Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 19 Gallerí Fold Sýningu Ingibjarg- ar að ljúka LISTAMAÐUR mánaðarins í Gallerí Fold, Austurstræti 3, er Ingibjörg Styrgerður Har- aldsdóttir. Undanfarið hefur hún sýnt þar verk unnin með pastellitum og blýi. Myndefnið sækir Ingibjörg í landslag und- ir Eyjafjöllum. Ingibjörg hefur haldið nokkr- ar einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum hér- lendis og erlendis. Opið er í Gallerí Fold virka daga frá kl. 10-18, laugardaga til kl. 16 og sunnudaginn 5. júní frá kl. 14-17. Sýningunni lýkur sunnudag- inn 5. júní. Eitt verka Joel-Peter Witkins. Forboðnir „sjónvextiru SÝNING á verkum bandaríska ljósmyndarans Joel-Peter Witk- ins verður opnuð í Mokka á morgun, föstudaginn 3. júní, sem að sögn heldur sig yfirleitt langt utan við velsæmismörk. Witkin, sem er 54 ára, er víðkunnur fyrir ljósmyndir sín- ar. Hann segist líta á list sína, svo notuð séu hans orð, „sem umhyggju fyrir hinum vanelsk- uðu, afbrigðilegu og útskúf- uðu“ er knýi hann til „að sýna fegurð þeirra, varnarleysi og angist, með því að göfga þján- ingu þeirra. Og í framhaldi af því þjáningu okkar allra“. Sýningin á verkum Witkins, sem skipulögð er af Hannesi Sigurðssyni listfræðingi í sam- ráði við ljósmyndarann og Pace/McGill-galleríið í New York, er framlag Mokka til Listahátíðar í Reykjavík. Með henni fylgja bækur og ítarleg grein á íslensku um manninn og list hans. Sýningunni lýkur 15. júlí. Gallerí Sævars Karls „Sjö teikn- ingar við fundna sýn- ingaskrá“ KRISTJÁN Guðmundsson sýn- ir „Sjö teikningar við fundna sýningaskrá" í Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9. Kristján er fæddur á Snæ- fellsnesi 1941. Hann hefur haldið fjölda sýninga bæði hér- lendis og erlendis og þessa stundina stendur yfir yfírlits- sýning á verkum Kristjáns í Nurnberg í Þýskalandi. Sýningin er opin á verslunar- tíma, á virkum dögum frá kl. 10-18. Listahátíð í dag Steinunn Ólína Þorsteinsdótt- ir í Sönnum sögum. FYRSTA forsýning á Sönnum sögum af sálarlífi systra verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Sýningin er á Smíðaverkstæðinu og hefst klukkan 20.00. Á stóra sviðinu verður 4. sýning á Niflunga- hringnum og hefst hún klukkan 18.00. Myndlistarsýningar á Listahá- tíð hafa þegar verið opnaðar í Ráðhúsinu, þar sem stendur yfir sýning á myndlist barna og ungl- inga, undir yfirskriftinni „ísland - sækjum það heim“ og á Kjarvals- stöðum þar sem sýnd e'r íslensk samtímalist. í Listasafni ASÍ er sýning á verkum Helga Þorgils Friðjónssonar og skúlptúrar og teikningar eftir Sigurð Guð- mundsson eru sýnd í Gallerí Sólon íslandus. Opnuð hefur verið sýn- ing á verkum Ijósmyndarans Joel- Peter Witkins í Mokka kaffí og í Gallerí Úmbru verður í dag opnuð sýning á verkum Rudys Autio. í Gallerí 11 er sýninga verkum ljós- myndarans Eduardo Perez Baca. Full búð af golfvörum. Golfpokar á tilboðsverði. Drauma^ 777 BORE-THROUGH GRAPHITE fyrir dömur og Verð kr. 7.950,- miTsusHiBn OGCDLF- 20% afsláttur af heilum golfsettum. METALWOODS 777 MENS GRAPHITE SHAFT 40'/z‘ STEEL SHAFT 40* LADIES GRAPHITE SHAFT 39'/2‘ STEELSHAFT 39' UE° | 57- LOFT° | 24* Golfkerrur kr. 6.800,- jmmUMdag Ul sunnudags 10 stjúpur íbakka kr. 399r Hansarós (tveggja til þriggja greina) kr. 298,- Lóbelíá (hengi) minni kr. 149,- stœrri kr. 198,- 10 rósir kr. 799,- Ný afskornar ogferskar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.