Morgunblaðið - 14.07.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.07.1994, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ...Bíódagar er ein besta mynd sem gerð hefur verið á fslandL.Friðrik Þór er eini (slenski leikstjórinn sem á það skilið að fá að gera allar þær myndir sem hann vill. Gunnar Smári Egilsson, Einatk. Bíódagar er hrlfandi sumarmynd, gædd þeim fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurshópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel það besta sem sést hefur I Islenskri bíómynd. Þorfinnur Ómarsson, Rás 1. Fáguð mynd með ilmi horfinna daga og fjölda sérstæðra persóna, hlý, angurvær, braðmikil, fyndin og flott... Ólafur H. Torfason, Rás 2. Blódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa á strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst upp við. Blódagar er okkar Cinema Paradiso. Hilmar Karlsson, DV. Bíódagar er blósigur.Þá hefur Friðrik Þór Friðriksson enn sannað að hann er kvikmyndaleikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar afsannar að þar liggi veikleiki I íslenskum kvikmyndum... Birgir Guðmundsson, Tíminn. ...alvöru kvikmynd á alþjóðlegan mælikvarða. Myndin er bráð- skemmtileg og Ijúf fjölskyldumynd... handrit þeirra er skothelt. Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðið. Það hefur tekist frábærlega til við að skapa andrúmsloft sem var a.m.k. I minningum Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum smáatriðum... Arnaldur Indriðason, Morgunblaðið. SÝND í A-SAL KL. 5, 7, 9 OG 11. STULKAN MIN 2 FILADELFIA 4IIRLEY MmLAINE NICOLAS CAGE SíðusW DREGGJAR DAGSINS Sýnd kl. 6.45. Síðustu sýningar. ★ HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. LÖGGAN í BEVERLY HILLS 3 | VEROLD WAYNES 2 GRÆÐGI ★ ★★ J.K. Eintak BIE\d Eddie Murphy er mættur aftur í Beverly Hills Cop 3. í þetta sinn á hann í höggi við glæpamenn sem reka peningaföls- un undir sakleysislegu yfirbragði skemmtigarðs. Sem fyrr eru vörumerki Detroit löggunnar Axels Foley húmor og hasar í þessari hörkuspennandi mynd. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sprenghlægilegur farsi með Michael J. Fox og Kirk Douglas. Sýnd kl. 4.50, 7 og 9 . Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára Síðustu sýningar Sýnd kl. 11. Síðustu sýningar. Ekta sveitaball á mölinni á Hótel íslandi laugardagskvöld Fánar, ein kráarhljómsveit landsins og hljémsveitin Bfimklo ásamt BjörqtfinHalldorsson Húsið oþnað kl. 22. Verð kr. 500 ÚTVARPSSTÖBIN ■□Voíi?f4 HOTflli jj.LAND Sími 687111,___ Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! BANQUET Bönnuð inrían 16 ára. Sýnd kí. 5.15 og 9.10. Aukasýningar vegna mikiilar aðsóknar. Ál kvöldin stenst enginn freistinguna Þá hringja flestir í emn+emn 99 18 30 39,90 mín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.