Morgunblaðið - 01.07.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 37
IDAG
Árnað heilla
PA ARA AFMÆLI.
OU Sextugur verður á
morgun, laugardag, Þráinn
Þorvaldsson, Alfaskeiði
86, Hafnarfirði. Eiginkona
hans er Soffía Margrét
Þorgrímsdóttir. Þau taka
á móti gestum á afmælis-
daginn í Dugguvogi 12,
Reykjavík frá kl. 18.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman þann 17. júní 1994
í Grafarvogskirkju þau
Kristín Jóhannesdóttir og
Magnús Rúnar Magnús-
son af séra Vigfúsi Þór
Árnasyni. Þau eru til heim-
ilis í Hesthömrum 11,
Reykjavík.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman hinn 11. júní 1994 í
Hjallakirkju þau Dröfn
Snæland Pálsdóttir og Jón
Ari Eyþórsson, af séra Sig-
finni Þorleifssyni. Þau eru
til heimilis í Lautasmára 33,
Kópavogi.
rj r ara afmæli.
I O Sjötíu og fimm ára
er í dag, Sigríður Bjama-
dóttir, hárgreiðslumeist-
ari, Hátúni 8. Hún verður
að heiman á afmælisdag-
inn.
SKAK
llmsjón Margcir
Pétursson
EINS OG allir skákunnendur
vita verður jafnvel fremstu
stórmeisturum á ótrúleg mi-
stök sem aðeins er hægt að
útskýra sálfræðilega en eng-
an veginn út frá rökfræði
manntaflsins. Skáktölvur
virðast ekki lausar við slíka
kvilla. Lítum t.d. á þetta
peðasendatafl sem kom upp
á sterka hraðskákmótinu í
Miinchen um daginn í viður-
eign rússneska stórmeistar-
ans Aleksei Dreev (2.645)
og tölvuforritsins Fritz3,
sem keyrt var á 90 MHz
Pentium-tölvu.
Fritz3 fann nú glæsilega
vinningsleið: 49. - f4!!, 50.
exf4 en þá gerðist undrið.
Sá fáránlegi leikur 50. -
Ke7?? birtist á skjánum og
eftir 51. b4 - h4 tókst Dreev
að bjarga sér í jafntefli. All-
ir skákmenn af holdi og blóði
hefðu örugglega haldið sínu
striki og leikið 50. - h4!,
51. gxlii - g3!, 52. fxg3 -
e3 og svartur vekur upp
nýja drottningu og vinnur.
Líkleg skýring er sú að
Fritz3 hafi notað töluverðan
tíma á 49. leik sinn og reikn-
að afbrigðið til enda, en ver-
ið búinn að „gleyma" því í
næsta leik á eftir og ekki
gefið sér nægan tíma á hann.
Þarna virðist bæði vera um
galla á hug- og vélbúnaði
að ræða, sem fremur auðvelt
er að bæta úr. Þetta kostaði
Fritz3 sigurinn á mótinu.
Ljósm.st. Mynd, Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman þann 18. júní 1994'
í Garðakirkju þau Dagbjört
Lára Helgadóttir og
Gunnar Rúnar Svein-
björnsson af séra Pálma
Matthíassyni. Þau eru til
heimilis í Háholti 5, Hafnar-
firði.
LJósm.st. Mynd, Hafnarfírði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman þann 18. júní 1994
í Víðistaðakirkju þau Hulda
Kristjánsdóttir og Rúnar
Guðlaugsson af séra Ólafi
Jóhannssyni. Þau eru til
heimilis á Hjallabraut 2,
Hafnarfirði.
Með morgunkaffinu
Ást er...
11-5
Að bíða eftir nýju flóði.
TM Rog. U.S Pat Oft,—all rlghtt resorved
® 1993 Los Angeles Times Syndicate
Eins og kom fram i aug-
lýsingunni, er húsið
steinsnar frá ströndinni.
HOGNIHREKKVISI
* þtJ SfcTALT TAICA nNSBAFÖR AT HONUM.1"
STJÖRNUSPA
cftir Franccs I)rake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
setur markið hátt og þér
hentar betur að ráða ferð-
inni en láta aðra stjórna. '
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þetta er dagur ástar og af-
þreyingar og sumir eignast
nýjan ástvin. Farðu ekki
ótroðnar og vafasamar slóðir
í viðskiptum.
Naut
(20. april - 20. maí)
Einhveijar tafir eða breyting-
ar geta orðið á ferðaáætlun-
um í dag. Kvöldið hentar ást-
vinum vel til að fara út sam-
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Það er varasamt að ganga í
fjárhagslega ábyrgð fyrir
aðra í dag. Þú hefðir gaman
að skreppa í skemmtiferð
með ástvini.
Krabbi
(21. júní — 22. júlf)
Þér bjóðast ný tækifæri til
að auka tekjurnar í dag. Ein-
hver misskilningur getur
komið upp í sambandi ást-
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Þú verður ítrekað fyrir trufl-
unum í vinnunni í dag og
þarft að sýna þolinmæði.
Spennandi ferðalag gæti ver-
ið í vændum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) m
Ástvinir kjósa heldur að eiga
góðar stundir útaf fyrir sig
en að fara út að skemmta
sér. Varast ber fljótfærni í
ástamálum.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú leitar að réttu leiðinni til
bættra samskipta við ætt-
ingja. Nú gefst gott tækifæri
til að skemmta sér í vinahópi.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það gengur á ýmsu í vinn-
unni í dag. Þótt þú finnir
nýjar leiðir til bættrar afkomu
ganga skyldustörfin seint.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) áU
Þú þarft að gæta hagsýni við
innkaupin i dag svo þú eyðir
ekki í óþarfa. En ástin
blómstrar og ferðalag virðist
framundan.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Láttu ekki eirðarleysi koma
þér úr jafnvægi í dag. Hafðu
samráð við þína nánustu
varðandi fyrirætlanir þínar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) &&
Hlustaðu ekki á gróusögur,
j)ví þær eiga ekki við rök að
styðjast. Gagnkvæmur skiln-
ingur ástvina styrkist og
kvöldið verður gott.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Vinátta og peningar fara ekki
alltaf vel saman. Láttu engan
misnota sér örlæti þitt. Þú
nærð góðum árangri í vinn-
unni.
Stjörnuspána á aá lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra stað-
reynda.
k
LAMBAKJÖTSDAGAR
í NÓATÚNI
NÚ ER HVER SÍÐASTUR
AÐ NOTA TÆKIFÆRIÐ!
Læri í 1/1 Læri sneitt 1/1
499" 569-
pr.kg.
Hryggir í 1/1 Hryggir í 1 /1
Æ sneiddir
489"
pr.kg.
Frampartar,
súpukjöt
389"
Þurrkryddað
lambalæri í 1 /1
549.
Framstykki
grillsagað
499"
695
pr-kg.
Þurrkryddaðar
grillkótilettur
699
pr.kg.
Þurrkryddaðar
grillsneiðar
Frampartar,
599"
VILLTUR
NYR ÖLFURSÁRLAX!
NOATUN
Nóatún 17 - S. 617000, Rofabæ 39 - S. 671200, Laugavegi 116 - S. 23456
Hamraborg 14, Kóp. - 43888, Furugrund 3, Kóp. - S.42062,
Þverholtí 6, Mos. - S 666656, JL-húsinu vestur í bæ - S. 28511,
Kleifarseli 18 - S. 670900
/