Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.06.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR2. JÚNÍ 1994 21 LISTIR Ráðhús Reykjavíkur Síðustu sýningar- dagar á myndlist eftir börn og unglinga í RÁÐHÚSI Reykjavíkur er sýning á myndlist eftir börn og unglinga. Sýningin ber heitið Islandsferð fjölskyld- unnar og er henni ætlað að vekja athygli á fjölbreytileika landsins, náttúru þess, mann- lífi og dægrastyttingu. Sýningin er liður í átakinu ísland sækjum það heim og er samstarfsverkefni Félags íslenskra myndlistarkennara og Samgönguráðuneytisins. Tæplega 20.000 börn í 131 skóla tóku þátt í þessu verk- efni og bárust dómnefnd um fimm þúsund verk. Sýning- unni í Ráðhúsi Reykjavíkur lýkur á morgun föstudaginn 3. júní og verður hún á faralds- fæti um landið í sumar. Sýningu Hans Christ- iansen að ljúka SÝNINGU Hans Christiansen, sem staðið hefur yfir í Listhús- inu í Laugardal, lýkur nk. sunnudag. Á sýningunni eru 44 vatns- litamyndir. Sýningin er opin virka daga og laugardaga frá kl. 10-18 og á sunnudag frá kl. 14-18. EITT verka Rudy Autio. Rudy Autio í Gallerí Úmbru BANDARÍSKI myndlistarmaður- inn Rudy Autio opnar sýningu í dag, fimmtudaginn 2. júní. Sýn- ingin er framleg Gallerís Úmbru til Listahátiðar í Reykjavík 1994. Á sýningunni eru pensilteikning- ar á pappír unnar á þessu ári. I kynningu segir: „Rudy Autio er einn af merkustu leirlistamönn- um af eldri kynslóð bandarískra leirlistamanna. Hann hefur markað spor í sögu nútíma leir- listar og haft áhrif á fjölda lista- manna með verkum sínum.“ Sýningunni lýkur 22. júní og er opin þriðjudaga til laugardaga kl. 13-18, og sunnudaga kl. 14-18. ----------» ♦ ♦----- Kári Gestsson píanóleikari, Halla S. Jónasdóttir og Fríður Sigurðardóttir. Tónleikar í Hveragerðis- kirkju Hveragerði - Tvær söngkonur, Fríður Sigurðardóttir og Halla S. Jónasdóttir, héldu tónleika í Hvera- gerðiskirkju nýlega. Fluttu þær ís- lensk sönglög á tónleikunum og var undirleikari þeirra Kári Gestsson. Þ.ær hafa báðar stundað söngnám hjá Sigurði Demetz Franssyni. Tón- leikarnir voru liður í undirbúningi söngkvennanna fyrir tónleika sem þær standa fyrir í Víðistaðakirkju laugardaginn 4. júní kl. 17, en þar munu þær flytja þessa sömu dagskrá fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Maestro___________________Maestro Maestro Heppnir Maestro-korthafar: Á tónleika með Kristjáni Jóhannssyni í boði Maestro Handhafar Maestro-debetkorta geta átt von á óvæntum glaðningi í sumar og haust - miða á tónleika með meistaranum sjáifum, Kristjáni Jóhannssyni. Um er að ræða 30 miða á Listahátíð þann 16. júní og 50 miða á sýningu Þjóðleikhússins á Valdi örlaganna eftir Giuseppe Verdi í september en þar verður Kristján í aðalhlutverki. Þann 12. júní verður dregið um hvaða korthafar fá að gjöf miða á tónleika meistarans á Listahátíð og 15. september verður síðan dregið um hvaða korthafar hljóta miða á sýningu Þjóðleikhússins á Valdi örlaganna. Dregið verður úr nöfnum allra þeirra sem hafa fengið sér Maestro debetkort frá upphafi og fram að útdráttardögum og fær hver korthafi tvo miða á viðkomandi sýningu. Maestro DEBETKORT MEISTARIÁ SÍNU SVIÐI! Sæktu um MAESTRO debetkort í bankanum þínum eða sparisjóði. Maestro Maestro Maestro \ Við eigum afniæli og hinn heimsþekkti ítalski matreiðslumeistari Enrico er kominn aftur í tilefni dagsins JRICO MUN AF SNILLD SINNI MATREIÐA AFMÆLISMATSEÐILLINN NÚ í KVÖLD OG NÆSTU TVÖ KVÖLD. VERIÐ VELKOMIN. FMÆLISMATSEÐILL LA PRIMAVERA Humarsalat mcð ofnbökuðum smálauk og graslaukssósu. Insalatina tiepida di aragosta e cipolle. Fyllt risa ravioli með hörpuskel og grænmeti. Raviolone di capesatite con verdure. Skötuselur með gulrótum og blaðlauk. Coda di rospo con porri e carote. Þrjár tegundir af krapís með heitum ávöxtum. Tulipano di sorbetti alla frutta di bosco. LA FRIMAVERA HÚSIVERSLUNARINNAR - KRINGLUNNI 7 BORÐAPANTANIR í SÍMA 678-555 OKKAR GESTIR - OKKAR VINIR HVÍTA HÚSIO/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.