Morgunblaðið - 20.07.1994, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Dómsdagsstjórnun
hentar vel hér
FÆRA má rök að því, að efnahagslegt ósjálfstæði sé fram-
undan vegna látlauss íjárlagahalla ríkisins og þar af leið-
andi skuldasöfnunar erlendis. Svonefnd dómsdagsstjórnun
hentar vel til að skilgreina vanda þjóðarinnar sem við blas-
ir, segir í Fijálsri verzlun.
Framtíðarsýn
í RITSTJÓRNARGREIN
Frjálsrar verslunar um dóms-
dagsstjórnun segir m.a.:
„Vestanhafs hefur það aukist
að forstjórar beiti svonefndri
dómsdagsstjórnun við rekstur
fyrirtækja. Hún gengur út á að
skilgreina framtíðarsýn við-
komandi fyrirtækis og grípa í
taumana, á meðan fyrirtækið
er enn sæmilega sterkt, svo
endaiokin, sjálfur dómsdagur-
inn, renni ekki upp.
í dómsdagsstjórnun eru fyr-
irtækin persónugerð og hegðun
þeirra líkt við hegðun venjulegs
fólks. Fæstir gera róttækar
breytingar á lífi sínu nema þeir
neyðist til þess. Læknar geta
staðfest ótal sögur um fólk sem
hætti ekki að reykja eða stunda
óheilbrigt líferni fyrr en enda-
lokin voru í augsýn.
Velta má því aívarlega fyrir
sér hvort sú framtíðarsýn, sem
blasir við islenska lýðveldinu á
fimmtíu ára afmæli þess, sé
ekki þess eðlis að beita verði
dómsdagsstjórnun. Færa má
rök fyrir að efnahagslegt ósjálf-
stæði sé framundan þar sem
útlendingar eignist auðlindir til
sjávar og sveita verði ekkert að
gert.
• • • •
Greiðslubyrði
Þetta ósjálfstæði stafar af
látlausum fjárlagahalla ríkisins
sem leitt hefur til mikillar
skuldasöfnunar þjóðarinnar.
Greiðslubyrðin er núna þannig
að um einn af hveijum þremur
þorskum sem veiðast fer í
greiðslu afborgana og vaxta af
erlendum lánum.
Það, að einn af hveijum
þremur þorskum sem veiðast
sé ekki í eigu þjóðarinnar, held-
ur útlendinga, er nánast eins
og að segja að útlendingar ráði
óbeint yfir þriðjungi landhelg-
innar. Að þeir séu komnir inn
fyrir 200 mílna landhelgina aft-
ur.
Þetta er athyglisvert, því ein
glæstasta stundin í 50 ára sögu
lýðveldisins er talin vera sigur-
inn í 200 mílna landhelgisstrið-
inu. Og í umræðunni um hugs-
anlega aðild að ESB - Evrópu-
sambandinu - er aðild talin
útilokuð vegna hættunnar á að
missa yfirráðin yfir fiskveiði-
lögsögunni, sjálfum grundvell-
inum að efnahagslegu sjálf-
stæði þjóðarinnar.
• • • •
Ófögnr sýn
Komist greiðslubyrði er-
lendra lána og hlutfall skulda
af þjóðarframleiðslu á það stig
að útlendingar óttist um að fá
fé sitt ekki til baka gæti birst
krafa frá þeim um að Islending-
ar kæmu með áþreifanleg veð
í auðlindum þjóðarinnar fyrir
frekari lánum - veð í fiskistofn-
um og orkuverum. Því yrði
eflaust hafnað.
Hætti erlendar þjóðir að lána
fé til íslands gerist það sjálf-
krafa að grípa verður til sárs-
aukafulls niðurskurðar á öllum
sviðum. A þeim tímapunkti
verður ekki deilt um það hvort
niðurskurður ríkisútgjalda sé
siðlaus, óarðbær eða alvitlaus;
skorið verður einfaldlega nið-
ur.“
APOTEK___________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
aj>óUíkanna ( Reykjavík dagana 15.-21. júlí, að
báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitisapóteki,
Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjarapótek,
Melhaga 20-22 opið til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718. _________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9—12.
NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9 -12.
GARÐABÆR: Hcilsugæslustoð: Læknavakt s.
