Morgunblaðið - 01.07.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.07.1994, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/S JÓIM VARP SJÓNVARPIÐ 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 BARNAEFNI ► Boltabullur (Basket Fever) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (6:13) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Bandaríki byssunnar (Amerikas bevapnade stater) Sænsk heimildar- mynd um viðhorf Bandaríkjamanna til skotvopna. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 hffTTID ►Feðgar (Frasier) * ™-1111» Bandarískur mynda- flokkur um útvarpssálfræðing í Se- attle og raunir hans í einkalífínu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (7:22) 21.10 ►Taggart - Kexkarlar (Taggart: Gingerbread Men) Skoskur saka- málaflokkur um Taggart lögreglu- fulltrúa í Glasgow. Aðalhlutverk: Mark McManus. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. (3:3) 2205KVIKMYNDIR“\, (Bed & Breakf- ast) Bandarísk bíómynd frá 1992 um ókunnan mann sem kemur inn í líf nokkurra kvenna í litlu bæjarfélagi í Maine. Leikstjóri: Robert Ellis Mill- er. Aðalhlutverk: Roger Moore, Talia Shire og Colleen Dewhurst. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.40 ►Uppruni og saga djasstónlistar (Masters of American Jazz: Blues- land) Bandarískur heimildarmynda- flokkur um uppruna og sögu blús- og djasstónlistar. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (2:3) 01.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Með fiðring í tánum 1815ÍÞRfiTTIR MBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Saga McGregor fjölskyldunnar (8:32) Fools) Þessi sígilda kvikmynd skartar þeim Vivien Leigh, Simone Signoret og Lee Marvin í aðalhlutverkum en þetta var síðasta kvikmynd Vivien. Kvikmyndahandbók Maltins gefur fullt hús eða fjórar stjömur. Leik- stjóri: Stanley Kramer.1965. 23.35 ►Vampirubaninn Buffy (Buffy the Vampire Slayer) Gamansöm og róm- antísk mynd með Kristy Swanson, Donald Sutherland, Paul Reubens, Rutger Hauer og Luke Perry í aðal- hlutverkum. Buffy er viljasterk stelpa sem kemst að því fyrir tilviljun að hún er sú síðasta í röð stúlkna sem hafa verið valdar til að deyja fyrir hendi vampíru. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. Maltins gefur ★ ★l/2 1.00 ►Ófreskjan II (Bud the Chud II) Nokkrir unglingar stela líki en hefðu betur látið það ógert því líkið á það til að narta í fólk og þeir, sep verða fyrir biti, breytast í mannætur. Hér er á ferðinni lauflétt gamanmynd með Brian Robbins og Triciu Leigh Fisher í aðalhlutverkum. 1989. Bönnuð börnum. 2.25 ►Miami blús (MiamiBlues) Óvenju- leg og hörkuspennandi kvikmynd um uppgjör á nnilli glæpamanns, sem er truflaður á geði, og einkennilegs lög- reglumanns. Lögreglumaðurinn beit- ir óvenjulegum aðferðum við að hafa upp bófanum en bóflnn er eins konar Hrói höttur nútímans nema hvað hann gefur fátæklingum aldrei neitt. Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Fred Ward og Jennifer Jason Leigh. Leik- stjóri: George Armitage. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ Kvikmyndahandbókin gefur ★★★ 4.00 ►Dagskrárlok. Utangarðsmaður - Luke Perry leikur vin blóðsuguban- ans Buffy. Vinsæl klappstýra banar blóðsugum Líf hennar gengurallt úr skorðum þegar hún verður að leiða hugann frá búðarápi að blóðsugum STÖÐ 2 kl. 23.35 Rómantísk gam- anmynd um vinsæla klappstýru í menntaskóla sem kemst að því að hún er sú útvalda af sinni kynslóð og hlutverk hennar er að ráða niður- lögum blóðsuga. Líf hennar gengur allt úr skorðum þegar hún verður að leiða hugann að öðru en búðarápi og ekki síður þegar hún verður ást- fangin af uppreisnarseggnum Pike. Kristy Swanson leikur blóðsuguban- ann Buffy, Donald Sutherland er í hlutverki lærimeistara hennar og Luke Perry leikur utangarðsmann- inn Pike. I öðrum helstu hlutverkum eru Paul Reubens og Rutger Hauer. