Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Ferdinand Bíddu hérna____ég ætla að Neh, allar kökurnar Svo ég sólundaði ágætis fara og gá hvort það séu voru horfnar... kökubið ... einhverjar kökur eftir. BREF TIL BLAÐSINS Kringlan 1103 Reylqavík • Sími 691100 • Símbréf 691329 Viðskipti mín við Ares sjónvarps- pöntunarþjónustuna Frá Þorbjörgu Sigurðardóttur: ÞANNIG ER mál með vexti að dótt- ir mín fékk ferðasamstæðu í ferm- ingargjöf. Hún fékk tvær og valdi að skila þeirri sem var keypt hjá Ares. Farið var með tækið og beðið um að fá það endurgreitt en þar sem það fékkst ekki fengum við inneign- amótu. Ekki gekk það ljúft fyrir sig því ekki vantaði dónaskapinn. Það væri ekki þeim að kenna þótt dóttir mín fengi tvennar græjur og að hún hefði getað skilað hinum. Einnig gætum við reynt að skila þeim í annarri búð sem seldi sömu tegund. En tækið var keypt hjá þeim. Margt fleira fengum við að heyra. Þar sem við búum úti á landi þurftum við að fá aðila til að sendast þetta fyrir okkur og vildi ég því hafa allt á hreinu. Spurðist ég því fyrir hvort ekki væri til 14“ sjónvörp sem við mund- um þá kaupa og borga mismuninn. Aðeins var til ein tegund og ekki var hægt að fá rteina bæklinga eða myndir af tækinu. Ég spurði hvort ekki væri hægt að faxa úr bæklingi frá tæki sem þau hefðu. Ekki vildu þau rjúfa umbúðir til þess. Eigandinn sagði Gagnasafn Morgnnblaðsins Allt efni sem birtist í Morgun- blaðinu og Lesbók verður fram- vegis varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskil- ur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endur- birtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. að tækið yrði auglýst næstkomandi laugardag í sjónvarpinu. Við biðum róleg og fylgdumst með þættinum. Ekkert sjónvarp var auglýst svo ég hringdi á mánudeg- inum. Aftur var það eigandinn sem svarar og sami dónaskapurinn og ekki gát ég fengið neitt yfir tækið. Sagði eigandinn að ég yrði að drífa mig að ganga frá þessu máli og helst í vikunni. Ég var nú ekki ánægð með að kaupa tækið og fá ekkert yfir það. Við ákváðum að taka bara tækið og sendum mismun- inn suður. Tækið átti að kosta 33.900 kr. Aðilinn sem sendist fyrir okkur fer og áttum við að fá auka afslátt og fá tækið á 29.190 kr. Ætlaði eigandinn að afhenda tæki sem stóð á hillu til sýnis en það vildum við ekki. Vildum fá ónot- að tæki. Sagðist eigandinn eiga von á tæki og samdist um það að hann kæmi tækinu heim til aðilans sem sendist fyrir okkur. Töldum við að nú væri allt klárt. Svo þegar við tökum tækið upp er búið að ijúfa allar umbúðir og eng- ir bæklingar með. Og eigandinn sem ekki vildi ijúfa umbúðir til að geta faxað upp úr bæklingi upplýsingar af tækinu sem við ætluðum að kaupa. Nú langar mig að beina orðum mínum til Helgu Þorbjarnardóttur eiganda Ares því ekki er svarað í síma og utan á hurð fyrirtækisins er miði sem á stendur lokað vegna breytinga. Ekki er ég ánægð með þessi endalok því ég tel mig ekki hafa fengið þá vöru sem ég keypti. Einnig kynnti ég mér samskonar tæki og kosta þau á bilinu 26-28 þúsund kr. Vil ég fá nýtt og ónotað tæki og með þeim bæklingum sem eiga að fyigja. ÞORBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, Hlíðargötu la, Neskaupstað. Morgunblaðið/Þorkell Fj ölskyldugarðurinn í Laugardal JAFNT ungir sem aldnir hafa gaman af því að heimsækja Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal. Þar er fjöldinn allur af leiktækjum og annarri afþreyingu, og á vorin bætast alltaf nýir bru leinstakliogar í hópinn sem búa í.húsdýragarðinum. Nýlega hefur opnunartíminn verið lengdur og er nú ópið alla daga frá kl. 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.