Morgunblaðið - 01.07.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.07.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 43* DAGBÓK VEÐUR H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskii Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðir fara til NA og ASA Hæðin mun teygja hrygg i átt til landsins. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma Akureyri 11 skýjað Glasgow 19 skýjað Reykjavík 11 skýjað Hamborg 20 skýjað Bergen 10 súld London 22 skýjað Helsinki 20 skúr LosAngeles 21 mistur Kaupmannahöfn 20 skýjað Lúxemborg 25 skýjað Narssarssuaq 13 léttskýjað Madríd 34 heiðskírt Nuuk 4 þoka í grennd Malaga 26 léttskýjað Ósió 21 hálfskýjað Mallorca 30 heiðskírt Stokkhólmur 21 léttskýjað Montreal 19 þokumóða Þórshöfn 11 skýjað NewYork 24 skýjað Algarve 29 léttskýjað Orlando 25 léttskýjað Amsterdam 22 lóttskýjað París 24 hálfskýjað Barcelona 28 heiðskírt Madeira 22 skýjað Berlín 20 skýjaö Róm 29 heiðskírt Chicago 18 léttskýjað Vín 29 léttskýjað Feneyjar 32 heiðskírt Washington 22 skýjað Frankfurt vantar Winnipeg 13 alskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 12.26, fjara kl. 6.06 og 18.36. Sólarupprás er kl. 3.06, sólarlag kl. 23.52. Sól er í hádegisstaö kl. 13.30 og tungl í suöri kl. 7.39. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 1.51 og síðdegisflóð kl. 14.31, fjara kl. 8.14 og 20.38. Sólarlag kl. 0.15. Sól er í hádegisstað kl. 12.36 og tungl í suðri kl. 6.46. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 4.09, síðdegisflóð kl. 16.42, fjara kl. 10.20 og 22.52. Sólarlag kl. 1.18. Sól er í hádegis- stað kl. 13.18 og tungl í suðri kl. 7.27. DJÚPIVOG- UR: Árdegisflóð kl. 9.19, síðdegisflóö kl. 21.43, fjara kl. 3.03 og 15.38. Sólarupprás er kl. 2.29 og sólarlag kl. 23.30. Sól er í hádegisstað kl. 13.00 og tungl í suðri kl. 7.09. (Sjómælingar íslands) * * *4 * Rigning . i *. é * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað A Skúrir ^ Slydduél Snjókoma V* Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýnirvind- ___ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður é é er 2 vindstig. * Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er minnkandi 995 mb lægð sem þokast norðaustur. Suður af Hvarfi er önnur minnkandi lægð, 998 mb djúp, sem þokast austsuðaustur. Yfir Norðursjó er 1.028 mb hæð. Spá: Suðvestlæg átt, kaldi í fyrstu en síðar gola. Skýjað með köflum og að mestu þurrt vestanlands og víðast bjartviðri í öðrum lands- hlutum. Hiti 11 til 19 stig að deginum, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag og sunnudag: Fremur hæg sunn- an- og suðaustanátt, dálítil súld eða rigning við suður- og vesturströndina, en þurrt og bjart í öðrum landshlutum. Hiti 9 til 16 stig. Mánudag: Breytileg átt, gola eða kaldi, lítils- háttar súld við suðausturströndina, en annars- staðar skýjað. Hiti 8 til 15 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. færðávegum (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð. Víða er nú unn- ið að endurbyggingu vega en þar eru þeir frem- ur grófir og verður að aka þar rólega og sam- kvæmt merkingum, til að forðast skemmdir á bílum. Lágheiði er fær bílum undir 4 tonna heildarþyngd. Þá er mokstri lokið á Þorska- fjarðarheiði og á veginum urn Hólssand, á milli Axarfjarðar og Grímsstaða á Fjöllum og eru þaer leiðir nú jeppafærar. Þá er orðið fært * Eldgjá úr Skaftártungu, sama er að segja um yeginn til Mjóafjarðar. . Búist er við að vegur- inn um Sprengisand opnist um mánaðamótin. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315, Krossgátan LÁRÉTT: 1 nirfill, 4 gagna, 7 reyna, 8 hagnaður, 9 afkvæmi, 11 skelin, 13 andvari, 14 smá^jöful- inn, 15 forað, 17 kapp- söm, 20 kyn, 22 gengur, 23 viðurkennir, 24 út, 25 híma. LÓÐRÉTT: 1 bitur kuldi, 2 leiftra, 3 eining, 4 geð, 5 minn- ist á, 6 ákveð, 10 skreytni, 12 miskunn, 13 sendimær Friggjar, 15 illúðlegur maður, 16 stækkuð, 18 hnífar, 19 lesta, 20 sóminn, 21. afhroð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 september, 8 fagur, 9 námið, 10 agg, 11 rýrar, 13 aumar, 15 tagls, 18 hafur, 21 ein, 22 svört, 23 aulum, 24 snautlegt. Lóðrétt: 2 elgur, 3 tærar, 4 menga, 5 eimur, 6 afar, 7 æður, 12 afl, 13 una, 15 tása, 16 grönn, 17 settu, 18 hnall, 19 féleg, 20 róma. í dag er föstudagur, 1. júlí, 182. _______dagur ársins 1994.