51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-lL____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarSarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Oiiið mánudaga - timmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Uugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Hnilsugæslustöó, slmþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Ai>ótek er opið Ul kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. HeimsóknarUmi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur vid Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í sfmsvara 18888.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.____________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSIIMGAR QG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeiid Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í síma 623550. Fax 623509.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráögjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðralxirgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ IjamarK- 35. Neyöarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað Ijömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÍJSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem Ijeitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og Ijöm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferð-
islegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðju-
dags- og fimmtudagskvöldum á milli 19
og 20 í sfma 886868. Símsvari allan sólar-
hringinn.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófaxldum
Ijömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 14—16. ókeyp-
is ráögjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
sjjora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráögjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfírði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, j)óst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11 -13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
ÚNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
ÚPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERDAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept. mánud.-
íöstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 og sunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður f síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, eropin alla virka daga frá kl. 9-17.
OKLOFSNEFND HÚSMÆDKA í Reykjavík,
Hverfísgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri Ijorgara alla virka daga kl. 16-18 ís. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPAKHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Óldugötu 15,
mánudaga og þriðjudaga kl. 20.
rélJVGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvarpalns til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfiriit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR__________________
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEDDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.__________
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUN ARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi fijáls alla daga.___________
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - I^augardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. _______________________
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eair umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍf) þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-'
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLA VÍKURLÆKNISHÉR-
ADS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRl - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19.
SlyBavarðstofusími frá kl. 22 -8, s. 22209._
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnairQarðar bilanavakt
652936___________________________
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SOFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarsalir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug-
ard. júní, júlí og ágúst.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 15. júní til 15. ágúst verður opið
mánudaga tii fóstudaga kl. 12-17. Upplýsingar
um útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Öpinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum
28. júnf verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október.
ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alia daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriíjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYIU: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNII) A AKUREYRI: Opið ulla daga
frá kl. 14-18. Ixjkað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til rhánaðarnóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNII) A AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSII). Bðkasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir 14 — 19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.____________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir
hópa.
NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30._______________________________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR P>á
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-flmmtud.
kl. 20-22.______
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJ A-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16-___________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16.____________________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannljorg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 13-17.
Lcsstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út septemljer kl.
13-17.__________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. -
lauganl. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Ojjið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
FRÉTTIR
Bryggju-
ball á Hafn-
ardögum í
Reykjavík
HAFNARDAGAR Reykjavíkur-
hafnar verða haldnir í þriðja skipt-
ið föstudaginn 22. júlí til sunnu-
dagsins 24. júlí, en þeir hófust á
75 ára afmæli hafnarinnar árið
1992. Tilgangur og markmið hafn-
ardaganna er að kynna starfsemi
Reykjavíkurhafnar fyrir borgarbú-
um og öðrum landsmönnum. Einn-
ig er lögð á það áhersla að fyrir-
tækin á hafnarsvæðinu geti nýtt
sér þennan dag til þess að kynna
starfsemi sína.
Fjölbreytt dagskrá í 3 daga
Að þessu sinni verða hafnardag-
arnir þrír og nú eingöngu í gömlu
höfninni. Fjölbreytt dagskrá verð-
ur alla dagana. Eins og áður verð-
ur boðið upp á mikið úrval af sjáv-
arfangi i markaðstjaldi, ávaxta-
og grænmetistorg verður á staðn-
um og veitingar verða boðnar í
tjaldi á hafnarbakkanum. Alla þijá
dagana mun leikhópurinn Hug-
leikur sýna skemmtiþátt, sem fjall-
ar um Reykjavík fyrr og nú, og
fer skemmtunin fram á Austur-
bakka undir berum himni. Að
venju verður boðið upp á siglingar
um sundin og einnig mun götuleik-
hús skemmta gestum. Að kvöldi
laugardags verður bryggjuball
með undirleik harmónikkusveitar,
og klukkan tólf á miðnætti lýkur
dagskrá með flugeldasýningu.
I tilefni hafnardaga verður smá-
bátahöfnin í Suðurbugt formlega
tekin í notkun eftir gagngerar
endurbætur og fjölgun viðlegu-
plássa. Einnig verða ný og full-
komin sælífsker sett upp á Mið-
bakkann þar sem fólki gefst kost-
ur á að skoða sýnishorn af sjávar-
lífinu í Reykjavíkurhöfn.
í Faxaskála og á Austurbakka
munu nokkur fyrirtæki kynna vör-
ur og þjónustu sína, sem einkum
er ætluð sjávarútvegi.
Dagskrá Hafnardaga lýkur á
sunnudegi kl. 18.00.
SUNPSTAÐIR__________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga' nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurtjæjarlaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VAKMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SÚNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKÚR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAK er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVIST ARSVÆÐI
GRASAGARDURINN I LAÚGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDÚ- OG HÚSDÝRAGARÐllRINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Ujjpl.sími gámastöðva er
676571.