Morgunblaðið - 24.06.1994, Page 38

Morgunblaðið - 24.06.1994, Page 38
38 FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N MMAUGL YSINGA R Matreiðslumeistari með mikla starfsreynslu, óskar eftir starfi. Hefur einnig reynslu af sölustörfum. Get hafið störf strax. Fyllsta trúnaði heitið. Lysthafendur leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „Starf - 13212“. ISS þjónustan Skrifstofustarf - bókhald ISS þjónustan óskar að ráða starfsmann í hálft starf til að sjá um bókhald, launaupp- gjör og önnur skrifstofustörf. Reynsla af færslu tölvubókhalds er nauðsynleg sem og nokkur kunnátta í ensku og dönsku. Vinnutími fyrri hluta dags eftir nánara sam- komulagi. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir, sem tilgreini m.a. upplýsingar um nám og fyrri störf, sendist til ISS þjónustunn- ar, pósthólf 5113, 125 Reykjavík, fyrir miðvikudaginn 29. júní. ISS þjónustan er dótturfyrirtæki ISS (International Service System) og íslenskra aðila og starfar við fyrirtækjaræstingar og skylda þjónustu. Starfsmenn eru um 35. ISS International Service System, sem hefur höfuðstöðvar í Danmörku, er eitt stærsta fyrirtæki í heimi á sviði hreingerningarþjónustu, umsjónar fasteigna, eldhúsrekstrar og skyldrar starfsemi. Fyrirtækið starfar í 18 löndum og alls starfa yfir 130.000 manns hjá fyrirtækinu. Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum á Bíldudal. Kennslugreinar: Hand- og myndmennt, íþróttir, sérkennsla og almenn kennsla. Upplýsingar veitir skólastjóri, Nanna Sjöfn Pétursdóttir, í síma 94-2130. BESSA S TAÐAHREPPUR íþrótta- og tómstu ndaf u lltrú i Laus er til umsóknar staða íþrótta- og tóm- stundafulltrúa Bessastaðahrepps frá og með 1. ágúst nk. Staðan er ný af nálinni í sveitar- félaginu. Uppeldismenntun er skilyrði fyrir því að umsókn verði tekin til greina. í starfinu felst m.a. skipulagning og umsjón með almennum æskulýðsmálum, æskulýðs- starf í grunnskóla sveitarfélagsins, samvinna við íþróttafélag, umsjón með íþróttasvæði og skipulagning vinnuskóla. Við leitum að hæfum einstaklingi í þetta mikilvæga starf, sem hefur áhuga á íþróttum og æskulýðsmálum, getur tekið frumkvæði og er annt um uppeldi og þroska barna og unglinga. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Bessa- staðahrepps, sími 653130. Umsóknum skal skilað skriflega á skrifstofu Bessastaðahrepps fyrir kl. 17.00 fimmtudag- inn 30. júní 1994. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. Rafvirkjar - rafeindavirkjar Vegna aukinna verkefna óskar Öryggisþjón- ustan Vari eftir rafvirkjum eða rafeindavirkj- um til að vinna við uppsetningu og viðhald öryggiskerfa. Áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæði tæknimanna Vara, einnig að þeir hafi hreint sakavottorð og geti unnið á reyklausum vinnustað. Umsóknareyðublöð fást virka daga sem helg- ar í höfuðstöðvum Vara, Þóroddsstöðum við Skógarhlíð, og á verslunartímum í verslun- inni Vari öryggisvörur í Skipholti 7. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi 27. júní næstkomandi. Frá Fósturskóla íslands Kennara vantar í samþætta kennslu á 3. ári í Fósturskóla íslands (bókleg og verkleg kennsla). Um er að ræða fjölbreytt og krefj- andi starf. Leikskólakennaramenntun (fóstru- menntun) og starfsreynsla á leikskóla æskileg. Heil staða. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, heima- sími 612320, og deildarstjóri, heimasímar 33127 og 98-22659. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu mennta- málaráðuneytis. Umsóknum skal skila í póstkassa Fóstur- skóla íslands v/Leirulæk. AUGLYSINGAR TtLSÖLU: Til sölu blóma- og gjafavöruverslunin Dalía, Fákafeni 11 Upplýsingar veittar á skrifstofu hjá Einari Gaut Steingrímssyni, hdl., Ánanaustum 15, eða á skrifstofu Dalíu. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir 20% afslátt á sumarblómum, gljá- mispli, furu, ýmsum sígrænum runnum o.fl. Sími 667315. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Elds- höfða 4, á athafnasvæði Vöku hf., laugardag- inn 25. júní 1994, kl. 13.30: A-9977 IO-448 MC-604 R-6897 E-1518 IT-833 MU-389 R-72679 FÖ-379 J-60 01-911 R-77360 G-22254 JJ-533 PB-307 SA-677 G-530 JJ-689 R-1167 UE-223 GL-195 JN-578 R-16474 UF-856 GL-364 K-661 R-2206 UZ-972 IA-394 KC-261 R-4391 V-1847 IA-951 KF-089 R-49480 X-4947 IB-135 KL-009 R-51062 XF-719 IC-662 LA-657 R-56629 YK-574 IG-807 MB-714 R-65037 Ö-9253 Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Málverk Óskum eftir myndum gömlu meistaranna. Leitum sérstaklega að verkum eftir Nínu Tryggvadóttur, Jón Stefánsson, Kjarval og Kristínu Jónsdóttur. BORG við Austurvöll, sími 24211. ÞJÓNUSTA HÚSEIGENDUR - HÚSFÉLÖG ÞARF AÐ GERA VIÐ í SUMAR? VANTAR FAGLEGAN VERKTAKA? í Viðgerðadeild Samtaka iðnaðarins eru aðeins viðurkennd og sérhæfð fyrirtæki með mikla reynslu. Leitið upplýsinga í síma 16010 og fáið sendan lista yfir trausta viðgerðaverktaka. SAMTÖK IÐNAÐARINS Uppboð Uppboð munu byrja á skrlfstofu embœttisins í Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Vs. Sigurvon SH-121, þingl. eig. Rsekjunes hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, atvinnutryggingadeild, Búnaðarbanki Islands, aðal- banki og Guðmundur Runólfsson hf„ 28. júni 1994 kl. 09.45. Sýslumaöurinn i Stykkishólmi, 23. júní 1994. Hluthafafundur - aðalfundur í Sýn hf. verður haldinn á Hótel Esju 14. júlí 1994 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag félagsins og rekstri þess á liðnu starfsári. 2. Efnahags-og rekstrarreikningur félagsins fyrir liðið starfsár verður lagður fram til samþykktar. 3. Kjör stjórnar og endurskoðanda. 4. Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar eða taps. 5. Ákvörðun stjórnarlauna. 6. Tillaga um aðskilnað á milli íslenska út- varpsfélagsins hf. og Sýnar hf. 7. Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni, sem löglega eru upp borin. Dagskrá, endanlegar tiliögur, ársreikningur, ársskýrsla stjórnar og skýrsla endurskoðanda munu liggja frammi á skrifstofu félagsins á Lynghálsi 5, Reykjavík, viku fyrir fundinn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.