Morgunblaðið - 24.06.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.06.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ1994 45 I DAG Arnað heilla A A ára afmæli. Á ijy morgun, laugardag, á afmæli Sófus Emil Hálf- danarson, Hrafnistu, Hafnarfirði. Sófus tekur á móti gestum í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnar- firði, milli kl. 16 og 18 á afmælisdaginn. A ára afmæli. Fimm- O U tu£ er ‘ ^ag Jónína Helga Björgvinsdóttir, Huldubraut 27, Kópavogi. ára afmæli. Hjónin 1 Valgerður Lárus- dottír og Jón Þór Hannes- son halda upp á fimmtugs- afmæli sín, í dag 24. júní. Þau taka á móti gestum í Vatnagörðum 4 frá kl. 17-19. ET A ara afmæ'a Gissur O y V. Kristjánsson héraðsdómslögmaður, Bergstaðastræti 36, Reykjavík verður fimm- tugur á morgun, laugar- daginn 25. júní. Gissur tek- ur á móti gestum í Veit- ingahúsinu Gullinu, við Austurvöll, á afmælisdag- inn frá kl. 15-17. SKAK U m s J ð n M a r g c i r l’ctursson ENGLENDINGURINN Nigel Short (2.660 - áætluð stig) byrjaði hörmu- lega í PCA-áskorendaein- víginu við Boris Gulko (2.615) frá Bandaríkjun- um. Fyrsta skákin varð jafntefli en í þeirri næstu féll Short í þekkta gryfju í byijuninni, sem var enskur leikur. Gulko hafði hvítt: 1. c4 - e5, 2. Rc3 - Rf6, 3. Rf3 - Rc6, 4. g3 - d5, 5. cxd5 - Rxd5, 6. Bg2 - Rb6, 7. 0-0 - Be7, 8. a3 - 0-0, 9. b4 - He8, 10. d3 - Bf8, 11. Bb2 - a5, 12. b5 - Rd4v, 13. Rd2 - a4? (Helsti aðstoðarmaður Ka- sparovs, Georgíumaðurinn Azmajaparashvili, sýndi fram á það árið 1990 að hvítur fengi nú yfirburða- stöðu. Skák hans birtist í útbreiddustu tímaritum. Short hefur ekki gert heimavinnuna sína!) 14. e3 - Re6, 15. Rf3 - Rc5, 16. Rxe5! - Hxe5, 17. d4 - Hg5, 18. dxc5 - Dxdl, 19. Haxdl - Hxc5, 20. Hd8 - f6, 21. Hfdl - Ke7, 22. Hld4 - Ke7, 23. h4 - Rc4? (Afleikur í afar slæmri stöðu) 24. H8d5! og þar sem svartur tapar manni g^f Short og Gulko tók foryst- una í einvíginu. Með morgunkaffinu Ást er... 3-23 Þegar framtíðin er kristal- tær. TM FV*g U.S Pal Otl —all rights reservad • 1W4 Los Angetes Tenes Syndtcte HOGNIHREKKYISI Pennavinir i i Mér finnst gaman í leiðin- legum boðum. Þá þarf ég aldrei að hugsa upp eitt- hvað gáfulegt til að segja. STJÖRNUSPA citir Franccs Drakc o HANN VtLL AÐ þú LA6FÆRIR RENDURNAI? 'A HONLMV " SAUTJÁN ára norsk stúlka (sjá mynd) með áhuga á hestum og mörgu fleiru. | Skrifar á ensku eða norsku: Lene Hansen, Gronli, 9370 Silsano, Norway. ÞRÍTUG suður-afrískur karlmaður sem getur ekki áhugamála: Hennie Opperman, P.O. Box 8747, Pretoria 0001, South Africa. ÞÝSKUR 27 ára karlmaður vill skrifast á við íslendinga á öllum aldri: Jörg-Fredrik Matthi- es, Friedensstrasse 14, D-63071 Offenbach/Main, Germeny SEXTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á kvik- myndum, bréfaskriftum o.fl.: Tomoka Udagawa, 3-6-10 Maihama, Urayasushi Chibaken 279, Japan. SAUTJÁN ára franskur piltur vill eignast íslenslja pennavini eða pennavinkon- ur. Segist hafa mikinn áhuga á íslandi: Hans Vancostenoble, 279 rue Fouquet-Lel- ong, 59700 Marcq-en-Baroe- ul, France. LEIÐRÉTT Leiðrétting við við- tal við Pál Þórarinsson í VIÐTALI við Pál Þórar- insson (síðar Paul Johnson) var þess m.a. getið að í norskri flugsveit sem Páll var skráður í og starfaði með um tíma, þá er sveitin hafði bækistöðvar sínar í Nauthólsvík við Sketja- fjörð, hafi verið einn ís- lenzkur flugmaður. Var sagt að það hefði verið Agnar Kofoed Hansen, síð- ar lögreglustjóri. Þetta er rangt. íslendingurinn í sveitinni var Njörður Snæ- liólm sem síðar starfaði um áratugaskeið að rannsókn lögreglumála og lauk starfsferli sínum sem yf- irlögregluþjónn hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins. Um leið og beðist er vel- virðingar á mistökunum skal tekið fram að þau stafa af versnandi minni Páls á mannanöfnum og tilraun blaðamannsins til að fylla í eyðuna með hans aðstoð. Rangt föðurnafn í MORGUNBLAÐINU á miðvikudag var farið rangt með föðurnafn listamanns- ins sem gerði tréskurðar- myndir af þingmönnunum sem sátu á Alþingi við lýð- veldisstofnuna 17. júní 1944. Listamaðurinn heitir Halldór Einarsson, en ekki Jónsson eins og sagði í fréttinni. Halldór var frá Brandshúsum í Flóa. Tré- skurðarmyndirnar eru í eigu Byggða- og Jistasafns Ámessýslu. Vinningstölur f------------- miövikudaginn:! 