Morgunblaðið - 14.07.1994, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Salat er létt og gott
1 græp paprika
VERÐ Á tómötum er tiltölulega lágt
tómata í matreiðsluna. í gær kostaði
kr. í Nóatúni og í Hagkaup kostuðu
lausu kostuðu þeir 98 krónur kílóið.
Samsetning á salati getur verið
jafn fjölbreytt og hugmyndaflug
þess sem útbýr það. Við birtum hér
tvær uppskriftir, en bendum á að
jafnframt er hægt að gera einfalt
og gott salat úr tómötum og fínt
söxuðum bufflauk. Nokkrir bitar
af feta-osti gefa sumarsalati gott
bragð og sömuleiðis ólífur.
Sumargleði
____________4 tómgtgr____________
__________'Abolli ólífuolía______
________1 msk. rauðvínsedik______
_________salt á hnífsoddi________
3 dropar Casa Fiesta-piparsósa
2 hvítlauksrif
■Abufflaukur
Tómatar skornir í báta og buff-
laukur í örþunnar sneiðar. Hvít-
lauksrif söxuð smátt og sett út í
olíu. Salti og ediki hrært saman við
og blöndunni síðan hellt yfir tómata
og lauk.
Tómatsalat
8 meðalstórir tómatar
graslaukur
2 msk. sítrónusafi
1 msk. ólífuolía
1 tsk. hungng
skvetto gf tobasco-sósu
Tómatar skornir í báta og graslauk-
ur klipptur smátt. Hunang hrært
LONCCHAMP
P A R I S
Fallegar leburtöskur
í mörgum litum
'e&m/ií/
KRINGLUNNI, SlMI 677230
núna og því upplagt að nota ferska
kíló af tómötum 65 kr. í Bónus, 149
pakkaðir tómatar 95 kr. en
út í sítrónusafa og olíu
Tabasco-sósu bætt út í og
leginum hellt yfir tómatana. Gras-
lauki er að lokum stráð yfir salatið.
Köld tómatsúpa er
afbragð á sumrin
SPÆNSKA tómatsúpan Gazpacho kemur mörgum spánskt fyrir sjónir,
enda er hún köld og skrýtið að fá kalt í munninn þegar það er nánast
náttúrulögmál að súpur séu heitar.
Spánverjar borða oft þessa súpu
á sumrin og á veitingastöðum er
hún algengur forréttur. Margar
gazpacho-uppskriftir eru til og því
erfitt að segja hver hin rétta, með
stóru R-i er. Matreiðsla hennar er
afar einföld og auðvelt er að laga
hana að smekk hvers og eins. Til
dæmis má hugsa sér að saxa hráan
lauk til að bera með henni auk
agúrku, brauðmola og papriku.
Sömuleiðis geta þeir sem unna
sterku chilipipar-bragði saxað
ferskan chilipipar og borið fram
með súpunni. Áthugið að ef græn-
metisteningar eru saitir, er óþarft
að setja gróft salt út á tómatana
þegar þeir eru soðnir.
Gazpacho
________1 kg ferskir tómatar______
___________1 dós tómatar__________
1 340 ml dós tómatsafi (t.d. V 8)
_____________1 -2 I vatn________
______1-2 grænmetisteninggr_______
_______6-10 hvítlauksgeirgr_______
__________4 msk. ólífuolia________
1 msk. gróft salt
1 ferskur rauður chili-pipar
'/zagúrka
6-10 brauósneiðar
1 dl olía til steikingar
salt og pipar
1. Suða látin koma upp á 11 af
vatni og 1 grapnnetisten-
ingur og gróft salt lát-
ið út í. Ferskir
tómatar afhýdd-
ir, skornir niður
og látnir sjóða í
soðinu í 15-20 mín-
útur, við góðan hita.
2. Tæplega hálf pa-
prika, '/tagúrka, hvít-
laukur, chili-pipar,
tómatsafi og tómatar í
dós maukað vel í raf-
magnsblandara. Sett í
súpuskál.
