Morgunblaðið - 01.07.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 39
I
I
I
I
SAMmí
SACAr
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 800
.s:o/bíó
.s:u/bío
.s:l\/bíó
FRUMSÝNING Á GRÍNMYNDINNI
LÖGREGLUSKÓLINN - LEYNIFÖR TIL MOSKVU
HX
HX
Hightower, Tackleberry, Jones og Callaghan eru komnir
aftur í frábærri grínmynd um félagana í
Lögregluskólanum. Nú halda þeir til Moskvu og mun
borgin aldrei verða sú sama! „POLICE ACADEMY"
- VINSÆLASTA GRÍNMYNDASERÍA SEM UM GETUR!
Aðalhlutverk: George Gaynes, Michael Winslow, David
Graf og Leslie Easterbrook.
Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Alan Metter
TOMUR TEKKI
FJANDSAMLEGIR GISLAR
FOLK
BÆNDUR I BEVERLY HILLS
a>^c^V) iKf\ ma>c4in
—I liU* morrtl otri.
4
'p!
Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson.
Stemmningin er ísland árið 1964 í gamni og
alvöru. Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús Kristur,
Adolf Hitler og Roy Rogers. Rússneskir njós-
narar, skammbyssur, öfuguggar, skagfirskir
sagnamenn og draugar.
FRUMSÝNING Á GAMANMYNDINNI
BLÁKALDUR VERULEIKI
„Hinir frábæru leikarar Wiona Ryder, Ethan Hawke.
og Ben Stiller koma hér í frábærlega skemmtilegri
mynd um nokkur ungmenni sem eru nýútskrifuð úr
háskóla og horfast í augu við óspennandi framtíð. í
myndinni er'geggjuð tónlist leikin af Lenny Kravitz,
U2, The Juliana Hatfield 3 og Dinosaur Jr".
„REALITY BITES" - Ein virkilega góð með dúndur tón-
list!" Aðalhlutverk: Winona Ryder, Ethan Hawke,
Ben Stiller og Swoosle Kurtz. Framleiðendur: Danny
peVito og Michael Shamberg. Leikstjóri: Ben Stiller.
HUSANDANNA
Bf#Ri#BLÍJ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
BÍCBCE
SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384
Sýnd kl. 5,7, og 9.
Sýnd kl. 5, 7 og 11
&T.
r ***..
CUBA GOODING JR. * BEVERLY D'ANGELO
JltiHTNÍN<j^JACK
Sýnd kl. 9 .
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd
Sýnd kl. 6.45.
Síðustu sýningar
HostiléHostases.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll ..
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIII
Verður Charl-
es Barkley rík-
isstjóri árið
1998?
►körfubolta-
STJARNAN Charles Barkl-
ey hefur gefið yfirlýsingu
um það að hann ætli að
bjóða sig fram til embættis
ríkisstjóra í Alabama árið
1998. Hér má sjá hann
ásamt fyrrverandi varafor-
seta Bandaríkjanna, Dan
Quayle, en ekki fylgir sög-
unni hvort Quayle er þarna
að gefa honum dýrmæt ráð
fyrir komandi kosninga-
baráttu. Þeir léku í golf-
keppni sem haldin var til
styrktar þurfandi börnum
af fjáröflunarsamtökum
Michaels Jordans og Ron-
alds McDonalds í Wood-
ridge, Illinois, á dögunum.
Atriði úr myndinni Græðgi sem
sýnd er í Háskólabíói.
Háskólabíó sýnir
myndina Græðgi
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafíð sýningar á kvikmynd-
inni Græðgi eða „Greedy" í leikstjórn Jonathan
Lynn með Michael J. Fox og Kirk Douglas í
aðalhlutverkum. Myndin fjallar um McTeague-
fjölskylduna ágjörnu en höfuð ættarinnar, Joe
McTeague, er dauðvona og öll fjölskyldan sveim-
ar í kringum hann og lætur hafa sig út í alls-
kyns niðurlægjandi athafnir í von um arf. Gamli
maðurinn á enda 25 milljónir dollara og hvað
gerir fólk ekki fyrir slíka fjárhæð?
Danny (Fox) hefur ekki séð Joe frænda sinn
í mörg ár en var í miklu uppiháldi hjá honum
þegar hann var barn. Fjölskyldan fær Danny til
að hjálpa til við að mýkja upp gamla manninn
þótt Danny sé því mjög andsnúinn enda var hon-
um og föður hans útskúfað úr fjölskyldunni á
sínum tíma. En Danny lætur peningana glepja
sig eins og allir hinir og tekur þátt í leiknum sem
verður enn farsakenndari þegar Joe frændi kynn-
ir kynbombuna Molly fyrir fjölskyldunni en hún
er einkahjúkrunarkona hans.
REALITY BITES
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ETHAN
WINONA
HAWKE STILLER
RYDER
| Dennis Leary Kevin Spacey *
^ Judy Davis ^
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýndkl. 5,7 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
o
Nýtt í kvikmyndahúsunum
iiiKiiTÆmn