Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ1994 59 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ■K v li ♦ « 4 « Rigning ’ é é é ri ' Skúrir Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V* Slydda ý Slydduél Snjókoma \7 Él 'J Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig Vindörinsýnirvind- _________ stefnu og fjðörin = Þoka vindstyrk, heil fjöður A 4 er2vindstig. * Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt austur af Hornafirði er 982 mb lægð sem hreyfist norðaustur en yfir Norð- austur-Grænlandi er 1.018 mb hæð. Spá: Allhvass eða hvass norðan og slydduél norðanlands en hægari og smáskúrir syðst. Hiti 1-11 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudagur og laugardagur: Norðaustanátt, strekkingur á föstudag en síðan hægari. Rign- ing eða slydda á Norður- og Austurlandi en skýjað með köflum og þurrt suðvestanlands. Hiti á bilinu 1 til 10 stig, hlýjast suðvestan- lands. Sunnudagur: Hæg norðaustlæg og síðar breytileg átt og hlýnandi veður. Léttskýjað sunnanlands og fer einnig að létta til norðan- lands. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Yfirlit á hádegi í Öser: ^ H Hæð L Lægð KijídaskTí Hitaskil Yfirlit á hádegi ígær: Helsta breyting til morguns er sú að lægðin suðuríhafi hreyfist hægt ínorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allflestir vegir á landinu eru færir en þungatak- markanir eru þó víða á fjallvegum, einkum á Austurlandi. Þá eru Lágheiði og Öxarfjarðar- heiði enn ófærarvegna snjóa. Hálendisfjallveg- ir eru hins vegar allir ófærir vegna snjóa. Vega- framkvæmdir standa yfir á á leiðinni milli Hvolsvallar og Hafnar í Hornafirði og er vegur- inn grófur af þeim sökum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti i síma 91 -631500 og í grænni línu 99-6315. Akureyri 4 rigning Glasgow 12 skúr Reykjavik 8 skýjað Hamborg 20 léttskýjað Bergen 11 alskýjað London 23 hálfskýjað Helsinki 12 skýjað Los Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 16 skýjað Liixemborg vantar Narssarssuaq 3 alskýjað Madríd 28 alskýjað Nuuk +1 snjókoma Malaga 26 mistur Ósló 17 skýjað Mallorca vantar Stokkhólmur 16 skýjað Montreal 16 skýjaö Þórshöfn 9 alskýjað NewYork 22 skýjað Algarve 19 skýjað Orlando 24 alskýjað Amsterdam 22 skýjað París 27 skýjað Barcelona vantar Madeira 20 léttskýjað Berlín 19 léttskýjað Róm 25 léttskýjað Chicago 17 heiðskírt Vín 23 léttskýjað Feneyjar 23 heiðskírt Washington 22 léttskýjað Frankfurt 23 léttskýjað Winnipeg 8 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 00.47 og síðdegisflóð kl. 13.22, fjara kl. 7.05 og 19.38. Sólarupprás er kl. 3.22, sólarlag kl. 23.29. Sól er í hádegisstað kl. 13.24 og tungl í suöri kl. 8.18. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 2.49, síðdegisflóö kl. 15.34, fjara kl. 9.18 og 21.46. Sólarupprós er kl. 2.41 og sólarlag kl. 23.24. Sól er í hádegisstað kl. 13.30 og tungl í suöri kl. 8.24. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 4.56, síödegisflóö kl. 17.47, fjara kl. 11.19 og 23.50. Sólarupprás er kl. 2.21 og sólarlag kl. 0.07. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tungl í suöri kl. 8.06. DJÚPIVOGUR: Árdegis- flóð kl. 10.16, síðdegisflóð kl. 22.54, fjara kl. 3.59 og 16.34. Sólarupp- rás er kl. 2.46 og sólarlag kl. 23.05. Sól er í hódegisstað kl. 12.55 og tungl í suðri kl. 7.48. (Sjómælingar íslands) í dag er fimmtudagur 2. júní, 153. dagur ársins 1994. Dýri- dagur, fardagar. Orð dagsins: Sá sem ekki elskar þekkir ekki Guð, því að Guð er kærleikur. Og náðin Drottins vors varð stórlega rík með trúnni og kær- leikanum, sem veitist í Kristi ________________Jesú.