__________ Orð dagsins: Því að ég er þess fullviss, að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar, hæð né dýpt, né nokkuð annað skapað muni geta gjört oss viðskila við kærleika Guðs, sem birtist í Kristi Jesú Drottni vorum. (Róm. 8, 38-39.) degi, m.a. skoðað byggðasafnið og dvalar- heimilið Höfði. Bahá’íar bjóða á opinn kynningarfund fímmtu- dagskvöldið 30. júní í Samtúni 20 kl. 20.30. Þorkell Óttarsson talar um opinberun Bahá’- u’lláh. Allir velkomnir. Félag fráskilinna held- ur fund í kvöld kl. 21 í Risinu, Hverfisgötu 105. Nýir félagar velkomnir. Kirkjustarf Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Mæðra- og feðramorg- unn kl. 10-12. SKIPIN Reykjavíkurhöfn: Grandatogarinn Ör- firisey kom í fyrra- kvöld. Kyndill kom í fyrrakvöld og fór í gær. Mælifell kom af strönd. Timburflutningaskipið Mineva fór í fyrrinótt. Stella Pollux, sem kom með tjöru eða asfalt, kom í gærmorgun og ætlaði að fara aftur í gærkvöldi. Ottó N. Þor- láksson kom af veiðum í gærmorgun. Farþega- skipið Maxim Gorki kom í gærmorgun og fór í gærkvöldi, einnig far- þegaskipið Astra. Frit- hljof kom í gær og fer dag. Viðey RE fór á veiðar í gær. Mælifell fór á strönd, en Bakka- foss og Helgafell fóru í gærkvöldi. Farþega- skipið Albatros kemur í dag og fer aftur í kvöld. Grænlenski togarinn Paamiut kemur í dag og rússneskur togari, Zund, kemur til við- gerðar. Danskt olíuskip, Romo/Mærsk, kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Þór og Lómur komu af veiðum í gærmorgun. Lagarfoss fór til út- landa í fyrrakvöld. Mineva kom í morgun. Rússneska flutninga- skipið Alexandrtovyy fór í gær. Þýski togarinn Arika var væntanlegur í gær. Mannamót Vitatorg. Leikfimi frá kl. 10-11. Handmennt frá kl. 13-16. Bingó kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Magnús spilar á flygilinn. Félag eldri borgara, Kópavogi. spiluð verður félagsvist og dansað í Félagsheimili Kópavogs í dag kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öllum opið. V er kakvennafélagið Framsókn. Hin árlega sumarferð verka- kvennafélagsins Fram- sóknar verður farin þann 6. ágúst. Farið verður um Borgarfjörð, Kaldadal og Húsafeil. Kvöldverður snæddur á Bifröst. Upplýsingar á skrifstofu. Félag eldri borgara. Göngu-Hrólfar fara í sína venjulegu göngu kl. 10 á morgun, 2. júlí. 9. júlí verður farið með Akraborg til Akraness og dvalið þar fram eftir Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laugardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Kristinn Ólafs- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Guðmundur Ólafsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu- rannsókn kl. 10. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Haf- steinn Engilbertsson. Iðnó IÐNÓ hefur fengið andiitslyfthigu undan- farið og byggður hefur verið glerskáli við húsið, eins og þeir hafa tekið eftir sem lagt hafa leið sína niður að Tjörn. Iðnó var byggt 1896-7 af Iðnaðarmannafélaginu í Reykja- vík sem samkomuhús. Húsið hefur einkum tengst starfsemi Leikfélags Reykjavíkur en í byijun aldarinnar voru voni þar einnig haldnir iiljóinleikar, fundir og bíósýningar. CANDY ÞVOTTAVÉL C-634XT ► - Þvær allt að 5 kg ^ - 600 snúninga vinda ► - Tromla og pottur úr ryðfríu stáli ► - 18 þvottakerfi, þar af eitt fyrir ull ^ - Hitabreytirofi ► - Spamaðarrofi ► - Hægt að taka þeytivindu úr samþandi ^ - Rafmagnsnotkun ca. 2,0 kw FRÍ HEIMKEYRSLA Verð miðast við staðgreiðslu PFAFF BORGARTÚNI 20 sími626788 EKKI BARA SAUMAVÉLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.