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. Leik- stjóri er Fran Rubel Kuzui. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Skipbrotsmaður vekur grunsemdir Maðurinn sest að í gistihúsi hjá þremur konum en lætur lítið uppi um fortíd sína SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Banda- ríska bíómyndin Gistihúsið eða Bed & Breakfast var gerð árið 1992. Þar segir frá ekkju sem rekur gisti- hús á strönd Maine-fylkis og nýtur við það aðstoðar 16 ára dóttur sinn- ar og tengdamóður. Dag nokkum skolar þar á land illa leiknum Breta og konurnar á gistihúsinu taka hann upp á arma sína. Maðurinn lætur lítið uppi um sjálfan sig og fortíð sína en þótt samband hans við konurnar sé með ágætum fer ekki hjá því að þær gruni að eitt- hvað sé gruggugt við hann. í hlut- verki Bretans er Roger Moore en konumar þrjár leika Talia Shire, Colleen Dewhurst og Nina Siem- aszko. Leikstjóri er Robert Ellis Miiler og Gunnar Þorsteinsson þýð- ir myndina. 0 % UmboAsmenn Vífilfells hf: Patroksljörður: Rósa Bachman, Bjarkargata 11, S. 94-1284 ísafjörður Vörudreifing, Aðalstræti 26, S. 94-4555 Akureyri: Vífilfell, Gleráreyrum, S. 96-24747 Siglufjörður. Siglósport, Aðalgata 32 b, S. 96-71866 Eskifjðrður Vífilfell, Strandgata 8. S. 97 61570 Vestm.eyiar Sigmar Pálmason, Smáragata 1, S. 98 13044 Safnaðu HM flöskumiðum frá Vífilfelli og komdu í aðalbyggingu okkar að Stuðlahálsi 1, Reykjavík, eða til næsta umboðsmanns. Þú velur þér svo vinninga eftir heildar- markafjölda miðanna sem þú skilar. Skilafrestur er til 25. júlí 1994 Vinningar: 16 mörk = HM barmmerki 24 mörk = HM Upper Deck pakki 60 mörk +100 kr. = HM bolur HM1994USA Alþjóðlegur styrktaraðili HM1994USA UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rósor ). Honno G. Sigurðordóttir og Bergþóro Jónsdótt- ir. 7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimshorn (Einnig útvorpoó kl. 22.07.) 8.00 Fréttir. 8.31 Úr menningorlifinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni. 8.55 Fréttir ó ensku. 9.03 „Ég mon þó tið“ Þóttur Hermonns Rognors Stelónssonor. (Einnig fluttur i neeturútvorpi nk. sunnudogsmorgun.) 10.03 Morgunieikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Klukko íslands-smósognokeppni Ríkisútvarpsins 1994 2. verðloun: „Klukka íslonds" eflir Stefonío Þorgríms- dóttur. Briet Héðinsdóttir les. (Áður ó dogskró sl. sunnudog.) 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón: - Bjorni Siglryggsson og Sigriður Arnor- dóttir. 11.55 Dogskró föstudogs 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjóvorótvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir og ouglýsingar 13.05 Hódegisleikrit Úlvorpsleikhússins, Óvænt úrslil eftir R. D. Wingfield. 5. og síðosti þóttur. Þýðandi og leikstjóri: Gísli Holldórsson. Leikendur: Rúrik Har- Rés I, klukkan 11.03. Samfélagii i nærmynd. oldsson, Sigurður Korlsson, Árni Tryggvo- son, Guómundor Pólsson, Jón Hjortorson, Jónino H. Jónsdóttir og Soffío Jokobs- dóttir, (Áður útvorpoð órió 1979.) 13.20 Steinumól ó Suóousturlondi Um- sjón: Holldóro Friðjónsdóttir 14.03 Útvorpssogon, Gunnioðor sogo eft- ir Svövu Jokobsdóírur. Morgrét Helgo Jóhonnsdóltir og Steinunn Ólíno Þor- steinsdóttir hefjo lesturinn 14.30 Lengro en nefió nær Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleiko og imyndunor. Umsjón: Kristjön Sigurjónsson/Vngvi Kjurtonsson. (Einnig útvarpoð nk. mónodogskv. kl. 21.00. Fró Akureyri.) 15.03 Fösludagsflétta 16.05 Skíma. fjölfræðíþóttur. úmsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. (Einnig útvorpoð nk. þriðju- dogskv. kl. 21.00.) 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonno Horöordóttir. 