Morgunblaðið - 01.07.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.07.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 17 ERLENT Frakkar velta vöngum yfir Tapie Hrói höttur eða ótíndur þjófur? París. Thc Daily Telegraph. FRAKKAR eru ekki alveg með það á hreinu hvort Bernard Tapie sé Hrói höttur eða bara ótíndur þjóf- ur. Hann er af al- þýðufólki kominn, en varð vellríkur á kaupsýslu og hefur Tapie leyft sér að njóta ávaxtanna til hins ýtrasta. En hann er líka alþýðumað- ur, sósíalistinn sem vill sjá ungt fólk skikkað til vinnu, og þykir óvenjulega samviskusamur og ákveðinn í tali. Hann hefur verið kallaður Ber- lusconi Frakklands, en á undanfar- inni viku hefur hann kannski farið að minna meira á Job franskra stjórnmála. Við honum blasa vand- ræði á báða bóga, og hann hefur æpt, og heldur áfram að æpa, jafn- vel þótt sakaður sé um alvarleg afbrot, að hægrimenn standi að samsæri gegn honum. Það er ekki nóg með að þijár ákærur hafi verið lagðar á hendur honum vegna meintrar spillingar í kaupmennsku hans, heldur var honum líka bannað að gegna stjórnarformennsku í fót- boltaliðinu Olympique de Marseille, sem hann á sjálfur, í kjölfar ásak- ana um að hafa samið um úrslit í leik í fýrra. En það var með það eins og ýmis önnur vandræði sem hann hefur ratað í, bannið reyndist „tímabundið“ og var aflétt í síðustu viku. Vinsæll maður í vanda En það er fráleitt útlit fyrir að önnur vandamál Tapies ætli að leys- ast svo farsæliega. Stjórnendur kauphallarinnar sektuðu hann um sem nemur rúmlega tíu milljónum íslenskra króna fyrir að gefa vill- andi upplýsingar fyrr á þessu ári. Á miðvikudaginn hófst rannsókn á meintu misferli hans með snekkju sem hann er sagður hafa skráð sem kaupskip, en notar bara til einkaer- Zhírín- ovskíj verði haminn inda. Skömmu áður en kosið var til Evrópuþingsins var lagt hald á húsgögn og listmuni að verðmæti sem svarar um 35 milljónum ís- lenskra króna að kröfu banka sem hann skiptir við, uppí 15 hundruð milljóna skuld. Svo kann að fara að allar þessar ásakanir um spillingu geri útaf við stjórnmálaferil Tapies, en hann held- ur vinsældum sínum, og þá einkan- lega meðal ungs fólks og stjómleys- issinna á vinstri vængnum. LOKAUTKALL Aðeins sextán sæti ■ |. - g bh I ' B H 3|; Bh 4 4 EaATXASi® ^URVtL-ÚTSÝN trygging fjTir gæðnm Lágmúla 4, í Hafnarfirði, ( Keflavík, á Akureyri, á Selfossi - og bjá umboðsmönnum um land allt. Moskvu. Reuter. BORIS Jeltsín, forseti Rússlands, hvatti rússneska þingið til þess í gær að koma böndum á Vladimír Zhírínovskíj en um síðustu helgi þótti hann jafnvel taka sjálfum sér fram með hneykslanlegri framkomu í borginni Nízhníj Novgorod. Þegar Zhírínovskíj kom til Níz- hníj Novgorod var ekki tekið á móti honum með fagnaðarlátum eins og hann hafði búist við, heldur með fullum fjandskap og þá gekk hann af göflunum og lagði undir sig skrifstofur héraðsstjórans í nokkrar klukkustundir. Hefur hann meðal annars verið sakaður um að hafa stolið þaðan skjölum. Þingið þvoi hendur sínar Vjatsjeslav Kostikov, talsmaður Jeltsíns, sagði, að þessi framkoma rússnesks þingmanns væri þvílík hneisa, að þingið yrði að þvo hend- ur sínar af henni með einhveijum hætti. Sagði hann, að líkja mætti því við valdarán í Nízhníj Novgorod og lagði til, að saksóknarinn hæfi rannsókn á því. lsland Sækjum þaöhean! Landsins mesta úrval af tjöldum á sýningarsvæði FELUHySI TJALDVAGNAR TJÖLD OG TILBOÐSVEISLA UM HELGINA T I L B O Ð 1 CLARA hústjald 4 manna — + 2 Nitestar svefnpokar 47.000 (-5°) fcfelrMitl T I L B O Ð 2 PEKING 180 4 manna tjald &**>.,-* + 2 Nitestar svefnpokar 23.000 (-5°) 19.900 T I L B O Ð 3 SÓLTJALD í garöinn m. 4 súlum 1.40 m á haeð og 6 m langt nðeins T I L B O Ð 4 DUKDALF Relax sólstóll 2.500 20 TILBOÐ 5 á öllum skóm DEMON qönguskórll»38i i * I GÖNGUSKÓR SOLHLÍSGÖGN BAKPOKAR FATNAÐLÍR SVEFNPOKAR SOLTJÖLD VEÍÐÍVÖRUR... •••þar sem ferðalagíd byrjar! SEQLAGERÐIN ÆGIR EYJASLOÐ 7 101 REYKJAVIK S. 9 1 -62 1 780 1 I i * * * ; : . Æff'. Fyiir sýntngargesti r f 1 v Nú verður srillað 03 ^xamon .t-'x * 1 1 | ' A. IJ • j pylsunum skolað niður með gos- og i-S 1 í ‘ svaladrykkjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.