22- iún»1994 KRABBI Afmælisbam dagsins: Þú átt auðvelt með að starfa með öðrum og hefur ríka ábyrgðartilfínningu. Hrútur. (21. mars - 19. apríl) Vinnugleðin ríkir hjá þér í dag og framtak þitt leiðir til bættrar afkomu. Hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg. Naut (20. apríl - 20. maí) trft Þér gefst óvænt tækifæri til að leggja land undir fót. Þú átt auðvelt með að koma hug- myndum þínum á framfæri. Tvíburar (21.maí-20.júní) Æ* Nú er rétti tíminn til að sækja um lán eða ákveða fjárfest- ingu. Þér gengur vel í vinn- unni og viðskiptaferð er framundan. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú ert aðlaðandi og kemur vel fyrir þig orði í dag. Aðrir hlusta á það sem þú hefur til málanna að leggja. Sumir eiga stefnumót. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gefst tækifæri til að sýna hvað í þér býr í vinnunni. Nýttu þér þá möguleika sem bjóðast. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) s* Tómstundaiðja og ferðalög eru ofarlega á baugi. Þú vilt fara nýjar leiðir og njóta lífs- ins með ástvini f kvöld. Vog (23. sept. - 22. oktéber) Heimili og íjölskylda eiga hug þinn allan og þú vinnur að smá umbótum heima. Þeir sem leita sér að íbúð hafa heppnina með sér. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) Þér gengur vel að semja við aðra og nú er rétti tíminn til að ganga endanlega frá samningum. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & Þetta verður afkastamikill dagur hjá þér og þú uppskerð laun erfiðis þíns. Þú gætir fest kaup á fallegum hlut f dag._________________ Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt erfitt með að ákveða þig og það veldur töfum í vinnunni. En þú finnur réttu leiðina og þér miðar hratt að settu marki. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú átt annríkt heima í dag og þarft að ljúka verkefnum sem hafa beðið lausnar. Hag- ur þinn í vinnunni fer batn- andi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú vinnur gott starf fyrir fé- lagasamtök f dag og eignast nýja vini. Dagurinn hentar einnig ,mjög vel til ferðalaga. Stjömusþána á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. | | VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING m 6 af 6 0 92.370.000 3 5 af 6 +bónus 0 2.330.166 9 5 af 6 9 46.857 h 4 af 6 383 1.751 B 3 af 6 +bónus 1.397 205 Heildarupphæó þessa viku 96.078.897 á isi.: 3.708.897 ^Jjuinninqur fór til: (Þrefaldur 1. vinningur næst) UPPLÝSINGAR, SlMSVAR! 91- 68 15 11 LUKKUUNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 SIRT UEÐ FYRIHVAR* UU PRENTVILLUR TAKMARKAÐUR FJOLDI MÓSTSGESTA MOTAN VÍMUGJAFA VIII! I S MOTSGJALD KR. 3.500 m FRITT ÖRN YNGRIEN 14 ÁRA Mannrækt undir Jökli að Hcllnum á Snæfellsnesi, dagana 8.-10. júlí Dagskráin vcrður óvenju fjölbreytt með erlendum og innlendum fyrirlesurum, námskeiðum, einkatímum og kvöldvökum. Á svæðinu verður boðið upp á heilusfæði úr lífrænt ræktuðu hráefni og léttar veitingar á góðu verði. Forsala aðgöngumiða í versluninni Betra líf, Borgarkringlunni, sími 811380. Miðar í forsölu kosta aðeins kr. 3.200. CðK6IJSKto ...með GORE-TEX vatnsvörn, sem ver fœtur þína gegn bleytu, en hleypir út ** raka. AIRFLEX stuðpúði, sem liggur í álags- punkti undir hœl, slœr á högg sem annars leiða upp í hnén. AIRFLEX Tegund: MIZAR Fœst í stœrðum 37 - 47, Verð 13.900- kr. Sendwti í póstkröfu ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA 5% STAÐGREIÐSLU- AFSLATTUR CD^ RAÐGREIÐSLUR SUÐURLANOSBRAUT 8, SÍMI 81 46 70 • MJÓDD, SÍMI 67 01 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.