________________ 1. Jöh. 4,8. degi, 6. júní, skv. tilskip- un frá 1847. Sú tilskip- un studdist við eldra ákvæði (frá 18. öld),“ segir ennfremur í Stjörnufræði/Rímfræði. hjá Guðrúnu í s. 12393, Dóru s. 11606 og Anney í síma 11198. Hraunbær 105. Félags- vist kl. 14. Kaffiveiting- ar. Verðlaun. Skipin V/ Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom í kurt- eisisheimsókn rússnesk skúta, Khersones, og verður hér fram yfir helgi. Einnig kom í gær norski togarinn Troms- bas og fór síðdegis. Helgafellið kom frá út- löndum í gærmorgun. Togarinn Viðey fór í gær á veiðar. Bakka- foss kom í gærkvöldi frá útlöndum og Mælifellið kom af strönd. Granda- togarinn Örfirisey kom einnig í gærkvöldi. t dag eru væntánlegir Freri, Baldvin Þorsteinsson og írafoss. Hafnarfjarðarhöfn: Skauborg kom með súrál kom í gærkvöldi. írafoss fór á ströndina og Lagarfoss fór út. Strong Icelander fór í gærmorgun. Lómur kom af veiðum í gær. Frétiir í dag, 2. júní, er dýri- dagur, „Kristslíkama- hátíð“, fimmtudagurinn eftir trínitatis. Hátíðis- dagur í tilefni af nær- eru Krists í brauði og víni hins heilaga sakra- mentis, sbr. orð Krists við hina heilögu kvöld- máltíð. Þessi hátíðisdag- ur var fyrst tekinn upp á 13. öld (á íslandi 1326), en lagðist niður meðal mótmælenda við siðaskipti," segir í Stjömufræði/Rímfræði. Þá eru fardagar „sem eru fjórir fyrstu dagarn- ir í 7. viku sumars. Þessa daga fluttust menn búferlum, og er nafnið dregið af því. Fardagur presta, einn- ig kallaður nýi fardagur, er á föstum mánaðar- Mannamót Vitatorg. Danskennsla kl. 10-11.45 (Sigvaldi). Félagsvist kl. 14-16.30. Allir eldri borgarar vel- komnir. Handmennt kl. 13-16. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Bridskeppni, tvímenningur, kl. 13 í dag í Risinu. Ný dögun er með fyrir- lestur í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir mun fjalla um sorg bg sorgarviðbrögð. Fyrir- lesturinn er öllum opinn. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Krossgátan LÁRÉTT: 1 áþekkur, 8 leður, 9 ægisnálin, 10 gljúfur, 11 suða, 13 hinn, 15 gleðj- ast, 16 sussar á, 21 vitr- un, 22 drepa, 23 fnykur, 24 lygi. LÓÐRÉTT: 2 ökumaður, 3 prútta, 4 Evrópubúa, 5 ekki gaml- an, 6 spil, 7 flanar, 12 væg, 14 tangi, 15 vatns- fall, 16 grotta, 17 flýtinn, 18 furðu, 19 tími, 20 vit- laus. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 ósjór, 4 þokki, 7 kerlu, 8 ötull, 9 föl, 11 prik, 13 vinn, 14 eigna, 15 ómar, 17 næmt, 20 Óli, 22 ertur, 23 lúann, 24 akrar, 25 tossi. Lóðrétt: 1 ósköp, 2 jarfi, 3 rauf, 4 þjöl, 5 kauði, 6 iglan, 10 öngul, 12 ker, 13 van, 15 ópera, 16 aktar, 18 Ævars, 19 tangi, 20 órar, 21 illt. Gagnfræðingar Gagn- fræðaskóla Austur- bæjar, fæddir 1947 ætla að hittast í Ömmu Lú föstudaginn 3. júní kl. 20. Orlof húsmæðra í Keflavík verður að Laugarvatni dagana 20.-27. júní. Umsóknir berist fyrir 8. júní. Uppl. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. - Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. Seljakirkja: Frímerkja- klúbbur í dag kl. 17. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Þorskurinn... ÞAÐ ER ekki ofsögum sagt um mikilvægi þorskins fyrir íslenska þjóðarbúið. Aukanöfn þorsksins eru mörg og falla þau að eftir því hver landshlutinn er og hversu stórir ein- stakir þorskar eru. Hin helstu eru: Auli, eð? aulaþorskur, fyrirtak, golþorskur, kastfisk- ur, býri, stútungur, styttingur, sprotafiskur, þyrsklingur, smáþyrsklingur, bútungur, kóð, seiði, blóðseiði, murti, særingur, næli, maur- ungfur, „sá guli“ og „fiskur". í SUMAR TÖLVUNÁM FYRIR 6-10 ÁRA Skemmtilegt og gagnlegt Á námskeiðinu er lögð áhersla á: Windows giuggakerfið eg ýmis notendaforrit sem tengjast þvi. Forritunarmálið Logo - búin verða til forrit og ýmsar teikniskipanir skoðaðar. Litið á ýmis kennslu- og teikniforrit. Forrit sem þjálfa rökhugsun, t.d. Maths Dragon frá Coombe Valley Software. í lokln fá allir nemendur 5 diska með um 70 tölvuleikjum og skemmtilegum kennsluforritum sem veganesti frá Tölvuskóla Reykjavikur, auk flestra forrítanna sem notuð verða og viðurkenningarskjal. Veittu barninu þínu forskot í líjinu Tölvuskóli Reykíavíkur BORGARTÚNI 28. 105 REVKJAUÍK. sími 616699. fax 616696 :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.