Morgunblaðið - 24.06.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.06.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1994 47 SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 | Dennis Leary Kevin Spacey f Judy Davis Á ostllé Hosta Taktu þátt í spennandi getraun á Bíólínunni í síma 991000. í verðlaun eru miðar á myndina „Blank Check" og „Blank Check"-reiknitölvur. Verð 39.90 mínútan. Bíólínan 991000. ÓT. :im OOODING Jfi ■ RtíSiUT D ANQEtO TíghtninG^áck Sýnd kl. 6.45. Slðustu sýningar. FRIÐRIKA Baldvinsdóttir fiutti ávarp fjallkonunnar. Pláhnetan á tónleikaferðalagi Dansað á Húsavík STÓRHÁTÍÐARHÖLDIN hinn 17. júní á Húsavík fóru fram i hagstæðu veðri. Það var logn og lítillega sást til sólar. Bæjarbúar tóku al- mennt þátt í hátíðarhöldun- um og voru bömin mest áberandi. Sighvatur Karls- son messaði um morguninn og eftir það var gert hlé fram til klukkan fjögur. Þá hófst hátíðardagskrá með ávarpi Ingólfs Freyssonar formanns íþróttafélagsins Völsungs sem skipulagði hátíðina. Siguijón Jóhann- esson fyrn'erandi skóla- stjóri flutti hátíðarræðu og Friðrika Baldvinsdóttir ávarp fjallkonunnar. Robert Faulkner stýrði söng barníj,- kórs dagheimilisins og' karlakórsins Hreims. Ungar stúlkur undir stjórn Guð- rúnar Kristinsdóttur sýndu fimleikaaefmgar sem Björn heitinn Jakobsson samdi fyrir 50 árum. Um kvöldið var svo dansað af miklum þrótti bæði úti og inni. :l ►TÓNLEIKAFERÐALAG Pláhnetunnar um landið er hafið. Þessar myndir voru teknar á sveitaballi í Miðgarði um síðustu helgi þar sem hljómsveitin tróð upp. Hún mun verða á ferð og flugi í allt sumar og fylgja eftir nýútkominni plötu sinni sem nefnist Plast. Stefán Hilmarsson sagði að nýju lögin hefðu fengið góðar viðtökur: „Spilamennskan hefur farið Vel af stað og er í góðum gír.“ Pláhnetan mun spila á Bíldudal og í Ólafs- vík um helgina. í Ólafsvík mun hljómsveitin Spoon hita upp fyrir Pláhnetuna. Annars verður upphitunarhljómsveit á flest- um tónleikum Pláhnetunnar í sumar hljómsveitin Bliss. Það evu rokkarar sem eru málaðir í framan og minna óneitanlega dálítið á hþ'ómsveitina Kiss. Myndband við lagið Upp og niður með Pláhnetunni verður frumsýnt núna um helgina, en það var unnið af félögunum í Kjól og Anderson. SAAmmm .v u/bio sAAmm .V U/BIOMN .V4A/BIO FRUMSYNUM GRINSMELLINN BÆNDUR í BEVERLY HILLS FRUMSYNING A GRINMYNDINNI FJANDSAMLEGIR GÍSLAR FRUMSYNUM GRINMYNDINA TÓMUR TÉKKI Leikstjórinn Penelope Spheeris sem gerði stórgrínmyndina „Wayne's World" kemur hér með frábæra grínmynd sem var ein vinsælasta grinmyndin vestanhafs síðastliðinn vetur. Myndin segir frá sveitafjölskyldu sem skyndilega verður forrík og ákveða þau að flytjast til Beverly Hills. Setja þau þar allt á annan endann innan um ríku Hollywood snobbarana og stjörnuliðið! Aðalhlutverk: Lily Tomlin, Jim Varney, Cloris Leachman og Erika Eleniak. Framleiðendur: lan Bryce og Penelope Spheeris. Leikstjóri: Penelope Spheeris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Blank Check" er frábær ný grínmynd frá Disney - fyrirtækinu um strákpolla, sem kemst óvænt yfir milljón dollara og nýtur þess að sjálfsögðu út i ystu æsar! Sannarlega frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna - í sama klassa og „Home Alone" myndirnar! „BLANK CHECK" - GRÍNMYND FYRIR ALLA SEM DREYMA UM AÐ VERÐA MILLAR! Aðalhlutverk: Brian Bonsall, Miguel Ferrer, Karen Duffy og James Rebhorn. Framleiðendur: Craig Baumgarten og Gary Adelson. Leikstjóri: Rupert Wainwright. Hann er á eirra Framleiðendurnir Simpson og Bruckheimer, sem gert hafa met- sölumyndir eins og „Beverly Hills Cop" og „Top Gun", koma hér með dúndur-grínmynd með nýju stórstjörnunni Denis Leary. Myndin segir frá smákrimma sem neyðist til að taka hjón í gíslinu, en hann veit ekki að hjón þessi myndu gera hvern mann klikkaðan! Aðalahlutverk: Denis Leary, Kevin Spacey og Judy Davis. Leikstjóri: Ted Demme. HVAÐ PIRRAR GILBERT GRAPE? ÞRUMU JACK HÚSANDANNA FOLK |Tu CA5MLM I HX 1 • m i? Jii'5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.