Vestige ofHono-
ur) Sautján ámm eftir að Víetnam-
stríðinu lauk komst stríðshetjan Don
Scott að því að víetnömskum fjallabú-
um, sem vegna samvinnu í stríðinu
hafði verið lofað hæli í Bandaríkjun-
um, hefði í raun verið slátrað af hin-
um sigursælu Víetnömum. Bönnuð
börnum. Maltin segir myndina í
meðallagi.
1.00 ►3:15 Spennumynd um ungan
mann, Jeff Hanna, sem var áður
meðlimur í ofbeldisfullri klíku ungl-
inga en er nú körfuboltastjarna skól-
ans og hefur hrist af sér fortíðina -
eða svo heldur hann. Stranglega
bönnuð börnum.
2.25 ►Dagskrárlok
Markmaðurinn
markinu hreinu.
- Tekst Birki Karlssyni að halda íslenska
Landsleikur í
knattspymu
Bólivíumenn
komu á óvart í
undankeppni
heimsmeist-
aramótsins og
byrjuðu á því
að sigra lið Ve-
nesúela með
sjö mörkum
gegn engu
SJÓNVARPIÐ KL. 23.15 íslend-
ingar mæta Bólivíumönnum í lands-
leik í knattspymu á Laugardalsvell-
inum í dag. Bólivíumenn verða með
í heimsmeistarakeppninni í Banda-
ríkjunum í sumar og er leikurinn lið-
ur í undirbúningi þeirra. Bólivíumenn
komu mjög á óvart í undankeppni
heimsmeistaramótsins. Þeir byijuðu
á því að sigra lið Venesúela með sjö
mörkum gegn einu á útivelli og lögðu
síðan Brasilíumenn að velli 2-0 á
heimavelli. Brasilíumenn náðu reynd-
ar að koma fram hefndum í seinni
leik liðanna í Brasilíu og sigruðu
með sex mörkum gegn engu. Kunn-
asti leikmaður Bðlivíu er miðjumað-
urinn Erwin Sanchez en hann er
fyrsti Bólivíumaðurinn til þess að
spila með evrópsku liði.
Billy og Ted
á tímamótum
Ted kynnist
Roxy en Billy
varar hann við
að taka
sambandið of
alvarlega
STÖÐ 2 KL. 21.30 Félagamir Billy
og Ted hafa komið ár sinni vel fyrir
borð í Blaekpool og það hafa tekist
náin kynni með þeim og tveimur
nektardansmeyjum í Töfrakattar-
klúbbnum. Billy er veraldarvanari en
Ted og varar hann við því að taka
sambandið við Roxy of alvarlega,
enda kemur á daginn að hún er ijarri
því að vera að hugsa um böm og
buru. Ted er þó rómantískur í eðli
sínu og telur ekki útséð með að eitt-
hvað meira gæti orðið úr vinskap
sínum við Roxy. En Billy má ekki
vera að því að velta sér upp úr ástar-
málunum því það hleypur óvænt á
snærið hjá honum þegar í ljós kemur
að dagskrárgerðarmaður hjá sjón-
varpsstöð sá til hans í karókíklúbbn-
um kvöldið áður.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 The
Perfectionist G 1986, John Waters
11.00 A Distant Trumpet W 1964,
Troy Dinahue 13.00 The Buddy Sy-
stem F 1984, Wil Wheaton 15.00 The
Wrong Box G 1966, John Mills 17.00
Revenge of the Nerds III G 1992
19.00 Deadly Relations F 1992 21.00
The Fisher King G,F 1991, Jeff
Bridges 23.20 The Spirit of ’76 G
1990, David Cassidy 24.45 Camer-
on’s Closet T 1988 2.10 Overruled,
1992, Adam Storke 3.40 Revenge of
the Nerds III G 1992
SKY OIME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 The Urban
Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 Paradise Beach11.30 E Street
12.00 Falcon Crest 13.00 North &
South 14.00 Another World 14.50
Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00
Star Trek 17.00 Paradise Beach
17.30 E Street 18.00 Blockbusters
18.30 Mash 19.00 Rescue 20.00 LA
Law 21.00 Star Trek 22.00 The
Late Show with David 23.00 The
outer Limits 24.00 Hill Street Blues
1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaleikfimi 7.00 Eurogolf-
fréttir 8.00 Eurotennis 9.00 íþróttir-
fréttaskýringaþáttur 10.00 Fótbolti
12.00 Formula One 13.00 Íshokkí
NHL-fréttaskýringaþáttur 14.00
Tennis, bein útsending: BMW-keppnin
17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Motor-
sport-fréttaskýringaþáttur 19.00
Hemaðaríþróttir 20.00Knattspyma
21 .OOAlþjóðlegir hnefaleikar 22.30
ATP Tennis 23.00 íþróttafréttir
23.30 Dagskrárlok.
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnír.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar ].
Hanna G. Sigurðardóttir og Traustí Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttaylirlit og vcður-
fregnir. 7.45 Oaglegt mól Morgrét Póls-
dóttir flytur þóttinn. (Einnig ó dogskró
kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8.15 Að uton.
(Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 Úr
menningarlífinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sðgu, Momma fer ó
þing eftir Steinunni Jóhonnesdóttur. Hðf-
undur les (14)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Bjömsdóttur
10.10 Árdegisfónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigrfður Arnordótt-
ir. *
11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttoyfirli! ó
hódegi.