3. Grænmetissoðið sigtað
út í súpuskálina, en soðnu tómat-
arnir maukaðir vel áður en þeir
fara saman við.
4. Ólífuolíu hellt út í súpuna og
hrært vel í. Þá er komið að því að
smakka súpuna til, salta og pipra
eftir smekk og jafnvel bæta örlitlum
sítrónusafa út í ef vill. Sé súpan
of þykk, er meira soði bætt saman
við. Ef hvítlauks-eða chilipipar-
bragð reynist of sterkt, er hægt að
milda það með meiri tómatsafa.
Súpan er kæld í ísskáp í að minnsta
kosti tvær klukkustundir áður en
hún er borðuð.
5. Steikarolía hituð og skorpa
skorin af brauðsneiðunum. Hver
sneið er skorin í 9-12 teninga sem
steiktir eru upp úr heitri olíunni þar
til þeir eru stökkir.
6. Það sem eftir er af agúrku er
skorið í litla teninga og sett í litla
skál og hið sama er gert við paprik-
una.
Gazpacho-súpa er borin fram
köld og venja er að hver og einn
setji brauðteninga, agúrku og papr-
iku sjálfur á diskinn sinn. Súpan
geymist í nokkra daga í lokuðu íláti
í ísskáp.
Hvað kostar brúðkaupsveislan?
Lækjarbrekka
Skólabrú
Perlan
Hótel Loftleiðir
Blómasalur
Kokkteill/ pinnamatur (per mann) Kaffihlaðborð, smáréttir (per mann) Kalt borð/ hlaðborð (per mann) Heitur matur Fjöldi sala þríréttað (per mann) Salarleiga Fjöldi i sal ham.-lágm. Bókanir I sumar V7
790-1.190 1.300,-kaffi 790-1.190 smár. 2.100,- 2.380,- 1 Engin 120 Vel bókað Pakkar, margir mögul.
850,- 1.300,-kaffi Fereltir atvikum 1.960,- , 2.600,- Engin 80 Af og til Pakkar, margir mögul.
950,- 1.250-2.200 smár. 2.700,- 3.250,- 1 Engin 25 - 400 Vinsælt Pakkar, margir mögul.
780,-
1.195,-kaffi
m/brúðartertu
2.450,-
m/brúðartertu
2.650,-
m/brúðartertu
Engin
Lausir salir enn
Pakkar, *
margir mögui.
Edik mýkir þrönga skó
Nýir leðurskór eru oft þröngir og
óþægilegir og þarf að ganga til.
Ef edik er blandað með vatni og
sett á þá staði í skónum sem
þrengja mest, þá tekur skemmri
tíma að ganga þá til og mýkja
þá upp.
Ryðfrí sársmíði fyrir aila!
Þú pantar og við
smíðum eftir
þínum þörfum
íslenskt handverk - einstök gæði
Fa^meKKs£a Í60 ám
Flatahraun 13 sími 52711, Hafnarfirði.
Leiðrétting við
verðkönnun
í VERÐKÖNNUN vikunnar í síð-
ustu viku var kannaður kostnaður
brúðkaupsveislna. Því miður féllu
niður fjórir veitnigarstaðir í verð-
könnunartöflunni sem áttu að
vera. Við biðjumst velvirðingar á
þeim mistökum og á þeim mistök-
um að verðdæmið sem tekið var
fram í textanum, var dæmi reikn-
að út frá veitingarstaðnum Perl-
unni, en hún féll úr töflunni og
því var verðið samhengislaust við
töfluna sem átti að vera til hlið-
sjónar. Hér á eftir birtist listi yfn'
þau fjögur sem féllu út í sl. viku.
«# ii tl JL
'L-n \r\
r iu luu
. ■JJfifr
Island
-,„<-(£3) Sækjum
þaöheim!
SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