17.03 Dogbókin 17.06 i lónstigonum Umsjón: Lono Kol- brún Eddudóttir. 18.03 Þjóðorþel. Fólk og sögur Umsjón: Anno Morgrét Siguróordóttir. (Einnig útvorpoð nk. sunndogskv. kl. 22.35.) 18.30 Kviko Tíðindi úr menningorlífinu. 18.48 Dónarfregnir og ouglýsingor 19.30 Auglýsingor og veðurfregnir. 19.35 Morgfætlon Fróðleikur, tónlist, getraunir og viðtöl. Umsjón: Estrid Þor- valdsdóttir, íris Wigclund Pétursdóttir og Leifur Örn Gunnorsson. 20.00 Hljóðritasafnið Endurminningor smolodrengs ópus 50 eftir Korl Ottó Runólfsson. Sinfómuhljómsveit íslonds leikur undir stjórn Arnors Óskorssonor. 21.00 Þð vor ég ungur Þórorinn Björns- son ræðir við Ólínu Pétursdóttur ó Kópo- skeri. (Áður útvorpoð sl. miðvikudug.) 21.25 Kvöldsogon, Ofvitinn eflir Þórberg Þórðarson. Þorsteinn Honnesson les (15) 22.07 Heimshorn (Áður ó dogskró i Morg- unþætti.) 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist Sellókonsert nr 1 i Es-dúr eftir Luigi Boccherini. Wouter Mölier leikur ðsomt Linde-Consort hljómsveit- inni; Hons-Mortin Linde stjórnor. 23.00 Kvöldgestir Þóttur Jónosor Jónas- sonar. (Einnig fluttur í næturútvorpi oóforonótl nk. miðvikudogs.) 0.10 í tónstigonum Umsjón: Lono Kol- brún Eddudóttir. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03Morgunúlvorpið. Kristín Ólafsdóttir og Skúli Helgoson. Jón Björgvinsson lolor fró Sviss. 9.03 Holló íslond. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 11.00 Snorraloug. Umsjón: Mognús R. Einorsson. 12.45 Hvítir mófor. Umsjón: Gestur Einor Jónosson. 14.03 Bergnum- inn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmóloútvarp. 18.03 Þjóðorsólin. 19.32 Milli sleins og steggju. Umsjón: Mognús R. Einorsson. 20.30 Nýjoslo nýtt i dægurtónlist. Umsjón: Andreo Jónsdóttir. 22.10 Næturvokt Rósor 2. Umsjóm Guðni Mór Henningsson. 1.35 Næturvokt Rósor 2. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótl i vöngum. 3.00 Nælurlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Björk Guð- mundsdóttir. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.01 Djussþóttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónor hljómo ófrom. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvorp Austurlond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vestfjorðo. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson. 9.00 Gó- rillon, Dovið Þór Jónsson og Jokob Bjornor Grétorsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmor Guð- mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Tónlist. 20.00 Sniglobondið. 21.00 Gó- rillon. Endurtekinn þóttur fró því um morg- uninn. 22.00Næturvoktin. Óskolög og kveðjur. Björn Markús. 3.00 Tónlistordeild- in. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm- orsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 18.00 Eirikur Jóns- son og þú i simonum. 20.00 Hufþór Froyr Sigmunósson. 23.00 Holldór Bockmon. 3.00 Ingólfut Sigurz. Fréttir 6 heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþótlur. 00.00 Næturvoktin. 4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lousu lofti. Sigurður Rognorsson og Horoldur Doði. 11.30 Hódegisverðorp- ottur. 12.00 Glódis Gunnorsdóttir. 16.05 Volgeir Vilhjólmsson. 19.00 Moggi Mogg sér um logovolið og svoror í símon 870-957. 22.00 Horoldur Gísloson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþróttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 bróinn Brjónsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 5jó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Sumlengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Buldur. 9.00 Jakob Bjorno og Dov- ið Þór. 12.00 Simmi 15.00 Þossi. 18.00 Plota dogsins. 19.00 Hordcore Aggi. 23.00 Næturvokt. 3.00 Óbóði list- inn. 5.00 Simmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.