12.01 Að uton. (Endurtekið úr Morgun-
þælti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónarfregnir og auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins,
Aðforanótt sautjónda janúar eftir Ayn
Rand. 8. og síðosti þóttur. Þýðing: Mogn-
ús Ásgeirsson. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfs-
son. Leikendur: ftvar R. Kvaran, Róbert
Arnfinnsson, Valdimar Lórusson, Klemens
Jónsson, Gisli Holldórsson, Volur Gislo-
son, Helgi Skúloson, Helgo Valtýsdóttir,
Guðrún Asmundsdóttir, Anna Guðmunds-
dóttir, Brynjo Benediktsdóttir og Guð-
björg borbjornordóttir. (Áður útvorpað
órið 1965.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttir og Hlér Guðjónsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, Timaþjófurinn. eftir
Steinunni Sigurðardóttur. Höfundur lýkur
lestrinum. (13)
14.30 ftskumenning. Umsjón: Gestur Guð-
mundsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist.
- Keith Jorrett leikur prelúdiur og fúgur
úr fyrri bók Dos Wohltemperierte Klovier
eftir Johnnn Sebostion Boch.
16.00 Fréttir.
16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeit Eggertsson og Steinunn Horðar-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhanno Harðordóttir.
17.00 Frétlir.
17.03 í tónstigonum. Umsjón: Uno Mor-
grét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Parcevals sago Pétur
Gunnarsson les (8) Rognheiður Gyða
Jónsdóttir rýnir í textonn og veltir fyrir
sér forvitnilegum atriðum. (Einnig útvarp-
oð i næturútvorpi.)
18.25 Daglegt mól Margrét Pólsdóttir flyt-
ur þóttinn. (Áður ó dogskró i Morgun-
þætti.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningorlífinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Rúlletton. Umræðuþóttur sem tekur
ó mólum borno og unglinga. Umsjón:
Elisobet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir.
20.00 Tónlistorkvöla Útvorpsins. Fró
Wagner og verkum hans. 2. þóttur.
Umsjón: Sveinn Einorsson.
22.00 Fréttir. ,
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Óvinurinn i neðro. Um ævi og óst-
ir kölska. 2. þóttur. Umsjón: Þórdís Gíslo-
dóltir. (Áður útvorpað sl. mónudag.)
23.10 Sæluviko i Skagofirði. Umsjón:
Morío Björk Ingvodóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstigonum. Umsjón: Uno Mor-
grét Jónsdóltir. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum
til morguns.
Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir
og Leifur Houksson. Pislill lllugo Jökulsson-
ar. 9.03 Holló ísland. Evo Ásrún Albertsdótt-
ir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson.
12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvít-
ir mófor. Gestur Einor Jónasson. 14.03
Bergnuminn. Guðjón Bergmann. 16.03
Dægurmóloútvorp. 18.03 Þjóðarsólin. Anna
Kristine Magnúsdóttir og Þorsteinn G. Gunn-
orsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houks-
son. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri
Sturluson. 20.30 Úr ýmsum óttum. Andreo
Jónsdóttir. 21.00 Kosningasjónvarp i
Hverogerði. Volgerður A. Jóhannsdóttir.
22.00 Kosningosjónvorp ó Selfossi. Björg
Eva Erlendsdóttir. 23.00 Allt i góðu. Mor-
grét Blöndol. 24.10 í hóttinn. Gyða Dröfn
Tryggvodóttir. 1.00 Næturútvarp ó sam-
tengdum rósum til morguns.
NCTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægur-
mólaútvorpi. 2.05 Skifurobb. Andreo Jóns-
dóttir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Þjóðar-
þel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Blógresið blíðo. Magnús Ein-
arsson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug-
somgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veð-
urfregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlonds. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjarðo.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Jóhannes Kristjónsson. 9.00Guðrún
Bergman: Betro líf. 12.00 Gullborgin
13.00 Sniglabondið 16.00 Sigmor Guð-
mundsson. 19.00 Ókynnt tónlisl. 21.00
Sigvoldi Búi Þórorinsson. 24.00 Albert
Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmor Guð-
mundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþótt-
ur. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Ágúst Héiinsson ó Bylgjunni kl.
9.05.
Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55
Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski
listinn. Jón Axel Ólofsson. 23.00 Nætur-
voktin.
Fréttir ó heifa timanum fró kl.
7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl.
13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Levi.
9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og
breitt. Fréltir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberts-
son. 17.00 Jenný Johansen. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Arnor Sigurvinsson.
22.00 Spjollþóttur. Ragnor Arnor Péturs-.
son. 00.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bitið. Horoldur Gísloson. 8.10
Umferðorfréttir. 9.05 Ragnor Mór. 12.00
Ásgeir Póll. 15.00 ívor Guðmundsson.
17.10 Umferðarróð i beinni útsendingu fró
Borgartúni. 18.10 Belri blando. Pétur Árno-
son. 22.00 Rólegt og rómontískt. Ásgeir
Kolbeinsson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. Íþrétt-
afréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvorp
TOP-Bylgjon. 22.00 Somtengt Bylgjunni
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bald-
ur. 16.00 Topp 20. 18.00 Plato dogs-
ins. 19.00 Robbi og Ruggi. 22.00 Simmi.
24.00 Þossi. 4.00 Baldur.
BÍTID
FM 102,97
7.00 í bítið 9.00 Til hódegis 12.00
M.a.ó.h. 15.00 Vorpið 17.00 Neminn
20.00 Hi 22.00 Nóttbitið 1.00 Nætur-
tónlist.